Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994
39
Fréttir
Togararnir ná ekki
kvótanum við Grænland
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri;
„Aflabrögð togara fyrirtækisins
hafa því miður ekki verið eins góð
og við vonuðumst eftir og reiknuöum
með. Karfaveiðin við Austur-Græn-
land, þar sem við höfum mikinn
kvóta, hefur t.d. verið lítil og viö
náiun ekki að taka kvótann þar.
Skipin hafa annars nær eingöngu
verið að veiðum við Reykjaneshrygg.
Við verðum að ná betri árangri við
veiðamar á næsta ári, annars verður
þetta erfiður róður,“ segir Ingi
Bjömsson, framkvæmdastjóri
Mecklenburger Hochseefischerei í
Þýskalandi, dótturfyrirtækis Útgerð-
arfélags Akureyringa.
Fyrirtækið hefur selt eitt skipa
sinna, annað hefur legið bundið við
bryggju að undanfomu og því hafa 6
togarar verið gerðir út allt árið. Eins
og fram hefur komið tókust samning-
ar fyrir skömmu um endurfjármögn-
un fyrirtækisins og samið var um
ný launakjör sjómanna sem taka
gildi um áramót og þýða lækkun
launakostnaðar hjá fyrirtækinu. Ingi
Bjömsson segir að ekki hafi orðið
vart við andstöðu sjómanna vegna
þessara samninga. Hins vegar er það
vandamál uppi að laun í austurhluta
Þýskalands em lægri en í vesturhlut-
anum og það á viö um sjómenn eins
og aðra.
Um afkomu ársins sagði Ingi að
mikið tap hefði verið á rekstri en
hann vildi ekki upplýsa hversu mik-
ið það væri. „Ég hef hins vegar þá
trú að þetta standi allt til bóta, við
förum inn í betra rekstrarumhverfi
um áramótin og vonandi tekst þá að
koma rekstrinum í betra horf,“ sagði
Ingi.
Fyrir jólin í fyrra hóf Bandalag íslenskra skóta að
selja sígrœn eóaltré í hœsta gœðaflokki og
prýddu þau mörg hundruð heimili ó síðustu
jólum. Svo eðlileg eru trén að fuglar gœtu ótt
það til að gera sér hreiður í greinum þeirra.
Sígrœnu jólatrén fró skótunum eru grœn og
falleg jól eftir jól.
J* 10 óra óbyrgð.
J'-f Eldtraust.
f* Stólfótur fylgir.
5 stœrðir.
íslenskar leiðbeiningar.
Fyrir hvert selt tré, gróðursetja skótar tvö
lifandi tré.
d/Cv&J<$/ oAQ/^u^a/e^ýó/
Handunnar jólastjömur til að hengja
niður úr lofti, 3 stœrðir. Borðjólatré með
skreytingu og Ijósaseríu, 38 og 60 cm.
Jólahringir 30 og 45 cm. Jólahengja 3
m löng. Handriðshengja 3 m löng.
Krúttlegir jólasveinar 20 cm hóir.
185 cm hátt eðaltré á stálfœti með sérvöldum og mjög vönduðum jólaskreytingum og má velja
á milli þriggja mismunandi skreytinga: „Hvít jól", „sígild jól" og „náttúruleg jól". Allar skreýtingarnar
eru einstakar, margar hverjar handunnar og fást almennt ekki annars staðar.
Skátahúsið Snorrabraut 60 og
Borgarkringlan, 2. hœð. Pöntunarsími 621390
TILBOÐ
KVENSKÓR
Teg. 51764
Litur svart leður, stærðir
36-41.
Verð kr. 1.495
Teg. 3412
Litur svart nubuck-leður,
stærðir 36-42.
Verð kr. 4.995
Teg. 52134
Litur svart leður, stærðir
36-41.
HERRASKÓR
Teg. 6004
Litur svart lakk-leður, stærðir
41-46.
Verð kr. 3.495
Teg. 872
Litur svartur eða bordeaux-
leður, skinnfóðraðir með leð-
ursóla, stærðir 44-46.
Verð kr. 2.995
Teg. 1004
Litur brúnt leður, skinnfóðr-
aðir, vinnuskór meö slitsterk-
um sóla, stærðir 41-46.
Verð kr. 2.495
Ath. Nýtt kortatfmabil
PÓRÐAIÍ
gceði/ Crty pjóruAJjitn/
KIRKJUSTRÆTI8 >
s iui I4m