Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994
51
r>v Fjölmiðlar
Síöustu tvo daga hefur rýnir
fylgst sérstaklega með síma-
spjallþætti HaUgríms Thorsteins-
sonar á Bylgjunni. Fyrri daginn
vakti það athygli rýmis að tæpar
20 mínútur liðu af þættinum án
þess að nokkur hringdi. Það hlýt-
ur að hafa farið um Hallgrím þá.
En loks kom hlustandi á iínuna
og þátturinn fór loks af stað.
Hallgrími tekst misjafniega vel
upp og ræðst það einkum af þeim
sem hringja. Yfirleitt er hægt að
hlusta á erindi hringjenda en með
einni undantekningu þó. Tii Hall-
grims hringir alltaf maður að
nafni Halldór sem viröist vera
einn af þeim sem hafa lausnir á
öllum vandamálum. Rýnir vonar
að Hallgrímur hafi ekki gert
samning við þennan Halldór því
hann er ekki skemmtilegur, væg-
ast sagt. Betra væri að Jóhannes
á fóðurbílnum hringdi daglega.
Hann fær mann þó til hlægja í
drunga skammdegisins.
Frá Hallgrími til Ilemma Gunn
Á tali í Sjónvarpinu, ekki i beinni.
Þátturinn í gærkvöld var sá síð-
asti fyrir jól. Hann var tileinkað-
ur þroskaheftum og fötluðum
sem voru gestir hans að þessu
sinni og aðalgestur var göngu-
garpurinn Reynir Pétur frá Sól-
heimum í Grímsnesi. Gott mál
hjá Hemma að höíða til þessa
fólks og tileinka því þáttinn enda
er um minnihiutahóp að ræða í
þjóðfélaginu sem lítið pláss fær í
fjölmiðlum.
Björn Jóhann Björnsson
Andlát
Karolína Júliusdóttir lést í Banda-
ríkjunum þriðjudaginn 6. desember.
Kristín Jónsdóttir, áður Hátúni 4,
lést á Droplaugarstöðum aðfaranótt
7. desember.
Birna Björnsdóttir, Lögbergi, Djúpa-
vogi, lést í Borgarspítalanum 5. des-
ember.
Guðmundur Jónsson frá Þúfu í Kjós
andaðist 3. desember í Hátúni 12,
Reykjavík. Kveðjuathöfn verður í
Sjálfsbjargarhúsinu, matsal á 2. hæð,
föstudaginn 9. desember kl. 13.30.
Sigfús Tryggvi Kristjánsson brúar-
smiður, Hjallaseh 55, lést í Borgar-
spítalanum 28. nóvember sl. Útfórin
hefur farið fram.
Jarðarfarir
Björn Bragi Björnsson, Klapparstíg
13a, lést 2. desember. Jarðsungið
verður frá Fossvogskirkju fóstudag-
inn 9. desember kl. 13.30.
Kristján Sölvason, Skógargötu 8,
Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá
Sauðárkrókskirkju laugardaginn 10.
desember kl. 13.30.
Fanney S. Gunnlaugsdóttir, Furu-
geröi 1, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju fóstudaginn 9.
desember kl. 10.30.
Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir frá
Hnjúkum við Blönduós, sem andað-
ist á Hrafnistu í Reykjavík 1. desemb-
er, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 9. desember kl. 15.
Tiikyimingar
Ný Dögun
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð í
Reykjavík. Aðventukvöld verður annað
kvöld, fimmtudagskvöldið 8. desember
kl. 20, í safnaðarheimili Seljakirkju (við
Raufarsel í Breiðholti). Þetta kvöld mun
Ný Dögun leitast við að eiga notalega
stund undir handleiðslu séra Valgeirs
Ástráðssonar. Þann 15. desember verður
síðasta „opna hús“ ársins í Gerðubergi,
að venju hefst það kl. 20.
Aktu eins oo þu vilt
- aðafi
að aorir aki!
Lalli og Lína
I2b
\\otó\é
'VeiueK
' Ég ætla að fara út í búð, Lalli. Viltu koma með eða vera
heima og drepast úr áhyggjum?
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166.
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 2. des. til 8. des., að báðum
dögum meðtöidum, verður í Árbæjar-
apóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200.
Auk þess verður varsla í Laugarnes-
apóteki, Kirkjuteigi 21, simi 38331, kl.
18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar-
dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar
í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyíjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
dsild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir50árum
Fimmtud. 8. desember
Ný landganga á Leyte
Lið Japana klofið í tvennt
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laúgard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað
í desember og janúar.
Spakmæli
Ekkert hefurgottaf
því að það sé ýkt, hóf-
semi ekki heldur.
Ók. höf.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud,
fimmtud, laugard. og sunnudaga kl.
12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn-
arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078.
Adamson
Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími
53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú mætir talsverðri samkeppni frá einhverjum sem er líkt á kom-
ið með og þér. Reyndu að sinna heimilinu eins vel og þú getur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það borgar sig að gefa sér tíma til þess að hugsa málin. Láttu
allar skyndiákvarðanir eiga sig. Óþolinmæði kemur sér illa.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þér verður hrósaö fyrir verk þín. Ef þú sérð fram á skemmtilegri
tima með því að breyta áætlun skaltu ekki hika.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú verður að taka tillit til aðstæðna. Það tekur langan tíma að
bæta stöðu fjármálanna. Þú verður að vinna markvisst að settu
marki.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Undirbúðu þig vel og hugsaðu málin fram í tímann. Á næstunni
verður þú að treysta alveg á dómgreind þína og reynslu.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Taktu daginn eins snemma og þú getur. Miklar líkur eru á töfum
síðdegis. Happatölur eru 7,15 og 35.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Ef þú spyrð hreinskilnislegra spuminga eru allar líkur á því að
svörin verði líka hreinskilinisleg. Mál fara ganga betur hjá þér
en að undanfómu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú þarft að breyta áætlun. Ekki gengur allt eins og þú kýst. Það
á þó fremur við um fyrrihluta dags. Ástandið lagast mikið síðdegis.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að einbeita þér að verkefnum þínum. Reyndu að koma
í veg fyrir glundroða. Þú eyðir kvöldinu í góðra vina hópi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér hefur orðið lítið úr verki að undanfómu. Reyndu að taka þig
á. Eftir góða hvíld ættir þú að vera tilbúinn til nýrra átaka.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú átt góð samskipti við aðra. Kannaðu vel hvort samningar em
haldnir. Happatölur em 8, 26 og 29.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu nærgætinn við aðra. Reyndu að koma í veg fyrir misskiln-
ing. Láttu það ekki á þig fá þótt einhverjir sem nærri þér standa
séu uppstökkir um þessar mundir.