Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 9 Utlönd Suður-kóresk spákona segir skilnað Díönu og Karls ekki í sjónmáli: Díana á að hlýða „Hjónunum veitist erfitt að búa saman óg samt finnst þeim erfitt að binda enda á hjónaband sitt opinber- lega.“ Þetta sagði suður-kóresk spá- kona um þau Karl Bretaprins og Dí- önu prinsessu þegar hún hafði skoð- að stjörnukort þeirra í Seoul án þess að hafa hugmynd um hvaða fólk átti í hlut. Spákona þessi, sem ekki vill láta nafns síns getið, hefur reynst ótrúlega sannspá á liðnum árum. Hún sér engan konunglegan hjóna- skilnað í stjörnunum. „Næsta ár verður gott fyrir mann- inn. Hann mun taka ákvarðanir um líf sitt. Hann gerir það á næsta ári af því að þá gefst honum tækifæri til að fá það sem hann vill. Ef honum tekst það ekki á næsta ári mun hann glata því að eilífu," sagði spákonan. Ef Karl ákveður að reyna að bjarga hjónabandinu væri best fyrir Díönu að hlýða honum og fylgja, segir spá- konan. „Þá mun líf þeirra verða hamingjuríkt." Ef Elísabet drottning og Filippus maður hennar hefðu ráðfært sig við spákonu þessa fyrir hjónaband Karls og Díönu hefði hún gefið grænt ljós. „Þau eru góð hvort fyrir annað. Þau hafa bæði sterka skapgerð og eru ákveðin en þau geta sigrast á því,“ sagðispákonan. Reuter Indíánar á islendingaslóðum í Manitoba i Kanada fengu aftur yfirráð yfir eigin málefnum í gær. A myndinni er græðarinn Keith Pasha frá Dakota Tipi ættbálkinum, fyrir miðju, að leiða bæn en með honum eru Ron Irwin frá stjórnvöldum og Phil Fontaine höfðingi. Símamynd Reuter Nenari myndbandstæki * SAfÍYD ! MID-MOUNT CttOttAi. AUIO TRACKtNO VF« 3t0 , „ ... ... v ..... . .■•!,. ‘ , wwm ,un 15 1500 Einstaklega nett tæki, aðeins 36 sm á breidd. Gott tæki. SAflYO MID-MOUNT Bl : •• - ' r .■ 4hcao HW mcftm UKtowWvfCnsaw*. W*9M mas 15 !5 5! 7TT A SaowVnw m Fullkomið myndbandstæki; lítið og meðfærilegt aðeins 36 sm á breidd, frábær gæði, 4 hausa og Nicam stereo. ■■_____ stgr. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 • SÍMI 69 15 OO Saga Halldóru Briem cftir Stcinunni Jóhannesdóttur, hefur vakið mikla eftirtekt og fengið mjög góða dóma. Þetta er sagan um prests- og ráðherradótturina, sem fyrst íslcnskra kvenna lauk námi i arkitektúr og bjó eftir það í Svíþjóð.' ■ „Saga þessarar merku og mikilhæfu konu, ■fe saga órlaga hennar og barátlu, svo og sá ■fe vitnisburöur um lífsþrótt og hæfileika sem hér birtist er vissulega ahugaverð lesning. ... jjgfi Brugðið er upp einkarlifandi myndum frá fll í her'nsku og unglingsárum Hallaóru. Það er nBfi auðscð á óllu að ckki hefur verið kastað til Bft ; höndum að þessu vcrki. Stíllinn er lifandi og Bt frísklcgur. “ fisjú (Sigurjm Bjömsson, Murgunhlaðið 15. 11. 1994). ^fi. „Saga Halldóru Briem er glæsilegur minnisvarði konu scm liföi fjölbreyttu lífi á umróts- og breytingatimum, lifi scm surgin flPm sctti snemma mark sitt á. Clcði hcnnar, — mátlæti og slerkum baráttuvilja kemur Steinunn Jóhannesdóttir til skila í vel stílaðri s frásögn sem ber skemmtilegu og lifandi V samstarfi glöggt vitni." | (Sigríður Albertsdóttir, DV 15. 11.1994). Einu sinni á ágústkvöldi Söngvasafn Jónasar Árnasonar. í þessari bófc eru 118 söngtextar meö nótum og 130 myndir eftir valinkunna listamenn. Ómissandi bók fyrir alla sem hafa gaman af söng. Dásamleg veiðidella Eggert Skúlason fréttamabur hefur skráð í þessa bók 12 veiðisögur úr ýmsum áttum. Sögurnar emkennast af kímni og hispursleysi sem eru aðalsmerki 'Simanna. Bókin er prýdd Lífsgleði ViðtöT og frásagnir. Þórir S. Guðbergsson skráði. Þau sem segia frá eru: Ásiaug María Friðrifcsdóttir, Ásta Erlíngs- dóttir, Guðmunda Elíasdóttir, Helgi Seljan, Helgi Sæmundsson og Þórir Kr. Þórðarson. Cjöffyrir unnendur góðra endurminningabóka. veiði fjölda mynda. Öskabók allra veiðimanna. Tilnefning ÞEGAR ÓSKIRNAR RÆTAST Spennandi í ástarsaga eftirBODIL í FORSBERG. NÓTTIN HLUSTAR Á MIG Ný Ijóðabók eftir Þuríði Guðmundsdóttur. RÖDD í SPEGLUNUM Ný Ijóðabók eftir Jóhann Hjálmarsson. ÍSLAND ER LAND ÞITT Úrval ættjarðarljóða. Páll Bjarnason tók saman, JÓNASARLIMRUR 140 limrór eftir Jónas Árnason. Wók sem er barmafull af skopi. Skáldið sem sólin kyssti Ævisaga Guðmundar Böðvarssonar eftir Silju Aðalsteinsdóttur hefur vakið mikla athygli og fengið lofsamleg ummæli gagnrýnenda: „ Úr rúmhelgi íslenskrar sveitar stígur skáldið og verður lesandanum nákomiö, ísenn í hversdagsamstri og andlegu lífi.... Borgfirsk héraÖssaga og íslensk bókmenntasaga renna þannig saman í eitt." (Jóhann Hjálmarsson, MorgunblaÖiÖ 13.10.1994) „Þessi ævisaga er rituÖ af mikilli nákvæmni og þekkingu." (Guðmundur G. Þórarinsson, DV, 26.10.1994) „ Úttekt Silju á skáldskap Guðmundar er mjög vönduö. Hér er einnig að finna áður óbirt Ijóð sem aodáendum skáldsins mun þykja fengur aö." (Kolbrún Bergþórsdóttir, Morgunpósturinn, 17.10.1994) „Bréf Guðmundar til Ragnheiðar Magnúsdóttur allt frá |j| sextán ára aldri eru afar fallegur og hugnæmur lestur, ■“0 þau eru undirstöðuheimild. Eg man ekki eftir að hafa lesið slíkt frá hendi nokkurs íslensks skálds. ... sjálfsögð ' lesning öllum sem áhuga hafa á íslcnskum skáldum og skáldskap, raunar yfirleitt á menningarsögu okkar á P|j| þessari öld." , (Gunnar Stefánsson, Tíminn 19.10.1994) DAUÐINN í DJÚPINU Nýjasta bók JACK HIGGINS. Mögnuð spennusaga. STEKKJARHOLT 8-10 - 300 AKRANES SÍÐUMÚLI 29 - 108 REYKJAVÍK :..±x±tkxt.x.11*x. icxt.v..s.„l t «,*,.«»«•>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.