Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBBR 1994 11 Fréttir Er loðnan í felum eða er hún ekki til? Auðvitað kemur þetta ástand okkur á óvart - segir Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar Gyffi Kristjánsson, DV, Aknreyri: „Auövitað kemúr þetta ástand okk- ur á óvart, þótt til séu dæmi um slíkt áöur. Það var búist við mikilli loðnu- gengd og menn eru enn að vona að hún skili sér þótt hún hafi ekki fimd- ist enn sem komið er,“ segir Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsókna- stofnunar, um hvarf loðnunnar en svo til engin loðnuveiði hefur verið síðustu tvo mánuði eftir ágæta byij- un á vertíðinni í sumar. uggandi um framhaldið. „Það mæld- ist mjög mikið af eins árs loðnu í fyrra og menn eru að vona að ef ekki hefur komið eitthvað óvænt upp sé sú loðna einhvers staðar núna tveggja ára. Við gerum okkur hins vegar grein fyrir því að þetta eru lít- il kvikindi og afíoll geta verið mikil frá einu ári til annars. Við vitum hins vegar ekki um neitt í hafinu sem hefði átt að velda meiri afíollum núna en venjulega og að því leyti kemur ástandið núna okkur mjög á óvart,“ segjr Jakob. Varðandi frekari loðnuleit segir Jakob að gert sé ráð fyrir leiðangri strax eftir áramót. „Veiðiskipin eru búin að leita mikið og ég geri ekki ráð fyrir að við finnum þetta neitt frekar en þau þótt við færum núna af stað. En ef eitthvað kemur upp sem bendir til að breytingar séu að eiga sér stað gætum við farið af stað,“ segir Jakob. Okkar góða jólahlaðborð byrjar föstudagskvöldin 9. desember Boröapantanir í síma 88 99 67 Verð kr. 2*250 á kvöldin ^—■/ Laugavegi 178, s. 889967 Mikil leit hefúr farið fram síðan veiðin datt niður. Fjöldi loðnuskipa hefur leitað nær árangurslaust á mjög stórum svæðum og tvö rann- sóknaskip Hafrannsóknastofnunar fóru í þriggja vikna leitarleiðangur á dögunum en árangur var sáralitill. Miðað við mælingar Hafrann- sóknastofnunar á síðasta ári var jafnvel búist við metvertíð að þessu sinni en þær vonir hafa algjörlega brugðist og eru sjómenn orðnir mjög Mutningar til VestQaröa: Áttafyrir- tæki keppa Sígurjón J. Sigurðsson, DV, fsafirðú Djúpbáturinn Fagranes kom nýlega úr fyrstu ferð með vörur frá Reykjavík til Vestfiarða, til- raunaferð, og mim framhaldið ráðast af þeim flutningum sem standa til boða. Nóg framboð er á flutningum til Vestfjarða nú og 8 fyrirtæki bjóða upp á slíka þjónustu, þ.e. Eimskip, Djúpbáturinn, Samskip, Flugleiðir, íslandsflug, ísafjarð- arleið, Vöruflutningar Ármanns Leifssonar og fyrirtækið Allra- handa sem nýlega hóf flutninga til og frá Vestfjörðum. Gönguskór í Verð frá kr. 7.900 til kr. 12.400 ^ESIHkkðSI Laugavegi 178 Símar 16770 og 814455 Nýr samningur við Evrópska sjónvarpsframleiðandann Phoenix brýtur blað í sögu verð- lagningar Nicam stereotækja á íslandi 28" PHOENIX 8770 Nicam með íslensku textavarpi • Fjórir stereohátalarar • Super VHS inngangur • Black Matrix flatur skjár • Fullkomin fjarstýring • Sjálfvirk stöðvaleitun • Allar aðgerðir á skjá • 3jaáraábyrgð • Heyrnatólatengi • Tímarofi 15-120 mín. • Scart-tengi • Tengi f. auka hátalara 28" fðicam stereo... 69.900 kr. Einnig 29" Phoenix Nicam stereo m. ísl. textavarpi á 79.900.- kr. og 20" tæki m. textav. á 39.900,- Mesta úrval landsins Verið velkomin! Armúla 38 - Sími 5531133 Kringlan8-12 Sími 681000 LOIISI.YS ROJII.Y AFTTR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.