Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 STIFTUNG WARENTEST »4 1« A gut nxw* '*r* Fréttir Borgartúni 28 - Sími 622901 og 622900 KK E'nar Iml Farestveit & Co. hf. Hlotið fjölda viðurkenninga Vapotronik suðukerfi 8 stórir bollar, 12 litlir 1400 vött og yfirhitavörn Dropastoppari Sér rofi fyrir hitaplötu Innbyggð snúrugeymsla Glæsileg nútíma- hönnun - engri lík Fullt verð kr. 11.286,- stgr. Jólatilboð: 9.975, - stgr. Eigum nokkra bíla á þessu einstaka verði til afhendingar strax ..tilframtiðar ÁRMÚLft 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36 Tíu fyrirtæki með 40 prósent rækjukvótans: Kvótinn hefur safnast á færri hendur - segir Einar K. Guðfinnsson alþingismaður „Það er greinileg þróun í þá átt að rækjukvótinn safnist á færri hendur. Á fiskveiðiárinu 1991 til 1992 voru þau fyrirtæki sem áttu hlutdeild í yfir tveimur prósentum með alls um 27 prósent af heildinni. Nú eru þau komin með yfir 40 prósent alls kvót- ans. Það er því greinileg tilhneiging til þess að henn fari á færri hend- ur,“ segir Einar Kristinn Guðfinns- son alþingismaður vegna þeirra breytinga sem orðið hafa á eignar- haldi rækjukvótans. Einar Kristinn gerði fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra vegna málsins og í svari hans kom fram að í dag væru tæp 9 prósent kvótans í eigu Samherja hf. á Akureyri. Fiskveiði- árið 1991 til 1992 var samsvarandi hlutfaU 6,4 prósent. Næststærst í eign á rækjukvóta er Ljósavík hf. í Þor- lákshöfn með 4,7 prósent. Ljósavík komst ekki á blað fyrir árið 1991 til 1992. í þriðja sæti er Þormóður rammi hf. á Siglufirði með 3,85 pró- sent kvótans en fyrirtækið var með innan við 2 prósent 1991 til 1992. Þar á eftir koma Síldarvinnslan í Nes- kaupstað með rúm 3 prósent kvót- ans, Togaraútgerð ísafjarðar með 2,8 prósent og Ingimundur hf. á Siglu- firði með 2,57 prósent. „Ef skoðað er sérstaklega hvernig skiptingin er milli landshluta hafa Vestfirðir aðeins bætt við sig en Reykjanes tapað kvóta. Mín tilfinn- ing er sú að rækjubátar af Reykja- nesi, sem gerðir voru út frá Vest- fjörðum þegar veiðireynslan varð til, hafi verið að selja frá sér kvótann," segir Einar Kristinn Guðfinnsson. -rt Fyrirtæki með meira en 2% rækjukvótans — fiskveiöiáriö 1994/95 — Togaraútg. Isf., -V Leitlhf. mm“r kvi hf ur rammi hf., ngimundur hf. Samherji hf. Pét. Stefánsson Bolunj Hafnar meðl Sigurjón J. SSgurösson, DV, Isafirdi: ^arvík: hús rís hraði fullkominni hafnarvog. Byrjaö var Bolungarvikurkaupstaður hefur ao ræoa nxaixo íyyx en vegna nins mikla mannvirkis sem byggt var fengið Ieyfi Vita- og hafnamála- stofnunar að bjóða út byggingu nýs norðan brimbrjótins var því frest- að. Þó við hefðum gjaman viljað hafnarhúss á staðnum. Núverandi húsnæði og hafnarvogin eru komin til ára sinna og þarfnast endumýj- unar. Kostnaður við verkið eráætl- aður 10-12 millj. kr. Hafist verður handa við bygginguna um leið og láta önnur verkefni ganga fyrir er búið að setja mun strangari reglur um alla vigtun og því verðum við að standast kröfur tímans. Við er- um búin að ná samkomulagi við Vita- og hafnamálastofnun um það teikningar líggja fyrir en áætlað er að verkið verði boðíð út fyrir lok að húsið verði byggt meö miklum og skjótum hætti." sagði Ólafur ársins. Kristjánsson, bæjarstjóri i Bolung- „Það hefur lengi staðið til að byggja hér nýtt hafnarhús ásamt arvík. Þorbjörn hf. Sildarvinnslan hf. Hraðfrystih. Eskifj. Akkur hf Þetta er draumavélin. Hún sýður vatnið sjálf fyrir uppáhellingu FRABÆRT VERÐ 1.041.750 kr. án vsk. GRRCE Hyundai Grace er mjög rúmgóður og aflmikill sendibíll sem hefur vakið athygli um allan heim og fengið góðar viðtökur á íslandi. Enda ekki furða því verðið skapar honum algjöra sérstöðu á markaðinum. Vél..........2,4 lítra Hestöfl.........122 Lengd.........4,74 m Hæð.......... 1,97 m Breidd....... 1,69 m Flutningsrými ... 5,8 m3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.