Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 42
54 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 Fimmtudagur 8. desember SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (39) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfróttir. 18.00 Jól á leið til jarðar. (8:24) Jóla- dagatal Sjónvarpsins. 18.05 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Úlfhundurinn (25:25) (White Fang). Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 19.00 Él. í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 19.15 Dagsljós. 19.45 Jól á leiö til jaröar. (8:24) Átt- undi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.40 Syrpan. i þættinum verða sýndar svipmyndir frá ýmsum íþróttavið- burðum hér heima og erlendis. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 Sólin skín líka á nóttunni (II sole anche di notte). itölsk bíómynd frá 1990 um barón viö hirð Karls kon- ungs III í Napólí sem gerist ein- setumunkur þegar hann kemst að því að tilvonandi eiginkona hans hafði verið frilla konungs. Leik- stjórar eru Paolo og Vittorio Ta- viani og aðalhlutverk leika Julian Sands og Charlotte Gainsbourg. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Al- þingi. 23.35 Dagskrárlok. smi 9.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.00 Hlé. 17.05 Nágrannar. 17.30 Meö Afa (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurlnn. 19.19 19:19. 20.20 Sjónarmiö. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.55 Börn heimsins. Nú á dögunum lögðu þau Þórir Guðmundsson, Erna 'Ósk Kettler dagskrárgerðar- maður og Þorvarður Björgúlfsson kvikmyndatökumaður land undir fót og héldu sem leiö lá til Eþíópíu til að kynna sér það mikla hjálpar- starf sem unnið hefur verið á veg- um Hjálparstofnunar kirkjunnar. 21.55 Seínfeld. 22.30 Ofríki (Deadly Relations). Hér er á ferðinni sönn saga um ofbeldis- hneigðan föður sem sýnir fjöl- skyldu sinni óhugnanlegt ofríki og leggur allt í sölurnar fyrir peninga. Fjölskyldufaöirinn heitir John Fa- got. Hann á yndislega eiginkonu, fjórar fallegar dætur og sjálft draumahúsiö. Svo viröist sem líf hans sé þess virði að öllu sé fórn- andi fyrir það og sú verður einmitt raunin. 00.00 Feöginin (TheTender). JohnTra- volta leikur einstæóan og gersam- lega staurblankan föður sem sinnir ýmsum verkefnum fyrir mág sinn sem er smáglæpamaöur. Dóttirin finnur stóran, dauðvona hund sem tekur ástfóstri viö stelpuna og það á eftir aö koma frænda hennar, smáglæpamanninum, laglega í koll. 01.30 Dáin í díkinu. (Dead in the Wat- er). Charlie Deegan er lítils metinn lögfræðingur sem hefur vanið sig á hið Ijúfa líf, heldur vió einkaritara sinn og hefur óseðjandi þörf fyrir vald. Eina leiðin sem Charlie sér til að hann geti öðlast frelsi er að myrða eiginkonu sína, forríkt skass sem leikur hann grátt, sem og hann gerir. 3.00 Dagskrárlok. cörQoBn □EÖWHRQ 12.30 13.00 13.30 15.30 16.00 16.30 18.00 18.30 Plastlc Man. Yogi Bear Show. Down with Droopy. Thundarr. Centurions. Jonny Ouest. Captaln Planet. The Flintstones. 13.00 BBC News from London. 13.30 Esther. 15.40 TVK. 15.55 Get Your Own Back. 18.30 Sounds of the Seventies. 19.00 Hollday. 21.30 Llfeswaps. 22.00 BBC World Servlce News. 16.00 Deep Probe Expeditlons. T7.00 Islands: Tahitl. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Encyclopedla Galactlca. 19.30 Arthur C Clark's Mysterlus World. 20.00 Fork In the Road. 20.30 Skybound. 21.00 Speclal Forces. 21rf0 Crlme Stalker. 22.00 Wild Wheels. 23.00 The Beer Hunter. 23.30 Life ln the Wild. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 20.00 MTV’s Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butthead. 22.45 3 from 1. 23,00 The End? 2 30 Nlght Vldeos. NEWSi 12.00 News at Noon. 13.30 CBS News Thís Morning. 17.00 Live at Five. 18.00 Littlejohn. 23.30 CBS Evening News. 1.10 Littlejohn. 2.30 Parliament. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. sígiltjrn 94,3 12.45 Sigild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annað góögæti í lok vinnudags. <& Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Myrkvun eftir Anders Bodel- sen. Þýðing: Ingunn Asdísardóttir. Stöð 2 kl. 22.30: Ofríki Hér er á ferðinni sönn saga um ofbeldishneigöan föður sem sýnlr fjölskyldu sinni óhugnanlegt ofriki og leggur allt í sölurnar fyrir peninga. Fjölskyldufaðirinn heitir John Fagot. Hann á yndislega eiginkonu, flórar faUegar dætur og sjálft draumahúsið. Svo virðist sem líf hans sé þess virði aö öllu sé fómandi fyrir það og sú verður einmitt raunin. Ofríki gagnvart dætrunum brýst út í heitt moröæði og blóðug svikamylla kemur smám saman í ljós. í aðal- hlutverkum eru Robert Ofríkiö brýst út í mordæöi. Urich, Shelley Fabares og Roxana Zal. INTERNATIONAL 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 20.00 International Hour. 21.45 World Sport. 22.30 Showblz Today. 20.40 The Journey. 23.00 The only Way. 0.35 Never Let Me Go. 2.20 Escape. 5.00 Closedown. ★ *★. ★ ★ ★ ★★ 15.00 15.30 16.00 16.30 17.30 18.30 19.00 20.00 21.00 22.30 24.00 Truck Racing. Eurofun Magazlne. Snowboarding. Triathlon. Superbike. Eurosport News. Combat Sports. Wrestling. Football: UEFA Cup. Football. Eurosport News. 14.00 A Man Called Intrepld. 15.50 The D.J. Kal Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show wlth Letterman. SKYMOVŒSPLUS 13.40 Flight ot the Phoenix. 16.00 A Case ol Deadly Force. 18.00 Callfornla Man. 20.00 Death Becomes Her. 22.00 Doppelganger. 1.20 Flerce One. 2.55 Nobody's Perfect. OMEGA Kristíleg sjónvarpætöð 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn. E. Utvarpsaðlögun: Hávar Sigurjóns- son. Leikstjóri: Andrés Sigun/ins- son. 4. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót meó Halldóru Frið- jónsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaidaðarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les. (10:15) 14.30 Víöförlir ísiendingar. Þættir um Árna Magnússon á Geitaskarði. 1. þáttur af fimm. Umsjón Jón Þ. Þór. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdóttir. (Einnig á dagskrá á föstudagkvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Tamara, sin- fónískt Ijóð eftir Mily Balakirev. Konunglega Fílharmóníusveitin leikur; Thomas Beecham stjórnar. - Sinfónía nr. 2 í h-moll eftir Alex- ander Porodin. Fílharmóníusveitin í Rotterdam leikur; Valery Gergiev stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og ný- útkomnum bókum. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Umsjón; Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 „Árásin á jólasveinalestina" Leiklesið ævintýri fyrir börn endur- flutt frá morgni. 20.00 Pólskt tónlistarkvöld. Frá alþjóð- legu óratóríu- og kantötuhátíðinni í Wroclaw í Póllandi sem haldin var í september i fyrra. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Aldarlok: Listin aö fljúga. Fjallað um skáldsöguna „Mr. Vertigo" eða Hr. Svimi eftir bandaríska höfund- inn Paul Auster. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áöur á dag- skrá á mánudag.) 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiglnn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fróttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálín - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Gestur Þjóðarsálar sit- ur fyrir svörum. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum með Sheryl Crow. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Úr hljóöstofu BBC. (Endurtekinn þáttur.) 3.30 Næturlög. 4.00 Bókaþel. (Endurtekiö frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresiö bliöa. Guðjón Berg- mann leikur sveitatónlist. (Endur- tekinn þáttur.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöísútvarp Vestfjaröa. nEMSsMESE 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í Iþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Alvöru slma- og viðtalsþáttur. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski Hstinn. islenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Næturvaktin. + BVLGJAN $909 m AÐALSTÖÐIN 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Hjörtur Howser og Guöriöur Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur I dós. Sigvaldi B. Þórar- insson. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 SigmarGuömundsson.endurtek- 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. tfMoSið FM 96,7 +,4S» **u*ítí*tM^ 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vltt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Krist)án Jóhannsson. 17.00 Svelfla og galsl með Jónl Gröndal. 19.00 Ókynntlr tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Slmml. 11.00 Þossi. 15.00 Birglr örn. 16.00 X-Dóminósli8tinn. 20 vinsælustu lögin á X-inu. 18.00 Rappþátturlnn Cronic. 21.00 Henný Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Pilagrímar flykkjast upp á fjallið til munksins sem þeir halda að sé heilagur. Sjónvarpið kl. 21.05: Einsetumunk- ur á fjalli Italska bíómyndin Sólin skín líka á nóttunni, eöa II sole anche di notte, var gerð áriö 1990 og er eftir þá bræö- ur Paolo og Vittorio Ta- viani. Söguhetjan er Sergio Giuramondo, barón og hirö- maður Karls konungs III í Napólí. Baróninn kemst aö því á brúðkaupsnóttina aö kona hans haföi verið frilla konungs. Hann yfirgefur Napólí í skyndi og gerist munkur og einsetumaöur á fjallinu Petra. Fljótt berst út orðrómur um aö maður- inn sé í meira lagi heilagur og pílagrímar flykkjast upp á fjallið til hans í leit að kraftaverkum. Meðal þeirra er geðveik stúlka sem hefur mikil áhrif á munkinn og í framhaldi af fundum þeirra snýr hann aftur til byggða en þar er ýmislegt breytt frá því sem áður var. Rás 1 kl. 20.00: Pólskt tónlistarkvöld Fram að áramótum verða pólsk tónlistarkvöld á fimmtudagskvöldum eða þau kvöld sem sinfóníutón- leikar eru ekki. í þáttunum verður pólsk tóniist á okkar öld kynnt og leikin. Skerfur Pólverja til tóniistarmenn- ingar okkar aldar er stór og trúlega hafa tónsmíðar hvergi dafnaö jafh vel í löndum Austur-Evrópu á öldinni og einmitt þar. í kvöld verður utvarpað frá alþjóðlegu óratóríu og kant- ötuhátíöinni í Wroclaw í Póllandi sem haldin var i september í fyrra en þar voru leikin verk eftir Henryk Górecki og Pend- erecki. Einnig verður út- varpað hljóöritun sem gerð var á Melos-Ethos tónlistar- hátiöinni i Bratislava í fyrra, en þar lék Silesian- kvartettinn frá Póllandi strengjakvartett nr. 1 eftir Henryk Görecki. Þátturinn Börn heimsins er gerður í tilefni 25 ára afmælis Hjálparstofnunar kirkjunnar. Stöð 2 kl. 20.55: Böm heimsins Þátturinn Börn heimsins, sem Stöð 2 sýnir í kvöld, er gerður í tilefni 25 ára afmæl- is Hiálparstofnunar kirkj- unnar og til að kynna fyrir almenningi á íslandi þá miklu uppbyggingu sem stofnunin hefur staðið fyrir á umliðnum árum í Eþíópíu. íslendingar hafa ætíð tekið vel við sér þegar Hjálpar- stofnunin hefur leitað liö- sinnis þeirra til að geta stað- ið straum af hjálparstarfi um víða veröld. En hvað verður um peningana sem safnast hér heima? Til að leita svara við þeirri spum- ingu fór fréttamaöurinn Þórir Guðmundsson ásamt Ernu Ósk Kettler dagskrár- geröarmanni, Þorvarði Björgúlfssyni kvikmynda- tökumanni og Jónasi Þóris- syni, framkvæmdastjóra Hjálparstofnunarinnar, til suðvesturhluta Eþíópíu en þar hafa íslendingar lagt gjörva hönd á plóg frá því síðla árs 1954. Ekið var frá höfuðborginni Addis Ababa suður til Konsó þar sem ís- lenskir fjármunir hafa verið nýttir til að byggja heilsu- gæslustöð og skóla. Einnig var ferðast vestur í Voitó- dalinn þar sem aðstæður eru allar erfiðari en í Konsó og þróunarstarfiö er skemmra á veg komið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.