Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 Neytendur Sértilboð og afsláttur: Fjarðarkaup Tilboðin gilda til laugardags. Þar fást appelsínur á 58 kr. kg, nektarrínur á 238 kr. kg, ananas, /, d„ á 26 kr., ísrós á 287 kr., fol- aldasaltkjöt á 329 kr. kg, folalda- hangikjöt á 360 kr. kg, samloku- brauö á 98 kr., jólaglögg, 11, á 169 kr„ jólakort, 20 stk„ á 259 kr„ pakkabönd, 500 yardar, á 223 kr„ Bali Barbie á 488 kr. og Barbie húsgögn frá 380 kr. Garðakaup Tilboöin gilda til sunnudags. Þar fæst svínahnakki m/beini á 698 kr. kg, hangiframp. m/beini frá 540 kr. kg, hangilæri m/beini frá 798 kr. kg, Beauvais ribsgéle, 250 g, á 159 kr„ Beauvais rauð- kál, 580 g, á 79 kr„ Luxus ananas í sn„ 567 g, á 75 kr„ rófur á 45 kr. kg og ísl. gulrætur á 98 kr. kg. KEA-Nettó Tilboðin gilda á laugardag og sunnudag. Þar fást Ora gr. baun- ir, 'A d„ á 39 kr„ Fanta, 21, á 98 kr„ Kims skrúfur, 100 g, á 78 kr„ lambahryggur, þurrkr., á 598 kr. kg, Kraft þvottaduft, 2 kg, á 548 kr„ blómkál á 48 kr. kg, lakkrís, 350 g, á 89 kr„ glös, 6 í pk„ á 198 kr. og baövog á 995 kr. Hagkaup Tilboðin gilda til miðvikudags. Þar fást Drypers bleiur á 1.199 kr. pk. (5-10 kg, 80 stk„ 10-15 kg, 60 stk.), Frón vanillu- og súkkulaöí- bitakökur, 240 g, á 139 kr„ Ömmu laufabrauð, óbakað, 20 stk„ á 399 kr„ Ajax hreingerningarlögur, 1250 ml, á 149 kr„ Nóa súper rjómasúkkul., 4x100 g, á 299 kr„ beikon frá Kjarnafæöi á 599 kr. kg, MS kvarg, 3 teg„ á 49 kr„ Pekingendur á 599 kr. kg, avocado á 49 kr. stk„ perur í dós (stór) á 69 kr„ Emmess hvers- dagsís, 11, á 199 kr„ DDS síróp, 2 teg„ á 75 kr. og Brillo stálul) á 49 kr. (lltill pk.) og 79 kr. (stór pk.). F&A Tilboðin gilda til miðvikudags. Þar fæst Twix, 96 stk„ á 1.716 kr„ snigiar, 200 g, á 329 kr„ Nœls jaröarberjasíróp, 790 g, á 259 kr„ Noels kirsuber, 500 g, á 299 kr„ Baxter rauörófur, 340 g, á 77 kr„ Gillette raksápa, 200 ral, á 148 kr„ Lynx gjafakassi (sturtusápa og svitaeyöir) á 491 kr„ Beauty and the Beast videospóla og dúkka á 1.990 kr. og Bakers súkk- ulaðikex, 150 g, á 53 kr. Brauóterta Pottaj’aldra Uráefni: Brauðtcrtubrauð, 3-4 lög 150 g rækjur 1 ds. Grecn Giant spcrgilbitar 500 ml majoncs, skipt i tvcnnt I dós sýður rjómi 1- 2 msk. fcrskur graslaukur 3-4 msk. saett sinncp 2- 3 harðsoðin cgg. stór dós rjómaostur. Fjarlægið safann af sperglinum og takið frá fallegustu bitana til skrcytingar. Blandið saman rækjunum og spcrglinum við hclminginn af majoncsinu og sýrða rjómanum. Blandið afganginum af ma- jonesinu við sinncpiö og bætið út í söxuð- um cggjunum ásamt niðurklipptum gras lauknum. Smyrjið brauðlögin sitt á hvað. Hægt er að hafa tcrtuna 3ja hæða cða 4ra hæða. Rjómaosturinn cr þcyttur í matvinnsluvcl og þynntur um leið mcð vatni og honum smurt utan á tertuna og hún skreytt mcð t.d. spcrgli, rækjum, ólíf- um og klipptum graslauk. Þcssi tcrta cr afar fcrsk á bragðið cnda lítið af majó- ncsi. DV kannar verð á gervijólatrjám: 132% verðmunur á gervijólatijám - fjölmargar stærðir og gerðir í boði Þótt meirihluti landsmanna kaupi vafalaust „alvöru" jólatré eru sífellt fleiri sem kjósa að hafa gervijólatré á stofugólfmu. Úrval þeirra síöar- nefndu er töluvert eins og DV komst að raun um. Neytendasíðan hafði samband viö átta aðila sem allir bjóða þessa vöru til sölu og spuröist fyrir um veröiö hjá þeim. Ekkert mat var lagt á gæöi í þessari könnun en fyrirtækin buöu ýmsar stæröir og gerðir af gervijóla- trjám og voru þau frá ýmsum fram- leiðendum, flestum þó í Bandaríkj- unum eða Asíu. „Fallegust og eðlilegust" í grafi hér annars staðar á síöunni sést glögglega hversu mikill verð- munur er á gervijólatijám en hafa ber í huga að þau eru af ýmsum gerð- um. Trjánum var skipt niður í eftir- farandi þrjá flokka: 120-140 sm há tré, 150-160 sm og 180-195 sm há tré. í öllum flokkum er meira en 100% verðmunur á hæsta og lægsta veröi en mestur er munurinn í flokknum 150-160, eöa 132%. Hæsta verðið í öllum flokkum reyndist vera í Skátahúsinu en starfsmaðurinn þar tjáði blaðamanni að þeirra tré væru „fallegust og eðli- legust" og þeim fylgdu leiðbeiningar á íslensku. Stöðugur markaður Markaöurinn fyrir gervijólatré virðist vera nokkuð stöðugur eftir því sem DV kemst næst. Eftirspurnin er svipuð á milli ára en mest er keypt aflra síðustu dagana fyrir jól og því engin reynsla komin á söluna í ár. Fyrirtæki og stofnanir kaupa þessa vöru í sífellt ríkara mæh enda með jólatré mun lengur en heimihn. Þá er sagt að fólk sem komiö er yfir miöjan aldur sé áhugasamara um gervdjólatré en þeir sem yngri eru. Minni og stærri gervijólatré Athygh er vakin á því aö hægt er fá bæði minni og stærri tré en getið Jólapakkar til Banda- ríkjanna (flugpóstur) Verö krónum Skilafrestur 13. desember 4 5 6 Kílógrömm ov Sértilboð og afsláttur: Matbær, Húsavík Thboðin gilda til laugardags. Þar fást Dole rúsinur, 500 g, á 134 kr„ Dole sveskjur, -500 g, á 179 kr„ Edenborgariamb á 627 kr. kg, beikonbúðingur á 448 kr. kg, ung- hænur á 249 kr. kg, Húsavík- uijógúrt, 3 teg„ á 83 kr. og Guö- dómlegt gums á 165 kr. Gervijólatré fást í ýmsum stærðum og geröum og verðið er mismunandi í samræmi við það. DV-mynd GVA er um í verðdæmunum hér á síö- unni. Um 60 sm tré fást í Rafbúö- inni, Blómavali og Glóey en á síöast- talda staönum er jólatréö skreytt. Rafbúðin er einnig með 30 sm stærra tré eins og Skátahúsið og Byggt og búiö reyndar líka. Þá selur Skátahús- iö 185 sm há gervdjólatré en þau er hægt að fá skreytt á þrjá mismun- andi vegu. Skátahúsiö selur einnig tré sem eru 215 sm há. í Húsasmiðj- unni er þaö stærsta 210 sm og í Byggt og búið 228 sm en þeir eru líka með tré sem eru 198 sm. DV ítrekar aö í könnun blaösins var eingöngu spurt um verð og ekk- ert mat var lagt á gæöi. Myáð Uosia gorvijólaiifð? 120-140 sm há 5.400 5.450 2.595 2.990 3.990 6.750 6.950 150-160 sm há 2.995 3.466 3.500 3.990 4.815 180-195 smhá 8.675 8-950 3.995 4,387 4.990 / Sértilboð og afsláttur: Thboðin gilda th miövdkudags. Þar fæst úrb. hangikjöt (læri) á 895 kr. kg, úrb, hangikjöt (framp.) á 749 kr. kg, úrb. hangikjöt (% sk„ læri-framp.) á 798 kr. kg, svínahamborgarahryggur á 898 kr. kg, Luxus konfekt, 300 g, á 298 kr„ Hellas lakkrískonfekt, 1 kg, á 389 kr„ rauð epli á 89 kr, kg, Kónga flatkökur á 42 kr. og WC pappír, 8 rúllur, á 148 kr. Kjöt og fiskur Thboðin gilda til fimmtudags. Þar fæst svínalæri á 499 kr„ bay- onneskinka á 798 kr„ kindabjúgu á 390 kr„ Bændsgard rauðkál, 1200 g, á 99 kr„ Beauvais rauð- kál, 580 g, á 69 kr„ Beauvais rauð- beður, 570 g, á 79 kr„ agúrkusal- at, 550 g, á 109 kr„ gulrætur í dós, 400 g, á 59 kr. og skagflrskt hangikjöt á 585 kr. kg, Þín verslun Plúsmarkaöurinn í Straum- nesi, Grímbæ og Grafarvogi, 10-10 í Suöurveri, Hraunbæ og Norðurbrún, Matvöruversl. Austurveri, Sunnukjör og Breið- holtskjör, Melabúöin, Garðakaup og Hornið á Selfossi. Thboðin gilda th jóla. Þar fæst hangilæri m/beini á 798 kr. kg, hangiframp. m/beini á 540 kr. kg, úrb. hangi- læri á 998 kr. kg, úrb. hangi- framp. á 898 kr. kg, sauðahangi- læri m/beini á 679 kr. kg, sauða- hangiframp. m/beini á 398 kr. kg, Skafís, 2 1, á 398 kr„ ísstangir, 10 stk„ á 129 kr„ Ora sælkerasíid, 375 g, á 198 kr„ Beauvais rauðkál á 79 kr„ Beauvais rauðbeður á 79 kr„ piparkökur, 300 g, á 199 kr„ undramoppan TV á 1.475 kr„ kaffikrús á 149 kr„ myndaalbúm á 149 kr„ tölvuúr á 149 kr„ vasa- ijós á 149 kr„ trúöar á 149 kr„ lit- aðar ljósaperur á 59 kr. og herra- skyrtur á 898 kr. Bónus Thboöin ghda tdl fimmtudags. Þar fæst bayonneskinka (læri) á 773 kr„ london lamb á 639 kr„ saltað hrossakjöt á 238 kr„ hangi- kjöt m/beini (bl. læri-framp.) á 547 kr„ ananassneiðar, >/j d„ á 39 kr„ ferskjur, 850 g, á 65 kr„ Heinz bak. baunir, 4 d„ á 152 kr„ Bónus malt, 1,5 1, á 139 kr„ Prips, 0,5 1, á 47 kr„ pylsubrauð, 5 stk„ á 45 kr„ rauð kerti, 6 stk„ löng, á 97 kr„ Opal suðusúkkul., 250 g, á 87 kr„ Bónus súkkul. hafrakex, 200 g, á 69 kr„ Uncle Ben’s hrísgrjón, 500 g, á 79 kr„ filmur (3x24) og geislad. m/lögum frá 7. árat. á 1.190 kr„ eldhúsrúhur, 4 stk„ á 158 kr„ jólapakkabönd á 19 kr„ jólakúlur, 6 stk„ á 249 kr. og jóia- kúlur, 12 stk„ á 349 kr. Sérvara í Holtagörðum: Barna jogging peysur á 269 kr„ barna T-bolir á 99 kr„ jóladúkar, 140x240, á 495 kr„ barnainniskór á 119 kr„ barnaskokkar m/munstri á 85 kr„ teipu nærbux- ur, 3 stk„ á 199 kr„ filmur, 24-100 ASA, á 239 kr„ 2 vddeospólur (Aladin og Trölh) á 2.875 kr„ púslusph, 1000 stk„ á 297 kr„ brunabfll m/öliu á 797 kr„ leik- fóng, ýmiss konar, á 159 kr„ dúkka m/fötum á 497 kr, og stór dúkkukerra á 875 kr. Tilboðin gilda th miövdkudags. Þar fæst svínahamborgarahrygg- ur. á 895 kr. kg, úrb. hangikjötsl. á 998 kr. kg, úrb. hangiframp. á 798 kr. kg, rauökál, 720 g, á 99 kr„ maískom, 432 g, á 59 kr„ ferskar rauðrófur á 79 kr. kg, blómkál á 59 kr. kg, marineruð síld, 850 g, á 219 kr. og Prima pitsa á 259 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.