Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 Fréttir Bráðabirgðavatnsleiðslur ofanjarðar í Hafnarfirði frá því í mars: Kalda vatnið inn um gluggann Magnús Guðmundsson, íbúi í hiis- inu Lyngbergi, sem stendur viö Staö- arberg, hefúr frá því í mars þurft aö búa við þaö að kaldavatnslögnin hef- ur legið ofanjarðar. Hefúr hann þurft að láta renna vatn úr krana hjá sér allan sólarhringinn í vetur, þegar frost er, tíl að koma í veg fyrir að vatn ftjósi í leiðslunni og hann verði vatnslaus. Sömu sögu höfðu aðrir íbúar í nærliggjandi húsum að segja en í mars fór kaldavatnslögnin í sundur vegna vegagerðar sem unnið var að í hverfinu af hálfú bæjarins. Bæjarstarfsmenn björguðu málunum með því að leggja bráðabirgðavatns- lögn en íbúar stóðu í þeirri trú að gengið yröi frá lögninni von bráðar. - sírennsli í allan vetur svo að ekki fijósi Magnús, sem nýverið er kominn af sjúkrahúsi, segist bíða þolinmóður eftír því að leiðslan verði grafin í jörðu en hann leiðir vatnið inn um glugga inn í hús sitt. „Þetta kemur sennilega með kalda vatninu," eins og hann orðar það sjálfur. Áöur vildu mýs fara inn eftír lögninni en Magn- ús hefúr gengið þannig frá henni að htlu ferfættu dýrin eiga ekki jafii hægt um vik og áður. Hann segist ekki hafa hræðst mýsnar en heldur hvimleitt hafi verið að fá þær inn í hús. Bjöm Amason, bæjarverkftæðing- ur í Hafnarfirði, segir að nýlega hafi verið gengið frá vatnslagnarmálum nokkurra íbúa en vonaöist til að Magnús Guðmundsson, íbúi að Lyngbergi, við vatnsleiðsluna sem liggur inn í húsið. Eftir þessari leiðslu skriðu mýs um ta'ma. DV-mynd GVA hægt yrði að grafa lögnina að Lyng- bergi í jörðu á næstu dögum. Hann var sammála því að lagnimar hefðu verið fullengi ofanjarðar. Unnið hefði verið að þvi að ná samkomu- lagi við íbúa við Staðarberg, sem nýverið sé komið inn á bæjarskipu- lag, um að koma heimtaugum í sam- band og grafa rafmagns-, síma- og vatnsleiðslur í sama skurð. Aðspurö- ur hvort bærinn hefði ekki átt að ganga frá lögninni strax, þar sem framkvæmdir á hans vegum hefðu oröið þess valdandi að upphaflega vatnslögnin fór í sundur, vildi Bjöm ekki tjá sig - verið væri að búa tíl mál úr engu. Rússarnir í Smugunni: Strandgæslan kannar málið Gidi Krispnsson, DV, Ósló: „Við höfúm reynt að grafast fyrir um þetta mál í dag en ekki fengið neinar sannanir fyrir að Rússamir séu kvótalausir að veiðum í Smugunni. Skip frá norsku strandgæslunni er nú á leið norðureftír og hefur m.a. það verkefhi að athuga veiðar Rúss- anna,“ segir Ingvard Havnen, talsmaður norska utanríkisráðu- neytisins, I samtali við DV. Eins og DV skýrði frá hafði Kristínn Gestsson, skipstjóri á Snorra Sturlusyni, það eftir rúss- neskum starfsbróður sinum að hann væri að veiðum þaraa að skipun útgerðar sinnar vegna þess að kvótinn var uppurinn. Ingvard segfr að ekki sé að vænta niðurstððu af athugun strandgæslunnar fyrr en eftir nokkra daga. Hann vildi taka fram að strandgæsluskipið hefði ekki veriö sent sérstaklega í Smuguna vegna frétta um veiðar kvótalausra Rússa þar. -rt Samninganefnd ríkisins kölluð á fund ráðherra „í hádeginu í gær ræddi ég við formann sjúkrahðafélagsins. í fram- haldi af þeim viðræðum ákvað ég að kalla samninganefnd rikisins til mín til viðræðna og það verður gert á morgun (í dag). Sömuleiðis á ég von á þvi að formaður sjúkraliðafélags- ins ræði við þá aðila sín megin sem sjá um samningana. Við munum aö sjálfsögðu freista þess að láta hjólin fara að snúast meira en gert hefúr verið í þessum samningaviðræðum," sagði Friðrik Sophusson flármála- ráðherra meðal annars í umræðum um málefni sjúkraliða í óundirbún- um fyrirspumatíma á Alþingi í gær. Alímiklar umræður urðu þá um verkfall sjúkrahða. Ólafúr Ragnar Grímsson beindi spumingum til Davíðs Oddssonar forsætisráðherra varðandi máhð. Ólafur spurði meðal annars hvort samninganeftid ríkis- ins starfaði sjálfstætt eða í umboð ríkisstjómarinnar og áttí þá við samninga sem gerðir vom viö hjúkr- unarfræðinga í vor og sett hafa aht úr skorðum. Sömuleiðis spurði hann hvað forsætisráðherra ætlaði að gera til lausnar þessari dehu. Davíð Oddsson sagði að fyrirspyij- andi vissi það sem fyrrverandi fjár- málaráðherra og yfirmaður samn- inganefndarinnar í hvers umboði hún starfaði. „Hernú er fahð það sérstaklega að þeir kjarasamningar sem hún gerir eða undirbýr séu í samræmi við al- menna launastefnu í landinu og séu ekki til þess fallnir að raska eða grafa undan efnahagsstefnu ríkisstjómar- innar. Það er sú viðmiðun sem samn- inganefndin jafnan hefur," sagði Davíö. Hann sagði líka að þaö væri ljóst að ráðherrar væm ekki að skipta sér af störfúm samninganefndar ríkisins frá degi til dags. Ólafur Ragnar bentí á að upplýst væri nú að samninganefndin starfaði í samræmi við almenna launastefnu. Síðan minnti hann á að í svari við fyrirspum á Alþingi hefði komið fram að samninganefnd ríkisins hefði gert kjarasamninga við hjúkr- unarfræðinga sem fela 1 sér 15 pró- senta launahækkun umfram það sem sjúkrahðar hafa fengið. Davið sagði að fram hefði komið að sjúkrahðar hefðu ekki dregist aft- ur úr öðrum stéttum. Vandamáhð í öllum samanburði væri við hvaða tíma menn miðuðu og hver væri að vinna upp það sem annar hefði feng- ið. ísland í toppbar- áttunni í skákinni Bátsverjar á íslandsbersa HF voru í gær að ganga frá þorskanetum um borð þvi ætlunin er aö hvila þann gula yfir hátíðamar. Næstu vikurnar á að reyna við ýsuna og þá verður að grípa til annarra veiðarfæra. DV-mynd GVA Stuttarfréttir Fyrstu níu mánuði ársins var 765 mihjóna króna hagnaður af rekstri Flugleiða. Eitír sama tíma í fyrra var404 mihjóna hagnaður. Betri afkoma er rakin tíl meiri farþega- og vöruflutninga, lægri vaxtagjalda og batnandi afkomu dótturfélaga. Þorsteinn í Briissel Samkomulag varö á fúndi i Briissel í gær hjá Þorsteini Páls- syni sjávarútvegsráðherra og fuhtrúa ffamkvæmdastjómar Evrópusambandsins, ESB, um aö reyna að Ijúka viðræðum um tollamál fyrir áramót vegna inn- göngu EFTA-ríkjanna í ESB. efnahagssvæðið, EES, verður einfaldaður en efiú hans ekki breytt og hagsmunir Norðmanna og Islendinga tryggöfr, segir for- setí framkvæmdastjómar ESB. RÚV greindi frá þessu. Straxvantarpeninga Eftir að vika er hðin frá þvi nýja Þjóðarbókhlaðan var opnuð er strax komið í ljós að nærri 150 mihjónir króna vantar svo að hún geti starfað eðhlega á næsta ári. Samkvæmt Stöð 2 vilja stúd- entar hafa lengur opið. Aukin andstaða við ESB Samkvæmt könnun Hagvangs fyrir Ríkissjónvarpið hefur and- staða við aðild íslands að ESB aukist eftir að Norðmenn höfii- uðu aðild á dögunum. Það munaði sárahtlu í gær að ís- lenska skáksveitin á ólympíumótinu í Moskvu sigraði Úkraínu, næststiga- hæstu skáksveit heims, í 7. umferð. Jafntefh varð hins vegar 2-2 þegar Rómanishin tókst aö ná jafntefh gegn Margeiri á þvingaðan hátt Ivantsjúk vann Jóhann á 1. borði, Hannes gerði jafiitefh við Malanjúk og Jón Loftur vann Onisjúk á 4. borði. Ekki verður teflt í dag. Rúss- land h er nú efst með 19 V4 v. í 2.-6. sæti er Rússland I, Bosnía, Eistland, Armenía og Júgóslavía með 19 v. í 7.-9. sæti eru Holland, Búlgaría og Fihppseyjar. fsland er í 10.-15. sæti með 18 v. aðeins 1 'A v. á eftir efstu sveit Þú getur svaraö þessari spurningu með því að hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Já jJ Nei 21 ,r ö d d FOLKSINS 99-16-00 h vsgi Á að gefa böraum í skóinn? Alllr i stafram Keftlnu m«6 tónvilsilmi get» nýtt $éf þets» þ]6nuttu. Fjölgar í yfirstjóm hjá samtökum bænda: Það eru einhverjir yf irstrump- ar sem stjórna þessu - segir Þorsteinn Gimnarsson, bóndi á Reykjum „Þetta er virðingarleysi viö tíma bænda, mér telst tíl að það hafi farið 21 dagsverk í það hjá þessum átta búnaðarfélögum í Austur-Húna- vatnssýslu að kjósa einn fúhtrúa á búnaðarþing. Það em efrihveijir yf- irstrumpar í Bændahöllinni sem stjóma þessu og þeir em í fílabeins- tumt Það eina sem gerist er að það er skipt um nafii á þessum samtök- um og síðan situr aht við þaö sama. Mér sýnist menn vera fastir 1 sömu hjólförunum," segir Þorsteinn Gunn- arsson, bóndi aö Reykjum og stjóm- armaður í Búnaðarfélagi Torfalækj- -arhrepps. Þorsteinn segir að það sé mikil óánægja meðal bænda með það aö það hafi ahs ekki orðið nein ein- foldun á skipulagi samtaka í land- búnaði. Þvert á mótí hafi báknið stækkað. „Þaö var gerð skoðanakönnun fyrr á árinu meðal bænda varðandi sam- einingu samtaka 1 landbúnaöi. Þá fékk aht bændafólk innan búnaðar- félaga og búgreinafélaga að taka þátt. Síðan þegar em kosningar tíl nýrra bændasamtaka þá fá aðeins félagar í búnaðarfélögunum að taka þátt í þeim. Svo fer ahur þessi tími í að kjósa fuhtrúa. Það væri hægt að hafa þetta eins og víða er í stéttarfélögum, að senda út kjörseðla til fólks og spara með þvi tíma og fyrirhöfii. Það sem er þó verst er að báknið hefur stækkað í réttu hlutfalh við niður- skurðmn í landbúnaðinum. Mér telst th að það hafi fjölgað um 50 prósent í starfsmannahaldi bændasamtak- anna og þessu kerfi öhu frá því sam- drátturinn byrjaði," segir Þorsteinn. -rt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.