Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 Jólatilboð á hreinlætistækjum OPID TIL KL. 16 LAUGARDAG SALERNI. Við bjóðum þér vönduð salerni af ýmsum gerð- um ásamt ýmsum áhöld- um á baðherbergið. Sér- lega hagstætt verð. Verðfrá kr. 9.760 m/setu. STALVASKAR. Vandaðir stálvaskar í ýmsum stærðum og gerðum. Verðdæmi: 2ja hólfa frá kr. 3.735. 1 '/2 hólf. Verð frá kr. 11.785. BLÖNDUNARTÆKI. Ótrúlegt úrval af blöndunar- tækjum. Stílhrein og falleg. Eldhústæki frá kr. 2.536. Sturtutæki frá kr. 2.040. Hitast. sturtutæki frá kr. 5.217. STURTUKLEFAR. Sturtuklefar sem ganga hvar sem er. Af öllum stærðum og gerðum. Heill klefi m/blt., 80 cm, frá kr. 25.908. Sturtuhorn, 80 cm, frá kr. 9.042. _ Ofangreinteraðeinslítillhlutiúrvalsins. Lítið inn - Vandið valið VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVÍK SÍMAR: VERSLUN 686455, SKRIFSTOFA 685966 Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! Aðeins 25 kr. mín. Sama verð fyrir alla landsmenn. 99*56*70 Sviðsljós Cagney og Lacey aftur á skjáinn Leynilögreglukonurnar Cagney og Lacey, sem árum saman eltust við skúrka í New York, eru væntanlegar á skjáinn innan skamms því þær hafa nýlega leikið í sjónvarpsmynd. Greinilegt þykir að tólf ár hafa hðið frá því að þær voru í hringiðunni. Þær hafa skipt um fatastíl. Þær eru ekki lengur í gallabuxum og peysum heldur prúðbúnar í dökkum drögt- um. Cagney hefur hækkað í tign og er gift lögfræðingi en Lacey er hætt í vinnunni. Hún hefur flutt út á lands- byggðina til að annast mann og börn. Leikkonunum Sharon Gless og Tyne Daly frnnst þær orðnar of gaml- ar til að leika lögreglukonur. „Við hlaupum ekki jafn hratt og áður. En það var að minnsta kosti gaman að hittast aftur. Kannski ættum við að endurtaka þetta á hverju ári,“ segir Tyne Daly. Cagney og Lacey eru virðulegri en fyrir tólf árum. Stefanía prinsessa tekin í sátt Stefanía prinsessa við skyldustörf á ný. Margrét Breta- prins- essaá nýjum skóm Margrét Bretaprinsessa hefur aldr- ei verið neitt tískuljón og hvað skó- fatnað varðar hefur hún um árabil fylgt eigin línu. Skórnir sem hún hefur verið hrifnust af hafa verið með opinni tá og opnum hæl og oft- ast hvítir. Menn rak því í rogastans á dögunum þegar hún mætti á ný- tískulegum skóm sem voru í sama Ht og flauelsdragtin sem hún klædd- ist, þaö er gráir. Stefanía gegnir nú aftur störfum sem prinsessa af Mónakó. Þegar hún heimsótti nýlega heimili fyrir aldr- aða stillti fólk sér upp og klappaði fyrir henni. Sagt er að prinsessan hafi orðið svo hrærð að hún hafi bit- ið sig í vörina til að fara ekki aö gráta. Þegar faðir hennar, Rainer fursti, bað hana um að taka upp fyrri skyld- ur sem hún hafði áður en hún tók saman við Daníel sambýlismann sinn og eignaðist með honum tvö böm, var hún fljót að segja já. Stefanía er sögð hiakka til þess að fá að vera með aftur en almenningur í Mónakó er sagður hlakka enn meira til. Núna virðist sem Rainer sé búinn að taka Stefaníu í sátt og hún því ekki lengur svarti sauðurinn í fjölskyldunni. Það hefur líka vakið athygli að Karólína prinsessa hefur að undan- fómu haft sig meira til heldur en hún hefur gert frá því að hún varð ekkja. Karólína er farin að mála sig meira og hún leggur meira upp úr klæða- burði. Karólína prinsessa skreytir sig á ný. Margréi prinsessa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.