Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 Sögnr af nýyrðum Formgerð Áriö 1960 skrifaöi ég ritdóm um nýútkomna sænska bók, Nya vágar inom sprákforskningen eftir Bertil Malmberg. Ritdómurinn birtist í máfræöitímaritinu íslenzkri tungu. í þessum ritdómi minntist ég á stefnu í málvísindum, sem í sænsku bókinni var kölluð strukt- uralism. Ég var í vandræðum, því að ég þekkti ekkert íslenzkt heiti á þessari stefnu og greip í þrenging- um mínum til orðsins formstefna (sbr. ísl. tunga II, 133). En mér féll engan veginn þetta orð. Það, sem angraði mig, var, að mig vantaði orð yflr grundvallar- hugtakið, sem nafn stefnunnar er dregið af. Þetta orð er á ensku structure og merkir í rauninni „bygging". Ég vildi mynda orð yfir það, sem væri kallað structure í málvísindum. Þetta hugtak verður ekki skýrt í stuttu máh, en með nokkurri einföldun mætti segja, að það táknaði formeiningar eða þætti málsins (t.d. hljóð, orðeiningar o.s.frv.) og samband þeirra. Struct- uralism eða structural linguistics er haft um kerfisbundna lýsingu á þessum málþáttum og sambandi þeirra. Ég man ekki nákvæmlega, hvenær mér tókst að mynda orð, sem mér féllu í geð, yfir structure og structuralism, en það hefir í síð- asta lagi verið 1964. Frá því ári á ég miða, sem ég hefi skráð á mál- fræðiheiti eftir mig. Á miðann hefi ég m.a. skráð: formgerð = struct- ure, formgerðarstefna = structur- alism. Mér þykir líklegt, að ég hafi myndað orðin nokkru fyrr, líklega 1963. Málfræðingar tóku þessi orö fljótlega upp og nota þau enn. Framan greind nýyrði breiddust miklu meira út en mig haföi órað fyrir, enda virðast orðin formgerð og formgerðarstefna eiga erindi viö miklu fleiri fræðigreinir en mál- fræði. Ég-varð þess íljótt var að bókmenntafræðingar tóku orðin upp. í Orðabók Menningarsjóðs (1983) er formgerðarstefna aðeins tilgreint sem bókmenntafræðilegt hugtak. Hins vegar er í bók Jakobs Umsjón Halldór Halldórsson Benediktssonar, Hugtök og heiti í bókmenntafræði, skilmerkilega tekið fram, að formgerö og form- gerðarstefna séu að uppruna mál- vísindaleg hugtök (undir Strúktúr- alismi). Sú bók kom út 1983. En fleiri greinir hafa haft þörf fyrir þessi orð, því að í Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði, sem gef- in er út af íslenskri málnefnd 1986, eru tilgreind orðin formgerð og formgerðarstefna. Vel má vera, að þessi orð séu notuð í fleiri greinum hugvísinda. Mér þótti t.d. skemmtilegt að sjá orðið formgerð nýlega í listdómi eftir Jón Ásgeirsson í Morgunblað- inu. Ég fullyröi þó ekki, að orðið sé almennt notað í tónfræði. En tekið skal fram, að ég hefi ekki séð orðið notað í raunvísind- um. ímarit fyrir alla A NÆSTA SOLUSTAÐ EÐA Í ÁSKRIFT í SÍMA T11 Tilboð óskast I eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 13. desember 1994 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar. 1 stk. Volvo850GLEfólksbifreið (skemmdureftirumferðaróhapp) 1 stk. Toyota LandCruiser (skemmdureftirumferðaróhapp) 1 stk. Mitsubishi L-300 (skemmdureftirumferðaróhapp) 2stk. Toyota Corolla 4 stk. Subaru station 4x4 1 stk. Ford Explorer4x4 1 stk. Toyota LandCruiser4x4 3 stk. Nissan Patrol 4x4 1 stk. Nissan double cab 4x4 1 stk. Ford F-250pickupm/húsi4x4 1 stk. Daihatsu Feroza 4x4 1 stk. Mitsubishi L-200 pickup4x4 1 stk. UAX-452 4x4 1 stk. Lada Sport 4x4 3 stk. Mitsubishi L-300 Minibus 4x4 1 stk. Toyota HiAce4x4 1 stk. Ford Econoline Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði. 1 stk. snjófeykir Víking Pex 722 B Til sýnis hjá Rarik á Egilsstöðum. 1 stk. Mitsubishi Pajero4x4 Til sýnis hjá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað 1 stk. Lada station 1993 1988 1993 1987-90 1985-88 1991 1989 1985-87 1990 1982 1991 1990 1981 '1989 1988 1987 1987 1985 1984 1987 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30-að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðumsem ekki teljast viðunandi. # RÍKISKAUP Útboð s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9I-26B44, BRÉFASÍMI 9 1-626739 Krossgáta LfíNQ V/MUR --- ST£!fT r/R xe/f/í TAr/r/f) MoÐ/R /LL- /uE/vr/ SK/O ATT TOLU H/TARI RAUS Leyr /sr //V/LT>/ S/fíMfíS Kvöi/D M£5Sfí £///// 5' Tv/hlj. S K sr r/>r/.oU p/ry/<K £LV FjfíLL- SVfíRfíR VOKVfi IfíllKIL- ST£//V $MA VSŒt VSSA UríéUR GR/'oT ‘OSOVN fí R B 8 O B KO in I fíULfí Ufl l<fíl)fíL* ■ /SP!SJ TZ /2 þVOTT $rí/rmfl ÞEFAR HUÍUR £/6U 'a/T/HM kied m NUKLfíR o$m/ HUríV/ Lfíá KfíKfl BfíSLfl TÓ///V BRRKRR SlGLfí FuGl. HU//6R RPfí B£RA Sfímfírí RfíO S'/rí /3 HflPP U'flL- PRoTfl 23 PROF V/Ð - HORF T/T/Ll rílfíRR AR lo KROPpfí Sfímp. 10 LOFT TLÚ. GuríG Arí PLoríT UR<— STÚLk flrí /9 /TÐQ'flT V/H6UIL L'/T/LL 2 Q Sl/T Hlj'OL) FÆR/ XH LEGfluR F/Zfl 'fl TflLfl RtíríD ÖHRE/ríf) STulV /. P£RS- rí/ÐUR úfíríG uRuvrí / (o HP/5T /ríGUR V/íTúf LOKKfl DRfíUP /7 UGG E/ríS j, umrí! S£RHi ■ THfírífl LOGurí tv'/ - 5 T/G LflUS urí 6 5KOS/ 5KRRPt L/ERfl/ Sfímsr. Bfíurí /R K/rvD HELfí/ EríD. htetta fíQríú/ / snm/iL UKZJ/fl JARN BPfíuT 7/ QOD - m'fíLms rífíQu LE/Ðfl Bpak £ r- fíríD/ 1% u VERSrí fíp ríjá'6 'OLÍK/P /5 10 '8 /2 /3 15 ~iö 77 ~i% 7? lo 15 H 22 23 77 ~5 ~ib h. -i ar VO o CD 10 -4 > <0 W1 Oc Cí U. •'O 7) 7 4: 7 V- <*: ■ 7 <7 <0 > 7) QC V i<ac w 7 7 »0 V X 7 VD & <C <7 - o 4 R • • 4 7) Qc X 7 ■ .o • Q: 'aJ 7 - • 4 • 7 .4; 7 -4 7 - > 7 7 oc X OC V- 4 <7 <«: V s; 7 <7 - • .o V!7 Uj \ 7 • h <7 7 7 S: > UJ -O N X <7 7 4 vf) 7 7 4; v\ 7 -4 \ > <7 4 •4 4) 7 f4 v\ -> > — h QC Vs s: Q: O va 7 QC 7 7 7 \/ > V) Q 4 Va <0 '0 • 4) Ui o: 4: 7 (4 q: * \ •v. •4 4 • 7 V 4 V 7 •Nl Qc - 4 • oc •> •7 :o • VT\ ÍC CQ • 4:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.