Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 60
64 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 Andlát Georg Felix Gíslason lést á hjúkran- arheimilinu Eir fimmtudaginn 8. desember. Markúsína Jónsdóttir, Egilsstöðum, Ölfusi, lést 8. desember. Hannes Ágústsson fomsali frá Sauð- holti, Grettisgötu 31, lést 21. nóvemb- er. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðný G. Albertsdóttir, Hringbraut 50, áður Miðtúni 4, lést í Landa- kotsspítala 8. desember. Þórir Jóhannesson andaðist í Landspítalanum 8. desember. Guðmundur Mariusson vélstjóri, Blönduhlíð 16, lést í Borgarspítalan- um að morgni 9. desember. Stefán Sigurður Sigurjónsson, Lang- holtsvegi 17, lést 8. desember. Þorgrímur Bjarnason, Vík við Stykk- ishólm, lést að heimih sínu 8. des- ember. úr felum sem Þjóðvakamenn. Jólaglöggið verður haldið í Pósthússtræti 13, laugar- daginn 10. des. frá kl. 18-22. Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum Sýningin á einþáttungnum „Eitthvað ósagt" eftir Teimessee Williams, sem átti að vera í Kaffileikhúsinu í Hlaövarpan- um í kvöld, fellur niður af óviðráðanleg- um orsökum. Allra síðasta sýning á Eitt- hvað ósagt verður fostudaginn 16. des- ember. Féiag eldri borgara í Rvík og nágrenni Sunnudag í Risinu, bridskeppni, tví- menningur kl. 13 og félagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag, söngvaka kl. 20.30, stjórnandi er Kári Ingvarsson og undirleik annast Sigur- björg Hólmgeirsdóttir. Jarðarfarir Kristján Sölvason, Skógargötu 8, Sauðárkróki verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 10. desember kl. 13.30. Þuríður Jónsdóttir, Hrafnistu, Hafn- arfirði, áður Suðurgötu 10, Sand- gerði, verður jarðsungin frá Hvals- neskirkju laugardaginn 10. desember kl. 14. THkyimiiigar Regnbogaglögg Á jólaglöggi Regnbogans, samtaka um Reykjavíkurlista, verður hægt að sjá kvennalistakonur daðra við karla úr öðr- um flokkum - án þess að fá samviskubit, alþýðubandalagsmenn úr öllum örmum flokksins (þeim sem eftir eru) kyija sam- an jólalög, framsóknarmenn sýna helgi- leiki (framsækna og þjóðlega í senn), krata fjalla um siðferðisboðskap jólanna og menn utan flokka tjá stöðu sína með fijálsum dansi. Spuming glöggsins verð- ur hvort einhverjir og þá hverjir koma Áskirkja Kökubasar Safnaðarfélagsins verður í Safnaðarheimilinu að lokinni messu kl. 14 á morgun, sunnudag. Breiðfirðingafélagið Aðventudagur fjölskyldunnar verður haldinn í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 11. des. og hefst kl. 14.30. Jólaball Barnavistunar Hið árlega jólaball Bamavistunar verður haldiö sunnudaginn 11. des. kl. 15 í safn- aðarheimili Langholtskirkju. Upplýs- ingar í s. 72526, s.38944 og s. 814535. Kökubasar Safnaðarfélags Ásprestakalls verður haldinn á morgun, sunnudaginn 11. des. kl. 15 í safnaðarheimili Áskirkju við Vest- urbrún. Tekið verður á móti kökum frá kl. 11 sama dag. Jólamarkaður KFUM og KFUK KFUM og KFUK í Reykjavík efna til jóla- markaðar í Austurstræti 20 í dag kl. 10-17. Til sölu verða jólakort, jólapappír, kerti, ódýrar bækur og fatnaður sem eft- ir varð á flóamarkaði félaganna um sl. helgi. AUt sem inn kemur rennur til starfs félaganna. verð kr. 39.90 minutan Jölagetiaun Bönus Racliö ec skemmtilegur leíkur þar sem þái.ttakendur eiga þess kost aö vínna glatsilega vinninga. Þaö eina sem þú gerir ei að htirigja i 99 17-50 og svara þremur laufiéttum spurmngum. Svörin viö spurningunum er aö finna i jólagafahandbók Bónus Radíó sem fylgdí DV laugardaginn 26. nóvember. Vikutega ei skipt um spurningar og dregið úr víkulegum pottum eins og her segir: Föstudaginn 16. desember verður dregin Cit Samsung þraölaus sími að verömattí kr. 25.190. Dagana 1.9., 21, og 22. desomber verða dregin ut Yoko feröatæki hvert að verðmeeti kr. 5.490. 1 tiadeginu a Þorláksmessu verður aðalvinningurinn dreginn ut sem ei gja'silegt Samsung 29" sjonvarp og Samsung myndoand i ttki samtah- að verðmæ'i kr. 128.480 nllir scm ov.ira ollum þromur spumluguuum rctt komast i pottinn i hvorrí viku og elnníg i aðalpottinn sem (iregíð vcrður úr a Þorláksmessu. ><ö5«sra Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi í kvöld, uppselt, siðasta sýnlng. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Mvd. 28/12 kl. 17.00, nokkur sæti laus, sud. 8. jan. kl. 14.00, nokkur sætl laus. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 6. jan. Ath. Sýningum fer fækkandi. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13. jan. Ath. Sýningum fer fækkandi. Litla sviðið kl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Aukasýning i kvöld ld., kl. 20.30. Allra síðasta sýning. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF. Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mánud. kl. 20.30. Lesið úr jólabókunum með Svan- hildi og Önnu Mjötl. Aðgangur okeypis. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningar- daga. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsími6112 00. Símll 1200-Grelðslukortaþjónusta. Jólahátíð á McDonald's Á sunnudaginn 11. des veröur jólahátíö á McDonald's. Öllum gestum veröur boö- ið upp á heitt súkkulaöi, te eða kafFi frítt meö matnum og kl. 14 og kl. 16 skemmta þeir Bjarni Arason og Grétar Örvarsson og syngja jólalögin. Þeir fá jólasveininn í heimsókn, en hann verður með pokann fuUan af gjöfum handa bömunum. McDonald's býður alla þá sem em í góðu jólaskapi velkomma á þessa jólahátiö. Dóttir Lúsífers - Önnur auka- sýning Vegna mikillar aösóknar hefur verið ákveðið að hafa aðra aukasýningu á ein- leiknum Dóttir. Lúsífers. Dóttir Lúsífers hefur veriö sýnd á Litla sviðinu í Þjóð- leikhúsinu síðan í haust, og fjallar leikrit- ið um ævi og ritverk dönsku skáldkon- unnar Karenar Blixen. Það er Bríet Héð- insdóttir sem leikur þessa sérstæðu og heillandi konu og hefur Bríet hlotið mik- ið lof fyrir leik sinn. Síðari aukasýning verður laögardagskvöldið 10. desember kl. 20.30. Aðventusamkoma í Kálfa- tjarnarkirkju Aðventusamkoma verður haldin í kirkj- unni sunnudaginn 11. des. kl. 17. Kirkju- kór Káifatjamarkirkju var stofnaður 11. des. 1944. Verður þess minnst við þetta tæklfæri. Kórinn syngur viö þessa at- höfn. Nemendur í Stóra-Vogaskóla og böm í kirKjuskólanum taka þátt í athöfn- inni. Sóknarprestur ásamt héraðspresti þjóna fyrir altari. Einsöngur: Guðrún Egilsdóttir. Organisti: Frank Herlufsen. Fíladelfía í vetur hefur hópur bama, unglinga og fuUorðinna unnið við æfmgar á jólasöng- leik sem er nú tilbúinn til flutnings. Guö-, rún Ásmundsdóttir leikkona samdi verk- ið og leikstýrir. Inn í jólasöguna fléttar Guörún íslenskri konu úr sveit sem skundar til borgarinnar aö segja frá hvernig hún upplifir helgi guðspjallsins. Frumsýnt verður sunnudaginn 11. des. kl. 16.30 í Fíladelfíu, Hátúnl 2. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Rússnesi sirkusinn í bíósal MÍR Síðasta kvikmyndasýning fyrir jól í bíó- . sal MÍR, Vatnsstíg 10, verður sunnudag- inn 11. des. kl. 16. Þá verður sýnd kvik- mynd sem er viö hæfi allra aldurshópa, myndin „Sirkus" (Parad alle). í myndinni em sýnd fjölmörg atriði úr sirkussýning- um í Rússlandi og koma þar flestir fræg- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 30. des. Laugard. 7. jan. Stóra svió kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Föstud. 30. des. Laugard. 7. jan. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Fimmtud. 29/12, sunnud. 8. jan. kl. 16. Söngleikurinn KABARETT frumsýning i janúar. Mióasala er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13.00-20.00. Miða- pantanir i síma 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Greióslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús MÖGULEIKHÚSIO við Hlemm TRÍTILTOPPUR barnasýning eftir Pétur Eggerz Aukasýning lau. 10/12, kl. 15, fá sæti laus. Sun. 11/12, kl. 14, upps., og 16, upps. Mán. 12/12, kl. 10, upps., og 14. Þri. 13/12, kl. 10og14. Mið. 14/12, kl. 10 og 14. Fim. 15/12, kl. 10.30, upps., og 14. Fös. 16/12, kl. 10 og 14. Miðasala allan sólarhrlnginn, 622669 Laujaveji 105 - 105 Reykjavík ustu skemmtikraftar landsins á síðustu árum við sögu. Aðgangur að bíósal MÍR er ókeypis og öllum heimill meöan húsr- úm leyfir. Kveikt á jólatrénu í Kópavogi Kveikt verður á jólatrénu í Kópavogi sunnudaginn 11. des. kl. 15 en tréð er gjöf Norrköping, vinabæjar Kópavogs í Svi- þjóð. Sendiherra Svíþjóðar mun afhenda tréð og kveikja á því, en því hefur verið valinn staður í Hamraborg. Skólakórar úr flestum skólum bæjarins munu syngja jólasöngva við undirleik Skólahljóm- sveitar Kópavogs og Leikfélag Kópavogs mun sjá um aö koma fólki í jólaskap. Allar verslanir í Hamraborg em opnar þennan dag. Grindavík -Tónlist á jólaföstu Sunnudaginn 11. des. verður aðventuhá- tíð í Grindavlkurkirkju. Þar irmnu kórar klrkjunnar flytja aðventu- og jólalög, Bamakórinn flytja jólasöngleikinn Hljóöu jólaklukkumar og fermingarböm verða með helgileik. Hátíðin hefst kl. 20. Fyrr um daginn, eða kl. 17 verða tendrað ljós á vinabæjartrénu. Jólatónleikar Tón- listarskólans verða haldnir miðvikudag- inn 14. des. kl. 18 (yngri deildir) og fimmtudaginn 15. des. kl. 20.30 (eldri deildir). Árnesingakórinn í Reykjavík heldur jólatónleika í hinni nýju Digra- neskirkju, Digranesvegi 82, Kópavogi, sunnudaginn 11. des. kl. 20.30. Einsöngv- arar á tónleikunum verða: Jóhanna Linnet, Ingveldur Ólafsdóttir og Sigurður Bragason. Undirleik annast Smári Óla- son. Kveikt á jólatré á Seltjarnarnesi Kiwanisklúbburinn Nesodden við Ósló- arfjörð, sem er vinaklúbbur Kiwanis- klúbbsins Nes á Seltjamamesi, hefur um árabil, eða í 23 ár, sent Nesklúbbnum jóiatré að gjöf. Sunnudaginn 11. des. kl. 16 verður tréð afhent Seltjamamesbæ og Ijósin tendmö á því. Athöfnin hefst á þvi að gengið verður með blys frá dælu- húsinu við Lindarbraut kl. 15.45 að Snæ- gerði viö sömu götu en þar fer afhending- in fram. Við afhendingu trésins verða flutt ávörp, lúðrasveit leikur, flugeldum verður skotið á loft og útdeilt veröur stjömuljósum til viðstaddra bama. Ikíllll 9 9*17*00 Verö aöeins 39,90 mín. Fótbolti Handbolti 3 [ Körfubolti 41 Enski boltinn 51 ítalski boltinn 61 Þýski boltinn 7 [ Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1 j Vikutilboð stórmarkaðanna 2 [ Uppskriftir lj Læknavaktin 2 j Apótek 1] Gengi lj Dagskrá Sjónv. 2 j Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5] Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni Krár 2 j Dansstaðir 3 j Leikhús 4 jLeikhúsgagnrýni [5J Bíó 6j Kvikmgagnrýni ngsnumer Xj Lottó _2J Víkingalottó 3| Getraunir 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.