Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 53 Sviðsljós ÁFANGAR II Léttistum 110 Bjern Thoresen elskar smjör en hann má ekki boröa það. í mars síö- astliðið vor sagði Bjom frá því í fjölmiðlum að hann væri 250 kíló og var hann í rauninni að hrópa á hjálp. Hann hafði fengið þau skilaboð frá læknum að ef hann vildi halda lífi yrði hann að léttast um að minnsta kosti 80 kíló. Nú er Bjorn orðinn 110 kílóum léttari, að þvi að greint er frá í Norsk Ukeblad. Bjorn, sem er 48 ára, var fangelsis- vörður í Lundi. Hann segir miklar kyrrsetur hafa fylgt vinnunni og að hann borðaði mikinn mat á öllum tímum sólarhringsins. Hann var bú- inn að prófa alla mögulega megrun- arkúra og hafði meira segjast gengist undir aðgerð fyrir um tveimur ára- Smjörfjallið fyrir aftan Bjorn er um það bil jafnmörg kíló og hann léttist um á hálfu ári. I mars síðastliðnum leit Bjorn svona út. Hann var þá 250 kiló og mjög þunglyndur að sögn eiginkonunnar, Birgittu. tugum, en án árangurs. Að lokum virtist bara vera um eitt ráð aö ræða, magaaðgerð sem gerir þaö að verkum að viðkomandi inn- byrðir minna fæðumagn. En áöur varð Bjorn að léttast um 100 kíló. Honum tókst sjálfum að létta sig um 20 kíló en ekki meir. Bjorn leit- aöi því eftir aðstoð sérfræðinga og fór á megrunarstofnunina Sommarsol í Vejbystrand í Sviþjóð, á kostnað rík- isins. Með skynsamlegu mataræði og lítils háttar hreyfingu tókst honum að léttast um 110 kíló á mettíma. kíló á hálfu ári i Spennandi unglingasaga um Sóleyju sem finnst hún vera ljót. Pabbi hennar er aldrei heima og stjúpan er henni vond. En allt breytist þegar hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Skyndilega er hún-orðin vinsæl og eftirsótt. Hún eignast nýja vini og lífið breytist til hins betra. Saga sálmsins Heims um ból, Ægisbyggð 24, Ólafsfirði Sími(Rvk) 91-814144-502 Sími (Ólafsfj.) 96-62676 - Fax: 96-62374 Hugljúf bamasaga. ÁFXNGAR Ferðahandbók hestamannsins I þessari bók er lýst 87 reiðleiðum frá Hvítá í Borgarfirði, um Mýrasýslu, Hnappadalssýslu, Snæfellssýslu, Dala- sýslu og Húnavatnssýslurnar báðar. Leiðirnar eru merktar inn á kort sem fylgir hverjum kafla og auðveldar það mönnum að átta sig á lýsingunni.. Þá eru í bókinni margar gullfallegar lit- myndir. 16 höfundar rita leiðarlýsing- arnar, en þeir eru allir staðkunnugir. Bókin kostar um 3.690 kr. Þú getur pantað bókina hjá Hjalta Pálssyni i sima 91-19117 og hjá Landssambandi hestamanna í símum 91-29899 og 91-630325. Einnig seld í Hestamanninum, Reiðsport, Ástund og MR-búðinni. V I N N I N C3 A R Styrktu gott málefni og kauptu jólakortin og jólamerkimiðana frá Slysavarnarfélagi íslands, því þau eru jafnframt skafmiðar. Stórglæsilegir vinningar að verðmæti yfir 20 milljónir kr. Tugir ferðavinninga til Florida, tugir fjallahjóla, skíðaútbúnaður, gasgrill, kuldagallar, geisladiskar o.fl. o.fl. o.fl. SKAFÐU HÉR, 0G ÞÚ FÆRÐ AÐ VITA . HV0RT ÞÚ HLÝTUR GJÖF. x Jólakortin og merkimiðarnir eru seld í stórmörkuðum, blómaverslunum, bókaverslunum og hjá björgunarsveitunum. Styrktu gott málefni - vinir þínir og ættingjar gætu fengið óvænta gjöf. - til bjargar mannslífum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.