Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 68
FRÉTTASKOTIÐ
62 * 25 * 25
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið i hverri viku greiðast
7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 63 27 00
BLAÐAAFGREIÐSLA OG
ASKRIFT ER OPIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokaö
Mánudaga: 6-20
Þriöjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 63 27 77
Kl. 6-S UUGARDAGS- OG mAnUDAGSMORGNA
Maður ákærður sem henti logandi sígarettu í rusladall á salemi í mihilandaflugi:
Stofnaði lífi áhaf n-
ar og flugfarþega
ístórhættu
- brögð að því að fólk neiti að drepa í og kærur berast frá flugáhöfnum
gert viðvart og maðurinn yfirheyrð-
ur en lögreglan á:Keflavíkurflugvelli
fékk málið síðan í sínar hendur og
þaðan fór það til RLR. Ríkissaksókn-
ari hefur nú gefið út ákæru sem er
komin til dómsmeðferðar í Héraðs-
dómi Reykjavíkur. Brot á hegningar-
lagagreininni sem ákært er fyrir er
mjög alvarlegt þegar mið er tekið af
þvi að ljóst þótti að maðuririn var að
stofna fjölda fólks í hættu. Hér er um
áð ræða almannahættu. Brotið varð-
ar alit að 6 ára fangelsi eða varð-
haldi. Sé um gáleysi að ræöa varðar
það sektum eða varðhaldi.
„Það getur orðið þannig að bönn
hafa hættu í fþr með sér. En við höf-
um verið að fá eina og eina kæru
hingað frá áhöfnum flugvéla vegna
reykinga í millilandaflugi,“ sagði -
Óskar Þórmundsson, yfirlögreglu-
þjónn á Keflavíkurflugvelli, við DV.
Óskar sagði að í einu tilfelli hefði
farþegi neitað drepa í sígarettu sem
hann hafði kveikt sér í. Honum var
bent á að reykingar væru bannaðar
í vélinni. Þegar hann gaf sig hvergi
var honum sagt véhnni yrði lent og
hann settur út ef hann léti ekki af
reykingunum. Þá gaf maðurinn sig
ogdrapí. -Ótt
Ríkissaksóknari hefur ákært þrí-
tugan karlmann fyrir að stofna lífi
fjölda fólks í hættu með því að reykja
sígarettu og henda henni logandi í
rusladall án þess að drepa í á salerni
í Flugleiðavél á leið til Kaupmanna-
hafnar. Reykingar voru alfarið bann-
aðar í vélinni en þegar reyk lagði frá
salerninu tókst flugfreyjum að
slökkva í rusli í dallinum með
slökkvitæki. Ákært er fyrir alvarlegt
brot á hegningar- og loftferðalögum.
Máhð er það fyrsta sinnar tegundar
sem fer fyrir dómstóla en fleiri kær-
ur hafa verið lagðar fram til lögreglu
frá fólki úr áhöfnum flugvéla eftir
að reykbann komst á í milhlanda-
flugi sem farþegar virtu ekki. Sam-
kvæmt upplýsingum DV hafa brögð
verið að því að flugfarþegar fari inn
á salemi og kveiki sér í, sérstaklega
eftir að þeir hafa fengið sér áfengi.
í framangreindri flugferð, sem var
8. aprfl síðastliðinn, höfðu reykingar
verið ‘bannaðar samkvæmt reglu-
gerð í Evrópuflugi. Umræddur mað-
ur brá sér aftur í á salerni þegar
véhn var á leið frá Keflavík til Kaup-
mannahafnar. Eftir að hann kom út
vöknuðu grunsemdir um að hann
hefði verið að reykja. Flugfreyja
spurði manninn hvort hann hefði
kveikt í inni á salerni en því neitaði
hann. Stuttu síðar kom annar farþegi
og sagði að reyk legði frá salerninu.
Var þá brugðist við með því að ná í
slökkvitæki og tókst flugfreyjum að
slökkva í rusladalhnum en þar var
logandi sígaretta.
Lögreglunni í Kaupmannahöfn var
Sjúkraliðar og fleiri fjölmenntu í blysför frá Hlemmi að Austurvelli i gær.
Talið er að um 700 manns hafi tekið þátt í blysförinni. DV-mynd Brynjar Gauti
Sjúkraliðaverkfallið:
Tilboði frá ríkinu hafnað
Hagkaup lækkar bókaverð
um 25 prósent
VINNA
JS)
BLINDRA
BURSTAFRAMLEIÐSLA
SÉRGREIN BLINORA
HAMRAHLlÐ 17 • REYKJAVlK
®91 - 68 73 35
FIMMFALDUR1. VINNINGUR
LOKI
Fyrst 10%, svo 15%
og nú 25% afsláttur.
Býður nokkur betur?
Hagkaup hefur ákveðið að lækka
verð á öllum bókatitlum um 25 pró-
sent í helstu verslunum sínum. Til-
boðið gildir fram á mánudag. Fram-
haldið ræðst af undirtektunum.
Um er að ræða yfir 300 bókatitla
sem Hagkaup er með í Kringlunni,
Skeifunni, á Akureyri og í Njarðvík.
í öðrum verslunum Hagkaups verð-
ur boðið upp á 25% afslátt á 10 sölu-
hæstu bókunum samkvæmt bóka-
hsta DV.
Samninganefnd ríkisins kom með
tilboð til lausnar í kjaradeilu sjúkra-
hða á fundi méð ríkissáttasemjara í
gær. Sjúkraliðar töldu ekkert nýtt
að finna í tihögunni og vísuðu henni
strax á bug. Samningafundur hefur
verið boðaður í dag.
Þorsteinn Geirsson, formaður
samninganefndar ríkisins, sagði við
DV að tilboðið væri „ákaflega raun-
hæft“.
„Thboðið er auðvitað sett fram í
þeirri von að það leysi deiluna. Ég
verð að segja að ég heföi ekkert á
móti því að deilan leystist um helg-
ina,“ sagði Þorsteinn.
Undanþágubeiðnir um störf nokk-
urra sjúkraiiða á Borgarspítalanum
var þingfest í Félagsdómi í gær.
Reynt var að ná dómsátt í málinu í
kjölfar niöurstööu dómsins fyrr um
daginn um að 40 sjúkraiiðar á Rík-
isspítölum skyldu mæta til starfa í
verkfahinu. Þessir sjúkraliöar
mættu til vinnu í gær.
Frostið fer stighækkandi
Á morgun verður norðaustlæg átt, él norðaustanlands og snjókoma um tíma suðaustanlands en þurrt og bjart veður vestanlands. Frostið verður
á bilinu 0-7 stig. Á mánudag verður hæðarhryggur yfir landinu og fremur hæg breytileg átt og víða bjart veður,.2-10 stiga frost.
Veðrið 1 dag er á bls. 69
í
í
í
r 'í'