Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 32
32
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994
Jólaskraut til heimilisins •
og í og á jólapakkana
Aktu eins qg þú vilt
aðaðriraki!
mÍUMFEROAR
■KUM ( INS OC MCNN' U ^40
Útsaumaðir jólasokkar eru falleg jólagjöf sem ekki Jólatréspokarnir, sem eru saumaðir, eru jólaskraut i
þarf að taka langan tíma að búa til. sem getur gengið í arf.
Þessir fallegu englar eru búnir til úr ýmsum efnum.
Hægt er að sauma og baka hjörtu. Alls kyns pappír
er einnig gott efni í hjörtu.
Stálvaskar
Besta verð á íslandi
1 'A hólf + borð
Kr.
10.950
11 gerðir af eldhúsvöskum á
frábæru verði.
Einnig mikið úrval af blönd-
unartækjum.
Verslun
fyrir
alla
m all.
HEILBSIlll
"IISIÖ"
- tnjggi
fyrir lý&ivcrW
Faxafeni 9, s. 887332
Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18
laugard. kl. 10-16
Heimatilbúið jólaskraut þykir
mörgum skemmtilegasta skrautið og
það er jafnframt tilvaliö í jólapakk-
ana. Þetta eru kærkomnar gjafir sem
ekki þurfa að kosta mikiö.
Það er hægt að sauma út í jóla-
sokka og jólapoka til að hengja á jóla-
tréð. Englar og hjörtu gleðja augað
alltaf jafn mikið. Þau er hægt að
sauma og baka, búa tii úr pappír og
leir eða kaupa úr einhverjum efnum
og bæta þá á þau heimatilbúnu
skrauti.
Tilvahð er að mála myndir á jóla-
tréskúlur. Notaður er lakkhtur sem
fæst í tómstundavöruverslunum. Við
gerð engla er hægt að nota ahs kyns
pappír, karton, málmpappír, shki-
pappír og kreppappír. Einnig er hægt
að búa th engla úr saltdeigi. Við lát-
um uppskrift að deiginu fylgja hér
með.
Saltdeig
2,5 dl hveiti
1 dl fínt salt
bætt við ef með þarf. Deigið er síðan
látið hggja í um það bh eina klukku-
stund. Síðan er fígúran búin th. Til
að fá hárið sem eðhlegast er það sett
í hvítlaukspressu og því þrýst á fíg-
úruna sem síðan er bökuð við 100
gráður í tvær klukkustundir.
Um leið og hún er tekin út úr ofnin-
um eru hendur og andht pensluð með
sojaolíu blandaðri vatni til að „húð-
in“ fái gyhtan blæ. Fígúran er kæld
og lökkuð og þegar lakkið hefur
þornað er hún máluð með akrýl-
málningu.
1 dl vatn
1 desertskeið matarolía (soja)
lakk með olíu
Hveiti og salti er blandað saman.
Vatni og olíu blandað saman við og
deigið hnoðað. Meira hveiti og vatni
Fyrir eitt
starf í
landbúnaði
skapast tvö
störfí
úrvinnslu
og þjónustu.
rnuxn,..