Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 21 Sviðsliós NÝJAR VÍDDIR í DAGATÖLUM OG JÓLAKORTUM ~ ^™*————"——— ■ ■ : ----- ' - - Yngsti þingmaður Svía, Hanna Zetterberg, segir völd og pen- inga ekki fara saman. hluta af launun- umsín- um Hanna Zetterberg, sem þekkt- ust er fyrir leik sinni í kvikmynd- inni Ronja ræníngjadóttir, ákvað að gefa ungliðahreyfingu Vinstri flokksins í Svíþjóð hluta af laun- um sínum sem hún fær fyrir þingsetu. Hanna, sem er 21 árs, var kosin á þing í haust og er yngsti þingmaður Svía. Þaö er skoðun Hönnu, sem er þingmaö- ur Vinstri ftokksins fyrir Gauta- borg, að völd og peningar fari ekki saman. „Af hveiju ætti ég að fá meira en aðrir. Þetta er grundvallaratr- iði fyrir mig,“ segir hún. Á fyrsta fundi sínum með fréttamönnum sagði Hanna að það væri mikilvægt aö ungt fólk sæti á þingi. Ungt fólk sem vissi hvað það vildi og sem hefði reynslu af atvinnuleysi, lokunum féiagsmiöstöðva og niðurskurði í skólum. Það var einmitt á síðustu árun- um í grunnskólanum sem Hanna fékk fyrst áhuga á stjórnmálum. „Það var þegar þakið féll bókstaf- lega niður, gluggakarmarnir duttu úr og nemendur fengu astma vegna léiegs umhveríís í skólanum að viö fórum S verk- fall. Viö fengum kröfum okkar framgengt því þaö er búið að gera úrbætur í skólanum,“ greinir Haima frá. Þó svo að hun sitji á þingi í Stokkhólmi ætlar hún ekki að Qytja frá Gautaborg. Hún er í Stokkhólmi þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga en hina dag- ana dvelur hún í Gautaborg. Hanna hefur áður búiö i Stokk- hólmi og notar tækifærið þegar þingstörfum lýkur á daginn til að hitta gamla vini og kunningja. 'M: M Hanna i hlutverki Ronju í kvik- myndinni Ronja ræningjadóttir. AF LJÓSAKRl ÍSLANDSFÁKAR JÖKLASÝN FJALLADANS Al-íslensk! 6 íslenskir hönnuðir, 7 íslenskir Ijósmyndarar, 4 íslenskir textahöfundar, 5 erlendir þýðendur oggegnheil íslensk prentun! SÖLUSTAÐJR: Reykjavík: • íslenskur heimilisiðnaður, Hafnarstræti • Penninn, Hallarmúla • Eymundsson, um alla borg • Rammagerðin, Hafnarstrœti • Islandia, Kringlunni • Bóksala stúdenta, v. Hríngbraut • Mál og menning, Laugavegi og Síðumúla Akureyri: • Bókval, Kaupvangsstrœti • Bókabúðin Edda, Hafnarstræti • Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti Leifsslöð: • íslenskur markaður • Aðrar helstu bóka- og ritfangaverslanir Dreifing í verslanir: íslensk bókadreifing, sími 568 6862 Sala og þjónusta við fyrirtœki: NÝJAR VÍDDIR Snorrabraut 54, bakhús, sími 561 4300, fax 561 4302 AUGLYSINGAR 63 27 00 markaðstorg tækifæranna OKKAR TILBOÐ dDPIOIMEER Tr 3ja ára ábyrgð á öllum hljómtækjum frá Pioneer The Art of Entertainment / Hljómtækjasamstæður í miklu úrvali Verð frá 49.900 stgr. myndbandstæki w- < f | Calex C-275 ísskápar \ Teg: C-275 275 lítra kæliskápur m/frystihólfi. Hæð 130 cm. Rétt verð kr. 42.800 29.9®° 31.900 Opið laugardaga 10-17 (D Euro-raðgreiðslur HVERFISGÖTU 103 - SlMI: 625999 «1 aiit að 36 mán.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.