Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 47 Sviðsljós Ungverskur konsert- píanisti til Skagastrandar Margir fallegir munir voru á basar kvennadeildarinnar. DV-mynd Ægir Þórðarson Hellissandi Fallegir munir á Hellissandi Skagstrendingar hafa fengið kon- sertpíanista frá Ungveijalandi til að kenna sér á píanó. Píanistinn, Miklos Dalmay, kom hingað í sept- emberlok ásamt konu sinni, Edit Molnar, kórstjórnanda og organ- ista, og þremur börnum, 6, 3 og 2 ára. „Það var ungverskur tónlistar- kennari á Siglufirði sem haíði sam- band við okkur um mitt sumar og sagði okkur af því að það vantaði tónlistarkennara og organista á Skagaströnd og Blönduósi. Við höfðum heyrt lítið um ísland en hugsuðum sem svo aö þetta yrði ágætis ævintýri og að við hefðum engu að tapa,“ greinir Miklos frá. Þau hjónin höfðu reyndar komið til eins Norðurlandanna áður því þau bjuggu tvö ár í Stokkhólmi á árunum 1989 til 1991. Miklos fékk styrk til náms við tónlistarakadem- íuna þar. Miklos og Edit höfðu einnig verið við nám við tónlistarakademíuna í Búdapest. Miklos hóf síðan píanó- kennslu í Búdapest. Hann hefur haldið tónleika víða um Evrópu, í Bandaríkjunum, Kanada og Suð- ur-Afríku. Vegna íslandsferðarinn- ar þurfti hann að aflýsa nokkrum tónleikum í haust. „Okkur líkar ágætlega á íslandi og erum önnum kafin við að læra íslensku. En þar sem við eigum þrjú börn gefst ekki tími til íslensk- unámsins nema á kvöldin. Við lær- um heima, bæði af bókum og hljóð- snældum." Miklos segir þau hjónin hafa reynt að tala íslensku strax við nemendur sína. Það hafi verið nauðsynlegt því sumir nemend- urnir séu mjög ungir og tali ekki ensku. „Ég lærði strax að segja: Viltu spila þetta aftur?“ Edit stjórn- ar tveimur barnakórum auk kirkjukórs og viU auðvitað geta rætt við bömin á íslensku um söng- inn. Aðspurður um hversu lengi þau hjón hafi í hyggju að dvelja á ís- landi segir Miklos hlæjandi að það fari svolítið eftir því hvemig veðrið verði í vetur. „Ég hef heyrt að það geti orðið slæmt hérna fyrir norðan á veturna. En það fer líka eftir því hvort ég get farið í tónleikaferðir um heiminn eins og ég var vanur að gera,“ bætir hann við. Miklos hefur leikið tónlist eftir Beethoven á geislaplötu í Ung- verjalandi. „Geislaplatan er ekki komin á markað á íslandi en ég tók nokkra með mér hingað.“ Slysavarnadeildin Helga Bárðar- dóttir á Hellissandi hélt nýlega basar í slysavarnahúsinu Líkn á Helbs- sandi. Þar vora til sölu mjög vel gerð- ir og fallegir munir sem félagskonur höfðu unnið. Þær seldu megnið af mununum á fyrsta degi basarins. Tónlistarkennararnir Miklos Dalmay og Skarphéðinn Einarsson léku fyrir gesti í tilefni 50 ára afmaelis Leikfélags Blönduóss. DV-mynd Magnús Ólafsson. Myndbandaleiga knattspyrnumanna í Keflavik er tekin til starfa þrátt fyrir mótmæli eigenda myndabandaleiga þar í bæ. Leigan nýja er í vallarhúsinu við íþróttavöllinn sem hefur verið breytt í félagsmiðstöð. Þeir voru ánægð- ir við opnunina, talið frá vinstri, Birgir Runólfsson, gjaldkeri knattspyrnu- deildarinnar, Jóhannes Ellertson formaður og Skúli Skúlason, formaður íþrótta- og ungmennafélags Keflavíkur. DV-mynd Ægir Már Kárason, Suðurnesjum Fyrsta bílasalan með leyfi samkvæmt nýju íslensku lögunum um bílasala Toyota Corolla '93, station. Toyota 4Runner ’91, upphækkaður með öllu. Ford Econoline ’92 með öllu. griitr Nissan Sunny '93. AMC Wrangler ’91 og ’89. MMC L-300 turbo dísil '89. Isuzu Rodeo ’91. ■BSBJ dJjm Toyota double cab '91, með öllu. Ford Bronco, upphækkaður, '86. Volkswagen Golf '93 Opel Vento ’94. einnig Golf '87 4x4. FordEconoline’92ferðabíllm/öllu. Nissan Patrol '85. Chevroiet Blaser ’89. Mercedes Benz ’84 og ’85. Opið virka daga ki. 10-19 laugardag 10-17 sunnudag 13-16 Við erum langflottastir Bílasala Garðars Nóatúni 2 - símar 611010 og 619615.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.