Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995 9 Stuttarfréttir Kerinn rekinn út Aöalstöðvum hersins á Haítí verður breytt í skrífstofur hins nýja ráöuneytis kvennamála. Flöttamenn brunnu Liðlega tvítug serbnesk kona og þrjú börn hennar brunnu til bana á flóttamannahæh í Þýska- landi í gær. Clintonuppáviö Vinsældir Clintons Bandarikjafor- seta meðal þjóöarinnar hafa aukist aö- eins upp á síð- kastiö og eru 44 prósent ánægð með hann en tveir af hverjum þremur telja þó aö hann veröi ekki endurkjörinn 1996. DrepiðíEgyptalandt Lögregla í Egyptalandi skaut fimm meinta íslamska bókstafs- trúarmenn til bana í gær. Hundsuðu lokafrest Vestræn sendiráö í Alsír hunds- uðu frest sem skæruhðar bók- stafstrúarmanna höfðu veitt til að senda starfsfólk úr landi. PeresogArafat Símon Peres og Yasser Arafat ræöa saman i dag i útjaðri Gaza- svæöisins um stækkun sjálf- stjórnarsvæðis Palestinumanna. Ekkertof gamall Kamuzu Banda, fyrrum | forseti Malaví, sem talinn er vera vel á tí- ræöisaldri er ekkcrt of gam- all til aö koma fyrir rétt vegna morðákæru, segir núverandí for- seti landsins. Glæpumfækkar Glæpum, einkum morðum og ránum, fækkaði umtalsvert í New York 1 fyrra. Kaupmannahöfn lokkar Yfirvöld í Kaupmannahöfh og nágrannasveitarfélögum reyna að lokka norsk fyrirtæki til sín. ÍESBárið2000 Norska Evrópuhreyfmgin telur ekki óraunhæft að Noregur gangi í ESB árið 2000. Gengiðaðskilyrðum Yfirmaður sveita SÞ í Bosniu sagði Serbum aö gengið hefði ver- ið að skilyrðum þeirra í vopna- hlésmálum. Léstífrumskógi Breski umhverfisverndar- sinninn Andrew Lees lést úr þjartaslagi í frumskógum Mada- gaskar. Simpson skrifar bðk Ruönings- hetjan O.J. Simpson sendir frá sér bók í næsta mánuði þar sem hann segist vera sak- laus af ákærum um að hafa myrt fyrrum eiginkonu sína og vin hennar. Ofsnemmt Bandaríski landvarnaráðherr- ann segir ótimabært að tala um bandaríska gæsluliða í Golan- hæðum milh Sýrlands og ísraels. Óvissa um réttarhald Lögfræðingur eiginkonu fjölda- morðingjans West segh að ekki sé hægt aö rétta yfir henni vegna blaðaskrifá. Reuter, NTB, Ritzau Við leggjum allan okkar motnað íkennsluna -þess vegna náum við árangri! Árangur þinn skiptir okkur öllu máli og að þú hafir ánægju af kennslunni. M / vetur bjóðum við upp á 104 tíma vikulega svo að allir finni örugglega tíma við sitt hæfi. MANUD.& MIÐVIKUD. Simaþjón hefst kl. 08.30 ÞRIÐJUD & FIMMTUD. Símahjdn.hefst kl. ff.00 F0STUDAGAR Símahión.hefsf. kl. 08.30 LAUGARDAGAR Símahion. hefst kl. 09.00 09.00-10.00 Fitubr.1/Tröpp. 10.00-11.00 Fitubr. lokaö 10. ífl-íí.OOTrö+tæki 1. 12.07-13.00 Trö.hringur. 14.00-15.00 Tröppur 1 15.00-16.00 Fitubr. iokaö 15 10-16. OOTrö+tæki 1 16.20-17.201röppw 2 í 7.20-íð. 20 Trö+líkamsr 17.30-18.20 Líkamsrækt. í7.30-ífl.50Trö+tæki 2+ Íð.20-Í9. ÍOFitubr.1 íð.20-í9.40Trö.hringur 18.40- 19.40 Fitubr.lokaö 18.50-19.40 Mr&lt Í9. Í0-20. ÍOFitubr.2 19.40- 20.40 Fitubr. lokaö 19.40- 20.40 Karlar lokaö 2 20.10-21.10 Líkamsr.hringur 20.40- 21.40 Tröppur 1 20.40-21.40 Karlar lokað 1 12.07-13.00 Trö+tæki 2 09.00 14.00-14.50 Fitubr. 1 10.00 í5.00-ífl.00Trö+líkamsr. 10.10- 16.30- 17.30Tröppur 2 12.07- í7.f5-íð.30Trö+tæki 2 14.00- 17.30- 18.30 Lfkamsrækt 15.00 Tð. T0-79.00 Fitubr.1 15.10- 18.20- 19.10 Barnshafandi 16.30- 18.30- 19.20 Mr&lt 17.15- 18.30- 19.30 Fitubr. 2 17.30- 19.00-20.00 Líkamsr.hringur 18.15- 19.30- 20.20 Start 18.50- 19.20- 20.20 Karlar lokaö 19.15- 19.30- 20.30 Tröppur 1 20.00-20.50 Fitubr.1 20.20- 21.20 Léttara Líf 20.20-21.20 Trö+tæki 1 20.30- 21.30 Fitubr. lokaö 2 ÍO.OOTrö+tæki 2 09.30 ■11.00 Fitubr. lok 09.40 ir.OO Trö+tæki 1. 10.30 13.00 Trö.hringur 10.30 15.00 Tröppur 1 10.40 16.00 Fitubr. lokað 11.20 16.00 Trö+tæki 1 - 11.20 17.30 Tröppur 2 11.50 18.15 Prek&Púl 12.30 18.50 Fitubr. 2, 12.40 T9.r5 Trö+tæki 2 13.30 19.40 Teygjur&slökun 13.45 20.05 Mr&lt 14.40 10.30 Fitubr. lokaö 10.40 Karlar lokaö 11.20 Start 11.20 Fitubr. 1 11.50 Trö+tæki 2 12.20 Fitubr. lokaö 12.30 Fitubr. 2 12.40 Mr&lt 13.30 Tröppur 2 13.40 Karlar lokaö 2 14.30 Fitubr. lokaö 2 14.45 Karlar lokaö 15.40 Trö+líkamsr. Upplýsingar um tíma og skráningu í síma: AGUSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 '108 REYKJAVlK S. 689868

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.