Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Page 13
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995 13 Fréttir Leikskólar á Suðumesjum: Allir greiða sama gjald Ægir Már Karason, DV, Suöumesjum; „Þetta er mjög stór ákvöröun sem viö tókum á bæjarstjómarfundi 3jan. - allir munu greiða sama gjald í leikskólum. Það á ekki að hegna fólki fyrir að vera í sambúð eða hjónabandi," sagði Jónína Sanders, formaður bæjarráös sameinaða sveitarfélagsins á Suðurnesjum. Á fundinum var ákveðið að hjú- skaparstétt réði ekki gjaldtöku á leik- skólum. Það þýðir að hjón og ein- stæðir foreldrar greiða frá 1. mars nk. sama gjald fyrir böm sín á leik- skólum. Áður greiddu forgangshóp- ar, einstæðir foreldrar og náms- menn, hálft tímagjald en hjón og fólk í sambúð fullt gjald. Alhr flokkar í bæjarstjórn voru sammála um þetta. Það er friðsemd og fegurð yfir ísafjarðarkirkju á þessari fallegu mynd sem tekin var eftir að norðan stormur hafði gengið yfir Vestfirði og hreinsað loftið. DV-mynd Halldór Sveinbjörnsson, ísafirði Norðurland: Skíðasnjóinn vantar víða Sprengjuhótun á Kef lavíkur- flugvelli Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; ______________£_____^__- „Þaö var tekin ákvörðun um að leita í flugvélinni. Hún var rýmd og farþegar látnir bera kennsl á farangur sinn. Síðan var frákt og vélin skoðuð,“ sagði Einar Sig- urðsson, blaðafulltrúi Flugleiða. Sprengjuhótun barst til far- þegaafgreisðlu Flugleiða á Kefl- víkurflugvelli kl. 7 sl. fimmtu- dagsmorgun. Hringt var þrisvar og tilkynnt að sprengja væri i þotu sem átti að fara til Óslóar 15 mín. síðar. Vélin var rýmd og færð frá flugstöðvarbyggingumú. Þegar gengið hafði verið úr skugga um að allt væri með felldu fékk véhn að fara í loftið. Miklar tafir urðu af þessu. Að sögn Þorgeirs Þorsteinsson- ar, sýslumanns á flugvellinum, tókst ekki aö rekja símtöhn enda voru þau stutt. Kona hringdi, tal- aöi ensku og með óttablandinni rödd í síðasta skiptið. Máhð er r rannsókn. Gylfi Kristjánsson, DV, Aknreyii: „Hér er allt lokað og það vantar mikinn snjó í brekkurnar áður en hægt verður að opna þær,“ sagði starfsmaöur í Hlíðarfjalli viö Akur- eyri í samtali við DV í gær. Skíðafólk á Norðurlandi hefur htið Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Þórður Höskuldsson hefur veriö ráðinn ferðamálafulltrúi í Þingeyjar- sýslum og mun taka við því starfi sfðar í janúar. Það er Þróunarfélag Þingeyinga hf. sem stendur að ráðningu Þórðar, en getað athafnað sig að undanfornu vegna snjóleysis. Þó hafa Siglfirðing- ar haft nægan snjó og skíðabrekkur þeirra verið opnar síðan fyrir jól. En eins og í Hlíðarfjalli er ástandið dap- urt á Ólafsfirði, Dalvík og Húsavík vegna snjóleysis, en menn vona að úr rætist innan skamms. að Þróunarfélaginu standa sveitarfé- lög í Þingeyjarsýslunum báðum, verkalýðsfélög og fyrirtæki. Þórður Höskuldsson er markaðsfræðingur og lokaverkefni í námi hans fjallaði einmitt um markaðssetningu í ferða- þjónustu. Þingeyingar ráða ferðamálafulltrúa Tungumálanám tt a voronn Enska Cheryl Hill Stefánsson Linda Walker Robert S- Robertson Cheryl Linda Robert Þýska Bemd Hammerschmidt Magnús Sigurðsson ýranska Bernd Magnús Jacques Melot Ingunn Garðarsdóttir Jacques Ingunn Spænska Elisabeth Saguar Italska Paolo Turchi Rússneska Áslaug Thorlacius Sænska Adolf H. Petersen Danska Magdalena Ólafsdóttir Finnska Tuomas Járvelá s Islenska fyrir útlendinga Tuomas n Alma Hlíðberg Alma Tómstundaskólinn • lykill aö leik r>í» star/i •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.