Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Page 25
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995
37
Smáauglýsingar
Fréttir
QCÍÍ> ZKHLO,
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130, 91-667418
og 985-36270.
J
Kerrur
Gerið verösamanburö. Ásetning á
staðnum. Allar geróir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opió laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Sumarbústaðir
Knutab. Geymslu- og garöhús.
3 m2 leikskemma, kr. 89.900.
6 m2 geymsla, kr. 161.500.
Sjálíval hf., Skútuvogi 11, s. 588 8540.
RC-húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr-
ir fegurð, smekklega hönnun, mikil
gæði og óvenjugóða einangrun. Ilúsin
eru ekki einingahús og þau eru sam-
þykkt af Rannsóknastofnun byggingar-
iþnaðarins. Stuttur afgreióslufrestur.
Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu
og vió sendum þér upplýsingar. Is-
lpnsk-Skandinavíska hf.,
Armúla 15, 31, slmi 568 5550.
Bílartilsölu
Ford Econoline Club Wagon, árg. ‘91,
dísil, til sölu, ekinn 90 þús. km, vsk-
bíll, sæti fyrir 11 farþega. Upplýsingar
í sima 91-78705 eða 985-27073.
Til sölu Ford Econoline Club Vagon, 15
manna, 4x4, 69 dísil, nýupptekinn.
Verð 2 milljónir. Upplýsingar í síma
91-673000. Nýi bíllinn.
Mercedes Bens 190 E, 2,3 árgerö 1991,
ekinn 69.000 km, sjálfskiptur, raf-
magnstopplúga, rafdr. rúður, splittaó
drif o.íl. Vel með farinn bíll. Upplýsing-
ar í símum 98-31224 og 985-38361.
Ymislegt
Feröaklúbburinn
4x4
Fundur í kvöld kl. 20 stundvíslega á Hót-
el Loftleiðum. Fundarefni: Toyota
jeppabreytingar, leióarlýsingar á Kili
o.m.fl. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Þjónusta
Viltu komast í betra form með því aó
styrkja líkamann? Sogæðanudd sem
vinnur á appelshúð, bólgum og þreytu
auóveldar þér að grennast hraðar og
trimform styrkir og stinnir líkamann.
Janúartilboó, 10 tíma sogæóanudd
19.800 stgr. + 5 ókeypis tímar í trim-
form. Upplýsingar á snyrti- og nudd-
stofu Hönnu Kristínar í s. 888677.
Aktu eins og þú vilt
okum eins og menn
að aðiir aki!
íslenskir aðalverktakar taka við Aðalvikinni af Stakksvík:
Skuldar um 15
milljóna leigu
„ . ... "_"T ~ Þegarþeirskilaskipinueinsogþeir
Ægir Mar Kaiason, DV, Suðumequm: tóku yið því verða skuldir þess ná_
„Þótt þeir hafl sagt upp leigusamn-
ingi með aðeins 36 klst. fyrirvara þá
höfum viö ákveðið að verða við því.
Við munum taka við skipinu þegar
þeir skila því. Það er óráðið hvað við
munum gera við skipið en við sóttum
um úreldingu fyrir það á gamlárs-
dag. Það er allt opið og við munum
skoða alla möguleika í stööunni,“
sagði Ragnar Halidórsson, vara-
stjórnarmaður íslenskra aðalverk-
taka.
Stakksvík hf. í Keflavík, sem er
80% í eigu sameinaða sveitarfélags-
ins Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna,
hefur haft togarann Aðalvík KE, sem
er í eigu íslenskra aðalverktaka, á
leigu í á annað ár. Rúmlega 25 millj-
óna króna taprekstur var hjá fyrir-
tækinu í fyrra. Stakksvík skuldar
íslenskum aðalverktökum rúmlega
15 milljónir í leigu fyrir Aðalvík.
lægt 20 milljónum sem er með bæjar-
ábyrgð.
Stakksvíkurmenn vildu losna und-
an leigusamningi á togaranum þar
sem þeir telja að fiskiríið standi ekki
undir leigunni sem þeir telja alltof
háa. Þeir borga 1,5 milljónir á leigu
á mánuöi fyrir skipið. Þá hafa bilan-
ir verið tíðar síðan þeir tóku við skip-
inu. Einnig hefur fyrirtækið þurft að
borga háar fjárhæðir í viðgerðir en
eigendur þess hafa tekið þátt í þeim.
Togarinn er tæplega 300 tonn, með
400 tonna þorskígildi. Þá telja þeir
að kvótinn sé afar óheppilegur sem
er 70 tonn af þorski, 140 af ýsu og
ufsa og 40 tonn af skarkola.
„Við munum skila skipinu á næstu
dögum. Þeir hafa fallist á aö taka við
því. Þeir voru fyrst fokvondir en síð-
an hafa þeir róast yflr áramótin. Frá
þvi að við tókum við skipinu hefur
það bilað miklu oftar en eðlilegt get-
ur talist. Þetta er búið aö vera ein
sorgarsaga frá byrjun. Síðan er leig-
an alltof há,“ sagði Garðar Oddgeirs-
son, stjórnarmaður Stakksvíkur hf.
Hjá fyrirtækinu, sem á einn togara,
Bergvík KE, vinna 30 manns en 14
manns munu missa vinnuna á Aðal-
vikinni nú á næstum dögum. íslensk-
ir aðalverktakar keyptu Aðalvíkina
af Eldey hf., sem var mest í eigu sam-
einaða sveitarfélagsins Keflavíkur,
Njarðvíkur og Hafna, á 176 milljónir
til að bjarga fyrirtækinu.
• Range Rover Vouge ‘88, grænsans.,
ek. 100 þús., topp bíU, veró 1.870
þús+ Chevrolet Blazer 4,3 EFi ‘89, tví-
liturgrár, ek. 68 þús. mfl., álf., v. 1.480
þús.
• Toyota extra cab V6 ‘89, ek. 80 þ. míl.,
blár, 32” dekk, álf., verð 1.150 þús.
• Willys Wrangler 2,5 ‘89, ek. 73 þús.
km, rauður, verð 950 þús.
• M. Benz 200 ‘86, ek. 185 þús., blár,
sjálfsk., topplúga, álf., veró 1.450 þús.
Til sýnis og sölu á bílasölunni Nýi Bíll-
inn, Hyrjarhöfóa 4, s. 673000.
• Hef kaupanda að Nissan Patrol ‘91.
Vantar allar tegundir bíla á skrá og á
staðinn.
Samherji ogÚtgerðarfélag Akureyringa:
Förum ekki úr bænum
máli lýkur þá höfum við verið með
okkar rekstur á Akureyri og við ætl-
um okkur að vera hér áfram,“ segir
Þorsteinn Már.
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Það er miklu meiri stöðugleiki og
miklu meiri ró yfir rekstri Samherja
en svo að við förum í einhverjar
svona ákvarðanir,“ segir Þorsteinn
Már Baldvinsson, framkvæmda-
stjóri Samherja hf. á Akureyri, um
þær vangaveltur að fyrirtækið muni
flytja starfsemi sína frá Akureyri fái
það ekki að kaupa hlutabréf Akur-
eyrarbæjar í Útgerðarfélagi Akur-
eyringa.
Strax og beiðni Samherja um við-
ræður við bæjarstjórn um kaup á
hlutabréfunum kom fram jsl. föstu-
dag komu þær raddir fram að ef KEA
keypti hlutabréf bæjarins í ÚA yrði
svar Samherja að flytja starfsemi
sína og var Dalvík nefnt í því sam-
bandi.
„Við viljum vera með í þeirri um-
ræðu sem á sér stað um sölu á þess-
um hlutabréfum. Hvernig sem því
- sjá einnig bls. 4
S UlMl
Bílaverkstæði og innflutn-
ingur með meiru í 360 m2
húsnæði á höfuðborgar-
svæðinu. 2 lyftur og mikill
búnaður. Trefjaplastmót
fyrir vörubíla. Eigin vara-
hlutainnflutningur. Upp-
lýsingar aðeins á skrifstof-
unni.
FYRIRTÆKl OG SAMNINGAR
FYRIRTÆKJASALAN VARSLA
Síðumúli 15 • Simi 812262
Nýi ökuskólinn hf.
Klettagörðum 11 (við Sundahöfn, ET húsið)
Meirapróf
Nám til aukinna ökuréttinda
VÖRUBÍLL - RÚTA - LEIGUBÍLL
Næsta námskeið hefst 16. janúar.
Innritun stendur yfir.
Allar upplýsingar í síma 884500.
6
Áskrífendur DV fá
10% aukaafslátt af
smáauglýsingum
I
I
AUGLYSINGAR
£ WWWV
Þverholti 11 -105 Reykjavík
Sími 563 2700 - Bréfasími 563 2727
Græni síminn: 99-6272
(fyrir landsbyggðina)
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.