Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995
45
Verk eftir Jóhannes Kjarval eru
í austursal Kjarvalsstaóa.
Frumleiki
og fjöl-
breytni
í austursal Kjarvalsstaöa var
um helgina opnuö sýning á verk-
um úr eigu Kjarvalssafns. Kjar-
valsstaöir eiga mikiö safn verka
eftir hann. Stofninn er gjöf frá
listamanninum sjálfum en síðan
hafa ijölmargir einstaklingar gef-
ið safninu ómetanleg verk og hafa
þannig meö velvilja sínum stuöl-
að að því aö halda minningu
Sýningar
Kjarvals á lofti á verðugan hátt.
Á þessari sýningu verður lögö
áhersla á aö gefa innsýn í þann
fjölbreytileika og frumleika sem
einkenndi verkefnaval og mynd-
mál Kjarvals. Sýndar verða
myndir af þekktum íslendingum,
landslagsteikningar og olíuverk,
uppstillingar en einnig teikning-
ar af ýmsum þeim furöuverum
sem einkenna myndheim Kjar-
vals. Kjarvalsstaðir eru opnir
daglega frá 10.00-18.00.
Er alheimurinn óendanlegur eða
er einhver heimsendi til?
Stjörnu-
merki og
fjarlægar
stjömuþokur
Stjörnumerkin í himinhvolfmu
eru 89 talsins og eru aðeins tólf
þeirra notuð í þeim vafsama til-
gangi aö „spá í stjömurnar".
Stjömumerkin eru misstór og
em mæld í gráðum2. Stærsta
stjörnumerkið er Hydra (Vatna-
skrímslið) en það þekur 1302,844
gráður2 sem er 6,3% af heildin. í
þessu stjörnumerki em 68 stjörn-
Blessuð veröldin
ur sem sjá má meö berum augum.
Stjörnumerkið Centaurus
(Mannfákurinn) sem er níunda
stærst að flatarmáli tekur yíir
mun fleiri stjörnur eða 94.
Minnsta stjörnumerkið er Crux
Australis (suðurkrossinn) sem
tekur yfir 68,447 gráður2.
J. J. Soul Band á Gauki á Stöng:
Lög af nýrri plötu
Það er hljómsveitin J.J. Soul
Band sem heldur tónleika á Gauki
á Stöng í kvöld. Hþómsveitin, sem
leikur blúsættuð lög, gaf út fyrir
Skemmtanir
jólin geislaplötu sem vakti verð-
skuldaða athygli og fékk góða
dóma. í kvöld mun hljómsveitin
leika Iög af plötunni, auk þess sem
J.J. Sout Band.
hún leikur þekkt lög sem fjölmarg-
ir listamenn hafa flutt. Forsprakki
hljómsveitarinnar er J.J. Soul sem
á árum áður lék með þekktum tón-
listarmönnum í Englandi. Hann er
söngvari og textasmiður hljóm-
sveitarinnar en öll lögin á plötu
þeirra félaga eru eftir hljómborðs-
leikara hljómsveitarinnar Ingva
Þór Kormáksson.
• á Vestfjörðum
Björg,
Suðureyri
Sæbjörg, i
Flateyri l
Ernlr, Bolungarvík
Tindar, Hnífsdal
Skutull, ísafiröi
Landsbjörg, ísafiröi
Kofrl, Súðavík
BJSV Mýrarhrepps
Dýri, Þingeyri
Ú
BJSV SVFÍ,
Árneshreppi
Tálkni, Tálknafirðl
Bræðrabandið.^v ú
Hvallátrum [_j ^
Blakkur,
Fatreksfirði
Kópur, Bíldudal
Landsbjörg,
Barðaströnd
Dagrenning
Hólmavík
J
■a d
Drangsnesi
__Heimamenn, * ‘ÍTx
Reykhólum
:Æ>,-: Wk
■ - ■
g....... iBgau
Systir Ríkharðs
og Sævars
Fjarsti sjáanlegi hlutur
Stóra stjörnuþokan Messier 31 í
Andromedu er fjarlægust af þvi
sem sést hefur berum augum. Það
var Þjóðverjinn Simon Marius
(1570-1624) sem gaf henni gaum
fyrstur manna. Þetta er aflöng
þyrilþoka sem hreyfist í átt til
jarðar og fjarlægðin er um
2.150.000 ljósár. Hugsanlegt er að
menn sjái þyrilþokuna Messier
33 í Þríhyrningnum með berum
augum við mjög góð skilyrði en
hún er í 2.360.000 ljósára fjarlægð.
Litla stúlkan á myndinni fæddist á
fæðingardeild Landspitalans 28.
desember kl. 10.37. Hún reyndist
Bamdagsms
vera 4350 grömm að þyngd og 53
sentímetra löng. Foreldrar hennar
er Sæunn Erna Sævarsdóttir og
Guðmundur Elíasson. Hún á tvo
bræður, Ríkharð Bjarka, 14 ára, og
Sævar Orn 4 ára.
Charlie Sheen og Nastassja
Kinski leika aðalhlutverkin í Ban-
vænum fallhraða.
Sú látna snýr
aftur
Bíóhöllin hefur hafið sýningar
á spennumyndinni Banvænn
fallhraöi (Terminal Velocity) sem
fengiö hefur góða aðsókn í
Bandaríkjunum. Myndin segir
frá kærulausum fallhlífarstökks-
kennara, Richard Brodie, sem
flækist í hringiðu alþjóðlegra
njósna og spennu þegar gullfalleg
og dularfull kona, sem heitir
Chris, skráir sig í fallhlífarstökk
og fallhlíf hennar opnast ekki.
Aðalhlutverkin leika Charlie
Sheen, Nastassja Kinski, James
Kvikmyndahúsin
Gandolfmi og Christopher
McDonald. Leikstjóri er Deran
Sarafian.
Charlie Sheen hefur átt mis-
jöfnu gengi aö fagna, enda hefur
hann átt við ýmis vandamál að
stríða í einkalífinu. Það sama má
segja um Nastössju Kinski. Hún
var aöeins 16 ára þegar hún sló í
gegn í kvikmynd Romans Pol-
anskis, Tess, en hefur átt við
ýmis vandamál aö stríöa, bæði í
einkalífinu og í leiklistinni.
Nýjarmyndir
Háskólabíó: Priscilla
Laugarásbió: Skógarlíf
Saga-bíó: Konungur Ijónanna
Bióhöllin: Banvænn failhraði
Stjörnubíó: Aðeins þú
Bíóborgin: Viðtal við vampíruna
Regnboginn: Stjörnuhlið
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 4.
06. janúar 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 68,380 68.580 69,250
Pund 106.810 107,130 107,010
Kan. dollar 48.770 48,960 49,380
Dönsk kr. 11.1880 11,2330 11,1920
Norsk kr. 10,0820 10.1230 10,0560
Sænsk kr. 9,0900 9,1270 9,2220
Fi. mark 14.3390 14,3960 14,4600
Fra. franki 12,7570 12,8080 12,7150
Belg. franki 2,1390 2,1476 2,1364
Sviss. franki 52,4400 52,6500 51,9400
Holl. gyllini 39.2700 39,4300 39,2300
Þýskt mark 44,0500 44,1800 43.9100
ít. líra 0,04207 0,04229 0,04210
Aust. sch. 6,2560 6,2870 6,2440
Port. escudo 0,4273 0,4295 0,4276
Spá. peseti 0,5138 0,5164 0,5191
Jap. yen 0.67620 0,67820 0,68970
írskt pund 105,460 105,990 105,710
SDR 99,35000 99.85000 100,32000
ECU 83,7000 84,0400
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 loðin, 6 lengd, 8 sakargift, 9 slag-
brand, 11 gæfa, 12 blað, 13 slappleiki, 15
hendi, 17 tötra, 19 umdæmisstafir, 20 út-
lim, 21 spil.
Lóðrétt: 1 sleip, 2 mönduU, 3 húm, 4
stækkuðu, 5 leikfong, 6 rösk, 7 mannleg,
10 getur, 12 sulla, 14 eimyrja, 16 tíndi, 18
þögul.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hnjóta, 8 lauk, 9 urt, 10 örðug,
11 mý, 12 krangar, 14 kóf, 16 nasi, 18 ösli,
19 kæn, 20 skirri.
Lódrétt: 1 hlökk, 2 narr, 3 juð, 4 ókunn-
ir, 5 tugga, 6 arma, 7 stýring, 13 afli, 15
ósk, 17 sæi, 19 KR.