Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Page 19
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995
31
Varahlutaþjónustan sf., sími 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Tredia
4x4 ‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st.
4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz
‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’9Í, Audi
100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90,
Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88,
Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Urvan ‘90, Hiace ‘85, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84,
‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peu-
geot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88,
626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88,
‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84,
Honda Prelude ‘87, CRX ‘85. Kaupum
bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri.
Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88,
Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84,
L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru
‘81-’87, Dusty ‘85, Colt/Lancer ‘81-’90,
Tredia ‘82-87, Mazda 323 ‘81-’89, 626
‘80-’87, Corolla ‘80-’87, Camiy ‘84,
Tercel ‘83-’87, Sunny ‘83-’92, Charade
‘83-’88, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic
‘87-89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Volvo 244
‘78-’83, Peugeot 205 ‘85-’87, BX ‘87,
Ascona ‘84, Monza ‘87, Kadett ‘87,
Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra
‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, Blazer S10
‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara
‘88 o.m.fl. Opió 9-19, 10-17 laugard.
Sími 96-26512, fax 96-12040.
Visa/Euro.
650372. Varahlutir í flestar geröir bifr.
Erum að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300,
500 og 700, Charade ‘84-’90, Civic ‘85,
Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81-’91,
Honda CRX, Lada st. ‘85-’91, Lancer
‘85—’91, Mazda 323 st. ‘86, 4x4 ‘92,
Mazda E-2200 dísil, Monza ‘86, Peu
geot 106,205 og309, Renaultö, 9,11 og
19, Saab 90-99-900, ‘81-’89, Samara
‘86-’90, Skoda ‘88, Subaru ‘85-’89,
Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og
‘85, Tredia ‘85, Uno ‘91 o.fl. Kaupum
bíla til nióurrifs. Bílapartasala Garða-
bæjar, Skeiðarási 8, s. 91-650455.
652688. Bílapartasalan Start,
Kaplalirauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swift
‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW
316-318-320-323i-325i, 520, 518
‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf,
Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, , Metro
‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March
‘84-87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89.
Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mán.-fost. kl. 9-18.30.
Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 877659.
Toyota Corolla ‘84-’93, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82,
Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93,
Charade ‘88, Econoline ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Prelude ‘84. Kaupum tjón-
bíla. Opió 10-18 v.d., 10-16 laugd.
Bílamiöjan bilapartasala, s. 91-643400,
s. 985-21611, Hlíðarsmára 8, Kópavogi.
Notaðir og nýir varahlutir.
Ljós, ljós, ljós, ljós, ljós, Ijós, ljós, ljós.
Innflutt ný ljós í flesta bíla.
Bflamiójan. Opið 9-19, fós. 9-17.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar geróir
bíla. Sendum um allt land. Isetning og
viðgeróaþjónusta. Kaupum bíla. Opið
kl. 9-19, laugd. 10-15. Visa/Euro.
Aöalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12
(rauð gata). Eigum varahluti í flestar
geróir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs.
Opið virka daga 9-18.30, laugardaga
10-16. Visa/Euro.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
geróir bíla. Odýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sílsalista. Stjörnublikk,
Smiójuvegi lle, sími 91-641144.
Erum aö rífa: Monza ‘87, VW Golf ‘86,
Opel Cadett ‘85-’87, Charade ‘84-’88,
Subaru 1800 ‘83, E-10 ‘87, Civic ‘86,
Sunny ‘87 o.fl. Kaupum bíla. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hfj., s. 91-54940.
650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla,
kaupum bíla til niðurrifs. Opió kl.
9-19 virka daga. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf., Stapahrauni 6, s. 91-54900.
Benz 209 varahlutir til sölu: aturhásing,
5 gíra kassi, framhjólastell og 4 dekk á
felgum, góð vetrardekk. Uppl. í síma
91-667283 e.kl. 18.
Er aö rífa Saab 900 ‘82, BMW 518i ‘88,520
‘81, Lancer ‘84-’88, Tercel ‘83, Taunus
‘82, Mazda 929 ‘79-’84 og R. Rover o.fl.
S. 95-35078/985-35852.
Erum aö rífa Saab 900 '82,5 gira, vökva-
stýri, Subaru 1800, Fiat Regata Uno
‘84, Skoda ‘88. Kaupum bíla til niöur-
rifs. Sími 667722/667620/667274.
Partasalan, Skemmuvegi 32, sími
91-77740. Varahlutir í flestar gerðir
bifreióa. Opið frá kl. 9-19.
§ Hjólbarðar
4 stk. mjög nýleg Good Year nagladekk
til sölu, stærð 175/70, verð kr. 18.000,
kosta ný kr. 28 þús. Upplýsingar í síma
562 1177 á daginn og 562 3007 á kv.
Óska eftir aö kaupa 33” nagladekk á 6
gata felgum, undir Blazer, ekki
skilyrói að felgur fylgi. Upplýsingar í
síma 91-651571.
Viðgerðir
Bílaperlan, Smiöjuvegi 40d, Kópav.
Réttingar, blettanir, heilsprautanir.
Odýr, fljót og góð þjónusta. Opið alla
daga, líka um helgar. Sími 91-8707221
Vandaðar Volvo viögeröir. Allar almenn-
ar bifreióaviógerðir. Mikil reynsla og
vönduó vinnubrögó.
Bílver sf., Smiðjuvegi 60, s. 554 6350.
JS Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Faxafeni 12...............sfmi 882455.
Vélastillingar, 4 cyl........4.800 kr.
Hjólastilling.................4.500 kr.
S Bílaleiga
Ótakmarkaöur akstur.
4ra dyra á 3.900 á sólarhring, 4WD á
4.500 á sólarhring. Allt innifalið.
Gamla bílaleigan, sími 588 4010.
Bilaróskast
Nýja Bilasalan, Bíldshöföa 8, 673766.
Höfum kaupendur aó Cherokee, árg.
‘90—’91, einnig Toyota touring, árg.
‘90-’93 og Nissan Patrol, árg. ‘93.
Jg Bílartilsölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aó
kaupa eöa selja bíl? Þá höfum vió
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 563 2700.
Aerostar, rúgbrauö og Jetta. Til sölu 7
manna Ford ‘87, 8 manna Volkswagen
‘75, einnig Jetta ‘84. Skipti hugsanleg.
Uppl. í síma 91-17482 eftir kl. 17.30.
Bónus, bónus, bónus.
Ef ykkur vantar aó láta gera vió bílinn
ódýrt í kreppunni hringió í síma
91-40667 og ykkur verður veitt aðstoð.
Ch. Camaro ‘84, 8 cyl., sjálfskiptur,
með öllu. Fallegur bíll. Gott verð. Bíla-
salan Braut, s. 617510, 617511 og hs.
610135 1 dag og næstu daga.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgeróir og ryóbætingar. Gerum fóst
verótilboó. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Subaru station 4x4, árgerö ‘85, til sölu,
ekinn 117 þ., veró 360 þ., einnig Ford
Sierra, árgerð ‘84, ekinn 125 þ., veró
160 þ. Uppl. í síma 688328 og
989-28266.__________________________
Ódýr. Volvo, árg. ‘78, station, nýskoóaó-
ur, verö 55 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 557 7287.
^ BMW
BMW 728 Al, árg. ‘78, blár, sjálfskiptur,
topplúga og álfelgur, rafdrifnir speglar,
staðgreiðsluverð 170 þús. Uppl. í
s. 91-689686 og heimas. 91-879058,
Jón.
Daihatsu
Daihatsu Charmant, árg. ‘83, til sölu,
skoðaóur ‘95, í toppástandi en smá út-
litsgallaður, verð 45 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-870827. Jón Þór.
Daihatsu Charade, árgerö ‘88, skemmd-
ur eftir umferðaróhapp, tilboð óskast í
síma 91-628995.
(H) Honda
Honda Accord, ‘82,2000 vél, 5 g. m/hvít-
um sportfelgum, topplúgu, þarfnast
smá lagfæringar fyrir skoðun, v. 25
þús. stgr. S. 91-870827. Jón Þór.
LA™ovír Ran9e Rover
Range Rover, árg. ‘84, til sölu, 4ra dyra,
snyrtilegur bíll. Veró 850 þús. Uppl. í
síma 91-673739 eftir kl. 17.
Mitsubishi
Ódýr, góður bíll.
MMC Lancer, árg. ‘86, til sölu, á
nýjum vetrardekkjum. Veró kr. 140
þús. Upplýsingarí síma 91-79887.
Skoda
Skodi 105, árgerö ‘88, ekinn 31 þúsund,
skoóaóur ‘95, litur vel út og í góóu lagi,
verðhugmynd 75 þúsund. Upplýsingar
í síma 91-43044.
Til sölu er Skodi 120 LS, árgerö ‘86,
þarfnast lagfæringa, veróhugmynd 40
þúsund. Uppl. í síma 96-11318.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Subaru
Tveir á góöu verði. Subaru station ‘86,
sk. ‘95, ek. 205 þús., góóur bfll, veró ca
300 þús. stgr. Einnig Peugeot XR 205
‘87, svartur, 3ja dyra, bíllinn þarfnast
aóhlynningar fyrir skoðun, verð ca 140
þús. stgr. Bílana verður hægt aó skoða
að Skeiðarási 8, Garóabæ á daginn,
sími 91-650455.
Subaru 1800, árg. ‘88, til sölu, bíll í mjög
góðu standi, meó drif á öllum, frábær í
snjónuní. Skipti á ódýrari möguleg.
Upplýsingar í síma 91-653359 eftir há-
degi eða 91-650708._________________
Subaru 1800 DL 4x4, árg. ‘90, ekinn 91
þús. km, fallegur bíll. Skipti athugandi.
Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut,
símar 91-617510 og 91-617511.
Subaru. Til sölu Subaru XT turbo 4x4,
árg. ‘86, sjálfskiptur, ek. 107.000 km.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í
sima 91-643134.
j$í Suzuki
Útsala, útsala. Suzukj Swift GA, árg.
‘92, ek. 21.000 km. Verð kr. 560.000
staógreitt. Gangverð staógreiðslu er
660.000. Uppl. í síma 91-46669.
(^) Toyota
Toyota Carina E Sedan, árg. '93, ek.
68.000 km, sjálfskiptur meó öllu. Skipti
á ódýrari. ’Úl sýnis og sölu á Bílasöl-
unni Braut, s. 617510 og 617511.
Volkswagen
VW bjalla, árg. ‘72, til sölu. Upplýsingar
í síma 91-75836 eftir kl. 22.
Jeppar
Ford Econoline 150 ‘80, vél 351
Cleveland, sjálfskiptur, læsingar að
framan og aftan, drifhlf 4:56, dekk 38”
mudder, veltist., flækjur, innréttaóur,
skr, 8 manna. Gott veró. S. 98-75995.
Ford Ranger ‘91, ekinn 29 þús. milur,
rauóur að lit, upphækkaóur fyrir 33"
dekk, pickup m/Ford-húsi. Nýskoðaóur
án athugasemda. Uppl. í síma
552 6488 eða 552 2086. Stefán,______
Cherokee Pioneer ‘87, 4.0 1., sjálfskipt-
ur, 4 dyra, álfelgur, stórglæsilegur bíll.
Ath. skipti. Uppl. í síma 555 4682,
565 5305 (e.kl. 19) og símb. 984-61855.
Cherokee Pioneer, árg. '88, 4 I,
ek. 67.000 km, sjálfskiptur. Til sýnis og
sölu á Bílasölunni Braut, símar
91-617510 og 91-617511._____________
Ford Bronco II Eddy Bauer '85, Explor-
er skipting, Ranger Rover gormar aó
aftan, 33” dekk, sérskoðun, þarfnast
smálagf., skipti möguleg. S. 870471.
Toyota extra cab V6, árg. ‘91, til sölu eóa
í skiptum fyrir ódýrari. Fallegur bíll,
33” dekk, sá vandaóasti frá verksmióju.
Uppl. í síma 91-34929.______________
Óska eftir Toyotu 4Runner, árg. '88-'91,
breyttum eða óbreyttum. Úpplýsingar í
símum 92-15143 og 985-36858.
Pallbílar
Til sölu er Ford F-350 pallbíll ‘82, ekinn
68 þús., allur nýuppg. og nýr pallur,
burðargeta 2 tonn, sk. ‘95. Einnig Ford
300 vél og sjálfskipting. Uppl. í símum
98-23309 og 98-22147.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögerðaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
MAN 26-362, árg. ‘90, tú sölu, 3 drifa
bíll, með kojuhúsi og loftbúkka sem 3.
öxli að aftan. Flutningsgeta á pall 16
tonn. S. 97-71569 og 985-25855.
Lyftarar
• Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiösluskilmálar, 22ja ára reynsla.
Veltibúnaóur og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar geróir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600.
Ath. Steinbock lyftarar nýkomnir.
PE20, PE25, RE20, RE25, LE16,
NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14.
Ymis möstur: gámagengir/frílyft/trip-
lex! Steinbock-þjónustan hf.,
s. 91-641600.____________________________
Janúartilboö.
Mikið úrval notaðra rafmagns- og
dísillyftara á lager. Hagstætt veró og
greiðsluskilmálar. Þjónusta í 33 ár.
PON sf., sími 91-22650.
Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og
dísillyftarar. Einnig hillulyftarar.
Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl.,
leigjum. Lyftararhf,, s. 812655.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 91-634500.
Ódýr pallettutjakkur óskast. Upplýsing-
ar í síma 985-25376 eóa 91-672734 eft-
ir kl. 19, Olafur.
§J Húsnæðiíboði
Einstaklingsíbúö til leigu á svæöi 105. Á
sama stað óskast rúm, 120 cm á breidd.
Upplýsingar í síma 91-622436 eftir kl.
12.
Grafarvogur. Mjög rúmgóð 2 herbergja
íbúð til leigu frá 1. febrúar. Leiga 40
þús. meó hússjóði. Svör sendist DV,
merkt „MV 1064“.
Hafnarfjöröur - einstaklingsherbergi, 9
geymsluherbergi, snyrting, allt sér. Á
rólegum og góóum stað miðsvæðis í
Hafnarfirði. Lág leiga. S. 91-654241.
Herbergi til leigu í miðborg Reykjavík-
ur, með aðgangi aó eldhúsi, baói og
þvottahúsi. Upplýsingar í síma
91-17138 eða 91-875444,______________
Herbergi til leigu, meö aögangi að eld-
húsi, baói, þvottaaóstöðu og setustofu
með sjónvarpi. Reglusemi áskilin.
Strætisvagnar í allar áttir. Sími 13550.
2ja herbergja, 60 m! , séríbúö til leigu í
smáíbúóahv. Kr. 35 þús. á mán.
Upplýsingar í síma 581 4152 á kvöldin.
Einstaklingsíbúö til leigu í vesturbæ
Kópavogs, er laus nú þegar. Upplýsing-
ar í síma 91-46089 eftir kl. 16.
Gott húsnæði. Til leigu u.þ.b 18 m2 hús-
næði í vesturbæ. Allt sér. Laust. Uppl. í
síma 91-17482 eftir kl. 17.30.
Rúmgóö 2ja herb. íbúö við Hagamel til
leigu frá 15. janúar næstkomandi.
Uppl. í síma 91-12121 eftir kl. 17.30.
Herbergi til leigu viö miöbæ. Upplýsingar
í síma 91-22601.
3t Húsnæði óskast
2ja herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst, á
svæði 108 eöa nágrenni. Greiðslugeta
30 þús. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitió. Sími 91-682526.
2ja herbergja íbúö óskast á leigu í
Reykjavík. Reglusemi og góóri
umgengni heitió. Upplýsingar í síma
91-870471 eftirkl. 17.
Par, læknir og lögfræðingur, óskar eftir
að leigja góóa 3ja-4ra herb. íbúð. Svar-
þjónusta DV, sími 99-5670,
tUvísunarnúmer 20462.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra
herb. húsnæði til langtímaleigu í suð-
urbæ Hafnarfjarðar (Oldutúnskóli).
Æskilegt að bílskúr fylgi. S. 91-53101.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö i Rvík.
Skilvísum greióslum og reglusemi heit-
ió. Fyrirframgreiðsla ef óskaó er. Uppl.
í síma 91-627376.
Verkfræöingur og fjölskylda óska eftir
3ja herb. íbúó í Reykjavík, skilvísar
greiðslur og reglusemi. Nánari upplýs-
ingar í síma 91-45504.
Álftanes. Rúmgott herbergi, helst meó
sér.baði, óskast á leigu til 15. júni ‘95.
Upplýsingar gefur Hjálmar í síma
91-626913 eða 98-23314.______________
2ja-3ja herbergja ibúö óskast sem fyrst
nálægt Háskólanum og eóa í miðbæ.
Upplýsingar i síma 552 5343.
Reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúó í
vestur- eða miðbæ. Upplýsingar í síma
551 1627. Sigríður.
Ágæti leigusali.
Okkur vantar 3ja-4ra herbergja íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 91-624958.
Atvinnuhúsnæði
Leigulistinn - leigumiölun.
Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu:
• 25 m2 skrstherb., fax/ljósr., Tangarh.
• 150 m2 iónaðarhúsnæói í Kópavogi.
• 110 m2 verls./þjónustuhúsn. í miðb.
• 215 m2 skrsthúsn. Suóurlandsbraut.
• 375 m2 atvh., 2. hæð, útsýni, Krókh.
• 370 m2 iónhúsn. 3 x ikdyr. Eldshöfóa.-
Leigulistinn, Skipholt 50B, s. 622344.
Auðbrekka - ca 300 m!.
Til leigu í Auóbrgkku, Kópavogi, ca 300
m2 á einni hæð. Áður Rúmfatalagerinn.
Möguleiki á tveimur innkeyrsludyrum.
Bjart og gott húsnæói, góó lofthæó.
Miklir möguleikar á notkun. S. 552
6488. Stefán.
Ármúli - 140 m2 skrifstofuhúsnæöi.
Mjög fallegt skrifstofuhúsnæði til
leigu. 140 fermetra. Parket á gólfum.
Nýmálaó og standsett. Fallegt útsýni
til norðurs. Hagstæó leiga-laust
strax. Uppl.: Hólmfríóur, s. 886655.
Auglýsing um fasteignagjöld,
sérstakan fasteignaskatt og
brunatengd gjöld
Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík árið 1995 verða
sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna fyrstu greiðslu
gjaldanna.
Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík en einnig er
hægt að greiða gíróseðlana í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi.
Fasteignagjöldin skiptast í fasteignaskatt, lóðarleigu, tunnuleigu,
vatnsgjald, sérstakan fasteignaskatt og holræsagjald.
Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar, sem fengu lækkun á fast-
eignaskatti á liðnu ári, hafa fengið hlutfallslega lækkun fyrir árið
1995. Framtalsnefnd mun yfirfara framtöl gjaldenda þegar þau
liggja fyrir, væntanlega í mars- eða aprílmánuði, og úrskurða end-
anlega um breytingar á fasteignaskattinum, m.a. hjá þeim sem
ekki hafa þegar fengið lækkun en eiga rétt á henni samkvæmt
þeim reglum sem borgarstjórn setur, sbr. 4. mgr. 5. gr. I. nr.
90/1990 um tekjustofna sveitarfélaga. Verður viðkomandi tilkynnt
um niðurstöðu ef um breytingu verður að ræða.
Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að nýta heimild til álagn-
ingar sérstaks fasteignaskatts á fasteignir sem nýttar eru við versl-
unarrekstur eða við skrifstofuhald, ásamt tilheyrandi lóð (leigu-
lóð), sbr. 10. gr. laga um breytingar á I. 90/1990 um tekjustofna
sveitarfélaga, samþykktum á Alþingi 20. desember 1993.
Eigendur fasteigna í Reykjavík skulu senda skrá yfir eignir sem
falla undir framangreint ákvæði ásamt upplýsingum um síðasta
heildarfasteignarmatsverð þeirra, eða eftir atvikum kostnaðarverð.
Enn fremur skal skrá þar upplýsingar um notkun þeirra, svo og
upplýsingar um rúmmál eigna sem einnig eru notaðar til annars
en verslunarreksturs og skrifstofuhalds.
Upplýsingar skulu sendar til Skráningardeildar fasteigna, Skúla-
túni 2, Reykjavík, fyrir 31. janúar nk.
Sérstök eyðublöð til að nota í þessu skyni munu liggja frammi
hjá Skráningardeild fasteigna en þau hafa einnig verið send til
allra eigenda verslunar- og skrifstofuhúsnæðis í borginni, sem
vitað er um.
Vanræki húseigandi að senda skrá yfir eignir, sem ákvæði þetta
tekur til, er sveitarstjórn heimilt að nota aðrar upplýsingar til við-
miðunar við álagningu þar til húseigandi bætir úr.
Með fasteignagjöldum eru enn fremur innheimt brunatengd gjöld,
þ.e. iðgjald brunatrygginga þeirra húseigna sem vátryggðar eru
hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, svo og viðlagatryggingargjald
fyrir Viðlagatryggingu íslands, brunavarnargjald sem innheimt er
fyrir Brunamálastofnun ríkisins og umsýslugjald sem innheimt er
fyrir Fasteignamat ríkisins.
Skráningardeild fasteigna, Skúlatúni 2, Reykjavík, veitir upplýs-
ingar um álagningu gjaldanna, simi 632520.
Gjalddagar ofangreindra gjalda eru 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl,
1. maí, 1. júní og 1. ágúst.
Borgarstjórinn í Reykjavik
10. janúar 1995