Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Síða 22
30 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995. [MxS^KiaD^irz^ 99 •56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 1 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernigáað svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. / Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Bridge Atvinnuhúsnæði Ingólfstorg - laust strax. Verslunarhús- næði við Ingólfstorg þar sem Ingólfs apótek var áður til húsa. Nýuppgert. 80 m2 , geysiskemmtilegt. Onnur starf- semi kemur einnig til greina. • Auk þess mjög skemmtilegt, rúmgott skrifstofuhúsnæði, stórar og smáar ein ingar. Upplýsingar í s. 91-11870 fThád. og 91-15846 frá 20-22. Verslunarhúsnæöi - Hlemmur. í nálægc við Hlemm er til leigu 100 m2 húsnæði á götuhæð. Stórir verslunargluggar. Einnig 40 m2 skrifstofuhúsnæði á 2. hæó. Leigist saman eða hvort fyrir sig. Húsnæðið er laust. Uppl. í síma 562 6470 eða 581 2864. 40 m2 húsnæöi til leigu fyrir léttan iönaö við Hringbraut í Hafnarfirði, ekki inn- keyrsludyr. Upplýsingar í símum 553 9238, 553 3099 eða 985-38166. Til leigu 4 skrifstofuherbergi, 18 m2 hvert, í Sigtúni. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 2360 eða eftir kl. 18 í heimasíma 554 6322. Til leigu viö Kleppsmýrarveg 20 m2 á 2. hæó og vió Súðarvog 50 m2 á 1. hæð. Leigist ekki hljómsveit né.til íbúðar. S. 91-39820, 91-30505, 985-41022. Óska eftir bílskúr eöa iðnaðarhúsnæði á leigu, verða aó vera innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 91-671788. $ Atvinna í boði Bráövantar fólk á aldrinum 14-20 ára í hlutastarf, tilvalið f. skólafólk. Einnig vantar starfsmann á aldrinum 18-22 ára til aó sinna ábyrgðarstarfi í u.þ.b. 60-70% starfi. Viðkomandi þarf aó geta byrjað sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tÚvnr. 20436. Svarþjónusta DV, simi 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Gervineglur - námskeið. Læróu aó setja á gervineglur. Góóir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 91-653860. Röskur og hress starfskraftur óskast í söluturn í austurborginni frá kl. 12 til 18, ekki yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20437. Smiöir. Tilboð óskast í að slá upp nokkrum íbúðurn. Æskilegt aó þeir að- ilar geti tekió íbúð upp í. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20431. Óskum eftir aö ráöa vélstjóra/vélvirkja, vanan vélum/bátum, fjölbreytt starf, nokkur enskukunnátta æskileg. Véltak hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Ráöskona óskast i sveit á Austurlandi, má hafa meó sér börn. Svör sendist DV, merkt „AR-1249“. Starfsmaöur óskast í verslun frá kl. 13-18. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20432. Óskum eftir aö ráöa léttklædda dansara á skemmtistað í borginni. Allar upplýsingar í síma 989-63662. H Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, allt kem- ur til greina. Hefur reynslu af þjón- ustustörfum og fiskvinnslu. Verður við allan daginn 1 síma 655281. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Vön afgreióslustörf- um o.fl. Upplýsingar i síma 91-20811. £ Kennsla-námskeið Skúlptúr - Keramik - Málun. 4-6 vikna námskeió. Innritun i síma 552 3218 frá kl. 13-18 og e.kl. 18 í síma 562 3218. Ríkey Ingimundard., myndhöggvari. fsj Ökukennsla 6.53808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Okukennsla, kennslubækur, prófg. Kenni á BMW 518i og æfingarakstur á MMC Pajero jeppa. Tímar samkomul. Greióslukjör. Visa/Euro. Símar 989-34744,653808 og 985-34744. (;: Nýir timar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Oska eftir ökunemum tÚ kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Qarina E ‘93. Öku- kennsla. öjcuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissap Primera. EuroA/isa. S. 91-77248 og 985-38760. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýj- unarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Fjárhagsvandi. Viðskiptafræðingar aðstoða vió fjár- málin og geró skattskýrslna. Fyrir- greióslan, Nóatúni 17, s. 562 1350. Vítamíngreining, orkumæling, hármeð- ferð og trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 626275/11275. Skemmtanir Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíóum. Uppl. í sima 989-63662. f Veisluþjónusta Skemmtiferöaskipiö Árnes v/Ægisgarð. Við leigjum út fallega veislusali. Spennandi nýjung 1 skemmtanahaldi. S. 91-628000/989-36030 e. lokun skrifst. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Verðbréf Hjálp, hjálp. Er ekki einhver fjársterkur aóili sem getur lánað 2,5 miÚjónir sem greiðast á 10 árum. Skrifleg svör send- ist DV, merkt „S 1254“. Framtalsaðstoð ABC ráögjöf. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, fast verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í sfma 567 5771. Framtöl, bókhald, uppgjör, skattskil. Góð þjónusta, sanngjarnt verð. H. Scheving, markaðsfr. (MBA), sími 552 6911, heimasími 565 3996. Fyrir þá sem vílja lægri skatta. Vsk-uppgjör, ráðgjöf Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 ogboós. 984-54378. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Veró frá kr. 3.000. Utvega frest. Tak hfi, skattaþjónusta, sími 25322 e.kl. 17. Skattframtöl og framtalsaöstoö fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Góð þjónusta gegn vægu verði. Hafsteinn G. Einars- son, viðskfr., Fjölnisvegi 9, s: 551 1431. Aðstoö viö skattframtöl. Upplýsingar og tímapantanir í síma 554 2110. +/+ Bókhald Skattaframtöl! Skattaframtöl! Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Einnig veiti ég ráó- gjöf við fjármál og uppgjör. Bókhaldsþjónusta Einars Guttorms- sonar, s. 588 1754 og 552 6110. Bókhald, árs- og milliuppgjör, greiöslu- og rekstaráætlanir ásamt og ráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Góó og örugg þjónusta. Kristján G. Þorvaldz, sími 91-657796. Bókhaldsþjónusta - Framtalsaöstoö. Get bætt við mig verkefnum. Hjálmur Sigurðsson viðskfr. Sími 581 4016 milli kl. 13 og 18. Þjónusta Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðuhreins- un gletja, útskipting á þakrennum, nióurf. og bárujárni, háþrýstiþv., leka- vióg., neyðarþj. v/glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/989-33693. Verktakar. Til sölu hjólastillans frá Pöll- um, 12 m stigi, stimpilklukka, hita- blásari, boró og stólar í kaffistofu. Upp- lýsingar f síma 91-644481. Hreingerningar Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. TiI bygginga Til leigu og sölu steypumót, álflekar. Laus strax. Mögulegt aó taka íbúó upp í vegna sölu. Gott verð. Mót hf., Vestur- vör 6, sími 587 2360 eða e.kl. 18 í heimasíma 554 6322. 25% afsl. I tilefni flutninganna veitiun vió 25% afsl. af leigu á öllum véliun. Ahaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áður leiga Palla hf.). BridgedeiM Barðstrendinga Nú er lokið 6 umferðum í aðalsveitakeppni félagsins og staða efstu sveita er nú þannig: 1. Oskar Karlsson 127 2. Halldór Þorvaldsson 119 3. Halldór B. Jónsson 118 4. Þórarinn Amason 117 5. Friðgerður Friögeirsdóttir 108 6. Fríðgeir Guðnason 104 7. Birgir Magnússon 100 Kolaportið Seljum árbækur Þjóösögu, kr. 1750 stk. Einnig úrval sígildra barnabóka, sjald- gæfar eldri bækur, ódýr leikfóng, blöó o.fl. Verið velkomin. Bás A-8. Baur Versand sumarlistinn kominn. Stuttur afgreióslutími. Verð kr. 700. Sími 566 7333. SEARS sumarlistinn ‘95 kominn. Fatnaður, húsgögn, llkamsræktartæki o.m.fl. Ath. útsölulistar fylgja. Pöntun- arsímar 581 1490 og 581 1492. Amerísk rúm. King size og queen size. Englander Imperial heilsudýnurnar meó yfirdýnu, Ultra Plus. Þ. Jóhannsson heildverslun, sími 91-689709. Verslun St. 44-58. Útsala, útsala. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91-622335. Stórkostlegt úrval af titrurum, titrara- settum, margsk. spennandi oliiun og kremum o.m.fl. Tækjal., kr. 500, plast- fatal., kr. 500 og samfellul., kr. 500. Kynntu þér úrvalió. Pósts. duln. um allt land. Ath. afgrfr. 2 dagar. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, opið mán,- fóst. 10-18, laug. 10-12, s. 91-14448. Hjólbarðar BFGoodrich amammmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^m Dekk Gæði á góðu verði Gerið verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15", kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbaróaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. Jeppar Ford Explorer XLT 4x4 1985, ekinn 140 þús. Glæsilegur bíll með öllu. Ath. skipti, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í símum 91-31381 og 98-75071. Nissan Þatrol, árgerö ‘93, til sölu, ekinn 28 þúsund km. Intercooler, spil og upphækkaóur á 33” dekkjum. Upplýsingar í síma 96-25224. Pallbílar Vetrarpakki til sölu. Ch. Scottdale, árg. ‘88, vél 305 EFI, ek- inn 130 þús. km, 33” dekk, álfelgur. Einnig AC Wild Cat, árg. ‘89, fallegur og vel með farinn, ekinn 3000 km. Upp- lýsingar í síma 98-33708. Sport Atomic skíöi á hálfviröi............. Sport og keppnis..................... Stæróir...........................140 cm. Stæróir..................... 170 cm. Stærðir...........................180 cm. Stærðir...........................185 cm. Skíðapokar........................... Hjólabær, Selfossi, sími 98-21289.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.