Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 SJÓNVARPIÐ 16.40 Þingsjá. Endursyndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (73) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (23:26) (Tom and the Jerry Kids). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o.fl. 18.25 Úr ríki náttúrunnar: Hákarlar (Ey- ewitness). Breskur heimildarmyndar- flokkur. 19.00 Fjör á fjölbraut (16:26) 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Sigrúnar Stefánsdóttur. 21.10 Ráðgátur (7:24) (The X-Files). Bandarískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði i þættinum kunna að vekja óhug barna. Friðrik Þór Friðriksson er í dómnefnd fyrir myndbandaannál 1994. 22.05 Myndbanda-annáll 1994. Sýnd verða athyglisverðustu tónlistarmyndbönd liðins árs og veitt verðlaun fyrir þau sem sköruðu fram úr. Umsjón: Eva María Jónsdóttir. 23.05 Skammgóður vermir (One Cup of Coffee). Bandarísk bíómynd frá 1990. Hafnaboltaleikari er orðinn til trafala I liði sínu enda rúmum 20 árum eldri en aðrir liðsmenn. Ungur og efnilegur spilari gengur til liðs við félagið og með þeim gamlingjanum tekst góður vinskapur. Leikstjóri er Robin Arm- strong og aðalhlutverk leika William Russ og Glenn Plummer. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt á hádegl. 12.01 Aö utan. (Endurtekiö frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleíkrit Útvarpsleikhússins. „Hæö yfir Grænlandi". Höfundur og leik- stjóri: Þórunn Siguröardóttir. Lokaþáttur. Þátturinn Spurt og spjallaö er á dag- skrá rásar 1 í dag. 13.20 Spurt og spjaliaö. Keppnislið frá félags- og þjónustumiðstöðvum aldraöra Bólstaö- arhlíö 43 og Norðurbrún 1 keppa. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guö- laug Arason. Höfundur og Sigurveig Jóns- dóttir lesa (6:29.) 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum frétt- um á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. - L6.30 Veóurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón. Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 RúRek - djass. Frá tónleikum á RúRek djasshátíð 1994: Kvartett Archie Shepps leikur. Umsjón: Vernharöur Linnet. (Endur- tekinn aö loknum fréttum á miönætti annað kvöld.) 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel - Odysseifskviöa Hómers. Kristj- án Árnason les 19. lestur. (Einnig útvarpaö aöfararnótt mánudags kl. 04.00.) Föstudagur 27. janúar Goldie Hawn er leikkona mánaðarins á Stöð 2. Stöð 2: Tvær góðar með Goldie Hawn „Þetta er nokkuð spennandi mynd um konu sem verið er að gabba. Það má alls ekki segja of mikið en hún er þannig þessi mynd. Goldie Hawn er í alvarlegu hlut- verki og stendur sig nokkuð vel. Myndin fer hægt af stað en er mjög spennandi í restina," segir Björn Baldursson um kvikmyndina Svikráð sem Stöð 2 sýnir á föstu- dag. Goldie Hawn er leikkona mánað- arins á Stöð 2 og á föstudagskvöld lýkur veislunni með tveimur gjör- ólíkum bíómyndum. Sú fyrri er Benjamín í hernum en það er ósvikin gamanmynd um eldhressa dekurrófu sem tekur upp á þeim ósköpum að ganga í herinn. Seinni myndin er allt annarrar gerðar. Svikráð heitir hún og er spennu- tryllir um konu sem hefur verið gift í sex ár og lifir eins og blóm í eggi. Hún á elskulegan eiginmann og yndislega dóttur en ekki er allt sem sýnist. 16.00 Popp og kók (e). 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnlr. 17.45 Ási einkaspæjari. 18.15 NBA tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eirikur. 20.45 Lois og Clark. (Lois & Clark - The New Adventures of Superman). Það er enginn annar en goðsögnin Súper- man sem er hér á fljúgandi ferð í spennandi, rómantískum og ævintýra- legum, nýjum bandarískum mynda- flokki fyrir alla fjölskylduna. (1:20). 21.35 Benjamin í hernum. (Private Benj- amin). Við kveðjum leikkonu mánað- arins með pompi og prakt og frumsýn- um tvær kvikmyndir með henni i kvöld. Þessi sprenghlægilega gaman- mynd fjallar um Ijóshærða dekurrófu sem stigur ekki i vitið en ákveður að ganga i bandaríska herinn með ófyrir- sjáanlegum afleiðingum. Hún setur allt á annan endann hjá dátunum en eftir miklar hrakfarir nær hún þó loks áttum og öðlast í fyrsta skipti á ævinni örlitla sjálfsvirðingu. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Eileen Brennan, Armand Assante og Robert Webber. Leikstjóri: Howard Zieff. 1980. 23.15 Svikráð. (Deceived). Síðasta myndin sem við sýnum að sinni með Goldie Hawn i aðalhlutverki. Hér leikur hún Adrienne Saunders sem virðist hafa allt til alls. Hún á ástkæran eiginmann, yndislega dóttur og er á framabraut í listaheimi New York borgar. En hér er ekki allt sem sýnist. Adrienne missir mann sinn í hörmulegu slysi en kemst þá að þvi að sá Jack Saunders sem hún á sinum tíma giftist lét lífið mörg- um árum áður. En hver var þá maður- inn sem hún bjó með undanfarin ár? Smám saman koma hrikalegar stað- reyndir upp á yfirborðið og lífi Adri- enne sjálfrar er ógnað. Auk Goldie Hawn fara John Heard, Robin Bart- lett og Ashley Peldon með aðalhlut- verk. Leikstjóri er Damian Harris. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Saga Olivers North. (Guts and Glory: The Rise and Fall of Oliver North) Ævintýraleg og umdeild saga Olivers North er rakin á hlutlausan og raunsæjan hátt. Aðalhlutverk: David Keith, Annette O'Toole og Peter Bo- yle. Leikstjóri: Mike Robe. 1989. 02.55 Ófreskjan II. (Bud the Chud II). Nokkrir unglingar steia iiki en heíöu betur látið það ógert því líkið á það til að narta i fólk 04.20 Dagskrárlok. 18.30 Kvlka. Tíðindí úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Asgeir Sigurósson. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnlr. 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. (Einnig útvarpað á rás 2 tlu mínútur eftir miðnætti á sunnu- dagskvöld.) 20.00 Söngvaþing. Sönglög eftir Sigurð Þórð- arson, Sigfús Einarsson og Sigvalda Kalda- lóns. 20.30 Slgllngar eru nauðsyn: islenskar kaup- skipasiglingar í heimsstyrjöldinni síðari. 3. þáttur. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrlr tvo. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdónir. (Endurflutt aðfaranótt fimmtu- dags kl. 02.04.) 22.00 Fréttir. 22.07 Maðurinn á götunnl. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldslns: Haukur Ingi Jónasson. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Píanéténllst frá Bandarikjunum. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Har- aldsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Næturlög. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM 90,1 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veó- urspá og stormfréttir kl. 7.30,10.45,12.45, 16.30 og 22.30. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu og njóta matarins. 13.00 iþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk held- ur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson með gagnrýna umfjöllun um málefni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Sjónarmiö. Stefán Jón Hafstein tekur sam- an þaó besta úr Sjónarmiðum liöinnar viku. 18.40 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helg- arstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifiö inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FM^957 12.10 Slgvald! Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pélri Árna. 19.00 Föstudagsflðringurinn.Maggi Magg. 23.00 Næturvakl FM 957Ragnar Páll. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sigild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsik og annað góögæti í lok vinnudags. FMT909 AÐALSTÖÐIN Hjörtur Howser og Guðríður Har- aldsdóttir sjá um morgunþáttinn á Aðalstöðinni. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síödegistónar. 20.00 Föstudagstónar.Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 12.00 Simmi. 15.00 Birgir örn. 19.00 Fönk og Acid Jazz. 22.00 Næturvaktin. 1.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 5.00 A Touch of Blue in the Stars. 5.30 The Fruities. 6.00 Morning Crew. 7.00 Back to Bedrock, 8.00 Top Cat. 8.30The Fruítíes. 9.00 Dink. the Dinosaur. 9.30 Paw Paws. 10.00 Pound Puppies. 10.30 Heathcliff. 11.00 World Famous Toons. 12.00 Backto Bedrock. 12.30ATouch of Blue in the Stars. 13.00 Yogí Bear & Fríends. 13.30 Popeye’sTreasure Chest. 14,00 Fantastic Four. 14.30 SuperAdventures 15.30 Centurions. 16.00 JonnyOuest. 16.30 Captaín Planet. 17.00 Bugs & ÐaffyTonight, 17.30 Scooby- Doo. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones. 19,00 Closedown. BBC 24.00 The Mayor of Casterbridge. 0.50 The Great Rift. 1.40 Bread. 2.10 The Vet 2.40 Covington Cross. 3.30 Wooldridge on Whisky. 4.00 One Foot ín thePast. 4.30 Pebble Mill. 5.15 Kílroy, 6.00 Spacevets. 6.15 Avenger Penguins. 6.40 Blue Peter. 7.05 World Weather. 7.10 Bread. 7.40 Mulberry. 8.10 Covíngton Cross. 9.00 World Weather. 9.05 Kifroy. 10.00 BBC News from London. 10-05 Gopd Morning withAnne andNick- 12.00BBCNewsfrom London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 World Weather. 13.00 Eastenders. 13,30 Nanny. 14,30 BBC News from London. 15.00 The Vet. 15.30 Spacevets. 15.45 Avenger Penguins. 16.15 Blue Peter. 16.40 KYTV. 17.10 Fresh Fields. 17.40 All Creatures Great and Small. 18.25 World Weather. 18.30 Wildlife 19.00 Keeping Up Appeerances. 19.30 The Bill. 20.00 Jute Crty. 20.55 World Weather. 21.00 The Mistress. 21.30 A Time to Dance. 22.30 B8C News from London. 23.00 After Henry. 23.30 Air Ambulance. Discovery 16.00 Earth T remors. 17.00 Biography - Ronald Reagan 17.55 CaliforniaOff Beat. 18.05 Beyond 2000.19.00 Charlie Bravo. 19.30 A Traveller’s Guide to the Orient. 20.00 Jurassica. 20.30 Terra X 21.00 Islands of the Pacific: Hawaii. 21,55 Man E3ters of the Wild. 22.00 Future Quest. 22.30 Next Step. 23.00 First Flíghts. 23.30 The X-Planes. 24.00 Closedown. MTV 5,00 Awake on the Wildside. 6.30 The Grind. 7.00 Awake on the Wildside. 8.00 VJ Ingo. 11.00 TheSoulof MTV. 12.00 MTV sGreatest Hits. 13.00 The Aftemoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CíneMatíc. 16,00 MTV News At Night. 16.15 3 From 1.16,30ThePulse. 17.00 Music Non-Stop: 19.00 MTV's Greatest Hits. 20.00 MTVs Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butthead. 22.00 MTVs Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at N ight. 22.45 3 from 1.23.00 Party Zone. 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grínd. 2.30 Night Videos. Sky News 6,00 Sunrise, 9,30 Sky Worldwide Report. 10.30 ABC Nightline. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 15.30 This Week in the Lords 16.00 World News & Business. 17.00 Live at Five. 18.05 Richard Littlejohn. 20.00 World News & Business, 21,30 FT Reports. 23.30 CBS Evening News. 0.30ABC World News. 1.30 Financíal Times Reports. 2.30 Parliament Replay. 3.30 This Week in the Lords. 4.30 C BS Evening News. 5.30 ABC World News. CNN 6.30 Moneylíne Replay. 7.30 World Report. 8,45 CNN Newsroom. 9.30ShowbizToday. 10.00 Warld News. 10.30 WorldReport. 11.30 Busíness Morning. 12.30 World Sport. 13.30 Business Asia. 14,00 Larry King Live. 15.30 Worid Sport. 16.30 Business Asia. 20.00 International Rour. 22.30 World Sport. 23.00 The World Today. 24,00 Moneylíne. 0.30 Crossfíre. 2,00 Larry King Live. 4.30 ShowbizToday. TNT Theme: The Friday Feature 19.00 Home fromthe Hilí. Theme: Friday Thriller 22.00 Hit Man. 23.45 Space Ghost Coast to Coast. Theme; 100% Weird 24.00 The Travelling Executioner. Theme: Cinema Francais 1.45 La Tour de Nesile. 5.00 Closedown. Eurosport 6.00 Rally Raid. 7.30 Oíympic Magazine. 8.30 Figure Skating. 10.00 Snowboarding. 10.30 Live Alpíne Skiing. 12.00 Live Freestyle Skiíng. 13.00 Live Figure Sketing. 16.00 Alpine Skííng. 17.00 Figure Skating. 18.00 Live Rgure Skating. 18.45 Eurosport News. 19.15 Live Fígure Skating. 21,00 Alpine Skiing. 22,00 Boxing. 23,00 Intemational Motorsports Report. 24.00 Eurosport News. 0.30 Closedown. SkyOne 6.00 TÞe D J. Kai Shöw. 8.45 Oprah Winfrey Show. 8.30 Card Shadts. 10.00 Concentration. 10.30 Candtd Camera. 11.00 Sally Jessey Paphael. 12.00The Utban Peasant. 13.00 St Elsewhete 14.00 ShakaZulu. 15.00 Opfah Winfrey Show. 15.50 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek. 18.00 Gamaswórid. 1BJJ0 Blockbusters. 19.00 E. Street, 19.30 MASH. 20.00 The A.N. Hypnotic Experience. 20.30 Coppers. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show with Letterman. 23.45 Liftléjohn. 0.30 Chances, 1.30 Night Court- 2.00 Hitmix Long Play. SkyMovies 10.00 Move Qver, Darling. 12.00 Ordeai in the Arctic, 14.00 Summer and Smoke. 16.00 Dream Chssers. 18.00 Sunset Boulevard. 19.40 USTop 10.22,00 White Sands 23.35 Rage and Honor. 1.20 Loot. 3.00 Halloween II: Season of tho White. 4.35 Dream Chasers. 0MEGA 8.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Hugleiðing. Hafliói Kristinsson. 14.20 Eriingur Nielsson fær tit sin gest.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.