Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 33 Tilkynriingar Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi veröur á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Spoon í Vestmannaeyjum Laugardaginn 28. janúar mun hljóm- sveitin Spoon spila í Höfðanum í Vest- mannaeyjum. Spoon-flokkurinn mun halda uppi látlausu Qöri þar til dagur rís á ný. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 29. jan. kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Þetta er 1. dagur í 4 daga keppni. Kafíiveitingar. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu- Hrólfar fara af stað frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardaginn. kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Paravist. Allir vel- komnir. Hönnunarkeppni 1995 Hönnunarkeppni Félags vélaverkfræði- nema við Háskóla íslands verður haldin föstudaginn 27. janúar kl. 14 í sal 2 í Há- skólabíói. Þátttaka í keppninni er opin öllum nemendum og starfsmönnum Há- skólans. Hönnunarkeppnin hefur nú ver- ið haldin flögur ár í röð. HP á íslandi gefur aðalverðlaunin sem er glæsfleg tölva af gerðinni VL2 4/66 PC. Einnig veröa veitt aukaverðlaun fyrir frumleg- ustu hönnunina og bestu útfærsluna. t Afi okkar og fósturfaðir, Stefán Gunnbjörn Egilsson tækjafræðingur, lést á heimili sínu, Nökkvavogi 41, Reykjavik, 25. janúar. Arnþrúður Lilja Þorbjörnsdóttir Sólveig Jakobsdóttir Sigrún Pétursdóttir Oddur Jakobsson Auöbjörg Jakobsdóttir Nám í Red Cross Nordic United World College Alþjóðlegur norrænn menntaskóli, sem rekinn er sam- eiginlega af Norðurlöndunum og í tengslum við Rauða krossinn, hefur starfsemi sína 1. september nk. í Fjaler í Vestur-Noregi. Nám við skólann tekur tvö ár og lýk- ur með viðurkenndu alþjóðlegu stúdentsprófi, Inter- national Baccalaureate f3iploma (IB). Kennsla fer fram á ensku. íslensk stjórnvöld eiga aðild að rekstri skól- ans og býðst þeim að senda 1 nemanda á fyrsta starfs- ári hans. Nemandinn þarf sjálfur að greiða uppihalds- kostnað sem nemur 15.000 norskum krónum á ári og auk þess ferðakostnað. Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eftir umsækj- endum um skólavist fyrir skólaárið 1995-96. Umsækj- endur skulu hafa lokið sem svarar 1 ári í framhalds- skóla, hafa gott vald á ensku og vera á aldrinum 16-19 ára. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar. Allar nánari upplýsingar eru veittar í menntamálaráðuneytinu í síma 5609500. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðu- neytinu. LÍFSSTÍLL fÆÆÆÆÆIÆÆÆÆÆIÆIÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆr Aukablað um LÍFSSTÍL Miðvikudaginn 15. febrúar mun aukablað um lífsstíl fylgja DV. Lífsstíll er nýtt aukablað sem mun fjalla um heilsu, íþrótt- ir, útivist og ýmislegt er viðkemur mataræði. Atvinnutæki- færi, stofnun heimilis, barneignir og fjöldi námskeiða verða tekin fyrir ásamt ýmsu öðru spennandi efni. Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blað- ið er bent á að senda upplýsingar til Ingibjargar Óðins- dóttur á ritstjórn DV fyrir 9. febrúar í síðasta lagi. Bréfasími ritstjórnar er 563 29 99. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlegast hafi samband við Sonju Magnús- dóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 563 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 9. febrúar. ATH.I Bréfasími okkar er 563 27 27. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 27. jan., fáein sæti laus, föstud. 3. febr., næstsíðasta sýn., sunnud. 12. febr., síðasta sýning. Fáar sýningar eftir. Stóra sviðkl.20. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Föstud. 3. febr., 30. sýn., laugard. 11. febr., næstsíðasta sýn., laugard. 25. febr., allra síðasta sýning. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 29. jan. kl. 16, fáein sæti laus, mlðvikud. 1. febr. kl. 20, sunnud. 5. febr. kl. 16, fimmtud. 9/2. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods 6. sýn. fösd. 27. jan., græn kort gilda, upp- selt, 7. sýn. 28. jan., hvít korf gilda, upp- selt, 8. sýn. fimmtud. 2. febr., fáein sæti laus, brún kort gilda, 9. sýn. laugard. 4. febr., uppselt, blelk kort gllda, sunnud. 5. febr., mlðvd. 8. febr., fimmtud. 9/2, föstud. 10/2, fáein sætl laus. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Föstudag 27. janúar kl. 20.30. Laugardag 28. januar kl. 20.30. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar Höfundur: Erlingur Sigurðarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónllstarstjórn: Atli Guðlaugsson Búningar: Ólöf Kristin Sigurðardóttlr Lelkstjórn og leikmynd: Þráinn Karlsson Lelkendur: Aðalsteinn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Slgurþór Albert Heim- isson, Sunna Borg og Þórey Aðalsteins- dóttir. Söngvarar: Atli Guðlaugsson, Jóhannes G islason, Jónasína Arnbjörnsdóttir og Þuríður Baldursdóttir. Hljóðfæraleikarl: Birgir Karlsson. SÝNINGAR: Sunnudag 29. jan. kl. 20.30. Miðvlkudag 1. febr. kl. 18.00. Fimmtudag 2. febr. kl. 20.30. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Sýningar Hafnarhúsið Kristján Jónsson opnar sína fyrstu mál- verkasýningu kl. 14 á laugardaginn í sýn- ingarsalnum í Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu. Á sýningunni verða u.þ.b. 25 málverk í ýmsum stærðum sem öll eru unnin með blandaðri tækni á striga. Flest verkin voru imnin á síðasta ári. Kristján bjó um nokkurt skeið í Barcelona og stundaði myndlistarnám í listaskólanum Escola Massana meðan á dvölinni stóð. Sýningin stendur yfir frá 28. janúar til 12. febrúar og er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 14-18. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Þýðing: Árni Ibsen Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Stígur Stelnþórsson Búningar: Þórunn Sveinsdóttir Leikstjórn: Hávar Sigurjónsson Leikendur: Ölafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Pálmi Gestsson, Hilmar Jónsson, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Róbert Arnflnnsson Frumsýning fid. 2/2, nokkur sæti laus, 2. sýn. sud. 5/2,3. sýn. mvd. 8/2,4. sýn. föd.10/2. Litla sviðið kl. 20.30 OLEANNA effir David Mamet 4. sýn. Id. 28/1,5. sýn. fid. 2/2,6. sýn. sud. 5/2,7. sýn. mvd. 8/2,8. sýn. (öd. 10/2. Stórasviðiðkl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Ld. 28/1, uppselt, fid. 2/2, sud. 5/2, nokkur sæti laus, föd. 10/2, nokkur sæti laus, Id. 18/2. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Sud. 29/1, uppselt, mvd. 112, föd. 3/2, nokk- ur sæti laus, Id. 11/2, sud. 12/2, fid. 16/2. Ath. Fáar sýningar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman í kvöld, nokkur sæti laus, laud. 4/2, næstsiðasta sýning, fld., 9/2, siðasta sýn- ing. Ath. siðustu 3 sýningar. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 29/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 5/2, nokkur sæti laus, sud. 12/2, sud. 19/2. Gjafakort i leikhús — Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrákl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Sími 1 12 00 -Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN ="" Sími 91-11475 Lá iMVÍátá Frumsýning 10. febrúar 1995 Tónlist: Gluseppe Verdi Frumsýning fös. 10. febrúar, örfá sæti laus, hátíðarsýning sunnud. 12. febrúar, örfá sæti laus, 3. sýn. föstud. 17. febr., 4. sýn. laugd. 18.febr. Miðasalan er opinkl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Bæjarleikhúsió Mosfellsbæ LEMFÉLAG MOSFELLSS VEITAR MJALLfWÍT OG DVERGARPiIR 7 i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ 28. jan.,uppselt 29. jan., uppselt. 4. lebr., uppselt. 5. febr., uppsolt. Afh.l Ekki er unnf að hleypa geslum i sallnn ettir að sýning er hafin. Simsvariallan sólarhringinn I slma 667788 £111 IL DV 9 9-1 7-00 Verö aðeins 39,90 mín. JLj Fótbolti J2j Handbolti .3) Körfubolti 141 Enski boltinn 5) ítalski boltinn 61 Þýski boltinn _7j Önnur úrslit 8 NBA-deildin JLJ Vikutilboö stórmarkaðanna [2j Uppskriftir Læknavaktin 2 Apótek ;3J Gengi [lj DagskráSjónv. ^J Dagskrá St. 2 J 3 ;j Dagskrá rásar 1 4- Myndbandalisti vikunnar - topp 20 J 5 j Myndbandagagnrýni 6j ísl. listinn -topp 40 1 7] Tónlistargagnrýni 'élKrár J2j Dansstaöir 31 Leikhús Jl| Leikhúsgagnrýni B Bíó [6J Kvikmgagnrýni 1| Lottó [2j Víkingalottó 3 Getraunir Dagskrá líkamsræktar- stöövanna ^íiiH OE3VI DV 9 9 • 1 7 • 0 0 Verð aöeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.