Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 37 Sigurþór Albert Heimisson og Rósa Guöný Þórsdóttir í hlut- verkum sínum i Óvæntri heim- sókn. Klassískt saka- málaleikrit Leikfélaga Akureyrar sýnir í kvöld sakamálaleikritið Ovænt heimsókn eftir J.P. Priestley. Leikritið er skrifað 1945 en gerist vorkvöld nokkurt árið 1912 á heimili Birhnghjónanna og segir af atburðum í kjölfar dularfulls dauðdaga þjónustustúlku. Með Leikhús aðalhlutverkin fara Arnar Jóns- son, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Rósa Guðný Þórsdóttir, Dofri Hermannsson og Sigurþór Albert Heimisson. Óvænt heimsókn var fyrst leik- ið hér á landi í útvarpi árið 1948 í leikstjóm Vals Gíslasonar, síðan var það leikið í Þjóðleikhúsmu 1950 og var fyrsta erlenda leikrit- ið sem þar var leikið, þá var leik- stjóri Indriði Waage. Leikritið var aftur flutt í útvarpi 1975 og þá í leikstjórn Gísla Halldórssonar, sem hafði áður sett það upp hjá Leikfélagi Hveragerðis 1966, og Leikfélagi Akureyrar 1968. Leik- stjóri uppsetningarinnar nú er Hallmar Sigurðsson. Margar sjóorrustur voru háðar í heimsstyrjöldinni síðari. Mestu sjóorrustumar Nú er komið að Vestmannaeying- um aö fá að berja augum hina vin- sælu hlj ómsvcit, Spoon, en hún verð- ur í Vesttnannaeyjum um helgina. Spoon er ein þeirra mörgu hljóm- sveita sem spratt upp úr frjóum far- vegi poppsins á síðasta ári og ein þeirra sem vakti hvað mesta athygli og gaf hljómsveitin út plötu fyrir jól- in sem náði miklum vinsældum og hljómuöu lög af henni á öldum ljós- vakans. Spoon mun leika á Höfðanum á laugardagskvöldið og er ekki að efa að Vestmannaeyingar fjölmenna til að sjá og heyra þessa vinsælu hljóm- sveit. . Margar miklar sjóorrustur hafa verið háðar í gegnum aldirnar og pft hefur mannskaði verið mikill. í orrustunni á Leyteflóa við Filippseyjar, sem geisaði frá 22. október til 27. október 1944, var beitt fleiri skipum og flugvélum en í nokkrum öðrum sjó- og loft- bardaga, 231 skipi og 1996 flugvél- um. Þar áttust við 166 herskip bandamanna (flest bandarísk) og 65 japönsk. Japanir misstu 26 skip en bandamenn 6. Mesta sjó- orrusta síðari tíma, þar sem ein- göngu var beitt skipum, var orr- ustan við Jótland 31. maí 1916. Þar áttust við 151 breskt herskip Blessuð veröldin og 101 þýskt herskip. Bretar misstu 14 skip og 6097 menn og þýski flotinn 11 skip og 2545 menn. Færð nokkuð góð á aðalvegum Flestir vegir landsins, sem eru opn- ir á þessum árstíma, eru nú færir. Þó eru vegir sem liggja hátt margir hverjir þungfærir og í Dölum er þungfært um Svínadal en fært um Færð á vegum Klofning. Á Vestfjörðum er Breiða- dalsheiði ófær og Súgandafjarðar- vegur er lokaður og verið er að moka Steingrímsfjarðarheiði. Á Austur- landi er ófært til Borgarfjarðar og Mývatns- og Möðrudalsöræfi eru þungfær. Að öðru leyti er færð á landinu nokkuð góð. Astand veea O Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir CU^f,ððu © Fært fjallabílum Mesta sjóorrustan til forna Mesta sjóorrustan til forna var orrustan viö Salamiseyju í Grikk- landi 23. september 480 f. Kr. Gert er ráð fyrir að Persar, sem biðu lægri hlut, hafi haft um 800 skip í flota sínum en Grikkir, sem sigr- uðu, 310 skip. Þarna hafa hugsan- lega barist um 190.000 menn. Hæsta tala falhnna í sjóorrustu er að öllum líkindum í sjóorr- ustunni við Lepano 7. október 1571, milli Grikkja og Tyrkja. Hefur tala falhnna verið áætluð 33.000 manns. Sonur Emu m ogJóseps Iitli myndarlegi drengurinn á Hann reyndist vera 4590 grömm Jp myndinni fæddist á fæðingardeild þegar haim var vigtaður og 53 eru Erna Karen Stefánsdóttir og Bam dagsins J°sep Grímsson °s °r hann fyrsta Nokkrir hinna villtu háskólastúd- enta. Tryllingur í menntó Regnboginn frumsýnir í dag gamanmyndina PCU eöa Tryll- ingur í menntó. PCU er skamm- stöfun fyrir Port Chester Uni- versity og fjallar myndin um hiö ljúfa en villta og tryllta líf sem tröllríður heimavist skólans. Lít- ið fer fyrir eiginlegu námi nem- endanna í PCU en því meira er lagt upp úr pólitískri meðvitund. Kvikmyndahúsin Vitlaus orð, röng skoðun, gamal- dags sjónarhorn eru ávísun á ein- elti og ofsóknir. Kaffibofli er ógn- un við vistkerfið, kjöt kemur til af morðum á dýrum, bjór er góð- ur og rokkmúsík er yndisleg. Meðal bústaða á heimavistinni er Pytturinn þar sem allt er í nið- urníðslu, sér í lagi íbúarnir. Fyrir hópnum fer Droz, góð- hjartaður stjórnleysingi, sem tek- ur að sér nýnemann Tom sem er í stuttri heimsókn í PCU til að kynnast akademísku háskóla- námi. Leikstjóri PCU er Hart Bochner og með aðalhlutverkin fara Jeremy Piven, Chris Young, David Spade, Megan Ward og Jessica Walker. Nýjar myndir Háskólabíó: Okkar eigið heimili Laugarásbíó: Timecop Saga-bíó: Ógnarfljótið Bíóhöllin: Konungur ljónanna Stjörnubíó: Aðeins þú Bíóborgin: Leon Regnboginn: Hetjan hann pabbi Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 23. 27. janúar 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,270 67,470 69,250 Pund 107,220 107,540 107,010 Kan. dollar 47,470 47,660 49,380 Dönsk kr. 11,2420 11,2870 11,1920 Norsk kr. 10,1350 10,1760 10,0560 Sænskkr. 8,9850 9,0210 9,2220 Fi. mark 14,1950 14,2620 14,4600 Fra. franki 12,8000 12,8510 12,7150 Belg. franki 2,1524 2,1610 2,1364 Sviss. franki 52,7300 52,9400 51,9400 Holl. gyllini 39,6100 39,7700 39,2300 Þýskt mark 44,4000 44,5400 43,9100 it. líra 0,04191 0,04212 0,04210 Aust. sch. 6,3040 6,3360 6,2440 Port. escudo 0,4291 0,4313 0,4276 Spá. peseti 0,5096 0,5122 0,5191 Jap. yen 0,67700 0,67910 0,68970 Irskt pund 105,930 106,460 105,710 SDR 98,97000 99,47000 100,32000 ECU 83,8500 84,1900 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 2 '4 r : 7 É 10 T~ ir sr* IS 1 Jb j . í r Lóðrétt: 1 borð, 5 tíðum, 8 hljóðfæri, 9 kyrrð, 10 slysið, 11 aösjálu, 13 komast, 15 hnifsins, 16fiskm-, 17jafningi, 18hestar. Lóðrétt: 1 auh, 2 karlmannsnafn, 3 skel, 4 gifta, 5 aflið, 6 tungumál, 7 hljóm, 12 hnuplaði, 14 mjólkurafurð, 15 gripur, 17 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 afdreps, 7 gleypti, 9 neyð, 10 lát, 11 skjáir, 13 okaði, 15 ÁA, 16 lit, 18 ansa, 20 mennt. Lóðrétt: 1 agn, 2 flekki, 3 deyja, 4 ryö, 5 eph, 6 sitja, 8 tárast, il soh, 12 áðan, 14 inn, 17 te, 19 au.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.