Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1995, Blaðsíða 32
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá I sfma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA* AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-ÖLAUGARDAGS- QG MANUDAGSMOBGNA FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995. Baröaströnd: Rafmagnsleki drap tvær kýr Tvær kýr drápust þegar rafmagn leiddi út í vatnsleiðslur í fjósinu að Vaðli á Barðaströnd í fyrradag. Varð uppi fótur og fit í fjósinu þegar allar ellefu kýrnar lögðust vegna rafstuös- ins og útlit var fyrir meiri háttar skaða. En níu kúnna sluppu með skrekkinn og lifðu stuðið af. Hákon Jónsson, bóndi að Vaðli, sagði aö lekastraumsrofi heíði bilað og því hefði rafmagn leitt út án þess að slegið hefði út í rafmagnstöflunni. Innbrotafarald- ur í Reykjavík Á annan tug innbrota var framinn á svæði lögreglunnar í Reykjavík á síðasta sólarhring og talið að tals- verðum verðmætum hafi verið stol- ið. Málin eru óupplýst. Brotist var inn í fyrirtæki við Skeiðarvog, Grensásveg, Skeifuna, Ármúla, Suðurlandsbraut, Vagn- höfða, Tangarhöfða, Hamarshöfða og á fimm stöðum í Mosfellsbæ. Um var að ræöa pitsastað, tannlæknastofu, sólbaðsstofu, kjötvinnslu og íleiri fyrirtæki. -Ótt ísafjörður: Pönnukökuilm- ur í sólskini Sóhn sást í fyrsta skipti á árinu á ísafirði í gær. í tilefni þess voru pönnukökur bakaðar og rjómabollur etnar samkvæmt venju og lagöi ilm- inn víða um bæinn. Sólin kom upp á þriöja tímanum og sást bregða fyrir á milli íjalla í Engidalsbotni. Daglegt líf á ísafirði er að taka á sig léttari mynd eftir óveður og sorg- aratburði síðústu viku. Allar helstu götur hafa verið ruddar og því auð- veldara að komast leiðar sinnar. -Ótt Flóabandalagið með verkfalls- heimild Verkalýðsfélögin þrjú í Flóabanda- laginu eru öll komin með verkfalls- heimild. Hjá Dagsbrún var verkfalls- heimildin samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. í gærkvöld var svo verkfallsheimild samþykkt hjá Hlíf í Hafnarfirði með 49 atkvæðum gegn 7 og hjá Verkalýðs- og sjó- mannafélagi Keílavíkur og nágrenn- is með 100 atkvæðum gegn 9. - sjá einnig bls. 4 LOKI Já, þaðísarvíðaren í bæjarstjórn Akureyrar! skurðaö að bæjarsjóði Kópavogs en Valþór Hlöðversson bæjarfull- sé að sporna við því að sveítarfélög eyrissjóður starfsmanna Kópavogs hafi verið óheimilt að takastáhend- trúi kom með þetta á fund bæjar- steypi sér í skuldir meö ábyrgðar- eigi mörg bréf árituð afbæjarstjóra ur sjálfskuldarábyrgð á greiðslu ráös. Þaö kom okkur mjög á óvart skuldbindingum fyrir óskylda að- eða staðgenglum hans. Samkvæmt veðskuldabréfa, útgefinna af Valdi- að þetta skyldí ekki hafa borist ila. Sjálfskuldarábyrgð sé almennt heimildum DV á hann skuldabréf mar Þórðarsyni byggingaverktaka, okkur. Viö þurfum að finna út úr ekki skilyröi fyrir ffamsali við- með sjálfskuldarábyrgð bæjarins samkvæmt 89. grein sveitarstjórn- því hvort týndi hlekkurinn er hjá skiptabréfa og því fallist ráðuneyt- fyrir aJlt að 95 milljónum króna. arlaga, enda feh lögin í sér ófráyíkj- ráðuneytinu eða okkur. Bæjarlög- ið ekki á þau rök bæjarins að girt „í framhaldi af þessu ætla ég að anlegt bann við því að sveitarfélög maður fer yfir þetta mál og kemur sé fyrir að sveitarfélög geti fram- leita eftir ráögjöf hjá ráöuneytis- veiti sjálfskuldarábyrgðir nema með umsögn um úrskurðinn á seltviðskiptabréfsemþeimáskotn- stjóra félagsmáiaráðuneytisins eða stofnanirþeirraeigiíhlutÚrskurð- næsta bæjarráðsfundi því að hann ast. lögmönnum þess og fá þeirra út- urinn, dagsettur 30. nóvember 1994, er annarrar skoðunar en ráðuneyt- Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi skýringar á þessum úrskurði. Síð- var sendur bæjarstjóm Kópavogs iö. Það hefur örugglega ekki verið hefur lagt frarn fyrirspurnir í bæj- an mun ég taka ákvörðun um það og lögmanni kæranda en Gunnar setið á úrskuröinum í bæjarkerf- arráðiKópavogsumþaðhvemarg- hvort mér fmnist bæjarstjóri eiga I. Birgisson, formaður bæjarráðs, inu,“ segir Gunnar I. Birgisson, ar sjálfskuldarábyrgöir bærinn að víkja í framhaldi af því,“ segir kannast ekki við að bæjarfulltrúar formaður bæjarráös. hafi veitt síðustu fjögur árin, hvort Valþór Hlöðversson bæjarfuhtrúi. liafi fengið hann í hendur. í úrskurði félagsmálaráðuneytis- skrifað hafi verið upp á slíkar Á landinu hafa verið miklar frosthörkur undanfarna daga og þegar miklar stillur fylgja í kjölfarið vill allt frjósa sem frjósa kann. í gær lagöi höfnina i Hafnarfirði að hluta og margir bátaeigendur urðu að draga fley sín gegn- um ishrönglið. DV-mynd ÞÖK Veörið á morgun: Talsvert frost Á morgun verður norðaustan- átt, víðast hæg. Éljagangur norð- austanlands og eins vestur með norðurströndinni. Þurrt og víða bjart veður um landið sunnan- og vestanvert. Víðast talsvert frost. Veðrið í dag er á bls. 36 Kapphlaupið um ÚA: Niðurstaða fyrir næsta miðvikudag Gylfi Kristjánsson, DV, Aknreyri: „Viö höfum alls ekki verið að setja bæjaryfirvöld á Akureyri upp aö vegg í þessu máli. Okkur liggur hins vegar á niðurstöðu vegna flutnings- mála okkar og á miðvikudag er stjórnarfundur í fyrirtækinu. Viö gefum okkur aö niðurstaða bæjar- stjórnar Akureyrar liggi þá fyrir,“ segir Benedikt Sveinsson, fram- kvæmdastjóri íslenskra sjávaraf- urða hf. Viðræðuhópur bæjarstjórnar Ak- ureyrar kemur saman síödegis í dag og fær þá aö öllum líkindum í hendur frumdrög að niðurstöðum rann- sókna á áhrifum þess að flytja út- flutningsmál ÚA til íslenskra sjávar- afurða. Um helgina veröa bæjarfuh- trúamir komnir með endanlegar niðurstöður á þeirri rannsókn. Þá er líklegt að boðað verði til aukafundar í bæjarstjórn á þriðjudag og þar verði endanleg ákvörðun tekin. - sjá einnig bls. 2 ÖFenner Reimar og reimskífur Suðurlandsbraut 10. S. 68M99.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.