Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995
9
„Þaö hefur fariö mjög fyrir bijóstið
á fólki á Akureyri þegar rætt hefur
verið um útibú frá SH á Akureyri en
ekki aðalstöðvar. Þá hef ég upplýst
það að vegna eðhs starfsemis okkar,
sem fram mun fara á Akureyri, er
ekkert óeðlilegt að líta á fyrirhugaöa
starfsemi okar á Akureyri sem höf-
uðstöðvar," segir Jón Ingvarsson,
stjómarformaður Sölumiöstöðvar
hraðfrystihúsanna.
Jón segir að skrifstofa SH á Akur-
eyri verði í eðli sínu alveg jafn mikil
aöalskrifstofa og skrifstofa SH í
Reykjavík. „Aðalskrifstofur Sölu-
miðstöðvarinnar verða tvær, í
Reykjavík og á Akureyri," segir Jón.
Sjálfstæðisflokkurinn:
Ráðstefna
um orkumál
Orkumálanefnd Sjálfstæðisflokks-
ins gengst fyrir ráðstefnu um orku-
mál, umhverfismál og atvinnumál
klukkan 17 á Hótel Borg á mánudag-
inn kemur. Ráðstefnan hefst með
ávarpi Geirs H. Haarde en að því lo-
knu ílytja framsöguerindi þeir Helgi
Bjarnason, Össur Skarphéðinsson,
Edgar Guðmundsson og Benedikt
Jóhannesson. Því næst fara fram
pallborðsumræður undir stjórn Ell-
erts B. Schram. Ráðstefnustjóri verð-
ur Aðalsteinn Guðjohnsen. -kaa
Bankarberjast:
Gjaldeyrisgjöld
felld niður
Landsbankinn reið á vaðið á
fimmtudagsmorgun og felldi niður
öll þjónustugjöld af gjaldeyrisvið-
skiptum við einstaklinga og fyrir-
tæki. Ekki liðu margir klukkutimar
þar til forráðamenn íslandsbanka
ákváöu á að gera slíkt hið sama. Það
var um hádegisbilið sama dag.
Greina má ákveðna baráttu á milli
þessara banka eftir að íslandsbanki
náði afurðalánaviðskiptum við Síld-
arvinnsluna á Neskaupstað í útboði
en fyrirtækiö hafði verið hjá Lands-
bankanum frá upphafi. Skömmu síð-
ar lækkaöi Landsbankinn kjör-
vaxtaálag afurðalána um 0,75-3%.
Við hjá Bifreiðum & landbúnaðarvélum hf. erum stolt yfir því að
geta nú boðið viðskipavinum okkar hina frábæru Renault bíla.
Renault er einn elsti búaframleiðandi heimsins og enn í dag í hópi þeirra stærstu.
íslendingar kynntust Renault bílum fyrir alvöru með „hagamúsinni,, 1946.
Síðan hefur landinn kunnað vel að meta Renault. Gæði og aksturseiginleikar
þessara frönsku eðalvagna eru vel kunnir öllum þeim sem áhuga hafa á bílum.
Fjölmörg alþjóðleg verðlaun og sigrar í aksturskeppnum bera þess glöggt vitni.
Renault línan er svo fjölbreytt og spennandi að allir geta fundið sér bíl við hæfi.
Við gerum þér svo kaupin auðveld og þægileg.
Verið velkomin 1
sýningarsal okkar að
Ármúla 13 um helgina og
kynnist betur hinum
stórskemmtilega Renault.
Opnunartilboð:
Fyrstu 10 Renault bílunum sem B &L selurjylgir gangur af
vetrardekkjum, jullur bensíntankur og mottur.
Síðustu sjálfskiptu Renault bílamir af árgerð 1994
á sérstöhu tilboðsverði.
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf
ÁRMÚLA 13 • SÍMI 568 1200
Fréttir T"—7r.
Fleiri angar ÚA-málsins koma 1 ljós:
Möguleikar kannaðir
á fiskréttaverksmiðju
- gæti skapað 100-200 ný störf á Akureyri
20% AFSLATTU
af öllum amerískum bókum í búðinni GEGN
FRAMVÍSUN þessarar auglýsingar til 1. mars.
Spennandi bækur um bíla,
flugvélar, byssur, matreiðslu
Amerískar metsölubækur
í vasabroti.
Gylfi Eristjánsscm, DV, Akureyri:
„Við höfum lýst vilja okkar til að
leita allra leiða sem geta stuðlað að
eflingu atvinnulífsins á Akureyri og
þá allt eins í sambandi við frekari
fullvinnslu sjávarafurða,“ segir Jón
Ingvarsson, stjórnarformaður Söl-
umiðstöðvar hraðfrystihúsanna, um
þá hugmynd að komið verði á fót á
Akureyri verksmiðju til fullvinnslu
sjávarafurða í neytendapakkningar.
„Við vitum um skýrslu sem gerð
hefur verið fyrir-atvinnumálanefnd
Akureyrar um þetta mál og ég hef
lýst yfir fullum vilja á að láta fara
fram frekari könnun á hagkvæmni
þessarar framleiöslu. Ef það reynist
hagkvæmt aö koma þessari fram-
leiðslu á fót getur komið til greina að
það verði gert,“ segir Jón Ingvarsson.
Sú framleiðsla sem um er rætt snýr
að soðnum tilbúnum réttum sem
unnir yrðu úr ferskfiski og kældir
Jónlngvarsson:
Höfuðstöðvar
SHverðatvær
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
að vinnslu lokinni. Þeir sem telja sig
þekkja til þessa máls tala um að við
þessa framleiðslu gætu skapast á bil-
inu 100-200 ný störf á Akureyri sem
yrði sannarlega vítamínsprauta í at-
vinnulífið.
„Án þess að það sé illa meint viljum
við auðvitað reyna að hafa sem allra
mest upp úr þessu máli öllu sem upp
hefur komið vegna ÚA-viðskipt-
anna,“ segir Jakob Björnsson, bæjar-
stjóri á Akureyri.
„Ef eitthvað meira er mögulegt
varðandi frekari uppbyggingu at-
vinnulífsins en fram hefur komið þá
er það auðvitaö hið besta mál og ég
lít það jákvæðum augum. Við munum
eðhlega kanna hugsanlega stofnun
þessarar verksmiöju og möguleikana
sem gætu verið í boði,“ segir Jakob.
I
BOKAH USIÐ Skeifan"8
Við hliðina á Málaranum & Vouge
Sími 568^780 -_NÆG BÍLASTÆÐL
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA! UXFERDAR
Renault
hátíð um helgina
á nýjum heimaslóðum!