Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995
25
Bridgehátíð 1995 á Hótel Loftleiðum 10.-13. febrúar
Tvímenningur
stækkaður í 72 pör
Breyting veröur á tvímenningi Bridgehátíðar 1995. Tvímenningurinn
hefur verið stækkaður upp í 72 pör og verður raöað niður í fjóra 18 para
riðla og spilaðar 3 umferðir, aUs 90 spil. 24 erlend pör koma, 44 íslensk
pör hafa venð valin úr umsóknum og keppt verður um sex sæti í Vetrar-
Mitchell BSÍ föstudagskvöldiö 3. febr. nk.
Erlendu keppendumir eru eftirfarandi:
1. Jason Hackett - Justin Hackett, Bretlandi
2. Tom Townsend - Jeffrey Allertson, Bretlandi
3. Michael Rosenberg - Debbie Zuckerburg, USA
4. Fred Stewart - Steve Weinstein, USA
5. Zia Mahmood - Toný Forrester, Pak./Bretl.
6. George Mittelman - Fred Gittelman, Canada
7. Larry Cohen - David Berkowitz, USA
8. Rita Shugart - Andrew Robson, USA, Bretl.
9. M. Özdil - N. Kubak, Tjrklandi
10. Jensen - Jönsen, Færeyjum
11. Mohr - Per Kallsberg, Færeyjum
12. Tor Höyland - Sveinung Sva, Noregi
13. Francec Miller - Mrs. Leila Whiting, USA
14. Harold & Mrs. Elizabeth Johnson, USA
15. Mrs. Haddy Harrington - Mrs. Gary Athelstan, USA .
16. Mrs. Georgia Tanner - Dr. Guy Tanner, USA
17. Mrs. Sally Jo Carter - Mr. Jack Potts, USA
18. Mr. James Jackson - Mr. James Cobb, USA
19. Mr. Curt & Mrs. Winilred Kammer, USA
20. Mrs. Nancy Evins - Mrs. Mary Evans, USA
21. Mr. Robert & Mrs. Bernice Stevenson Mariam, USA
22. Mr. Harold Johnson, Canada?
23. Mr. Gerald & Mrs. Carole Johnson, USA
24. Mr. Marvin & Mrs. Rita Pulver, USA
íslensku keppendurnir eru eftirfarandi:
25. Ólafur Lárusson - Hermann Lárusson
26. Aðalsteinn Jörgensen - Björn Eysteinsson
27. Björgvin Þorsteinsson - Guðmundur Eiríksson
28. Einar V. Kristjánsson - Amar G. Hinriksson
29. Erla Siguijónsdóttir - Kristjana Steingrímsdóttir
30. Friðjón Þórhallsson - Þröstur Ingimarsson
31. Grímur Amarson - Björn Snorrason
32. Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einarsson
33. Guðjón Bragason - Vignir Hauksson
34. Guðjón Stefánsson - Jón Á. Guðmundsson
35. Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson
36. Guðmundur Hermannsson - Helgi Jóhannsson
37. Guðmundur Pétursson - Björgvin M. Kristinsson
38. Gunnlaugur Kristjánsson - Hróðmar Sigurbjörnsson
39. Guttormur Kristmannsson - Pálmi Kristmannsson
40. Hrólfur Hjaltason - Sigtryggur Sigurðsson
41. Jakob Kristinsson - Matthías Þorvaldsson
42. Jón Baldursson - Sævar Þorbjömsson
43. Jón Þorvarðarson - Haukur Ingason
44. Jón Sigurbjörnsson - Ásgrímur Sigurbjömsson
45. Jón St. Gunnlaugsson - Björgvin Víglundsson
46. Júlíus Sigurjónsson - Sigurður Vilhjálmsson
47. Karl O. Garðarsson - Kjartan Ásmundsson
48. Kristján Blöndal - Stefán Guðjohnsen
49. Kristján M. Gunnarsson - Helgi G. Helgason
50. Magriús Magnússon - Steinar Jónsson
51. ísak Örn Sigurðsson - Helgi Sigurðsson
52. Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartarson
53. Oddur Hjaltason - Eiríkur Hjaltason
54. Örn Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson
55. Páll Hjaltason - Hjalti Eliasson
56. Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon
57. Ragnar T. Jónasson - Tryggvi Ingason
58. Rúnar Magnússon - Jónas P. Erlingsson
59. Sigfús Öm Arnarson - Ljósbrá Baldursdóttir
60. Sigmundur Stefánsson - Hallgrímur Hallgrímsson
61. Sigríður S. Kristjánsdóttir - Bragi L. Hauksson
62. Símon Símonarson - Björn Theódórsson
63. Stefán Jóhannsson - Ingi Agnarsson
64. Steingr. Gautur Pétursson - Magnús Torfason
65. Sverrir Armannsson - Ragnar Hermannsson
66. Valur Sigurðsson - Kristinn Sölvason
1. varapar er Karl G. Karlsson og ----------------------------------
Karl Einarsson og keppt verður um
O s
Shintom
myndbandstæki
með fjarstýringu og
öllum aðgerðum á skjá.
AXM
MYNDBANDSTÆKI
MEÐ NICAM-STEREO
VS-G715
SUPER INTELLIGENT
- LongPlay - Ótrúleg myndgæði.
- Sjón er sögu ríkari.
HKV8000
önnur varaparasæti í Föstudags-
Mitchell BSI, 3. febr. nk. kl. 19 í
Þönglabakka 1.
Keppnisgjald verður óbreytt kr.
10.000 og jakkafataklæðnaður og
hálstau áskilið í tvímenningi
Bridgehátíðar.
Ef einhverjir keppendur sem
valdir hafa verið vilja draga um-
sókn sína til baka vegna breytts
fyrirkomulags eru þeir vinsamlega
beðnir að hringja sem fyrst á skrif-
stofu Bridgesambands íslands í
síma 587-9360.
Sveitakeppni
Bridgehátíöar
Sveitakeppni Bridgehátíðar er
orðin fullbókuð en enn er verið að
bóka varasveitir og unnið er að því
að fá fleiri sali á Hótel Loftleiðum.
Ef einhveijir eiga eftir að skrá
sveitir á Bridgehátið eru þeir beðn-
ir að hafa samband sem fyrst á
skrifstofu Bridgesambands íslands
í síma 587-9360.
Aktu eins og þú vilt
að aðrir aki!
OKUM EINS OG UCNN'
J
STOH- HFSALA
Frábærir HANKOOK vetrarhjólbarðar á einstöku verði!
145R12
155R12
135R13
145R13
155R13
165R13
175/70R13
185/70R13
175R14
185R14
47ÚÚ0
-6r238“
4rf8ú“
-54-00-
"S-gOÖ-
5r850-
-8430-
-8430“
7^00
2.990 stg
3.130 stg
2.860 stg
2.980 stg
3.215 stg
3.340 stg
3.480 stg
3.850 stg
3.850 stg
4.280 stg
185/60R14
195/60R14
175/70R14
185/70R14
195/70R14
205/75R14
165R15
185/65R15
195/65R15
205/60R15
7490-
-8t208-
-6:880-
-8r940-
^t03O
9Æ80
0^00
7t960
-&Æ40
9t620
4.490 stgr
4.880 stgr
3.990 stgr
4.160 stgr
4.690 stgr
5.460 stgr
3.780 stgr
4.470 stgr
5.300 stgr
5.770 stgr
Jeppadekk 25% afsl.
235 / 75 R 15 kr.4Gr200- kr.7.650 stgr 30-9.50 R 15 kr.10.550 kr 7.912 stgr
31-10,50 R 15 kr.HrSSO" kr.8.960 stgr 33-12.50 R 15 kr T4.440- kr.10.830 stgr
Vörubíladekk 25% afsl.
12 R 22,5 / 16PR kr.33.700 kr.25.275 stgr 315 / 80 R22,5 kr38.980 kr.29.235 stgr
mmmm m
SKUTUVOGI2
SÍMI 68 30 80