Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 49 ðv Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti Polaris Indy XLT special ‘93 og ‘94, lítiö eknir, negld belti og í toppstandi. Uppl. í sima 565 6018 og 985-31205. Polaris Indy 500, árg. ‘89, til sölu, góóur sleói. Uppl. í síma 93-51317. Polaris Indy 600 ‘84 til sölu, uppgerö vél, veró 230 þús. Uppl. í síma 552 5319. Polaris Indy 650 SKS, árg. ‘90, til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 985-43979. Ath. Flugtak auglýsir. Skráning,er hafin á einkaflugmannsnámskeið. Áratuga- reynsla tryggir gæóin. Námió er metið í framhaldsskólum. S. 552 8122. Jlg* Kerrur Vélsleöakerra, 122x305, jeppakerra meó ljósum og fólksbflakerra til sölu, einnig 3ja fasa rafsuóuvél. Upplýsingar í síma 91-32103. Hjólhýsi Hjólhýsi meö öllu óskast ásamt fortjaldi, 20-23 feta, í skiptum fyrir Dodge pickup, 350 týpu. Uppl. í síma 811979 eftirkl. 18. 4S Húsbílar MMC L300, árg. ‘82, ek. 157 þús., skoðaóur ‘96, innréttaóur sem húsbfll, meó svefnpláss fyrir 2, tengingu fyrir sjónvarp o.fl. S. 655287 m.kl. 16 og 21. Sumarbústaðir Félagasamtök, fyrirtæki, einstaklingar. Til sölu 60 m2 glæsilegt sumarhús sem staðsett verópr á góðri lóð í Skyggnis- skógi í landi Uthlíóar, Bisk. Húsió veró- ur til afhendingar, fullbúió með góóri verönd, heitum potti o.fl., í maí. Stuðla- hús, einfaldlega betri. Stuðlar hf., Grænumýri 5, Mosfbæ, s. 566 8580. Sumarbústaöalóöir á fallegum staó í Biskupstungum til leigu. Nýtt hverfi í skógi vöxnu landi móti suðvestri, meó kvöldsól. Heitt og kalt vatn. Rafmagn á svæðinu. Möguleiki á snjómokstri og notkun allt árið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20630. Er bústaöurinn öruggur? Ný þjónusta vió sumarhúsaeigendur. Vöktun og vió- hald. Upplýsingar í síma 91-20702 og 989-60211. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleióum allar geróir af reykrörum. Blikksmiójan Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633. Nú styttist veturinn. Hef til sölu fokhelt sumarhús í Skorradal. Ef samió er fljótt er hægt að skila því fúllbúnu í sumarbyijun ef fólk vill. S. 93-70034. Til sölu er 52 m2 sumarbústaöur í Þrastaskógi, eignarland. Uppl. í síma 91-881195. Fyrir veiðimenn Fluguhnýtinganámskeiö. Okkar árvissu fluguhnýtinganámskeið eru aó hefjast, innritun í versluninni og í síma 687090. Veióivon, Mörkinni 6. \ Byssur Beretta undir/yfir haglabyssa. Mod. 682 D.L. Sporting. Upplýsingar í síma 91-46599 eóa 91-29575. Birdsing, ónotaö fuglakailtæki fyrir gæs- ir, endur og refi. Upplýsingar í síma 92- 11654 eða 92-12786. Winchester-riffill, M 70, til sölu, þungt hlaup, 243 cal., ásamt RCBS-pressu, vigt o.fl. Uppl. í síma 91-73228. B3__________________Fasteignir Lítil einstaklibúö á sv. 101 á ca 1,5-2,4 millj., 25-35 m2, eóa til dæmis bflskúr eða geymsla óskast í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö á sv. 105 og Dodge Power Wagon jeppa, árg. ‘79, ásamt aukavél, disil, allt settió getur fylgt með í kaupunum. Gerió góð kaup. Uppl. í síma 588 0009 eða sendió óformlegt til- boð í P.O. Box 5336,125 Rvík. Sala - Skipti. Til sölu 4 ára fullbúið 124 m 2 einbýlishús á Egilsstöóum. Frá- gengin lóó. Sökklar fyrir tvöfaldan bfl- skúr. Góó lán. Skipti á ódýrari eign á höfuðborgarsvæðinu æskileg. Upplýsingar í síma 566 8670. Til sölu nýlegt 134 m 1 einbýlishús ásamt 33 m 2 bílskúr í Setbergshverfi, Hafnarfirði. Verö 13,9 millj. Skipti koma til greina á minni eign. Upplýs- ingar í síma 91-77097 e.kl. 19 næstu daga. Til sölu 3 herbergja íbúö í Keflavík. Skipti möguleg á bfl á ca 900 þús. Upplýsing- ar í síma 92-27134. 135 m 1 parhús til sölu á Eyrarbakka. Uppl. í síma 98-31428 til kl. 18. <£§ Fyrirtæki Matvöruverslun -til leigu. Góó matvöru- verslun í bæjarfélagi nálægt Rvík til leigu af sérstökum ástæðum. Frábært tækifæri fyrir t.d. samhent hjón. Miklir möguleikar. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 20610.________________ Skyndibitastaöur með mikla framtið- armöguleika til sölu. Veró nú aóeins 1.400 þús. Góó greióslukjör. Uppl. hjá Fyrirtækjasölu Rvíkur í síma 588 5160 og á kvöldin í síma 587 4489. Til sölu söluturn meö videoleigu og mat- vöru á góðum stað. Góð afkoma. Miklir möguleikar. Veró ca 4,5 millj. + lager. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21071._______________________________ Óska eftir aö kaupa hlutafétag sem ekki er í rekstri og er skuldlaust. Staógreiósla í boði. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20580. Bátar • Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraóir, í mörgum stærö- um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný geró 24 volta 150 amp. sem hlaða vió ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Mernet, Ivaco, Ford, Perkings, Cat, GM o.fl. • Gas-miðstöóvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóðlausar, gang öruggar, eyðslugrannar. V-þýsk vara. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og startarar í Cat, Ciunm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Ný gerð, 24 volt, 175 amper. Ótrúlega hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Gáski 900d bátar, 6 tonn, meó eða án vélar. Áralöng reynsla vió íslenskar að- stæóur sannar ágæti þeirra. Verö frá kr. 4,5 millj. Reki hf., Grandagarði 5, Rvík, simi 91-622950. 6 tonna krókaleyfisbátur til sölu, útbúinn á linu-, handfæra- og grá- sleppuveiðar. Grásleppuleyfi og net geta fylgt. Upplýsingar í síma 96- 81183._______________________________ Minni gpröin af færeyingi m/krókal. til sölu. Utbúinn góðum tækjmn, 2 tölvurúllur og línusp., lína getur fylgt. Mjög góð kerra fylgir. S. 92-12631. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viógeróa- og varahluta- þj. Smíðum allar gerðir reykröra. Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633. BMC-bátavéi, 45 hö., með PRM- vökvagír, til sölu, önnur vél fylgir í varahluti. Uppl. í síma 554 3465. Til sölu þorskanetateinar, blýteinn, 18 og 20 mm, flotteinn, 20 og 24 mm. Uppl. í síma 97-29988 á kvöldin. Vanur linumaöur meö réttindi óskar eftir leigu á smábát, undir 30 tonnum, á linuveiöar. Uppl. í síma 92-11074. Óska eftir krókaleyfisbát, 3-4 1/2 tonna. ' Einnig vél, 40-80 ha. Upplýsingar í síma 91-653795. 2 vana sjómenn vantar krókaleyfisbát í srnnar. Uppl. í síma 94-3543 e.kl. 19. 35 línubalar, 6 mm, lítiö notaöir, til sölu. Upplýsingar í síma 92-46563. 40 notuö þorskanet til sölu. Upplýsingar í síma 985-30481. 80 kw Ford bátavél með gír- og skrúfubúnaði til sölu. Uppl. í síma 91- 44694. Stór og sterk bátakerra til sölu og 15 linubjóó. Uppl. í síma 91-654541. Óska eftir krókabát á leigu. Upplýsingar í síma 96-73123. Óska eftir vél á bilinu 50-120 ha. Upplýsingar í síma 91-876189. Óska eftir vél og drifi í 22 feta flugfisk. Uppl. í síma 93-66856 eftir kl. 21. Útgerðan/örur Gott verö - allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveióar: Mustad-krókar, h'nur frá Fiskevegn, 4 þ. sigumaglalínur o.fl.Veióarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 91-881040. JP Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sími 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh App- lause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Áudi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, disil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Urvan ‘90, Hi- ace ‘85, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt‘86, tur- bo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpipn ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opió 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. • Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, girk., sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap- an. Ennfremur varahlutir í Pajero, L- 300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Emm aó rífa MMC Pajero ‘84-’90, LandCmiser ‘88, Daihatsu Rocky ‘86, Mazda pickup 4x4 ‘91, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant ‘87, Subam st. ‘85, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og ‘88, Charade ‘84-’93, Cuore ‘86, Nissan Capstar‘85, Sunny 2.0 ‘91, Honda Civic ‘86-’90, 2 og 4 dyra, CRX ‘88, V-TEC ‘90, Hyundai Pony ‘93, Lite Ace ‘88. Kaupum bfla til nióurr. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr. Opið kl. 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. Bílapartar og þjónusta, s. 555 3560. Colt, Lancer ‘84-88, Tredia, Mazda 626-929-323 ‘83-87, Swift ‘84-88, Charade ‘85, Peugeot 505 ‘87, Citroén BX, Corsa, Monza, Ascona, Lada, allar teg., Volvo 244, Saab 900, Uno, Skylark, Escort, Bronco ‘79 o.fl. Kaup- um bfla til niðurr./uppg. Op. 9-22 alla daga. Dalshraun 20, s. 555 3560. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 877659. Toyota Corolla ‘84-’93, Touring “90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84—’88, Carina ‘82-’89, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82, Subam ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93, Charade ‘88, Econoline ‘79-’90, Trans Am, Blazer, Prelude ‘84. Kaupum tjón- bfla. Opió 10-18 v.d., 10-16 laugd. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar- ásmegin, s. 652012 og 654816. Höfúm fyrirliggjandi varahluti í flestar geróir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viðgeróaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19, laugd. 10-15. Visa/Euro. Langur laugardagur Stórútsala 30-60% afsláttur Slæður - hanskar - veski - skartgripir - axlapokar o.fl. Hvíta uglan, Laugavegi 66, sími 621260 DANSRÁÐS IStANDS ■ með grunnaðferð verður haldin í íþróttahúsinu á Seltjarnamesi sunnudaeinn 5. febrúar '95 A-riðlar keppa í: Enskum valsi, Tangó & Quickstep Cha Cha, Samba & Jive 9 ára og yngri keppa í: Enskum valsi & Cha Cha v "nr? B, C og Dömu-riðlar keppa í: 9 ára og yngri keppa í: Frjálsu-riðlarnir lceppa í: 12-13 ára 14-15 ára 16 ára og eldri Cha Cha & Jive Cha Cha Hægur foxtrot & Tangó Samba & Rúmba Pasodoble & Rúmba Forsaia aðgöngumiða hefst kl. 1030 Húsið opnað kl. 11°° Keppni byijar kl. 1200 Aðgangseyrir: Kr. Kr. Kr. 1000,- við borð 600,- fuliorðnir (í stúku) 400,- börn (í stúku) ATH.!! NOTUÐ FÖT & SKÓR VLRÐA SELD MEÐAN A KEPPNI STENDUR !! Húsnæðisstofnun ríkisins auglýsir hér með til umsóknar LÁN 0G STYRKI til tækninýjunga og annarra umbóta í byggingariðnaði, skv. heimild í lögum nr. 97/1993 Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Við mat á verkefnum sem berast verður haft að leiðarljósi að þau stuðli aðF ■ Fmmþróun í byggingariðnaði og/eða tengdum atvinnugreinum. ■ Aukinni framleiðni í byggingarstarfsemi. M Lækkandi byggingarkostnaði. I Betri húsakosti. ■ Aukinni þekkingu ú húsnæðis- og byggingarmúlum. ■ Tryggari ogbetri veðum fyrir fasteignaveðlúnum. ■ Almennum fmmförum við íbúðarbyggingar, bæði í hönnun, fmmkvæmdum og rekstri. ■ Endurbótum ú eldri húsakosti. Athugið: Ekki verða veitt lán eða styrkirtil verkefna sem miða að innflutningi eða sölu á erlendum byggingarvörum, né heldursölu á byggingarvarningi hérlendis. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar er að fá hjá Húsnæðisstofnun ríkisins og Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI: 569 6900 (kl. 8-16) BRÉFASlMI: 568 9422 • GRÆNT NÚMER (uton 91-svæðisins): 800 69 69

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.