Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 Neytendur Sértilboð og afsláttur: Tilboðin gilda til miðvikudags- ins 15. febrúar. Þar fást krydduð lambalæri, • , á 698 kr. kg, Goða sveitabjúgu á 298 kr. kg, Swiss Miss, heitur súkkuldrykkur, 567 g, á 339 kr., Everyday spaghetti, 420 g, á 39 kr., eldhúsrúllur, 4 stk., á 159 kr., Suma kaffl, 400 g, á 248 kr. og Pepsi, 2 1, á 119 kr. Hagkaup Tilboöin gilda til míðvikudags- ins 15. febrúar. Þar fæst Hag- kaups grape, 21, á 89 kr., Marska sjófryst ýsuflök á 289 kr. kg, Paxo rasp, 140 g, á 45 kr., spænskir tómatar á 139 kr. kg, hollenskt kínakál á 129 kr. kg, MS skyr, 500 g, 3 teg., á 129 kr. dósin og Brink súkkulaðikremkex, 250 g, á 59 kr. Matbær, Húsavík Tilboðin gilda til laugardagsíns 11. febrúar. Þar fást kryddiegnir folaldavöðvar á 896 kr. kg, Bui- toni farfalle pasta, 500 g, á 67 kr., Paul Newman pastasósur, 737 g, á 170 kr„ kindahakk á 498 kr. kg og lambahjörtu á 246 kr. kg. í Matbæ er 10% afsl. á öllum fersk- um fiski. Þín verslun Tilboðin gilda til miövikudag- ins 15. febrúar. Plúsmarkaðir, Grafarvogi, Grímsbæ og Straum- nesi, 10-10, Hraunbæ, Suðurveri og Noröurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið, Selfossi, og Sunnukjör. Þar fæst Goða salt- kiöt, 2 fl„ á 249 kr. kg, hvítlauks- brauð frá Samsölubakaríi, fín og gróf, á 95 kr. pk„ Emmess ávaxta- stangir, 10 stk„ á 195 kr„ Emmess vanillustangir, 10 stk„ á 275 kr„ Óska jógúrt með ávöxtum, 180 g, á 35 kr. og Mentadent tannkrem og bursti á 239 kr. Tilboð er á mjóik til þriðjudagsins 14. febrú- ar og kostar 1 1 af nýmjólk eða léttmjólk kr. 57. . OTD\GvVI J)R/\R Jákvætt kryddsalt Margir ncytcndur þola illa aukcfnið 1.-621 (msg/þriðja kryddiðjcða hið hcfðbundna salt scm oft cr uppistað- an í kryddsalti (scason all) ásamt unnum matvælum og pakkamat. Ilér koma tvaer gcrðir af kryddsalti sem cinfalt cr að gcra heima hjá scr og gcyma í skál cða glösum. Notað cr hið íslcnska Eðalsalt scm inni- hcldur 60% minna af natrium. Það innihcidur jafnframt kalíunt og magncsíum cn þau cfni hjálpa ein- mitt til við að viðhalda jafnvægi á milli frumuvökvans og vökvans scm umlykur frumuna. 1. 4 tsk. Eðalsalt, 2 tsk. paprika, 3 tsk. malaður svartur pipar, t.d. frá Gcvalia/McCormick. Klandað vel saman. 2. 4 tsk. Eðalsalt, 2 tsk. paprika, 3 tsk. malaður svartur pipar, I tsk. scllcrífræ, 1 tsk. hvítlauksduft, 1/2 tsk. chilipipar (duft). Blandað vcl saman. Úttekt á verðkönnun Samkeppnisstofnunar: 18% verðmunur á GSM-farsímum - langflest tæki með CE-samræmingarmerki í verðkönnun sem Samkeppnis- stofnun gerði á farsímum í stafræna GSM-farsímakerfinu (Global System Mobile) kemur fram að um nokkurn verðmun getur verið að ræða. Þetta kemur fram í sérstöku grafi sem er birt annars staðar á neytendasíðunni í dag en þar er verðmunurinn mestur 18%. Þetta á við um Ericsson GH 337 en lægsta verðið var í Bónusi í Holta- görðum, kr. 79.700, en hæsta í Ný- herja, kr. 94.200. Umræddir farsímar eru framleiddir í Svíþjóð og vega 225 g og taka htið kort. Rétt er aö taka fram að í Bónusi er þessi sími eingöngu til sölu á fimmtudögum. Verðlækkun Þá reyndist einnig nokkur verð- munur á Sony CM-D200, eða 17%, og 13% á Siemens S3+. Fjórir aðfiar selja hins vegar Nokia 2010 á sama verði og þá er nánast sama verö á Mobira 3000 en þar munar innan við 1.000 kr. á hæsta og lægsta verði. Þegar niðurstöður Samkeppnis- stofunar eru bornar saman við könn- un sem DV gerði í byrjun nóvember mátti sjá dæmi um að verðið hefur lækkað. Þetta á t.d. viö AT&T 3240, Motorola 7200 og Hagenuk MT2000. Evrópumerkið CE í þessari könnun var einnig athug- að hvort viðkomandi tæki væri með CE samræmingu en frá og með 1. mars nk. er óheimilt að flytja til landsins og selja tæki sem ekki er með CE samræmingarmerki. Þau tæki sem standast kröfur Evrópu- sambandsins eru merkt meö Evrópu- merkinu CE. Langflest tækin í umræddri könn- un reyndust vera með þetta sam- ræmingarmerki og allir farsímarnir sem um er fjallað í graflnu hafa CE merkið. Það er vissara að kanna verðið á farsímum áður en slík tæki eru keypt. Stundum er verðið reyndar hið sama en stundum getur verðmunurinn líka verið töluverður. DV-mynd ÞÖK Úrtakið í könnuninni svæðinu. Könnunin var framkvæmd Verðkönnun Samkeppnisstofunar í janúar og í byrjun febrúar. náði til 15 verslana á höfuðborgar- VGf'óo'dimiu/jii/óur I fi jjVJmiUjJimiíii Ericsson GH 337 Mobira 3000 Nokia 2010 lllll Siemens S3+ I ■ ■ ' y' I f 1 1111 Sony CM-D200 11»i / * # övl Ábendingar eða spumingar neytenda Ný býðst lesendum neytendasíð- 99 1500 og velja 2 fyrir neytendur. lega viðskiptahætti, verðbreytingar, unnar loksins tækifæri til að tjá sig Þetta er upplagt fyrir þá sem vilja sniðug húsráð, uppskriftir, mataræði eðaspyrjastfyririunýmismáltengd t.d. koma á framfæri ábendingum eða annað. neytendum með því að hringja í síma eöa spurningum varðandi óvenju- Munið að mínútan kostar 39,90 kr. Sértilboð og afsláttur: KEA-Nettó Tilboöin gilda til sunnudagsins 12. febrúar. Þar fást ýsuflök, roö- laus og beinlaus (2,3 kg í öskju), á 375 kr. kg, Ópal rúsínur, 500 g, á 189 kr„ kínakál á 118 kr. kg, blá vínber á 198 kr. kg, london lamb á 598 kr. kg, ÍM sælkerablanda, 300 g, á 98 kr„ pylsur og brauð á 198 kr„ Libby’s tómatsósa, 1131 g, á 148 kr„ Kims Stiks, 60 g, á 68 kr„ Vilkó vöfilur á 168 kr, blá- berjasulta, 410 g, á 128 kr„ dún- úlpur á böm á 1.495 kr. og dún- úlpur á konur á 1.995 kr. 10—11 Tilboðin gilda til miðvikudags- ins 15. febrúar. Þar fæst lamba- læri og hryggur á 548 kr. kg, Úr- vals kíndabjúgu á 485 kr. kg, Borgamesskinka á 798 kr. kg, franskar kartöflur, 700 g, á 99 kr„ Emmess Ðaim, 11, á 258 kr„ Fyrirtaks lasagne, 750 g, á 368 kr„ Freyju bombur á 115 kr„ Panténe sjampó og hámæring, 2 stk„ á 399 kr„ • lambaskrokkur á 389 kr. kg og Vilkó vöfflumix á 165 kr. Fjarðarkaup Tilboðm gilda til föstudagsins 10. febrúar. Þar fæst lambafram- partur á 298 kr. kg, úrb. lamba- frampartur á 798 kr. kg, kinda- bjúgu á 398 kr. kg, svínaskinka á 798 kr. kg, pitsur, 600 g, á 189 kr„ svínakótelettur (frosnar) á 699 kr. kg, hafrasúkkulkex, 200 g, á 77 kr„ blómkál á 99 kr. kg, tómatar á 109 kr. kg, Libero bleiur, tvö- faldur pk„ og bolur eða hringla, á 1.690 kr„ Korni flatbrauð á 89 kr. og grænir íslurkar, 8 stk„ á 199 kr. Kjöt og fiskur Tilboðin gilda til fimmtudags- ins 16. febrúar. Þar fást lamba- hryggir á 558 kr. kg, folalda bei- konbuff á 319 kr. kg, svína- hnakkasneiðar á 695 kr. kg, súr- matur í fötum á 895 kr„ 10 stk. prince póló, lítil, á 195 kr.. 5 stk. prince póló, stór, á 195 kr„ Mary- land kex, 6x200 g, á 499 kr. og bakaðar baunir, 400 g, á 37 kr. Bónus Tilboðin giida til fimmtudags- ins 16. febrúar. Þar fást kinda- bjúgu á 299 kr. kg, blandaö hakk, lamba/nauta, á 439 kr. kg, Gunn- ars kleinuhringir, 4 stk„ á 95 kr„ Salsburgerpylsa á 299 kr. kg, salt- að folaldakjöt á 249 kr. kg, lamba- hryggir, Dla, á 489 kr. kg, Bónus appelsín, 21, á 85 kr„ J. tekex, 2 pk„ á 67 kr„ bollasúpur, 3 teg„ á 59 kr„ T. House micro-popp, 3 pk„ á 67 kr„ Klar gólfbón á 187 kr„ krakka Opal, 4 pk„ á 97 kr„ Ora grænar bauiúr, • d„ á 25 kr.-, Libby’s tómatsósa, 1,1 kg, á 135 kr„ Spil hundaþurrfóður, 700 g, á 99 kr. og Johnson Shout blettahreinsir á 149 kr. Sérvara í Holtagörðum; Rost skálar, 3 stk„ á 179 kr., brauð- geymslukassi á 697 kr„ taukörfur á 297 kr„ hillur, 3 stk. m/fijólum, á 459 kr„ eldhúsrúllustandur á 59 kr„ barnaherðatré, 10 stk„ á 159 kr„ blómaúðabrúsi á 275 kr„ Tungs pemr, 10 stk„ á 399 kr„ útvarp og kassettutæki, tvöfalt, á 3.997 kr. og GSM Ericsson GH 337, með batteríum og hleöslu- tæki, á 69.700 kr. Garðakaup Tilboðin gilda til sunnudagsins 12. febrúar. Þar fást kuldagallar, XXL, á 4.800 kr„ Palmohve sjampó, 3 gerðir, 300 ral, á 219 kr„ hreinsuð svið á 279 kr. kg, folaidahakk á 230 kr. kg, Luxus sveppir, 475 g, á 79 kr. og Uncle JBen’s pastasósa og Barilla spag- hetti, saman í pakka, á 199 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.