Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 Meiming Saga rokksQömu Unnendur rokktónlistar úr smiðju hljóm- sveitarinnar Pink Floyd ættu að fá nokkuð fyrir sinn snúð þessa dagana. Nemendur Verslunarskóla íslands hafa ráðist í það stór- virki að setja upp Múrinn (The Wall) og hvergi dregið af sér í því að gera þessa viðam- iklu sýningu sem best úr garði. Tónlistin er alþekkt og margir hafa séð samnefnda kvikmynd. Verkið íjallar um ruglið í poppheiminum og örlög rokkstjöm- unnar Pinks, sem kannski á sér fyrirmynd í einum af upprunalegu hljómsveitarmeðlim- unum í Pink Floyd. Það er samt kannski Leiklist Auður Eydal óþörf alhæfing því að saga hans er saga svo ótal margra annarra, sem létu blekkjast af stundarsælu dóps og drykkju. Sýningunni er kannski best lýst þannig að hún er röð af leiknum hljómlistar- og sön- gatriðum. Sviðsetningin er umfangsmikil og þar er ekkert til sparað til þess að sjónarspil- ið sé sem tilkomumest. Þorsteinn Bachmann leikstjóri er orðinn sérfræðingur í því að vinna með leiklistará- hugafólki í VÍ og leggur sinn skerf til þessar- ar sýningar meö góöri sviðsetningu og vel hönnuðum hópatriðum sem skila sér vel þó að tími til samæfinga hafi verið naumur á síðasta sprettinum. Það hggur við að þakið á Háskólabíói lyfist og veggimir bungi út þegar hlómlistin Úr leikritinu „Múrinn“ sem Verslunarskóli Islands sýnir. dúndrar úr hátölurunum. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson stjórnar tónlistinni, sem er jú alfa og omega þessarar sýningar og þar er ekkert dregið af. Hljóðfæraleikarar eru greinilega engir amatörar og nemendurnir, sem sungu aðalhlutverkin, stóðu sig ótrúlega vel. Helsti hængur á söngnum var að ekki heyröust alltaf skýr orðaskil í einsöngslög- unum, sem var miður, af því að nemendur höfðu lagt mikið í það að fá verkið þýtt á íslensku. Þetta heyrði þó til undantekninga. Georg Haraldsson og Júlíus Þór Júlíusson skipta með sér hlutverki Pinks, Ásdís Ýr Pétursdóttir, er móðirin og Sigríður Ósk Kristjánsdóttir kona hans. Þau koma öll sér- staklega þekkilega fyrir og hafa merkilega gott vald á raddbeitingu og sviðsframkomu. Aðrir leikarar og dansarar gerðu góöa hluti og hópatriðin voru sérlega skemmtilega unn- in. Fyrir utan sjálfa tónhstina vakti sviðs- myndin hvað mesta athygli. Hún er thkomu- mikil og tæknilega vinnan við hana vel af hendi leyst. Lýsingin afbragð. Mikið reynir á sviðsmenn sem fylla upp í múrinn mikla á sviðinu og lokaatriðið þegar múrinn hryn- ur er í einu orði sagt: Flott. Verslunarskóli íslands sýnir i Háskólabiói: Múrinn eftir Pink Floyd Tónlistarstjóri: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Leikstjóri: Þorsteinn Bachmann Danshöfundur: Selma Björnsdóttir Sviósstjóri: Arnar Róbertsson Ljós: Kristján Magnússon Hljóð: ívar Bongó og Ingólfur Magnússon Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlið 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Aðalland 17, þingl. eig. Hjálmar Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 10.00. Álakvísl 14, þingl. eig. Lýdía Einars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, 13. febrúar 1995 kl. 10.00.______________________________ Álakvísl 66, hluti, þingl. eig. Jón Val- týsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 10.00. Ásgarður 69, þingl. eig. Jens Kristján Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 10.00.__________________________ Barmahlíð 26, 1. hæð, 3/10 lóðar og bílskúrsréttur, þingl. eig. Kristín Matthiasdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, austurbær, og ís- landsbanki hf., 13. febrúar 1995 kl. 10.00.______________________________ Bflskúr við Hnjúkasel 12, þingl. eig. Guðjón Sigurbjömsson, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, 13. fe- brúar 1995 kl. 10.00. Bollagarðar 67, hluti, þrngl. eig. Kjart- an Felixson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður rfldsins, húsbréfadeild, 13. febrúar 1995 kl. 10.00. Bragagata 22, neðri hæð og neðri kjallari m.m., þingl. eig. Smári Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 13. febrú- ar 1995 kl. 10.00.__________________ 'Dragháls 10, hluti, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 10.00. ___________________ Fannafold 158, hluti, þingl. eig. Jón Gunnar Siguijónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kL 10.00. Faxaból 10D, hluti, þingl. eig. Þóra Þrastardóttir, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 10.00._________________________ Fellsmúli 14, 0002, þingl. eig. Ásdís Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Fast- eignamarkaðurinn hf., Landsbanki íslands og íslandsbanki hf., 13. febrúar 1995 kl. 13.30.____________________ Fífurimi 12, íbúð nr. 5 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Hjördís Jónsdóttir og Hrólfiu- Olason, gerðarbeiðendur Bif- reiðar og Landbúnaðarvélar og Gjald- heimtan í Reykjavflc, 13. febrúar 1995 ki. 10.00._________________________ Fjölnisvegur 4,1. hæð m.m. og bílskúr 0101, þingl. eig. Guðbjörg Ármanns- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Verðbréfasjóðurinn hf., 13. febrúar 1995 kl. 10.00. Fljótasel 18, kjallari, þingl. eig. Valdís Hansdóttir, gerðarbeiðendur Bifreiðar og Landbúnaðarvélar, Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Sjóvá-Álmennar hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 10.00. Frakkastígur 8, 0302 og 0303, þingl. eig. Gyða Brynjólfsdóttir, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands, Lind hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 13. febrúar 1995 kl. 13.30. Frostafold 14, 2. hæð 0202, þingl. eig. Agnar Þór Ámason og Lára Ingólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, 13. febrúar 1995 ld. 13.30. Fróðengi 16, 0102, þingl. eig. Inga Ámadóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 10.00._________________________ Funafold 50, hluti, þingl. eig. Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 13.30._________________________ Grettisgata 29, þingl. eig. Málfríður Baldursdóttir, Axel Baldursson, Lauf- ey Baldursdóttir, Ingibjörg Baldurs- dóttir og Baldur Baldumson, gerðar- beiðendur Landsbanki íslands, ausl> urbær, og íslandsbanki hf., 13. febrúar 1995 kl. 13.30. GyðufeU 6, 4. hæð t.h., þingl. eig. Kristín H. Alexandersdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Tölvuskóli íslands og Vátryggingafé- lag íslands hf., 13. febrúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Hrafhhólar 8, 8. hæð D, þingl. eig. Berit Irene Nilsen Olebullsgate, gerð- arbeiðandi Landsbanki Islands, 13. febrúar 1995 kl. 10.00. Hraunbær 78, eignarhluti 1,20%, þingl. eig. Borgþór Jónsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., 13. febrúar 1995 kl. 10.00._____________________ Hringbraut 41, 4. hæð t.h., þingl. eig. Sjöfri Kristjánsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsj. ríkisins, húsbréfa- deild, og Byggingarsjóður ríkisins, 13. febrúar 1995 kl. 13.30. Hringbraut 69, þingl. eig. Dóra Snorradóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Kaupþing hf., 13. febrúar 1995 kl. 13.30. Hringbraut 90, 1. hæð t.v., þingl. eig. Ragnheiður Stefánsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, aðal- banki, og þb. Miklagarðs, 13. febrúar 1995 kl. 13.30._____________________ Hverfisgata 56, 3. hæð og ris merkt 0302 og 0402, þingl. eig. Sjónver hf., gerðarbeiðandi Framkvæmdasjóður Lslands, 13. febrúar 1995 kl. 10.00. Hverfisgata 59, íbúð 0201 ásamt bfl- skúr, þingl. eig. Ásdís Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf., 13. febrú- ar 1995 kl. 13.30.__________________ IðufeU 8, 4. hæð t.v. merkt 4-1, þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hús- félagið IðufeUi 8,13. febrúar 1995 kl. 10.00.______________________________ Jöklafold 37, 0103, þingl. eig. Þröstur Gunnarsson, gerðarbeiðandi tollstjór- inn í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Kambasel 56, 0201, þingl. eig. Dóra Kristín Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan f Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 13.30. Kambasel 56, 0301, þingl. eig. Hrefiia Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Byggingar- sjóður verkamanna, 13. febrúar 1995 kl. 13.30. Kambsvegur 6, hluti, þingl. eig. Sigríð- ur Thorstensen, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 13.30.____________________ Klapparberg 17, þingL eig. Lárus Andri Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 13.30._____________________________ Klukkurimi 15,0203, þingl. eig. Sigríð- ur Kristmanns, gerðarbeiðandi Spari- sjóður vélstjóra, 13. febrúar 1995 kl. 13.30._____________________________ Krummahólar 5, þingl. eig. Ásdís Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 13.30._________________________ Meistaravellir 5,2. hæð vestur og bfl- skúr, þingl. eig. Jóhann Þórir Jóns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 13.30. NönnufeU 1, 1. hæð f.m. 1-2, þingl. eig. Runólfúr Hjalti Eggertsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, 13. febrúar 1995 kl. 10.00. Sigtún 7, ásamt vélum, tækjum og iðnaðaráhöldum, þingl. eig. Sigtún 7 hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnþróunarsjóður, 13. febrúar 1995 kl. 13.30. Sæviðarsund 11, 1. hæð, 1/2 kj. og eystri bflskúr í kjallara, þingl. eig. Gunnar Hjaltested, gerðarbeiðendur Gunnar Guðjónsson,- GísU V. Einars- son, Hilmar Sæmundsson, Kaupþing hf. og Matthea Þorleifsdóttir, 13. fe- brúar 1995 kl. 10.00. Torfufell 50, hluti, þingl. eig. Gréta Vigfúsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, 13. febrúar 1995 kl. 10.00.____________________ Vagnhöfði 6, hluti, þingl. eig. Kolsýru- hleðslan sf., gerðarbeiðendur Byggða- stofiiun, Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf. og tollstjórinn í Reykja- vík, 13. febrúar 1995 kl. 13.30. Vagnhöfði 19, hluti, þingl. eig. Hjálm- hús hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 13. febrúar 1995 kl. 13.30.________ Vegghamrar 49, 2. hæð 0201, þingl. eig. HaUdór B. Baldursson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og toUstjórinn í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 10.00. Öldugata 9,1. hæð í vesturenda, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Baughús 22, efri hæð og bflageymsla merkt 0101, þingl. eig. Ambjörg Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lagastoð hf., Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, 01- íuverslun íslands hf. og Steypustöðin hf., 13. febrúar 1995 kl. 14.00. Faxafen 9, norðurhelmingur, þingl. eig. Bakhjarl sf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Samein- aði lífeyrissjóðurinn, 13. febrúar 1995 kl, 13.30._______________________ Flétturimi 11, íb. á 1. hæð 0102 og bflastæði 0014, þingl. eig. Kolbrún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Plús Mark- aður Straumness, 13. febrúar 1995 kl. 16.00.___________________________ Laugavegur 46, hl„ þingl. eig. Eggert Arason, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, 13. fe- brúar 1995 kl. 14.30. Rauðarárstígur 3, rishæð, suðurendi, þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður rflusins og Byggingarsjóður ríkisins ,hús- bréfadeild, 13rfebrúar 1995 kl. 15.00. Vesturberg 100, 4. hæð t.h„ þingl. eig. Jón Ingi Haraldsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 13. febrúar 1995 kl. 16.30.___________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.