Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 22
34
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995
Afrnæli
Guðrún Jóna Jónsdóttir
Guðrún Jóna Jónsdóttir húsmóðir,
Skarðsbraut 7, Akranesi, verður
sjötugþannl3.2. nk.
Starfsferill
Jóna fæddist að Öndverðarnesi á
Snæfellsnesi og ólst þar upp fyrstu
tíu árin. Hún flutti með foreldrum
sínum til Akraness 1935.
Jóna stundaði fiskvinnslu og önn-
ur almenn störf á sínum yngii
árum. Eftir að hún gifti sig var hún
húsfreyja að Skjaldartröð á Snæ-
feUsnesi á árunum 1964-78. Hún
hefur auk heimiUsstarfanna starfað
við mötuneyti og eldhús, m.a. á
Grundartanga, við veitingahúsið
Stillholt og við Fjölbrautaskóla
Vesturlands.
Fjölskylda
Jóna giftist 1954 Reyni HaUdórs-
syni, f. 7.3.1924, d. 1.12.1977, b. að
Skjaldartröð og síðar sjómanni.
Hann var sonur HaUdórs Ólasonar,
b. í Ytritungu í Staðarsveit og síðar
bifreiðastjóra á Akranesi, og k.h.,
Láru Jóhannesdóttur húsmóður.
Sonur Jónu frá því fyrir hjóna-
band er Jón Vignir Ólason, f. 15.12.
1941, sjómaður á Akureyri, og á
hann þrjú börn. Börn Jónu og Reyn-
is eru Aldís, f. 15.2.1944, d. 31.7.1991,
húsmóðir og verkakona á HeUis-
sandi, var gift Erni Hjörleifssyni og
eru börn þeirra fjögur; Þröstur, f.
17.9.1945, húsasmiður á Akranesi,
kvæntur Þorbjörgu Haraldsdóttur
og eiga þau fjögur börn; Högni Már,
f. 13.11.1946, háseti á Akraborginni,
búsettur á Akranesi, kvæntur Krist-
ínu Alfreðsdóttur og eiga þau þrjú
börn; Gunnar, f. 9.2.1950, matsveinn
á Skagaströnd, og á hann þrjá syni;
Freyr, f. 18.7.1952, háseti í Sand-
gerði, kvæntur Sigríði Kristmunds-
dóttur; Reynir Rúnar, f. 15.1.1954,
vélstjóri á Riíi, kvæntur HaUdóru
Sævarsdóttur og eiga þau tvö börn;
Ragnar Steinar, f. 2.7.1955, d. 9.7.
1982, sjómaður á Akranesi, var
kvæntur Fanneyju R. Guðmunds-
dóttur og eignuðust þau þrjú börn;
Guðrún Jóna, f. 22.11.1960, verka-
kona og húsmóðir á Rifi, gift Ágústi
S. Ólafssyni og eiga þau þrjú börn;
Sigrún, f. 22.8.1962, bókbindari í
Reykjavík, og á hún eitt barn.
Systkini Jónu: Óskar Jón, f. 17.4.
1915, skipstjóri í Keflavík; María
LUja, f. 18.6.1916, húsmóðir í Kefla-
vík, Jóhannes Ragnar Þorsteinn, f.
1.9.1919, skipstjóri; Ástrós Sigur-
björg, f. 29.3.1927, húsmóðir í Nor-
egi; Ársæll Jóhannes, f. 3.10.1928,
bifvélavirki í Keflavík; Ragnhildur
Steinunn, f. 13.8.1931, húsmóðir í
Keflavík.
Hálfbræður Jónu, sammæðra:
Gunnar Ásgeirsson, f. 6.10.1910, b.
á Fögrubrekku; Þórður Ásgeirsson,
f. 2.10.1912, lögregluþjónn.
Foreldrar Jónu voru Jón Þorleifur
Sigurðsson, f. 8.4.1893, d. 21.4.1961,
b. á Fossi í Staðarsveit, vitavörður
á Öndverðarnesi og sjómaður á
Akranesi og loks í Keflavík, og k.h.,
Guðrún Jóna Jónsdóttir.
Guðrún Jóhannesdóttir, f. 5.3.1889,
d. 19.2.1948, húsmóðir.
Jóna ætlar að taka á móti gestum
í Félagsheimilinu Rein á Akranesi
laugardaginn 11.2. eftirkl. 19.00.
Hörður Valdimarsson
Hörður Valdimarsson aðstoðarfor-
stöðumaður, Akurhóli I, Rangár-
vallasýslu, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Hörður fæddist í Reykjavík en ólst
upp að Holtastöðum í Langadal í
Húnavatnssýslu. Hann stundaði
nám við Bændaskólann á Hvann-
eyri og lauk þaðan búfræðinámi
1944.
Hörður hóf störf hjá lögreglu-
sjóraembættinu í Reykjavík 1950 og
stundaði þar ýmis löggæslustörf til
1972 er hann flutti austur í Rangár-
vallasýslu og gerðist aðstoöarfor-
stöðumaður við Vistheimilið í
Gunnarsholti.
Hörður sat í stjórn og var síðan
formaður Landssamtaka klúbbanna
Öruggur akstur um árabil en þá
ferðaðist hann um landið til fræðslu
um umferðaröryggismál. Hann varð
félagi í Lionsklúbbnum Skyggni á
Hellu 1973 og er þar enn virkur fé-
lagi. Hann var umdæmisstjóri Li-
onsumdæmisins 109A starfsárið
1981-82 en 1985 var Hörður gerður
að Melvin Jones félaga sem er ein
æðsta viðurkenning Lionsfélaga.
Fjölskylda
Hörður kvæntist 13.2.1950 Jór-
unni Erlu Bjamadóttur, f. 25.6.1930,
yfirmatráðsmanni. Hún er dóttir
Bjarna Guðmundssonar, stýri-
manns og skipstjóra en síðar öku-
kennara og strætisvagnstjóra í
Reykjavík, og Gyðu Guðmundsdótt-
urhúsmóður.
Böm Harðar og Jórunnar Erlu em
Bjarni Rúnar Harðarson, f. 14.10.
1950, yflrsímritari og loftskeytamað-
ur á Siglufirði, kvæntur Margréti
Valsdóttur snyrtifræðingi og eiga
þau synina Hörð, Val, Örvar, Þóri
og Hlyn; Guðrún Bryndís Harðar-
dóttir, f. 30.10.1953, bókari í Reykja-
vík, en hennar maður er Jón Árna-
son símvirki og eru synir þeirra
Árni og Hörður; Hafdís Erna Harð-
ardóttir, f. 25.4.1955, bankamaður í
Reykjavík, en hennar maður er
Hjálmar Guðmundsson sjómaður og
eru börn þeirra Bjartur, Helga
Sonja, íris Gyöa, Guðmundur Sigur-
jón og Anton Reynir; Sævar Logi
Harðarson, f. 21.3.1957, rafvirkja-
meistari á Hellu, en kona hans er
Fjóla Lárusdóttir matreiðslumaður
og eru börn þeirra Auður Erla, Lilja
ogAri.
Systkini Harðar eru Þráinn Valdi-
marsson, fyrrv. framkvæmdastjóri
í Reykjavík; Vilhjálmur Valdimars-
son, gjaldkeri á Seltjamarnesi; Erla
Valdimarsdóttir, verslunarmaður í
Reykjavík; Ásdís Valdimarsdóttir,
fóstra í Reykjavík; Hrafnhildur
Valdimarsdóttir, búsett í Reykjavík;
Stefán J. Valdimarsson, eftirlits-
maðuríReykjavík.
Foreldrar Harðar voru Valdimar
Stefánsson, f. 1.8.1898, d. 25.4.1988,
fyrrv. vitavörður og múrari, og k.h.,
Guðrún Vilhjálmsdóttir, f. 13.2.1901,
Hörður Valdimarsson.
d. 2.9.1935, húsmóðir.
Hörður og Jórunn Erla taka á
móti gestum í Hellubíói fóstudaginn
10.2. milli kl. 19.00 og 23.00.
afmælið 9. febrúar
80 ára
60ára
Gróa Helga
Kristjánsdótt-
ir,
Hólmi, Aust-
ur-Landeyjum,
verðuráttræð
þann 13.2. nk.
Húntekurá
mótigestumi
félagsheimil-
inuGunnars-
hólma í Austur-Landeyjum, laug-
ardaginn 11.2. frá kl. 20.00. Sæta-
ferðir veröa frá BSÍ (Austurleið)
kl. 18.00 samadag.
Kristján Sylveriusson,
Álftamýri 42, Reykjavík.
Unnur Erlendsdóttir,
Ægisíöu 92, Reykjavík.
Ágústa P. Snaeland,
Öldugranda 11, Reykjavík.
Ingibjörg Gestsdóttir,
Lágholti 10, Stykkishólmsbæ.
Ásgeir J. Guðmundsson,
Hrauntungu 18, Kópavogi.
50 ára
Ásbj örg Magnúsdóttir,
Þverási25*, Reykjavik.
Sigurður Ásgeirsson,
Álfheimum 62, Reykjavík.
Aðalsteinn Pétursson verslunar-
stjóri, .
Lyngheiöi8, Kópavogi.
Eiginkona hans er Sigríður Einars-
dóttir.
Þau eru að heiman á afmælisdag-
inn.
Thorleif Kaare Jóhannsson,
Seljahlíð 7 B, Akureyri.
Hún verðurmeð heitt á könnunni
á heimili sínu eftir kl. 20.00 í kvöld.
Guðmundur Guðjónsson,
Vallartröð 7, Kópavogi.
Svavar F. Kjærnested,
Langholtsvegi61, Reykjavík.
Jakoh Árnason,
Tunguvegi 18, Reykjavík.
Jón Guðmundsson,
Vesturvegi32, Vestmannaeyjum.
Sigríður Sæmundsdóttir,
Austurbrún 6, Reykjavik.
Guðrún Bergþórsdóttir,
Þorsteinsgötu 7, Borgarbyggð.
Valgerður Anna Guðmundsdótt-
Ánahlíö 6, Borgarbyggð.
JónaM.Snaevarr,
Valhúsabraut 17, Seltjarnamesi.
PéturStefánsson,
RJarrhólma30, Kópavogi. a
Margrét Ófeigsdóttir,
Skólavöllum 12, Selfossi.
Ingibergur Einarsson,
Höfðavegi 45, Vestmannaeyjum.
Soffía Haraldsdóttir,
Logafold 36, Reykjavík.
Erna Ingibjörg Sigurðardóttir,
Efstahjalla 11, Kópavogi.
Ingóffur Bragason,
Múlasíðu 48, Akureyri.
Ásgerður Guðbjömsdóttir,
Ránargötu 35, Reykjavík.
Friðrik Jónsson,
Vindásil.Reykjavík.
Ásta Gunnlaugsdóttir,
Amarheiði 1, Hveragerði.
Kolbrún Kjartansdóttir,
Þórólfsgötu 18, Borgarbyggö.
Hálfdán Sveinbjörnsson,
Traðarlandi 5, Bolungarvík.
Steingerður Þórisdóttir
Steingerður Þórisdóttir húsmóðir,
Sléttuvegi 17, Reykjavík, er sextug
ídag.
Starfsferill
Steingerður fæddist í Reykjavík
og ólst þar upp. Að loknu gagn-
fræðaprófi starfaöi hún um skeið á
röntgendeild Landspítalans. Þá
starfaði hún á Innflutningsskrif-
stofu íslands og síðar á Borgarskrif-
stofunum í Reykjavík.
- ÁseinniárumhefurSteingerður
verið félagi í Oddfellowreglunni og
starfað mikið á vegum hennar.
Fjölskylda
Steingerður giftist 14.6.1952 Jóni
Þorgeir Hallgrímssyni, f. 20.8.1931,
yfirlækni. Hann er sonur Tómasar
Hallgrímssonar bankaritara og k.h.,
Margrétar I. Jónsdóttur húsmóður.
Böm Steingerðar og Jóns Þorgeirs
eru Ingibjörg Þóra, f. 8.12.1952,
hjúkrunarfræðingur í Reykjavík,
gift Herði Þorvaldssyni og eru böm
þeirra Höm og Þorgeir Orri en dótt-
ir Ingibjargar og Kristjáns Víkings-
sonar frá fyrra hjónabandi er Stein-
gerður; Steinunn Guðný, f. 18.9.
1956, læknir í Reykjavík, gift Frosta
Jóhannssyni og eru börn þeirra
Hallgrímur Snær, Kristrún Mjöll og
Þorgerður Drífa; Margrét Ingiríður,
f. 13.3.1959, hjúkrunarfræðingur og
ljósmóðir í Reykjavík, gift Kristjáni
E. Krisljánssyni og era börn þeirra
Jón Þorgeir, Kjartan Darri og Krist-
ín Erla Lína; Þórir, f. 1.10.1963, lög-
fræðingur í Reykjavík, en sambýlis-
kona hans er Kristín Jóna Guð-
mundsdóttir og á hann eina dóttur
með Friðgerði Ebbu Sturludóttur,
Steingerði, auk þess sem sonur
Kristínar og fóstursonur Þóris er
Bjöm Helgason; Tómas, f. 1.10.1963,
viðskiptafræðingur í Reykjavík,
kvæntur Gyðu Ámadóttur og eru
böm þeirra Valgeir og Styrmir.
Systur Steingerðar: Magnþóra
Guðrún Pála, nú látin, húsmóðir í
Reykjavík; Sveindís Steinunn,
læknaritari í Reykjavík.
Steingerður Þórisdóttir.
Foreldrar Steingerðar: Magnús
Þórir Kjartansson, f. 6.6.1909, d. 12.6.
1974, lögfræðingur í Reykjavík, og
k.h., Steinunn Sveinsdóttir, f. 1.2.
1911, húsmóöir.
Steingerður tekur á móti gestum
á heimili sínu, Sléttuvegi 17, milli
kl. 18.00 og 20.00 í kvöld.
Sesselja G. Kristinsdóttir
Sesselja G. Kristinsdóttir, Hofgörð-
um 24, Seltjamarnesi, verður sextug
á morgun.
Starfsferill
Sesselja fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp í vesturbænum. Hún
lauk kvennaskólaprófi 1952 og
stundaði nám við lýðháskóla í Sví-
þjóð 1952-53.
Sesselja hefur, ásamt heimihs-
störfunum, stundað skrifstofustörf
en hún hefur starfað við Iðnskólann
íReykjavíkfrál977.
Fjölskylda
Sesselja giftist 5.9.1959 Gunnari
H. Pálssyni, f. 17.12.1935, bygginga-
verkfræðingi. Hann er sonur Páls
Þorsteinssonar frá Hofi í Öræfum,
verkamanns í Reykjavík, og k.h.,
Guðrúnar Hansdóttur frá Þúfu í
Landsveit, húsmóöur.
Börn Sesselju og Gunnars eru
Guðrún, f. 19.3.1957, matvælafræð-
ingur í Reykjavík, gift Þór Sigur-
jónssyni byggingaverkfræðingi og
eiga þau þijú böm; Steinþór Örn,
f. 19.2.1973, húsgagnasmiður á Sel-
tjamamesi.
Systkini Sesselju era Eiríkur
Kristinsson, f. 25.5.1941, núlátinn,
flugumferðarstjóri í Reykjavík;
Anna Kristinsdóttir, f. 19.3.1946,
hárgreiðslumeistari í Reykjavík.
Foreldrar Sesselju voru Kristinn
Á. Eiríksson, f. 19.8.1908, d. 6.11.
1972, járnsmiður í Reykjavík, og
Helga Ó. Sveinsdóttir, f. 31.10.1910,
d. 17.3.1977, húsmóðir.
Sesselja G. Kristinsdóttir.
Sesselja og Gunnar taka á móti
fjölskyldu og vinum í Oddfellowhús-
inu við Vonarstræti milli kl. 17.00
og 19.00 ámorgun.