Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 31 Smáauglýsingar Nudd Hvernig er heilsan? Þarft þú ekki gott vöðvanudd, sogæða- eða svæðanudd. Trimform grennir og styrkir vöðva. Heilsubrunnurinn, s. 568 7110. Spákonur Spái i spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góó ráó. Tímapantanir í síma 91- 13732. Stella. Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáóu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Amerísk rúm. King size og queen size. Englander Imperial heilsudýnurnar meó bólstraóri yfirdýnu, Ultra Plus. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson heildverslun, sími 91-689709. Verslun Útsala. Umbro og Diadora íþróttafatn- aður. Diadora skór - leikfimifatnaður. Falke sokkabuxur o.m.fl. Mikill afslátt- ur. Ástund, sportvöruverslun, Háaleit- isbraut 68, sími 568 4240. Stæröir 44-58. Fyrstu vorvörur komnar, meiri lækkun á útsölu. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 91-622335. Dugguvogi 23, sími 91-681037. Fjarstýrðir bílar fyrir krakka, einnig keppnisbílar, bæði rafm,- og bensín. Opió 13-18 virka daga og laug. 10-14. /.fl \ Fasteignir RC húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr- ir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæói og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- idnaóarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lpnsk-Skandinavíska hf., Armiíla 15, sími 568 5550. Hjólbarðar BFCoodrich Gæöi á góðu verði Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. Bílartilsölu Til sölu Toyota double cab 4x4, dísil, árg. ‘89. Lítió breyttur, hækkaður um 2”, Ni 32” negld dekk. Toppbíll á góóu verði. Upplýsingar í síma 565 3324 eóa 555 3169 e.kl. 18.30. MMC L-300 4x4, árg. ‘88. Fallegur bíll, vel með farinn. Góður staógreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 91-26317. Fréttir 7% staögreiösluafsláttur á skíöagöilum, úlpum og skíóahönskum fram að helgi. Góð tOboð á Amico bómullarpeysum. Opið laugardaga kl. 11-15. Do Re Mi barnafataversl., f bláu húsi v/Fákafen. Póstsendum. S. 91-683919. Flugfélagiö Atlanta: Pílagrímaflug hef st í april „Pílagrímaflugiö leggst vel í mig en þetta veröur mikil vinna. Það er í mörg horn aö líta og tíminn líður svo fljótt. Þetta hefur alltaf gengið mjög vel og við höfum fengið góða dóma hjá viðskiptavinum okkar. Til allrar guðslukku hefur aldrei komið upp neitt vandamál í þessu flugi,“ segir Arngrímur Jóhannesson, for- stjóri flugfélagsins Atlanta. Arngrímur undirritaði í vikunni samkomulag við Kabo Air í Nígeríu um pílagrímaflug milh Nígeríu og Sádi Arabíu í vor. Flugið hefst 12. apríl og mun standa yfir fram í byrj- un júní. Vegna þessa verkefnis hefur Atlanta tekið tvær Boeing 747 breið- þotur á leigu, en hvor um sig tekur 483 farþega. Að sögn Arngríms munu um 60 starfsmenn verða ráðnir í tengslum við pílagrímaflugið, aðallega íslend- ingar. Hugsanlega kunni fleiri aö verða ráðnir verði þriðja breiðþotan tekin á leigu. -kaa Yfirlýsingar ÍS-manna vegna sölu á loðnu: Tek ekki mark á þessum orðum - segir forstjóri Sölumiðstöðvarinnar 1.i - kom hvergi nálægt Um leiö og utanríkisráðuneytið sendi frá sér greinargerð vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um Jakob Frímann Magnusson lét þaö fylgja með samantekt um þá menningarviðburði sem Jakob stóð fyrir 1 London árið 1994. DV birti í gær graf sem byggöi á þess- ari samantekt utanríkisráðu- neytisins. í samantektinni kom fram aö 3. desember sl. heföi Ellý Vilhjálms sungið á sérstakri há- tíðarsamkomu í London þar sem 50 ára afmælis lýðveldisins var minnst. Ellý hafði samband við DV og vildi taka fram að Jakob Frímann heföi aldrei beöið sig um að syngja í London, hún hefði gert það ásamt hljómsveit sinni að beiðni formanns íslendingafé- lagsins í London og ekki tekið krónu fyrir. Enda hefði hún talið að íslendingafélagið stæði að þessari samkomu en ekki menn- ingarfulltrúi sendiráðsins. „Við erum búin að stunda við- skipti með loðnu við Japani í 20 ár. Við erum með skrifstofu þar og fólk sem fylgist með markaðnum þar allt árið. Við berum fyllsta traust til þess fólks sem samdi núna og hefur samið á undanförnum árum,“ segir Friðrik Pálsson, framkvæmdastjóri Sölu- miðstöðvar . hraðfrystihúsanna, vegna ummæla Sæmundar Guð- mundssonar, framkvæmdastjóra hjá íslenskum sjávarafurðum, þess eölis að SH hafi samið um 25 prósent verð- lækkun á frystri loðnu og ekki haft um samninginn samráð. Friðrik segir að þeir hafi metið markaðsstöðuna í samvinnu við framleiðendur og kaupendur. Samn- ingurinn geri ráð fyrir að seld verði 17 þúsund tonn. „Það er okkar markmið að halda þessum markaði til langs tíma. Þeir samningar sem við gerðum núna eru góðir samningar og það á eftir að koma í ljós ef loðnuvertíðin á annað borð tekst. Ég tek ekki mark á þess- um orðum, þau eru ekki byggð á rök- um,“ segir Friðrik. HERRAR Munid Valentínusardaginn 14. febrúar. Þú færð gjöfina hennar hja okli ÉG 0G ÞU Láugavegi 74 Sími12211 Þjónusta Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071, 121 Reykjavík, sími 561 0450, fax 561 0455. flíllft i#SSfirig%JimjF 9 9 • 1 7 • 0 0 Verö aðeins 39,90 mín. MMM ,—* SAf4A UGL YSMGA r1 l i þriðjudagurinn 7. febrúar Sölufél. A-Húnvetn., Húnabraut 4, 540 Blónduós (ABC-hraðsuðukanna) Margrét Hjálmarsdóttir, Drápuhlíð 31,105 R. (TEFAL matvinnsluvél) A.ntikmunir, Klapparstíg 40,101 R. (Úttekt i Ó.M. búðinni) Pétur Stefánsson, Lynghálsi 9, 110 R. (FUJI-myndavél) Omar Pálmason, Skógarási4, 110 R. (PANASONIC útvarpsvekjaraklukka) Vinningar verða sendir til vinningshafa AUGLYSINGAR Kynnl ° þér þÚ!%r5£?Uin3 ntálið Einstaklingur getur auðveldlega myndað hóp í hópleik íslenskra Getrauna, hringdu í síma 568 8322 og við úthlutum þér hópnúmeri og ert þú þá orðinn hópur sem hefur raunhæfan möguleika á að dreifa þér á vinninga að verðmæti um 2 milljónir króna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.