Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 33 Tilkyimingar Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Bridskeppnl, tvimenningur í Risinu kl. 13 í dag. Fréttabréf um ensku knatt- spyrnuna Nú er verið að athuga það hvort ekki sé grundvöllur fyrir því að fara af staö með fréttabréf um ensku knattspyrnuna. Er þeim sem áhuga hafa, eða vilja fá frekari upplýsingar, bent á að hafa samband við Bjama í síma 91-44620. Guðrún Ruth Eyjólfsdóttir, sölustjóri verslana Hans Petersen hf., afhend- ir Soffíu Kristjánsdóttur, formanni Foreldrafélags blindra og sjón- skertra barna, styrkinn. Hans Petersen hf. Hluti af söluandvirði jólakortasölu Hans Petersen hf. rann í ár sem undanfarin ár til styrktar líknarfélagi. í ár varð For- eldrafélag blindra og sjónskerta barna fyrir valinu sem styrkþegi. Fékk For- eldrafélag blindra og sjónskerta bama samtals kr. 362.880.00 til styrktar starf- semi sinni. Fyrir andvirðið keypti for- eldrafélag blindradeildar Álftamýraskóla mjög fullkomna tölvu ásamt stórum tölvuskjá sem mun nýtast mjög vel í kennslu. Danshljómsveitin Siva frá Neskaupstað mun ásamt fleiri hljóm- sveitum koma fram í Tunglinu í kvöld kl. 24. Þeir félagar í Siva hafa verið iðnir við spilamennskuna í gegnum árin og hafa nú tekið upp lög sem munu væntan- lega heyrast á öldum ljósvakans á næst- unni. Þar njóta þeir félagar aðstoðar Ein- ars Braga Bragasonar á saxófón og Helgu Steinsson við söng. Danshljómsveitina Siva skipa: Hálfdán Steinþórsson söngur, Jón Knútur Ásmundsson trommur, Jón Hilmar Kárason gítar, Fjalar Jóhannsson bassi og Einar Sólheim á hljómborð. Nýtt Mannlíf er komið út Meðal efnis: Ung reykvísk móðir, Vil- helmína Óskarsdóttri, hefur misst forsjá yflr þremur bömum sínum. Mannlíf ræddi við hana og foreldra hennar sem em gáttuð á framgöngu bamavemdaryf- irvalda. Dætur Jóns Baídvins og Bryndís- ar, Aldís, Snæfríður og Kolfmna, hafa sýnt hæfileika, hver á sínu sviði. í léttu og hressilegu viðtali hggja þær ekkert á skoðunum sínum á mönnum og málefn- um, eins og þær eiga kyn til. Konur sem njóta kláms. Líkamsrækt og tíska og margt fleira. Magnús Eiríksson á Kringlukránni í kvöld spilar Magnús Eiríksson á viku- legu blues-kvöldi á Kringlukránni og tek- ur nú upp þráðinn frá því hann var aðal- driffjööur Blues-Companísins hér áður. Þetta er viðburður sem aðdáendur góðrar tónlistrar ættu ekki að láta fara fram hjá sér. Þaö verður hljómsveitin Blues Ex- press sem aðstoðar Magnús við flutning laganna. Dagskráin hefst kl. 22 og aö- gangur er ókeypis. Tapað fundið Kvengleraugu fundust um jólin á Tryggvagötu. Gleraugun vom í hulstri. Eigandi getur vitjað þeirra í síma 612362. Uppboð Framhald uppboðs fer fram í dómsal embættisins að Vatnsnesvegi 33 í Keflavík á skipinu Þorri GK-183, skipaskrárnr. 1077, þingl. eig. Útgerðarfé- lagið Barðinn hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Byggðastofnun at- vinnutryggingardeild, Lífeyrissjóður Austurlands, Lifeyrissjóður sjómanna og Ríkissjóður, miðvikudaginn 15. febrúar 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KEFLAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Heiðarhjalli 35, Mð 0201, þingl. eig. Oddur Pétursson, gerðarbeiðendur Kristinn Hallgrímsson, Steypustöðin hf., Valdimar Helgason og Valgarð Briem, 13. febrúar 1995 kl. 14.00. Heiðarhjalli 39, Mð 01-01, þingl. eig. Kópavogskaupstaður, gerðarbeiðandi Stefán Jónsson, 13. febrúar 1995 kl. 14.30.____________________ Kársnesbraut 106, 01-02, þingl. eig. Bragi Guðmundsson, gerðarbeiðend- ur Bæjarsjóður Kópavogs og Fisk- veiðasjóður íslands, 13. febrúar 1995 kl. 16.00. Kjarrhólmi 18, 1. hæð A, þingl. eig. Elsa Þorfinna Dýrfiörð, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Bæj- arsjóður Kópavogs og Húsfélagið Kjarrhólma 18, 13. febrúar 1995 kl. 16.45. Þinghólsbraut 15, þingl. eig. Ámi Edwins, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Islands og Kaupþing hf., 13. febrúar 1995 kl. 13.15. Þinghólsbraut 24, efri hæð, þingl. eig. Sigríður Gróa Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 13. febrúar 1995 kl. 13.00.______ Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður Dagsbr. og Framsóknar og sýslumaðurinn í Kópavogi, 13. febrúar 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI Uppboð Á nauðungarsölu sem fram á að fara föstudaginn 17. febrúar 1995 kl. 16.00 hefur að kröfu ýmissa lögmanna og Sýslumannsins í Keflavík verið krafist sölu á eftirtöldum bifreiðum: A-9153 DA-240 DE-182 DK-982 E-2875 EP-635 EX-740 EÞ-812 FA-665 FS-677 FZ-421 FZ-841 FÞ-797 G-4642 G-5848 GA-022 GF-742 GH-302 GH-961 GI-371 GJ-045 GK-589 GP-250 GP-415 GP-897 GS-300 GT-288 GT-624 GT-838 GU-010 GU-378 GX-672 GZ-442 GZ-452 GZ-918 GÖ-900 HA-659 HB-155 HD-092 HD-851 HE-252 HE-929 HG-415 HH-668 HI-155 HK-388 H 0-409 HP-360 HP-381 HR-167 HR-846 HU-066 HV-331 HX-406 HÞ-074 HÖ-090 HÖ-817 1-3102 IA-908 IC-259 ID-103 ID-871 IF-215 IF-698 IG-210 IH-516 IJ-186 IJ-526 IL-440 IM-010 10-831 IP-325 IP-888 IR-217 IV-497 IV-930 IX-984 12-155 IÖ-845 ÍS-814 JA-740 JA-763 JB-784 JB-994 JF-109 JH-784 JJ-578 JK-906 JL-109 JN-115 JP-446 JP-827 JS-381 JT-383 JU-105 JU-199 JV-380 JÞ-636 KB-617 KB-850 KD-495 KD-553 KD-605 KD-919 KD-928 KE-121 KE-582 KE-758 KF-255 KN-019 KT-024 KT-270 KU-891 KV-205 LD-733 LH-329 LT-104 LT-856 LY-269 ML-333 ML-493 NF-776 OG-800 OK-008 OT-384 R-1058 R-11452 R-18418 R-32397 R-3519 R-45003 R-5157 R-53858 R-62419 R-67214 R-77834 RF-622 RX-495 SD-512 TA-714 TG-699 TJ-811 U-4996 VG-531 VS-526 X-7725 XP-278 Y-15759 YP-395 UZ-008 ÞB-334 ÞB-384 0-10771 0-1567 Ö-4776 0-5378 Ö-6451 0-6497 Þá verða einnig seld sjónvarpstæki, tjaldvagnar, JF 109 Lodall JCB lyft- ari, loftpressur, tölva, tölvuborð, prentari, Genset rafstöð, steinsagir, loftverk- færi, stórt toppsett, stingsög o.fl. lausafé. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN i KEFLAVÍK LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (G ALDR A-LOFTU R) eftir Jóhann Sigurjónsson Aukasýnlng laugard. 11/2, Ath. miðaverð kr. 1000 á laugard. Sunnud. 12. febr., uppselt, allra siðasta sýning. Stóra sviðkl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 11. febr., næstsiðasta sýn., laug- ard. 25. febr., allra síðasta sýning. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Fimmtud. 9/2, kl. 20, uppselt, sunnud. 12/2 kl. 16, laugard. 18/2 kl. 16 og sunnud. 19/2 kl. 16. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir lefkriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 10/2, fáein sæti laus, föstud. 17/2, laugard. 18/2, fáein sæti laus, föstud. 24/2, fáein sæti laus. Litla svióið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þor Tulinius Leikmynd: Stigur Steinþórsson Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Tónlist: Lárus Grímsson Lýsing: Elfar Bjarnason Leikhljóð: Olafur Örn Thoroddsen Leikstjóri: Þór Tulinlus Lelkarar: Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Guðrún Ásmundsdóttir, Jóhanna Jónas og Sóley Eliasdóttir. Frumsýning fimmtud. 16/2, sýn. laugard. 18/2, sunnud. 19/2. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSEELLSS VEITAR ÆVÍPiTÝRl UM REYKJALUm ...stríð-fyrir lifiðsiálft Laugard. 11. febr., næstsíðasta sýn. Sunnud. 12. febr., siðasta sýn. Sýnlngar hefjastkl. 20.30. MJALLHVÍTOG DVERGARMÍR 7 í Bæjarlelkhúslnu, Mosfeltsbæ Laugard. 11. fobr., uppsett. Sunnud. 12. febr., uppselt. Laugard.18.febr. Sýningarhetjastkl. 15.00. Ath.i Ekkl erunntað hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Slmsvarlaljan sólarhringinn i sima 667788 Ökumenn íbúðarhverfum Gerum ávallt ráð fyrir börnunum K yUJj^EROAR Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman í kvöld, öriá sæti laus, siðasta sýning. Aukasýnlng föd. 17/2, allra siðasta sýn- ing. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Á morgun, uppselt, Id. 18/2, uppselt, föd. 24/2, uppselt, sud. 5/3. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 11/2, uppselt, sud. 12/2, nokkursæti laus, fid. 16/2, nokkur sæti laus, sud. 19/2, fid. 23/2, Id. 25/2, fid. 2/3,75. sýning. Ath. siðustu 7 sýningar. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 12/2, nokkur sæti laus, sud. 19/2 uppselt, id. 25/2, öriá sæti laus. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 4. sýn. á morgun, uppselt, 5. sýn. mvd. 15/2, uppselt, 6. sýn. Id. 18/2, uppselt, aukasýning þrd. 21/2, uppselt, aukasýn- Ing mvd. 22/2, uppselt, 7. sýn. föd. 24/2, uppselt, 8. sýn. sud. 26/2, uppselt, föd. 3/3, Id. 4/3, sud. 5/3. Litlasviðiðkl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet 8. sýn. á morgun, mvd. 15/2, Id. 18/2, föd. 24/2, sud. 26/2. Gjafakort í leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Simi 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar SÝNINGAR: Laugard. 11/2 kl. 20.30. ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Föstud. 10/2 kl. 20.30. Mlðasalan I Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. •||| ÍSLENSKA óperan Sími 91-11475 La 'ÍhMíieda Frumsýning 10. febrúar 1995 Tónlist: Giuseppe Verdi Frumsýning föstud. 10. febrúar, uppselt, hátíðarsýning sunnud. 12. febrúar, uppselt, 3. sýn. föstud. 17. febr., 4. sýn. laugd. 18. febr., föstud. 24. febr., sunnud. 26. febr. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýníngardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. fillif!, DV 99*17*00 Verð aöeins 39,90 mín. Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin 1| Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir Læknavaktin Apótek Gengi ÍCl Dagskrá Sjónv. [2 ] Dagskrá St. 2 3 ] Dagskrá rásar 1 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5[ Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 7 [ Tónlistargagnrýni Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmgagnrýni JL AJ u iJ Jj :_6J _lj Lottó 21 Víkingalottó 3 Getraunir WB3BBBM 1 {Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.