Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 24
36 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 Helgi Pétursson. Hef aldrei hafið þátttöku í Þjóðvaka „Ég hef aldrei haflð neina þátt- töku í Þjóðvaka svo það var engu að hætta. Ég er í pólitísku orlofi en fór á kynningarfund Þjóðvaka á sínum tíma fyrir forvitnis sak- ir,“ segir Helgi Pétursson i Al- þýðublaöinu. Samið um verðlækkun áð- ur en kvótinn er kominn „Það eru engin vandræði með sölu á loðnu til Japans. Það blas- ir aftur á móti við sú hryggilega staðreynd að búið er að semja um 25 prósent verðlækkun áður en Ummæli búið er að gefa út veiöik- vóta..." segir Sæmundur Guð- mundsson í DV. Andófsmenn í dýrðarríkinu „Það er ósköp hlálegt að halda að Stasi hafi stundað einhver strákapör... Það er merkilegt að sjá þessa menn, sem studdu þetta kerfi svo dyggilega á sínum tíma, lýsa sér sem ofsóttum andófs- mönnum í þessu „dýrðarríki“ þegar þeir voru í raun heiðurs- gestir...“ segir Þór Whitehead í DV. Aldrei prófað neitt annað „Það sem hefur breyst er að áður fyrr var ég alltaf spurð hvernig það væri að vera kona og skrifa bók. Ég svaraði því alltaf að mað- ur hefði aldrei prófað neitt ann- að,“ segir Vigdís Grímsdóttir í Alþýðublaðinu. Reynum að bera okkur vel „Það er ekkert að hafa. Ég sé bara smá grisju hérna niðri á botni. Við reynum að bera okkur vel en við erum ekkert voðalega bjartsýnir," segir Þorsteinn Kristj- ánsson skipstjóri í Tímanum. Þyngdarlögmálið og Páll Pétursson „Nú veit ég ekki hvernig þyngd- arlögmáhð virkar á Pál Péturs- son, þegar hann stendur á hlað- inu heima á Höllustöðum og gáir til hrossa sinna. En hitt veit ég að sé lýsing hans á því jafn vit- laus og á áhrifum EES á atvinnu- leysi hér á landi, þá ráðlegg ég honum að ganga jafnan við akk- eri...,“ skrifar Össur Skarphéð- insson í Alþýðublaðiö. Kristniboðs- samkoma í kvöld verður haldin almenn samkoma í húsi KFUM og KFUK við Hverfisgötu í Hafnarfirði. Gréta Bachmann sýnir myndir frá Kenýu, sr. Frank M. Halldórs- son flytur hugleiðingu og Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur ein- söng. Auk þessa veröur kynnt Fundir starf Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga í Afríku. í lokin geta gestir sest við kaffiborö og spjah- að saman. Foreldrar, hvert viljum yið stefna? í kvöld veröur aðalfundur Heim- ihs og skóla í Litlu-Brekku viö Lækjargötu og hefst hann kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfiind- arstarfa verður fjaUaö um mál- efni bama og foreldra undir yfir- skríftinni Foreldrar, hvert viljum við stefna? OO Hlýnandi veður Austan kaldi eða stinningskaldi og síðan allhvasst og snjókoma eða slydda öðru hverju sunnanlands, en Veðrið í dag heldur hægari austanátt og stöku él vestanlands síðdegis. Á Norður- og Austurlandi verður fremur hæg breytileg átt og þurrt. Hlýnandi veð- ur, einkum sunnan- og vestanlands í dag. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan kaldi og síðan stinningskaldi. Lítilsháttar snjókoma öðru hverju. Minnkandi frost og verður orðið frostlaust er líður á daginn. Sólarlag í Reykjavík: 17.41 Sólarupprás á morgun: 9.41 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.49 Árdegisflóð á morgun: 2.38 Heimild: Almnnuk Hnskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -16 Akurnes skýjað -8 Bergsstaðir skýjað -13 Boiungarvík léttskýjað -5 Kefla víkurflugvöilur frostúði -2 Kirkjubæjarklaustur snjókoma -4 Raufarhöfn alskýjað -10 Reykjavík snjókoma -3 Stórhöfði snjókoma 1 Bergen snjóél -4 Helsinki hátfskýjað -8 Kaupmannahöfn léttskýjað -3 Stokkhólmur léttskýjað -7 Þórshöfn snjóél -4 Amsterdam skýjað 0 Berlin heiðskírt -3 Feneyjar þoka 6 Frankfurt rign. á síð. klst. 2 Glasgow léttskýjað -5 Hamborg léttskýjað -2 London skýjað 3 LosAngeles skýjað 13 Lúxemborg skýjað 6 MaUorca heiðskírt 14 Montreai heiðskírt -12 New York heiðskirt -8 Nice skýjað 7 París skúr 8 Róm skýjað 13 Vtn skýjað 10 Washington heiðskírt -7 Guðbjörg Björnsdóttir, formaður Samfoks og starfsmaður Heimilis og skóla: Viljum ýta málefnum bama og unglinga framar foreldra viö kennara og nemendur í bekk og hafði hann yfirskriftina: Hjálp, éger bekkjarfulltrúi. í kvöld er syO: aðalfundur Sámtakanna Heimili og skóli og auk venjulegra aðálfúndárstaffa verður umratða með yfirskriftinni Foreldrar, hvert stefnum viö. Á morgum verður síö- an kynningarfundur þar sem kynnt verður það sem við köllum Foreldrarölt, munum við segia frá því hvar þaö hefur verið og hvern- ig hefur gengið. Um helgina verð- um við svo með í samstaríi við Kaupstefnuna sýningu í markaðs- húsi Kolaportsins sem nefnist Börnin og framtíðin. Þátttakendur segir Guðbjörg Björnsdóttir, for- í þessari sýningu eru fyrirtæki, fé- maður Samfoks og starfsmaður við vildum með þessari viku alveg lagasamtök og einstaklingar, auk Heimilis og skóla, en samtökin eins opna fyrir fleiri leiöir en þær þess sem skemmtiatriði verða.“ standa fyrir bama- og unglinga- sem snúa að skólanum. Við erum Guðbjörg sagði að samtökin vikuþessavikunaogeryfirskriftin meðfundiáhverjukvöldummarg- renndu alveg blint í sjóinn með Börnin og framtíöin. víslega mál. I gærkvöldi var til að þessa viku: „Þaö hefur ekki veriö Guðbjörg sagöi að samtökin mynda fundur með sálfræðingun- reynt svona áður og við treystum Heimili og skóli væru fyrst og um Margréti Halldórsdóttur og á að fjölmiðlar komi á móts viö fremst meö upplýsingar um mál- Þórkötlu Aðalsteinsdóttur sem okkur og fjalli um máleíhi sem eíni sem eru tengd skólum og þá hafði yfirskriftina: Skortir okkur tengjast börnum og unglingum, af sérstaklega grunnskóla; „Skóla- aga sem uppalendur? og í fyrra- nógu er að taka í umhverfi barna málin eru okkar þjartans mál, en kvöld var fundur um samvinnu og unglinga." „Hugmyndin er ekki ný. Það er þekkt á Norðurlöndum að hafa grunnskólaviku og hugmyndin kannski sprettur úr þeim farvegi, en fyrst og fremst erum við að ýta málum barna og unglinga framar og aö athygli beinist sérstaklega að þeim í einhvern tíma. Það er margt í umhverfi krakkanna sem við fáumst ekki daglega við og þeir sjáifir eru ekkert sérstaklega að ýta Maður dagsins sér fram. Eins viljum við kynna það góða starf sem víða er unnið,“ Guöbjörg Bjömsdóttir. Myndgátan Lausngátunr. 1141: Sjaldan brotnar bein á Huldu Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Leikið í úrvalsdeild- . iníkörfubolta I kvöld fer fram heil utnferð í úrvalsdeildinni í körfubolta og eru margir leikir á landsbyggð- inni. Á Akranesi leika heima- menn í ÍA gegn ÍR, á Akureyrí taka Þórsarar á móti nágrönnum Iþróttir síntun í Tindastóli frá Sauðár- króki. íslandsmeistarar Njarð- vikinga leika á heimavelli gegn Keílvíkingum. í KR-heimilinu fer íram viðureign KR-inga og Skallagríms, í Hafnarfirði leika Haukar gegn Grindvíkingum og í Stykkishólmi leikur Snæfell gegn Val. Allir leikirnar hefiast kl. 20.00. í 1. deild kvenna í handboltan- um fara fram tveir leikir. í Árbæ leikur Pylkir gegn Stjörnunni og i Framhúsinu leika nýkrýndir bikarmeistarar Fram gegn KR. Báðir leikirnir hefiast kl. 20.00. Skák í þessari stöðu, sem er frá stórmeistara- mótinu í Wijk aan Zee í Hollandi á dögun- um, hafði Brodskíj hvítt og átti leik gegn Winants. Getur þú reiknað vinningsleið- ina til enda? 8 7 6 5 4 3 2 1 27. RfB +! Þessi fórn blasir við en útfærsl- an er óvenjuleg. 27. - gxf6 28. BxíB Dd7 Ef 28. - Db4 er 29. Hxe6! einfaldast. 29. Dg4 + Kf8 30. Bg7 +! Nýtir sér að riddar- inn er leppur fyrir drottningunni. 30. - Ke7 31. Dh4+ og svartur gafst upp. Jón L. Árnason I I # £ tiii A - & iAi á & 2 2. ABCDEFGH Bridge I tímaritinu Europæisk bridge, sem hefur að geyma fjölda greina eftir marga fræg- ustu spilara heims, er meðal annars að fmna sagnkeppni milli þekktra .para. Á miðju síðasta ári kepptu Guðmundur Páll Arnarson-Þorlákur Jónsson gegn þýska kvennaparinu Sabine Zenkel- Daniela von Arnim og urðu að lúta í lægra haldi fyrir þeim. í síðasta hefti ársins 1994 báru þær sigurorð af danska landsliðsparinu Dorthe og Peter Shaltz (66-52 í 8 spilum). í þessu spili fengu Shaltz-hjónin aðeins 3 stig fyrir aö enda í 6 spöðum á spil a-v, en Arnim-Zenkel fengu 10 stig fyrir sinn lokasamning en sagnir þeirra gengu þannig: * -- ♦ -- ♦ ÁKG63 V ÁG ♦ KD74 + 92 Vestur 1+ 1* 2é 2 g 44 5* N V A S ♦ -- V -- + -- Norður pass pass pass pass pass pass ♦ 1074 V KD863 ♦ GIO + ÁK8 Austur Suöur lf pass 1 g pass 2* pass 3» pass 4 g pass 6 g p/h Þær Amim (v) og Zenkel (a) spila sterkt laufakerfi. Eitt hjarta lofaði 8+ punktum og 4 + hjörtum og einn spaði vesturs lof- aði fimmlit. Eitt grand lofaði 11 + punkt- um og sýndi frekar jafnskipta hönd og tveggja spaða sögnin lofaði 3 spila stuðn- ingi í spaða. Arnim lá ekkert á þó að hún væri búin að fá stuðning viö spaðann og sagði tvö grönd sem lofaði S-2-4-2 skipt- ingu. Þijú hjörtu lofuðu 5 spfium í hjarta og fjórir tíglar var fyrirstöðusögn og lof- aði háspUastuðningi í hjarta. Fjögur grönd var fimm-ása spuming og ftmm hjörtu lofuðu tveimur ásum. Þá valdi Zenkel að spUa 6 grönd sem em hátt í 100% samningur. Sex spaðar byggjast hins vegar á því að gefa engan slag í þeim Ut. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.