Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Blaðsíða 18
30
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Gylfi Guftjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst-
urinn. Tímar camkl. Okusk., prófg.
bækur. S. 989-20042, 985-20042
666442.
Svanberg Sigurgeirsson.
Kenni á Toyotu Corollu ‘94.
Oll kennslu- og prófgögn. EuroA/isa.
Símar 553 5735 og 985-40907.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öO prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975.
Kenni á Toyota Corolla lb. 011 þjónusta
sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri
Bjamason ökukennari.
Okukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á CoroOu ‘94. Ut-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bió. S. 72493/985-20929.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
veróur að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggóina er 99-6272.
Fjárhagsvandi.
Vióskiptafræóingar aóstoða vió fjár-
málin og geró skattskýrslna. Fyrir-
greiðslan, Nóatúni 17, s. 562 1350.
X?
Einkamál
Hún er 25 ára, gullfaOeg, grannv. og
nett, félagsl., Ofsgl., m/góðan húmor.
Hún v/k karlm., 28-34 ára, stæltum,
ekki rauðh., sem viO njóta meó henni
lífsins unaðssemda. Nánari uppl. hjá
Miðlaranum í s. 588 6969. C-203.
Makalausa línan 99-16-66.
Kynnstu nýjum vini eóa félaga.
Hringdu núna í síma 99-16-66,
(39,90 mínútan).
Skemmtanir
Nektardansmær er stödd á íslandi.
Skemmtir í einkasamkvæmum og á
árshátíðum. Uppl. í síma 989-63662.
fet Framtalsaðstoð
Skattframtöl f/einstaklinga og rekstr-
araóila. Komum og sækjum gögn sé
þess óskaö. Utvegum frest. Persónuleg
og vönduð vinna. Verð frá kr. 2.500.
Euro/Visa. I. Guómunds. rekstrarfr.
Upplýsingar og tímapantanir í síma
989-626-87. Geymió auglýsinguna.
Annast skattskil, vsk-uppgjör og gerð
aOra fylgigagna fyrir einstaklinga og
smærri fyrirtæki. Yfir 20 ára reynsla.
Sanngjarnt verð. Siguróur Sveinssson
hdl., SkólavöOum 2, Selfossi,
sími 98-21884.
' Framtalsaöstoð fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Vönduó vinna, gott verð, mikil
þjónusta innifalin. Euro/Visa. Benedikt
Jónsson viðskfr., Armúla 29, s. 588
5030, kvöld-/helgars. 989-64433.
ABC ráögjöf.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, fast
veró eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 567 5771.
Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Vönduó vinnubrögð.
Böðvar og Asgeróur viskiptafræðingar.
Símar 562 5083 og 565 0642.________
Framtalsaöstoö. Viðskiptafræóingur
tekur aó sér geró skattframtala. Góð og
ódýr þjónusta. Upplýsingar í síma 560
3351 og 562 6141 eftir kl, 18._____
Framtöl og vsk-uppgjör fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Veró frá kr. 2000.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr.,
s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378.
Skattframtöl og framtalsaöstoö fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Góð þjónusta
gegn vægu verði. Hafsteinn G. Einars-
son viðskfr,, Fjölnisvegi 9, s, 551 1431.
Skattskil - Bókhald - Ráögjöf.
Framtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Gunnar Haraldsson hagfræóingur,
Hverfisgötu 4a, sími 561 0244.
Framtalsaöstoö. Tek að mér að gera
framtöl. Veró frá kr. 2.000.
Kristinn Hreinn, heimasími 552 0292.
Í4
Bókhald
Bókhald, árs- og mllliuppgjör, greiöslu-
og rekstaráætlanir ásamt og ráðgjöf
fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Góð og örugg þjónusta.
Kristján G. Þorvaldz, sími 91-657796.
Framtalsaöstoð fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og
fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk
uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar-
hagfr., Hamraborg 12, s. 643310.______
Tek aö mér skattframtöl, bókhald og-upp-
gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Júlí-
ana Gísladóttir, viðskiptafræóingur,
sími 91-682788.
Þjónusta
Húseigendur, fyrirtæki. Tökum að okkur
alla trésmíóavinnu, innréttingar,
gluggasmíói, húsgagnasprautun, sum-
arhús, viðhald, nýsmíði og breytingar.
Eru einnig meó flekamót. Tilboð eða
tímavinna. Visa/Euro. Uppl. í síma 91-
874056 eða 984-60350._______________
Viöhald og verndun húseigna:
Þú þarft ekki að leita lengra ef þig
vantar: Smið, múrara, málara, pípara
eða rafvirkja. Fljót og góð þjónusta,
vönduð vinnubrögó. Oll almenn vió-
geróarþj. Föst skrifleg verðtilboð eða
tímavinna. S. 989-64447 og 567 1887.
Pipulagnir, viðgeröir, nýlagnir,
endurnýjun lagna og hreinlætistækja.
Pípulagningameistari vanur viðgerðar-
vinnu. Símar 91-71573, 985-37964 og
símboði 984-59797.
Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðuhreins
un glerja, útskipting á þakrennum,
nióurf. og bárujárni, háþrýstiþv., leka-
viðg., neyóarþj. v/glers, vatnsleka o.fl.
Þaktækni hf., s. 91-658185/989-33693.
Tveir húsasmíöameistarar geta bætt við
sig verkpfnum. Nýsmiói - vióhald - við-
gerðir. Áralöng reynsla. Tilboð - tíma-
vinna. Sími 989-62789.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og
inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og
Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
Jk Hreingerningar
M.G. hreingerningarþjónusta og aöstoö.
Teppahreinsun, bónleysing, bónun, al-
hliða hreingerning og ýmiss konar að-
stoð t.d. v/flutninga o.fl. S. 565 1203.
7ilbygginga
Hlaupaköttur. Til sölu lítið notaður 4ra t
hlaupaköttur, 2ja hraóar, drif á braut,
hífir ca 12 m hæð, 12 m biti fylgir,
ásapit hurð og öryggisgrind. Til sýnis
að Armúla 5, 2. hæð. Símar 98-21625
og 98-22575 á kvöldin.
25% afsl. I tilefni flutninganna veitum
yið 25% afsl. af leigu á öllum vélum.
Ahaldaleigan, Smiójuvegi 30, rauð
gata, s. 587 2300 (áóur leiga Palla hf.).
w
Gisting
Gisting i Reykjavík.
Vel búnar íbúóir, 2ja og 3ja herbergja,
hjá Grimi og Onnu í síma 91-870970
eða Sigurði og Maríu i sima 91-79170.
T
Heilsa
Vítamíngreining, orkumæling, hár-
meóferð og trimform, grenning, styrk-
ing, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur.
Heflsuval, Barónsst. 20,626275/11275.
Askrifendur DV
10% aukaafslátt af
smáauglýsingum
wwwv
AUGLYSINGAR
Þverholti 11 -105 Reykjavík
Sími 563 2700 - Bréfasími 563 2727
Græni síminn: 99-6272
(fyrir landsbyggðina)
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugiö!
Smáauglýsingar í helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.