Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995
53
M Atvinnuhúsnæði
Til leigu m.a:
Bankastræti, skrifstofuhúsnædi.
Borgartún, skrifstofuhúsnæói.
Brautarholt, skrifstofuhúsnæði.
Dragháls, iönaóarhúsnæði.
Engihjalli, verslunarmiðstöð.
Grensásvegur, skrifstofúhúsnæói.
Hverfisgata, skrifstofuhúsnæði.
Nýbýlavegur, skrifstofúhúsnæði.
Upplýsingar í síma 562 1700.
Kaupmiðlun, Austurstræti 17, 6. hæó.
Vantar allar stæróir atvinnuhúsn. til
leigu + allar stærðir fasteigna til sölu.
Óska eftir aö taka á leigu ca 70-100 m 2
verslunarhúsnæði á götuhæð með góð-
um gluggum á Rvíkursv. fyrir sérversl-
un með snyrtilega vöru. Vinsamlega
sendió skrifleg svör, sem tilgreina
stæró, ástand, staðsetningu og leigu-
fjárhæð, til DV, merkt „AA-1612“.
135 m 2 og 250 m 2 viö Dugguvog. Til
leigu er nýstandsett og endurnýjað at-
vinnuhúsnæði. 135 m 2 á jarðhæð meó
innkeyrsludyrum. 250 m 2 á annarri
hæð með lyftugálga. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 20873._________
Óska eftir aö taka á leigu eöa kaupa iðn-
aðarhú§næði í Rvík, helst í Vogahverfi
eóa á Artúnshöfóa, undir verkstæði í
jámiónaði, stærð ca 80 m 2 , með stór-
um dyrum. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvnr. 20833._________________
Samliggjandi ca 97 m 2, br. 3,5 mx8 m
og meðalbr. 8,8x8 m. Lofthæð 3,15-
3,50. Einar innkeyrsludyr, sámeigin-
legar. Gluggar á tveim hliðum. Tilboð
sendist DV fyrir 28.2., merkt „H-1603“.
Til leigu eöa sölu 160 m 2 iönaöarhúsn. í
Hafnarf., 2 innkeyrsludyr, hæð á hurð-
um 4,50 m, 10 m löng gryfja öórum
megin. Mjög góð aókeyrsla. Svarþjón-
usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20789.
100 m 2 verslunarhúsnæöi í Síöumúla 33
til leigu. Laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 91-686969 á
skrifstofútíma og í sfma 989-62333.
108 m 2 iönaöarhúsnæöi aö Dalshrauni í
Hafnarf. til sölu, v. 3,9 m., áhvíl. ca 1,5
m. Einnig Benz 608, sk. ‘96, v. 390 þ.
stgr, S. 565 1048/985-28511/565 2448.
Miöbær/Laugavegur. Stórt skrif-
stofuherb. tfi leigu, 20 m2. Laust strax.
Aðg. að snyrt. Húsgögn geta fylgt. Til-
boó sendist DV, merkt „NF-1604“.
Skrifstofuhúsnæöi til leigu á
Reykjavíkursvæðinu, 140 m 2 jarðhæð,
5 herbergi + kaffiaðstaóa.
Upplýsingar í síma 552 5001._________
Til leigu 30, 60, 150 m 2 eöastæöi meó 8
m lofthæð. Kaupum til uppgerðar eóa
nióurrifs. Bílaverkstæði Smára, sími
587 4940, 561 2133 og 989-31657.
Bráövantar bílskúr til leigu til lengri
tíma. Um bruggstöð er ekki aó ræóa.
Upplýsingar í síma 91-612303,________
Bilskúr til leigu. Uppl. i síma 91-43342.
Atvinna í boði
Barngóö manneskja óskast til að gæta 2
stúlkna, 2 og 7 ára, á daginn og sinna
léttum heimilisstörfum á heimili þeirra
í Garóabæ. Sendið umsóknir
til DV, merkt „JLJ 1640“.___________
Loksins! Loksins peningar! Ef þú átt
lausan tíma milli 14 og 22 laugardag
eða sunnudag getur þú unnið þér inn
góóar tekjur hjá okkur við símasölu.
Hafðu samband! Síminn er 562 5233.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700,
Vanur starfskraftur óskast í mötuneyti.
Veróur að vera reglusamur og reyk-
laus. Vinnutími frá kl. 7.30-17. Einnig
kemur hálfsdags vinna til greina. Svar-
þj. DV, sími 99-5670, tilvnr. 20685.
Barngóö, reglusöm og reyklaus
manneskja á miðjum aldri óskast til að
gæta tveggja systra, 4 mánaða og
2 ára, í 3 1/2 mán. Svör sendist DV,
merkt „KH 1617“.____________________
Viöskiptafélagi óskast á vel búna
snyrtistofu í hjarta höfuðborgarinnar,
hvort sem er snyrtifræðingur eða
fótaaðgerðafræðingur. Sími 588 1990,
Starfskraft vantar á hrossbú vió
tamningar og fleira. Uppl. í síma 93-
51384.______________________________
Atvinna óskast
\31 árs maöur óskar eftir vinnu strax. Er
j lærður rafvirki með góða starfsreynslu,
/ m.a. í viðgerðarvinnu, kælitækjum og
/ sölumennsku. Allt kemur til greina.
S. 877597 e.kl. 18.____________________
18 ára hraustur nemi óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar, helst á pöbb eða
kaffihúsi, annars kemur allt tíl greina.
UppLísíma 588 9128, Elli.___________
23 ára maöur meö stúdentspróf óskar eft-
ir vinnu. Getur byijað strax. Flest kem-
ur til greina. Reyklaus og áreiðanlegur.
S. 91-52415. Benedikt.______________
25 ára hörkuduglegur karlmaöur óskar
eftir vinnu. Háifnaður með rafvirkjun
en ýmsu vanur. Getur byijað strax.
Upplýsingar í síma 91-654281. Arnar.
27 ára maöur óskar eftir atvinnu, hef
meirapróf, vinnuvélapróf o.fl. Margt
kemur til greina. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 20726.
Ungur maöur, 23 ára, óskar eftir vinnu
strax, er vanur ýmsu. Flestallt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-870453.
24 ára sjómaöur óskar eftir plássi á
Reykjavíkursvæðinu. Er vanur öllum
veiðiskap. Uppl. í síma 91-877313.
Barnagæsla
Eru börnin þín á aldrinum 6-11 ára?
Hafa þau áhuga á að dvelja f sveit með-
an á verkfalli kennara stendur? Hef
tekið þátt í námskeiði fyrir vistforeldri
í sveit Uppl. í síma 95-24539.
Dagmamma í vesturbæ er með laus
pláss, heilsdags, hálfsdags eóa part úr
degi eftir samkomulagi. Er með góóa
aóstöðu. Uppl. í síma 91-11768.
Óskum eftir traustri gæslu á daginn
fyrir 14 mánaða dreng. Helst nálægt
Sprengisandi. Upplýsingar í heima-
síma 568 9165.
Dagmóöir á Seltjarnarnesi getur bætt við
sig börnum. Uppl. í síma 91-12821.
£ Kennsla-námskeið
Leiklist - einkatimar. Einkatímar fyrir
byijendur í leiklist fyrir leikhús og
kvikmyndir. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvnr. 20806.______________
Árangursrík námsaöstoð við grunn-,
framh.- og háskólanema. Réttinda-
kennarar. Einkat. - Litlir hópar.
S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust-
Ökukenns/a
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi vió tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tiu
tungumálum. Engin bið. 011 þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raðgr.
Ökukennsla - æfingatímar.
Kenni á Benz 1994 220 C.
Reyklaus bíll. Visa og Euro.
Vagn Gunnarsson, símar 565 2877,
989-45200 og 985-45200.______________i
(;: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-)
Óska eftir ökunemum til kennslu.
Lausir tímar allan daginn, alla daga. S.
567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956.
879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100.
Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku-
kennsla. ökuskóli. Öll prófgögn.
Félagi í ÖI. Góð þjónusta! VisaÆuro.
Athyglisveröasti kennslubíllinn á
svæðinu. Mazda MX-3 sportbíll. Vönd-
uð kennsla, lausir tímar.
Amaldur, símar 565 6187 og 985-25213.
Guölaugur Fr. Sigmundsson.
Ökukennsla, æfingatfmar. Getbættvið
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
Euro/Visa. S, 91-77248 og 985-38760.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000,4WD, frábær í vetrarakstur-
inn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur.
S. 989-20042,985-20042,666442,
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bió.
Sími 91-72940 og 985-24449.__________
Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975.
Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta
sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri
Bjamason ökukennari.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bió. S. 72493/985-20929.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
veróur að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 99-6272.
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáóu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988-
18181.
V
Einkamál
Reglusaman mann langar að bjóóa
konu á aldrinum 53-68 ára, spm reykir
ekki, til sólarlanda í sumar. Ahugamál
leikhús, ferðalög o.fl. Svör sendist DV,
merkt „Sól 1632“,________________
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að
komast í varanleg kynni við konu/karl?
Hafðu samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 870206.
Makalausa línan 99-16-66.
Kynnstu nýjiun vini eóa félaga.
Hringdu núna í síma 99-16-66,
(39,90 minútan).
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
]$ Skemmtanir
Félagasamtök - fyrirtæki - einstakl.
Orlofsheimilið Kjamholtum Biskups-
tungum er til leigu fyrir stærri og
minni hópa. Húsió er búið 36 rúmum
(einnig möguleiki fyrir aukadýnur).
Mjög góó snyrtiaðstaða m/gufubaði.
Eldunaraóstaða í stóru eldhúsi, btiió
öllum áhöldum. Setustofa, fúndarað-
staða. Staðsetning: rúmlega klst. akst-
ur frá Rvík. U.þ.b 10 mfn. akstur að
Gullfossi, Geysi o.fl. náttúruperlum í
nágrenninu. Upplýsingar hjá Einari í
síma 98-33401 eða 985-43017.___
Nektardansmær er stödd á íslandi.
Skemmtir í einkasamkvæmum og á
árshátfðum. Uppl. í síma 989-63662.
f Veisluþjónusta
Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi.
Leigjum út veislusali fyrir einkasam-
kvæmi, 40-150 manna salir. Veislu-
föngin færóu hjá okkur. Veislu-Risið,
Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270.
Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal-
legt kaffihús í hjarta borgarinnar,
einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f.
brúðkaup, afmæli, árshátíóir, erfis-
drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 684255.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú að leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
w Framtalsaðstoð
Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Vönduð vinna, gott verð, mikil
þjónusta innifalin. E,uro/Visa. Benedikt
Jónsson viðskfr., Armúla 29, s. 588
5030, kvöld-/helgars. 989-64433.
Framtöl og vsk-uppgjör fyrir ein-
staklinga og rekstraraðila. Vægt verð.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr.,
s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378.
■+4 Bókhald
Tek að mér skattframtöl, bókhald og upp-
gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Júlí-
ana Gisladóttir, viðskiptafræðingur,
sími 91-682788.
Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og
fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk
uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar-
hagfr., Hamraborg 12, s. 643310.
0 Þjónusta
Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar.
Þarft þú að láta mála eða sandspartía?
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Vanir fagmenn. Fljót og
góð þjónusta. 20 ára reynsla. Símar
91-883676,985-23618 og 984-61341.
Ath: Visa/Euro raðgr. til 24 mánaða.
Viöhald og verndun húseigna:
Þú þarft ekki að leita lengra ef þig
vantar: Smið, múrara, málara, pípara
eða rafvirkja. Fljót og góð þjónusta,
vönduó vinnubrögó. Oll almenn við-
gerðarþj. Föst skrifleg verótilboð eða
tímavinna. S. 989-64447 og 567 1887.
Húsamálun - auglýsingamálun.
Fagmenn = vönduð vinna.
Guðmundur Sigurjónsson málara-
meistari, Steindór Siguijónsson
málari, sfmi 91-880848.
Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir,
endumýjun lagna og hreinlætistækja.
Pípulagningameistari vanur viðgerðar-
vinnu. Símar 91-71573, 985-37964 og
símboði 984-59797.
Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem
útí. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og 985-
36929.
Tveir húsasmíöameistarar geta bætt viö
sig verkpfnum. Nýsmiði - viðhald - við-
-geróir. Aralöng reynsla. Tilboð - tíma-
vinna. Sími 989-62789.
Þarft þú aö láta mála? Tökum að okkur
alhliða málningarvinnu. Fagmenn að
verki. 50% afsláttur af öllu efni.
Símar 91-876004 og 91-878771.
Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, brey-
tingar, uppsteypur og nýbyggingar.
Múrarameistarinn, sími 588 2522.
Tek aö mér flísalagnir, glersteinahleðslu
og almenna múrvinnu. Geri fost veró-
tilboð. Uppl. í síma 91-650213.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu uri og
inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og
Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
Hreingemingar
Ath.! Hólmbræöur, hreingeminga-
þjónusta. Vió erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppahreinsun og bóilþjónustu.
Pantið i síma 19017:____________
Hreingerningaþjónusta. Teppa-,
húsgagna- og handhreing., bónun, alls-
heijar hreing. Oiyrkjar og aldraðir fá
afsl. Góó og vönduð þjónusta. R. Sig-
tryggsson, s. 91-78428/984-61726.
Ath! JS-hreingerningaþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna.
Sigurlaug og Jóhann, simi 91-624506.
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa-
hreinsun, bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086,985-30611,
33049. Guómundur Vignir. Visa/Euro.
J3 Ræstingar
Tvær ungar konur óska eftir þrifum í
heimahúsum, em duglegar og sam-
viskusamar. Úppl. i sima 565 3965.
Tek aö mér ræstingar í heimahúsum.
Upplýsingar í síma 91-642408.
Garðyrkja
Ég get lengi á mig blómum bætt.
Nú er réttur tími tijáklippinga. Faglegt
handbragð meistara á sinu sviói.
Skrúógaróaþjónusta Gunnars, símar
561 7563 og 989-60063.__________
Trjáklippingar. Gemm hagstæð tilboó í
klippingar og húóun. Fagmennska í
fyrirrúmi. Jóhann Helgi & Co hf.,
s. 565 1048 f.h. og 985-28511.__
Garðeigendur ath. Nú er rétti tíminn til
að klippa tré og mnna. Við komum og
geram fost verðtilb. Vönduð vinna og
áralöng reynsla. S. 654366 e.kl. 18.
TV 77/ bygginga
Húsbyggendur-húseigendur.
Framleiðum tvöfald einangmnargler.
Leitið upplýsinga og tilboóa.
Glersh'pun Akranes, Ægisbraut 30,
Akranesi, s. 93-12028 og fax 93-12902.
25% afsl. I tilefni flutninganna veitum
við 25% afsl. af leigu á öllum vélum.
Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð
gata, s. 587 2300 (áóur leiga Palla hf.).
Notaðir bílar hjá Brimborg
Mazda 626 GLXi
2,0 vél, 16 ventla, árg. ’92, ek. 32 þús. km,
sjálfsk., 5 dyra, grár metalic. Sumar- og vetr-
ardekk. Útvarp/segulband. Verð 1.590.000.
AMC Cherokee Laredo
4,0 vél, bein innspýting, árg. ’90, ek. 91 þús.
km, 5 gíra, 5 dyra, grár metalic. Ný dekk,
útvarp/segulband. Verð 1.680.000.
subaru Legacy GL
2,0 vél, station, árg. ’90, ek. 75 þús. km
sjálfsk., fjórhjóladrifinn, Ijósblár metalic. Út-
varp/segulband. Verð 1.190.000.
Daihatsu Feroza EL-11
1,6 vél, 6 ventla, árg. ’90, ek. 72 þús. km,
svartur og silfur metalic, útvarp/segulband.
Yfirfarinn með 6 mán. ábyrgð. Verð 980.000.
MMC Lancer EXE
1,5 vél, árg. ’92, ek. 44 þús. km, silfurgrár
metalic. Útvarp/segulband, sumar- og vetrar-
dekk. Fallegur bíll. Verð 1.050.000.
Volvo 850 GLE
2,0 vél, 20 ventla, árg. ’93, ek. 18 þús. km,
sjálfsk., m/sport, spor- og vetrarstillingu.
ABS- og spólvörn. 4 dyra, silfurgrár metalic,
sumar- og vetrardekk. 6 mán. ábyrgð. Út-
varp/segulband og margt fleira. Verð
2.450.000.
Allt að 36 mán. greiðslukjör
og skipti á ódýrari
Visa - Euro raðgreiðslur
Opið laugardag 12-16
FAXAFENI 8 • SIMI 91- 685870