Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 63 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Laugarásbíó kynnir: MILK MONEY Allir ungir strákar vilja fá að vita leyndardóminn um staðreyndir lífsins. Til aðleita svara héldu Frank og vinir hans á vit ævintýranna í stórborginni. Þar fundu þeir svör við öllu hjá hinni einu sönnu konu. Stórleikaramir Melanie Griffith (Working gir, Pacifíc Heights, Something Wild), og Ed Harris (The Firm, The Abyss) leiða hér saman hesta sína í þessari rómantísku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CORRINA, CORRINA Rav I.iotla Nýjasta mynd Whoopi Goldberg (Sister Act) og Ray Liotta (Unlawful Entry). Frábær grínmynd sem fær þig örugglega til að hlæja. Mynd sem þú verður að berja augum sem allra lyrst. Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.10. Verð 400 kr. kl. 3. TIMECOP Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKÓGARLÍF ★★★ ÓHT, *★★ Dagsljós Sýnd kl. 3, 5 og 7. Verð 400 kr. kl. 3. MASK Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. DCiT'MOAniMM Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning: Á KÖLDUM KLAKA Símí 19000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: 6 DAGAR - 6 NÆTUR ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Fríðríkssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Aðalhlutverk: Masatoshi Nagase, Lili Taylor, Fisher Stevens og Gísli Halldórsson. Stuttmynd fngu Lísu Middleton „1 draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „Á köldum klaka“. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★★★Dagsljós. ★★★ Tíminn. FRANKENSTEIN isfsr# Mögnuð og spennandi frönsk kvikmynd um sérstakt og átaka mikið samband tveggja systra og elskhuga annarrar þeirra. Ástin er lævís og eldfim. Sumir leikir eru hættulegri en aörir. Aðalhlutverk: Anne Paríllaud (La Femme Nikita) og Beatrice Dalle (Betty Blue) Leikstjórí: Diane Kurys Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. BARCELONA Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ★★★ GB. DV. AÐEINS ÞÚ ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ Morgunpósturínn. Sýnd kl. 7.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. ★★★ HK. DV.. Rómantísk og sjarmerandi gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 11. FLUGFERÐ FYRIR TVO TIL BARCELONA Heppinn bíógestur fær flugferð fyiir tvo til Barcelona í sumar með Úrval-Útsýn. 1. Þú sérð Barcelona í Regnboganum og skemmtir þér konunglega, auk þess sem þú kynnist hinni töfrandi borg Barcelona. 2. Þú skrífar nafn þitt aftan á bíómiðann þinn og stingur honum í pott 3. Föstudaginn 24. febr. drögum við nafn úr pottinum og sá heppni fær tvo farseðla til Barcelona í sumar. 4. Nánarí reglur varðandi leikinn liggja frammi í Regnboganum. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLINGUR í MENNTÓ Sýndkl. 3, 7 og 9. B.i. 12ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. B.i. 16 ára. STJÖRNUHLIÐIÐ Sýnd kl. 2.30 og 9. B.i. 12ára. 3-SýNINGAR: FUGLASTRI'ÐIÐ, TOMMI OG JENNI OG LILLI ER TÝNDUR. Sviðsljós Hmothy Dalton vinnur meið- yrðamál og gefur peningana Timothy Dalton, kannski þekktastur fyrir að hafa leikið bara í tveimur myndum um ofur- njósnarann James Bond, vann nýlega meið- yrðamál gegn breska blaðinu Daily Express og fékk víst heilan heliing í budduna, þótt ekki hafi það verið upplýst að fullu. Blaðið hafði haldið því fram að Timpthy hefði gert lítið úr sjónvarpsþáttaröðinni Á hverfanda hveli II, sem sjónvarpið okkar sýndi einhverntíma í fyrra. „Mér er alveg skítsama um Scarlett," á Dalton að hafa sagt og endurtók þar með fleyg orð persónunnar Rhetts Butlers úr kvikmynd- inni. Nema hvað í myndinni var átt við persónu Scarlettar en Timothy átti við þátta- röðina sjálfa. Hann sætti sig ekki við frétt blaðsins og fór því í mál. „Ég er yfir mig kátur yfir niöurstöðunni, einkum þar sem góðgerðar- stofnanir munu njóta góðs af,“ sagði hinn hjartastóri Timothy Dalton. „Hvaö mynda- flokkinn áhrærir, fannst mér æðislega gaman að vinna við hann og fannst yndislegt að starfa með fólkinu sem að honum stóð. Eg yar líka svo stoltur yfir velgengni hans,“ sagði Timothy Dalton leikari Stoltur maður, Timothy Dalton, og ofsa kátur, hér með Bond-skvísu. r, ; ^ HASKOLÁBÍÓ Sími 552 2140 HASKÓLABÍÓ ER LOKAÐ MEÐAN NORÐURLANDARÁÐS- FUNDURINN STENDUR YFIR. OPNUM AFTUR AF FULLUM KRAFTI FIMMTUDAGINN 2. MARS MEÐ FRUMSÝNINGU Á NELL OG SKÓGARDÝRINU HÚGÓ. EFTIRTALDAR MYNDIR VERÐA TEKNAR AFTUR TIL SÝNINGA: SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverölaunahafanna Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs. RAUÐUR Meistaraverk, fjögurra stjörnu mynd sem enginn ætti aö missa af. FORREST GUMP Tilnefnd til 13 óskarsverðlauna. Engin mynd hefur verið tilnefnd til 13 verðlauna síðan 1966. EKKJUHÆÐ Mia Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardsson eru illkvittnislegu, dásamlegu ekkjurnar á Ekkjuhæð. Yndislegur húmor og afbragðs leikarar. HALENDINGURINN 3 Þriðja myndin um hálendinginn hefur hlotið frábærar viðtökur í Bretlandi og Bandarikjunum og þykir ná attur hinum eina sanna og elífa anda hálendingsins. Aðalhlutverk: Christopher Lambert og Mario Van Peebles. SHORT CUTS ★ ★★/. Dagsljós Á.Þ. Reið Roberts Altmans um Amerikuland. Sjónvarpsmenningin fær hér þá meðferð sem herinn fékk í Mash, kántríið i Nashville og tískuheimurinn fær i Pret-á-porter. NOSTRADAMUS Kröftug stórmynd um frægasta sjáanda allra tíma. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst... og ekki síður þeim sem enn eiga eftir að rætast. Kvikmyndir i í< i < r SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 AFHJÚPUN MICHAfi 1 idtt DEM VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Michael Douglas og Demi Moore í mögnuðum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjórans Barrys Levinsons (Rain Man)! DISCLOSURE er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Sjáðu þessa sjóðheitu mynd - Disclosure, mynd sem klikkar ekki! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Sýnd kl. 4.45, 9.10 og 11.15. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 3, 5 og 7. LEIFTURHRAÐI TILBOÐSVERÐ 300 KR. Sýnd kl. 11.10. Síðasta sinn. ÞUMALÍNA með íslensku tali. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. ROKNATÚLI með íslensku tali. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. 111IIIII1IIIIIIIIIIIIIITTT THE LION KING ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: AFHJÚPUN IICIAEI Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teiknimynd allra ■ tíma er komin til Islands. M/íslensku tali kl. 3, 5 og 7. M/ensku tali kl. 9.10. BANVÆNN FALLHRAÐI Michael Douglas og Demi Moore í mögnuðum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjörans Barrys Levinsons (Rain Man)! DISCLOSURE er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Disclosure eftir sögu Michaels Crichtons (Jurassic Park, Rising Sun). Sjáðu þessa sjóðheitu mynd - Disclosure, mynd sem klikkar ekki! Aðalhlutverk: Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.50 og 11. PABBIÓSKAST Sýnd kl. 9 og 11. JUNIOR Sýnd kl. 3 og 5. RISAEÐLURNAR Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. rii i n i n n ii n 11111 n n i v WYATT EARP ' V44 V ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 LEON Sýnd kl. 9. ÚLFHUNDURINN 2 ISýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ÞUMALÍNA með íslensku tali. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. ITIII11I1IIIIIIII11I|1I|ITT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.