Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 56
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá I síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR -- ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPiN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLADA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL.6-8 LAUöAftDAGS* ÖG MANUDAGSMORGNA Frjálst,óháö dagblaö LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995. EMíþolfimi: Magnúsfærað verja titilinn ____ Fimleikasamband íslands sendi í gær skeyti til Björns Leifssonar, umboðsmanns IAF á íslandi, þar sem þess var góðfúslega farið á leit við IAF á íslandi að veitt yrði samþykki fyrir því að þeir keppendur sem FSÍ hafði sent til Búlgaríu fengju að keppa á IAF Evrópumótinu sem haldið verður í Sofiu um helgina. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hafði milhgöngu um lausn málsins. í framhaldi af skeyti Fimleikasam- bandsins til Bjöms sendi hann beiðni til mótshaldara í Búlgaríu og alþjóða- sambandsins í Japan um að grænt ljós yrði gefið á þátttöku íslending- anna á Evrópumótinu. ____Hefidsölubakaríiö: Máseljaenekki auglýsa nafnið Haukur Hauksson, bakarameistari og eigandi Heildsölubakarísins, fékk í gær bréf frá Samkeppnisstofnun þar sem honum er meinaö að nota nafnið Heildsölubakaríið og orðið heildsöluverð í auglýsingum. Erindi Samkeppnisstofnunar er til- komið vegna kæru frá Landssam- - -bandi bakarameistara. Fari Haukur ekki eftir niðurstöðu Samkeppnis- stofnunar þarf hann að greiða 50 þúsund króna sektir á dag. Haukur fékk sambærilegan úrskurð fyrir 2 ámm þegar hann rak Borgarbakarí. Haukur sagðist ekkert hafa auglýst síðustu sex mánuði en heföi verið búinn að setja bolludagsauglýsingar í DV og Morgunblaðið um helgina. Á síðustu stimdu hefði honum tekist að breyta þeim auglýsingum þannig að þær væm merktar Nafnlausa bakaríinu. „Þetta er alveg maka- laust. Ég má selja á heildsöluverði en það má bara enginn vita af því.“ LOKI Þessi blái karfi hlýtur að vera rakið íhald! Ungur karlmaöur dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir kynferðisbrot: Stutt fangelsi fyrir að NdllAflO CAf2in#IÍ ctiillcii nouugci ^uicaniii muiiíu 26 ára Reykvíkingur hefur veriö bætur og 150 þúsund krónur í sak- þar saman. Þegar pilturinn vakn- kvaðst hafa gengið að svefnher- dæmdur í fangelsi fyrir að hafa sóknara- og málsvarnarlaun. aði fór hann út úr herberginu. bergi og fundiö stúlkuna nakta. notfært sér svefhástand 19 ára Lögreglan var kölluð aö húsi þar Seinna vaknaði stúlkan við sárs- Kæranda og sakbomingi ber síðan stúlku, sem hann þekkti ekki, og sem samkvæmi var haldiö um- auka og sá þá að ókunnur maður ekki saman um hvað gerðist eftir haft við hana kynferðismök í sam- rædda nótt Maður, sem þá var var aö hafa við hana’ samfarir. það en læknisskoðun, stöðugur kvæmi í austurbæ Reykjavíkur. grunaður ura „áreiti“, var hand- Stúlkan ýtti honum frá og fór út vitnisburður stúlkunnar, fram- Atburðurinn átti sér stað aðfara- tekinn og yfirheyrður, en stúlka úr herberginu. Vitnum bar saman burður vitna og lögreglumanna nótt 4. september síöasthðmn. Sex úrsaxnkvæminuvarfluttískýrslu- um að hún hefði verið í mikilh vom tahn sanna sekt sakbomings- mánuöirafníumánaðafangelsisr- töku og neyðarmóttöku slysadeild- geðshræringu. ins í máhnu. Hann hefur ekki veriö efsingu era skilorðsbundmr. Mað- ar Borgarspítalans. Sakbomingtminn greindi frá því dæmdur fyrir hegningarlagabrot urinn er jafhframt dæmdur til að í samkvæminu fór stúlkan með að hann heíði haldiö óboðinn í sam- áður. Hjörtur O. Aöalsteinsson greiða 200 þúsund krónur í skaða- pilti inn i herbergi og sofhuðu þau kvæmið þar sem stúlkan var. Hann kvað upp dóminn. -Ótt Blál karfinn sem Bylgjan fékk í trolliö. DV-mynd Ómar Fengu blá- an karf a í Skerjadýpi Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum; Frystiskipið Bylgjan fékk skærblá- an karfa í trollið fyrir nokkrum dög- um í Skerjadýpi. Stýrimaðurinn, Óskar Mattiiíasson, var að toga nót- ina þegar furðufiskurinn kom í veiö- arfærið á rúmlega 400 faðma dýpi. Ásgeir Guðmundsson var að vinna á dekkinu þegar trollið var híft. „Við urðum mjög hissa þegar allt í einu kom í ljós skærblár fiskur sem við nánari athugun reyndist vera karfi. Hann ber öll einkenni djúp- sjávarkarfa nema hvað hann er blár en ekki rauður," sagði Ásgeir en bláa depla má þó sjá á fiskinum. Þeir félagar sóru og sárt viö lögðu að þarna væru ekki brögð í tafli. Ætla þeir að láta rannsaka þennan skrýtna karfa og að því loknu mun útgerðarmaður Bylgjunnar, Matthí- as Óskarsson, láta stoppa fiskinn upp. Veðrið á sunnudag og mánudag: Kaldi eða sUnningskaMi Á morgun verður fremur hæg sunnan- og suðaustanátt, dáhtil snjókoma um sunnan- og vestanvert landið en él á sunnanverðum Austfjörðum. Bjartviðri norðanlands. . Á mánudag veröur norðaustan kaldi eða stinningskaldi og él um norðanvert landið en vestan og norðvestan stinningskaldi og él sunnan- og vestan- lands. Bjartviðri austanlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.