Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995
57
Slökkvilið-Iögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 24. febrúar til 2. mars, aö
báðum dögum meðtöldum, verður í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka 23, simi
557-3390. Auk þess verður varsla í Apó-
teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími
562-1044, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl.
um læknaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
HeOsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafharfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Blóöbankinn
Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv.
kl. 8-15, fimmtud. 8-19, og föstud. 8-12.
Sími 602020.
Hjónaband
Þann 6. ágúst vom gefm saman í hjóna-
band í Víðidalskirkju af sr. Guðna Þór
Ólafssyni Eva Gunnlaugsdóttir og
Sverrir Berg. Heimili þeirra er að
Huldubraut 1, Kóp.
Ljósmst. Páls, Ak.
< MOEST EMTERPRISES. IMC. 0»u
KUtg lunaH Sf*«c*U
Bróðir þinn er að koma, Lína. Hvers vegna
bakarðu ekki svamptertu honum til heiðurs?
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í s.
21230. Uppl. um lækna og lyfjaþjónustu
em gefnar í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn,
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i
Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17. \
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard. og sunnudag kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið
laugard. og sunnudag kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsahr í kjahara: aha daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið daglega
júni - sept. kl. 13-17.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtudag., laugard. og sunnud. kl.
12-16.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Safnið opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar í síma
611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax 9612562. Opnunartími
1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.
15. sept. til 1. júní, sunnudaga frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, síini 686230.
Akureyri, sími 11390.
Suðurnes, sími 13536.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766, Suðumes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311,
Seltjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 985 - 28215.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-
ar. - Tekið er viö tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfehum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 25. febrúar
Dettifossi sökkt
Eimskipafélag Islands missir eina farþegaskipið sem eftir var í Amer-
íkusiglingunum. Óvíst um afdrif 15 manns.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 26. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður að treysta á dómgreind þína og leggja raunsætt mat á
stöðu mála. Þú sinnir málefnum heimilisins og æthr að geta gert
góð kaup.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það reynist erfitt að taka ákvörðun, jafnvel í málum sem venju-
iega eru auðveld viðureignar. Það væri skynsamlegt að leita ráöa
hjá öðrum. Bíddu með ákvörðun þína um stund.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Aðstæður eru þannig að erfitt reynist fyrir þig að koma sjónarmið-
um þínum á framfæri, hvað þá að ætlast til þess að aðrir skilji
þig. Það er því farsælast að hafa sig htt í frammi.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Mikið álag er á þig í vinnunni. Nýir möguleikar bíða þín og fram-
farir ættu að geta orðið. Þú verður að velja mál í mikilvægisröð.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Dularfuht mál upplýsist en þó á aht annan hátt en þú áttir von
á. Vertu staðfastur og treystu dómgreindinni. Happatölur eru 2,
13 og 30.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú gerir of mikið úr möguleikum þínum. Þú telur að hugmyndir
þínar eigi greiöari leið en er í raun. Þú ættir að fá aðra til að hta
yfir það sem þú ert að gera meðan á bjartsýniskastinu stendur.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú færð upplýsingar sem eyða þeirri óvissu sem verið hefur.
Hikaðu ekki viö að stiga fyrsía skrefið th þess að leysa málin.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú þarft að brjóta ísinn og miðla málum. Eha er hætt við því að
máhn fari í óleysanlegan hnút. Þér lætur best að vinna einn.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú frnnur eitthvað að nýju og kætist vegna þess. Nú er rétti
tíminn hl þess að huga að ferðamálum. Lítið er að gerast í félags-
lfflnu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Aðstæður leiða saman fólk sem venjulega á hhð saman að sælda.
Þessi tengsl auka gagnkvæman skilning og virðingu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.):
Annasamur dagur er framundan. Þú mátt gera ráð fyrir tals-
verðu eirðarieysi. Vertu ekki of fljótur th ákvarðana í fjármálum.
Steingeitin (22. des.-I9. jan.):
Þú ert óþoiinmóður í garð þeirra sem ekki ákveða sig þegar það
hentar þér. Það getur snert þá aðha Ula. Happatölur eru 7,24 og 36.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 27. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það verður mikið að gera hjá þér í dag og nánast örtröð. Þú og
aðrir skiptast á gagnlegum upplýsingum. Happatölur eru 10, 23
og 35.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú stendur frammi fyrir vali. Þú þarft að gæta þín í fjármálum.
LUdegt er að þér bjóöist þátttaka í verkefni sem gæh reynst ábata-
samt.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
DeUur hggja í lofhnu. Gættu þess að hafa allar staðreyndir á
hreinu komi hl orðaskipta. Gagnkvæmur hagur verður af kynn-
um nýrra aðUa.
Nautið (20. april-20. mai):
Það þarf að sýna sérstaka varúð í viðskiptum í dag. EUa er hætt
við að þú verðir Ula úh. Fylgstu vel með ef einhver náinn þér
sýnir streitueinkenni.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þetta verður tæpast þinn dagur. Áæhanir fara úr skorðum og
verkefnin hrúgast á þig. Eitthvað leyndardómsfuht upplýsist.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú færð fréttir af þeim sem eru staddir langt í burtu. Þá færð þú
og góðar fréttir af heppnum vini þínum. Þú nýtur góðs af heppni
hans.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þér gengur betur ef þú heldur þig í hópi vina þinna. Það er hætt
við að þú lendir í deUum við ókunnuga.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú máh gera ráð fyrir átökum fyrrihluta dags. Þetta hður þó hjá
síðdegis. Þá gefst góður tími fyrir persónuleg málefni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Mest áhersla er lögð á hagsmuni hinna ungu í dag. Fjármálin eru
þó viðkvæm fyrir aha aldurshópa. Velgengni ákveðins aðha gleð-
ur þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Aðstæður eru heppUegar hl þess að styrkja nýtt samband. Rétt
er þó að vara við hættu á afbrýöisemi. Viðskiph og skemmtun
geta farið saman.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Það tekur tíma að ná árangri og það reynir á þolinmæðina. Þú
þarft að glima lengur viö ákveðin verkefni en þú bjóst við. Happa-
tölur eru 8,16 og 36.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú mátt búast við miklum andstæðum í dag. Dagurinn byijar
rólega en endar með miklum látum. Þú færð fréttir sem styrkja
þig siöferöUega.