Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Page 50
-58 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 Afmæli Jón Isfeld Karlsson Jón ísfeld Karlsson framkvæmda- stjóri, Heiðarlundi 1, Garðabæ, verður sextugur á morgun. Starfsferill Jón fæddist í Neskaupstað og ólst þar upp. Hann gekk í Barnaskóla Neskaupstaðar, síðan í Gagnfræða- skóla Neskaupstaðar, tók landspróf frá Eiðum 1952 og verslunarpróf frá VÍ1955. Jónstundaðiverslunarstörfhjá . föður sínum frá 1955, réðst til Einars Sigurðssonar sem framkvæmda- stjóri Hraðfrystistöðvar Keflavíkur en flutti til Neskaupstaðar við lát föður síns 1961 og tók þá við verslun- arrekstri hans ásamt umboði fyrir Skeljung. Sama ár varð Jón fram- kvæmdastjóri Drífu hf., síldarstöðv- arinnar er norðfirskir útgerðar- menn stofnuðu það ár. Hann stofn- aði Söltunarstöðina Mána hf., ásamt þremur félögum sínum úr Keflavík, 1962, og starfrækti hana til 1968. Þá byggði hann, ásamt fleirum, Síldar- verksmiðjuna Rauðubjörg í Nes- kaupstað 1967-68. Jón stofnaði Brynjólf hf., útgerð- ar- og fiskvinnslufélag, ásamt félaga sínum, Halldóri Brynjólfssyni 1963. Þeir létu byggja 200 lesta stálbát sama ár en 1964 byggði félagið salt- fiskverkunarhús í Ytri-Njarðvík. Félagið keypti síðan Hraðfrystihús- ið í Innri-Njarðvík 1971, keypti mb. Skírni AK1972, helming í mb. Þresti KE 511983 og helming í mb. Far- sæli GK sama ár. Þá keypti Jón, ásamt Gunnari Bergmann Eyvind KE 371992. Hann stofnaði Kvóta- bankann 1992 og hefur rekið hann síðan. Jón flutti til Reykjavíkur 1969 en byggð sér hús í Garðabænum 1971 og hefur búið þar síðan. Jón var danskur konsúll í Nes- kaupstað 1961-69, gerðist Rotaryfé- lagi í Neskaupstað 1965 og félagi í Rotaryklúbbnum Görðum 1971. Hann sat í stjórn Fiskifélags ís- lands, í stjórn framleiðenda Sjávar- afurðardeildar Sambandsins, for- maður Norðfirðingafélagsins, form- aður Dansklúbbs Heiðars Ástvalds- sonar og í stjórn dansklúbbsins Kátt fólk. Hann hefur skrifaö greinar í Fiskiféttir. Fjölskylda Jón kvæntist 1967 Eileen Ehsa- beth, f. 20.2.1937, kennara frá Devon á Englandi. Hún er dóttir Francis Down bónda og Amy Down húsmóð- ur. Sonur Jóns frá því fyrir hjóna- band er Karl, f. 19.2.1965, rafvirki í Keflavík, en dóttir hans er Katla Hrund, f. 28.8.1990. Böm Jóns og Eileenar eru Pétur ísfeld, f. 3.5.1968, hótelrekstrarfræð- ingur, en kona hans er Magnea Þór- ey Hjálmarsdóttir hótelrekstrar- fræðingur; Stefán ísfeld, f. 18.10. 1969, markaðsfræðingur; Markús ísfeld, f. 1.5.1971, viðskipta- og tæknifræðingur; Katrín ísfeld, f. 13.5.1975, háskólanemi. Systir Jóns er Steinunn ísfeld, f. 13.1.1941, skrifstofumaður, gift Áma Ferdinandssyni og eru böm Jón ísfeld Karlsson. hennar Svala Ólafsdóttir og Klara Árnadóttir. Foreldrar Jóns: Karl Vilberg Karlsson, f. 6.8.1907, d. 5.8.1961, kaupmaður í Neskaupstað, og Klara Ólafsdóttir, f. 13.11.1913, húsmóðir frá Þórshöfn á Langanesi. Staða borgarritara StáBa borgarritara í Reykjavík er laus til umsóknar. Ráðiö verður í stöðuna frá 1. maí nk. eða eftir nán- ara samkomulagi. Umsóknum ber að skila til borgar- stjóra fyrir 17. mars nk. Borgarstjórinn í Reykjavík Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund mánudaginn 27. febr. kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Fundarefni: 1. Nýgerður kjarasamningur Félagsmenn, fjölmennið og sýnið skírteini við inn- ganginn. Stjórnin Atvinnu- og ferðamálastofa Staða framkvæmdastjóra atvinnu- og ferðamálastofu Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna eigi síðar en frá 1. apríl nk„ til 2ja ára. Umsóknum ber að skila til borgarstjóra fyrir 17. mars nk. Borgarstjórinn í Reykjavík Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ísbúðin Laugalæk Allir þekkja ísinn. Ein stærsta og þekktasta ísbúðin í Reykjavík í áraraðir er til sölu, núna þegar ísvertíðin er að byrja. Upplýsingar í síma 91-34555. ATHl TH greina kemur að selja reksturinn og leigja húsnæðið. Sigríður Karólína Jónsdóttir Sigríður Karólína Jónsdóttir, hús- móðir og starfsstúlka, Brekkubyggð 51, Garðabæ, er sjötug í dag. Starfsferill Sigríður fæddist að Miðgrund undir Eyjafjöllum og ólst þar upp. Hún byrjaði búskap í Kópavoginum, átti síðan heima í Reykjavík til 1953 er hún og fiölskylda hennar fluttu austur að Miðgrund þar sem þau áttu heima til 1975. Sigríður á nú heimaíGarðabæ. Sigríður starfaði við virkjanirnar að Sigöldu og að Hrauneyjum á ár- unum 1974-84. Hún hefur síðan ver- ið starfsstúlka á Vífilsstöðum. Fjölskylda Eiginmaður Sigríðar er Guð- mundur Jón Árnason, f. 8.10.1924, bóndi. Hann er sonur Árna Berg- mann Guðlaugssonar, trésmiðs í Hnífsdal og á Isafirði, og Kristínar Jónsdóttur húsmóður. Börn Sigríðar og Guðmundar Jóns eru Þorgerður Jóna Guðmundsdótt- ir, f. 30.1.1946, tónlistarkennari, búsett að Ásólfsskála undir Eyja- fiöllum, gift Viðari Bjarnasyni, b. þar, og eiga þau fiögur böm og sex barnabörn; Kristín Áslaug Guð- mundsdóttir, f. 7.3.1950, sjúkraliði í Kópavogi, gift Diðriki ísleifssyni bíl- asprautumeistara og eiga þau þrjú böm og fiögur barnabörn; Bára Guðmundsdóttir, f. 29.9.1951, hús- freyja að Miðgrund undir Eyjafiöll- um, gift Lárusi E. Hjaltested, b. þar, og eiga þau fiögur böm og eitt barnabam; Róbert Bragi Guð- mundsson, f. 9.8.1956, verktaki í Reykjavík, kvæntur Hólmfríði Helgu Ólafsdóttur húsmóður og eiga þau þijú börn; Jóhann Bergmann Guðmundsson, f. 9.8.1956, búsettur í Kópavogi, kvæntur Láru Grettis- dóttur húsmóður og eiga þau tvö böm; Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 10.5.1959, húsmóðir í Kópavogi, gift Alexander Kristjánssyni verktaka og eiga þau þrjú börn. Hálfbróðir Sigríðar, sammæðra, er Jón Guðmann Bjamason, f. 30.3. Sigríður Karólína Jónsdóttir. 1910, bifvélavirki í Reykjavík. Alsystkini Sigríðar; Jóhanna Bjamey Jónsdóttir, f. 10.10.1920, nú látin, húsmóðir í Vestmannaeyjum; Hróbjartur Jónsson, f. 29.3.1922, fórst í bílslysi 24.9.1947. Foreldrar Sigríðar voru Jón Eyj- ólfsson, f. 14.4.1886, d. 1969, b. í Mið- húsum undir Eyjafiöllum, og Þor- gerður Hróbjartsdóttir, f. 17.1.1880, d. 9.11.1957, húsmóðir. Sigurður Kristinn Bárðarson Sigurður Kristinn Bárðarson bygg- ingameistari, Sundlaugavegi 22, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Sigurður Kristinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp á Skóla- vörðuholtinu. Hann lauk meistara- prófi byggingamanna 1981. Siguröur Kristinn hefur lengst af starfað sem verktaki á höfuðborgar- svæðinu, einkum við innréttingar ýmiss konar fyrir opinberar bygg- ingar, auk þess sem hann hefur stundaði byggingaframkvæmdir fyrireinstakhnga. Sigurður Kristinn er fram- kvæmdastjóri bókaútgáfunnar Andakt. Hann stundaði þjálfun í ráðgjöf fyrir alkóhólista í Parkside í Flórída í Bandaríkjunum í ársbyrj- un 1992. Hann þýddi og gaf út bókina Heimkoma, eftir John Bradshaw, 1994. Fjölskylda Systkini Sigurðar Kristins eru Guðrún Katla Bárðardóttir, Gyða Bárðardóttir, Auður Bárðardóttir en hálíbróöir Sigurðar Kristins, samfeðra, er Bárður Örn Bárðar- son. Foreldrar Sigurðar Kristins: Bárð- ur Friðgeir Sigurðsson, löggiltur endurskoðandi í Reykjavík, og Ema Sigurður Kristinn Bárðarson. Fanney Þorsteinsdóttir sem lést 1956. Sviðsljós Lionessur í Hörpu að ganga frá kössunum. DV-mynd Arnheiður Ólafsdóttir, Stykkishólmi Gjafirtil rúss- neskrabama Lionsmenn á Norðurlöndum hafa undanfarin ár staðið sameiginlega að ýmsum stórum verkefnum og löndin 5 skiptast á að velja og greiða kostnað. í ár er komið að Islandi og barnaheimihð Friazino við Moskvu í Rússlandi varð fyrir valinu. Á bamaheimihnu em 120 fiölfötl- uð börn, flest munaðarlaus, á aldr- inum 0-7 ára. Lionsklúbburinn Harpa í Stykkishólmi stóð fyrir söfnun á fötum handa rússnesku börnunum. Bæjarbúar brugðust mjög vel við og safnaðist í 30 kassa - föt og leikföng sem send verða innan tíðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.