Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995
Nýyxði
Dagvist
I erindi, sem ég flutti fyrir nem-
endur í forspjallsvísindum í Há-
skóla íslands að beiðni Páis Skúla-
sonar prófessors haustið 1979, fór-
ust mér m.a. orð á þessa leið:
„En þó að við leggjum og höfum
lagt mikið upp úr nýyrðastefnunni,
megum við ekki gleyma því, að
nýyrði geta verið löng og álappaleg.
En oft er vandalaust að snyrta þau
til, ef svo mætti að orði kveða. Ég
skal taka lítið dæmi, sem engan
veginn er þó af verri endanum.
Daglega dynur í eyrum okkar orðið
dagvistunarstofhun. Þegar ég var
nemandi í Menntaskólanum á Ak-
ureyri, bjó ég suma vetuma í
heimavist. Þar var engin heima-
vistunarstofnun sem betur fer. Af
hverju eru þessi bamahæli, sem
fólk kallar dagvistunarstofnanir,
ekki kölluð dagvistir? Úr því að
heimavist dugir á Akureyri, hlýtur
dagvist að nægja bæði um dvöhna
og stofnunina."
Þegar ég sagði þessi orð, hafði ég
ekki heyrt orðið dagvist, eir leitaði
ekki að því í orðabókum. Ég, sem
sé, myndaði orðið án þess að vita,
hvort nokkrn- annar hefði gert það
á undan mér. En núna á dögunum
leitaði ég til Orðabókar Háskólans.
Hún hefir dæmi um orðið frá 1980.
Þess ber þó að geta, að Orðabókin
hefir dæmi um dagvistargjald
„greiðsla fyrir dvöl á sjúkrahúsi
um eins dags skeið“. Dæmið er úr
riti eftir Halldór Laxness frá 1929.
Ætla verður, að Halldór Laxness
hafi myndað orðið dagvist og síðan
dagvistargjald. Þannig em komnir
tveir höfundar að orðinu dagvist,
og þeir kunna að vera miklu fleiri.
Ég skal skjóta því hér inn, að orðið
daggjald hefir verið notað um
greiöslur til sjúkrahúsa, en það
merkir ekki alveg hið sama og dag-
vistargjald, því að daggjalder greitt
af opinberum aðiljum, en dagvist-
argjald af sjúkhngum.
Orðið dagvist var tekið upp í
Orðabók Menningarsjóðs 1983 í
báöum merkingunum, sem ég
nefndi í fyrirlestri mínum. Orðið
dagvistunarstofnun er, samkvæmt
Orðabók Háskólans til 1969. Ég hefi
ekkert við orðið dagvistun að at-
huga, ef það er notaö í réttri merk-
ingu, þ.e. „þá athöfn að koma barni
Umsjón
Halldór Halldórsson
(sjúkhngi) fyrir í dagsdvöl um
nokkurt skeið". Hins vegar er dag-
vist rétt orð um dvöhna sjálfa, svo
og stofnunina, sem dvahst er á.
Ég heyri að visu enn talað um
dagvistunarstofnanir og dagvist-
unarheimili, en mér sýnast þessi
orð vera á undanhaldi. í Síma-
skránni eru stofnanir, sem heita
Dagvist barna og Dagvist á einka-
heimilum og raunar fleiri dagvist-
ir. Hvort hér er um áhrif frá erindi
mínu frá 1979 að ræða, veit ég ekki,
og skiptir það raunar ekki máh.
Ég hefi bent á tvo höfunda að orö-
inu, og sennilega eru þeir miklu
fleiri. Orðið dagvist er svo auð-
myndað og eðlilegt, að hver íslend-
ingur, sem hefir eðhlega málkennd,
gæti myndað það. Það gæti hrokkið
út úr hveijum, sem er, án þess að
hann gerði sér grein fyrir, að á ferð-
inni væri nýtt orð.
Útskýringar
við krossgátu
Tölur vinstra megin:
ORÐIÐ SEM KEMUR ÚT LÁRÉTT.
Tölur hægra megin:
ORÐIÐ SEM KEMUR ÚT LÓÐRÉTT.
Útsölulok
Allt á
kr. 990 og 1.490
í útsöluhominu
ÚtsöJunni lýkur Jaugardag
Erum að taka upp
nýjar vörur
Blu di blu
Verslun Laugavegi 83
Krossgáta
'V/Sfíf/: "OMfiKLB’6 Mfih/f/L ÝS!//5 " RfíUHflf TflLPi ORG- fíR VfiFI
BLflUl UR \, LE/T 'OSKflÐ /R Ifc-- —«
/LLUR RU66AD
VEL ^ 6ERDUR 5flmHL 10 T/REPz SÖTT STÉJ-P/ SETDl fi£Ti.fíl /Z
6ER.fi Kfiur Ekk/ UTfiK, fiND- VfíRP KR'fi OKKflk SK.ST * 'dl'/k/r
/n'fli/í EKK/ 6‘oDuR 'fífí HfiPP
\ /ÐKfí \ 9
l 5K‘flR/ HR6L/ RE/m
eupða TVHhfí /í/nfiR 1 Tófirv
/ílYNT HoPUR -þyufí /n’fi/-
f SONUR Kfíu/V UPP STÖKK UR
SYUOJfl /LLfí KOHfí LE/KuR
KRfíUfT) fiÐt EK6/ íEGi/fi /3’ FoRH. /nOKT/fjK EKK/ VOt/R H SPýT- UR /5
kfyr n mil</LL FJÖLO/ BORófíÍ/ KLflKI b ’ SflmHL- BL/Ejfl BfiK- TfiLfi
RD6LR BLfiDR fífil SKO FuGLfíK ÖLVfíVfl
V - TjfíSLfíÐ LE/K SV/Ð
E/NK/6 VE/Ð/ lE/Kúh /y firr spýju -v
HfíFN' fíÐ/R ^PPu/fí
t FufiRrK SflFNfl Hi-UT/ % TvEr/HD 5Kjól BRfiKfi
pYOTj UR. '/ £66/ KostuR 1E/K5 ■ U ■ 1 L'/t/hn fiSK Þ VSR Hnýt/
ÖR/ FRftte/\ STfiÐ fí-rr DÖKKfíR
(jLUQfjfí TjÖLT) VfíNN E/Ð PE/Ð/ HLJÓÐ
% £/</</ FfiOTfiR QouU/n FJ/EP unÞ/R 6EF/N/J
Z • Z /r/A'X- 7 T/T/LL HNjÖTfí ■ 8
Df/QU 0ÝL/^
!> L/r VfífífiR Loó/ K 5 GLUFfí HERUm B/l ÖLL
i-E/K- QV/E) QRÚU FRfitfíR Ko/flfl SoRé 3
p 5 TóRflN SOPfi -6 RK fíRfl - QRúfí OTT
BoRD- fíV/R 'flKfiFfí RiFfí :
SÖ6R
í) TÚTru
BER6 mfiLS V/T- LEYSfík GRfilY) uR II 1 Ko/n V/Ð
t
cn
03
s
B
3
*o
VpH
03
*cd
'aí u. x VO -4 'Ji >. x vo X Ui to x X vu u. v. -
ct: X x X X X -- tc £ X X W X *\ V X
X VD a X X * X X \ X , X X • X
> V. X X X íð X VO k Q (X X <*: X - w
X X X V) X X Oí £ £ X Ui \ X X X X:
Ul X N Uj X 0 VD X << QC > X X Ui X V \ X
<C: vl Ui \ X U) ú: x * vr\ X íú X X X • VD
X > ‘O vi Q «1: X k << > u: X X .X \ X X X X X X
X X X 9: CC \ X X X <5: X X X
X X <*: X X x X \D X u: Ti X X X X
X X \ • X 'X •N. a vD u: X X X X
or X • Uj - \ :Q X X X X X X
> • * • X • X X X X