Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Síða 56
FRÉTTASKOTIÐ
562*2525
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá I síma
62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR -- ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700
BLAÐAAFGREIÐSLA 0G
ÁSKRIFT ER OPiN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLADA-
AFGREIÐSLU: 563 2777
KL.6-8 LAUöAftDAGS* ÖG MANUDAGSMORGNA
Frjálst,óháö dagblaö
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995.
EMíþolfimi:
Magnúsfærað
verja titilinn
____ Fimleikasamband íslands sendi í
gær skeyti til Björns Leifssonar,
umboðsmanns IAF á íslandi, þar sem
þess var góðfúslega farið á leit við
IAF á íslandi að veitt yrði samþykki
fyrir því að þeir keppendur sem FSÍ
hafði sent til Búlgaríu fengju að
keppa á IAF Evrópumótinu sem
haldið verður í Sofiu um helgina.
Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hafði
milhgöngu um lausn málsins.
í framhaldi af skeyti Fimleikasam-
bandsins til Bjöms sendi hann beiðni
til mótshaldara í Búlgaríu og alþjóða-
sambandsins í Japan um að grænt
ljós yrði gefið á þátttöku íslending-
anna á Evrópumótinu.
____Hefidsölubakaríiö:
Máseljaenekki
auglýsa nafnið
Haukur Hauksson, bakarameistari
og eigandi Heildsölubakarísins, fékk
í gær bréf frá Samkeppnisstofnun
þar sem honum er meinaö að nota
nafnið Heildsölubakaríið og orðið
heildsöluverð í auglýsingum.
Erindi Samkeppnisstofnunar er til-
komið vegna kæru frá Landssam-
- -bandi bakarameistara. Fari Haukur
ekki eftir niðurstöðu Samkeppnis-
stofnunar þarf hann að greiða 50
þúsund króna sektir á dag. Haukur
fékk sambærilegan úrskurð fyrir 2
ámm þegar hann rak Borgarbakarí.
Haukur sagðist ekkert hafa auglýst
síðustu sex mánuði en heföi verið
búinn að setja bolludagsauglýsingar
í DV og Morgunblaðið um helgina. Á
síðustu stimdu hefði honum tekist
að breyta þeim auglýsingum þannig
að þær væm merktar Nafnlausa
bakaríinu. „Þetta er alveg maka-
laust. Ég má selja á heildsöluverði
en það má bara enginn vita af því.“
LOKI
Þessi blái karfi hlýtur að vera
rakið íhald!
Ungur karlmaöur dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir kynferðisbrot:
Stutt fangelsi fyrir að
NdllAflO CAf2in#IÍ ctiillcii
nouugci ^uicaniii muiiíu
26 ára Reykvíkingur hefur veriö bætur og 150 þúsund krónur í sak- þar saman. Þegar pilturinn vakn- kvaðst hafa gengið að svefnher-
dæmdur í fangelsi fyrir að hafa sóknara- og málsvarnarlaun. aði fór hann út úr herberginu. bergi og fundiö stúlkuna nakta.
notfært sér svefhástand 19 ára Lögreglan var kölluð aö húsi þar Seinna vaknaði stúlkan við sárs- Kæranda og sakbomingi ber síðan
stúlku, sem hann þekkti ekki, og sem samkvæmi var haldiö um- auka og sá þá að ókunnur maður ekki saman um hvað gerðist eftir
haft við hana kynferðismök í sam- rædda nótt Maður, sem þá var var aö hafa við hana’ samfarir. það en læknisskoðun, stöðugur
kvæmi í austurbæ Reykjavíkur. grunaður ura „áreiti“, var hand- Stúlkan ýtti honum frá og fór út vitnisburður stúlkunnar, fram-
Atburðurinn átti sér stað aðfara- tekinn og yfirheyrður, en stúlka úr herberginu. Vitnum bar saman burður vitna og lögreglumanna
nótt 4. september síöasthðmn. Sex úrsaxnkvæminuvarfluttískýrslu- um að hún hefði verið í mikilh vom tahn sanna sekt sakbomings-
mánuöirafníumánaðafangelsisr- töku og neyðarmóttöku slysadeild- geðshræringu. ins í máhnu. Hann hefur ekki veriö
efsingu era skilorðsbundmr. Mað- ar Borgarspítalans. Sakbomingtminn greindi frá því dæmdur fyrir hegningarlagabrot
urinn er jafhframt dæmdur til að í samkvæminu fór stúlkan með að hann heíði haldiö óboðinn í sam- áður. Hjörtur O. Aöalsteinsson
greiða 200 þúsund krónur í skaða- pilti inn i herbergi og sofhuðu þau kvæmið þar sem stúlkan var. Hann kvað upp dóminn. -Ótt
Blál karfinn sem Bylgjan fékk í trolliö.
DV-mynd Ómar
Fengu blá-
an karf a í
Skerjadýpi
Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum;
Frystiskipið Bylgjan fékk skærblá-
an karfa í trollið fyrir nokkrum dög-
um í Skerjadýpi. Stýrimaðurinn,
Óskar Mattiiíasson, var að toga nót-
ina þegar furðufiskurinn kom í veiö-
arfærið á rúmlega 400 faðma dýpi.
Ásgeir Guðmundsson var að vinna á
dekkinu þegar trollið var híft.
„Við urðum mjög hissa þegar allt
í einu kom í ljós skærblár fiskur sem
við nánari athugun reyndist vera
karfi. Hann ber öll einkenni djúp-
sjávarkarfa nema hvað hann er blár
en ekki rauður," sagði Ásgeir en bláa
depla má þó sjá á fiskinum.
Þeir félagar sóru og sárt viö lögðu
að þarna væru ekki brögð í tafli.
Ætla þeir að láta rannsaka þennan
skrýtna karfa og að því loknu mun
útgerðarmaður Bylgjunnar, Matthí-
as Óskarsson, láta stoppa fiskinn
upp.
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Kaldi eða sUnningskaMi
Á morgun verður fremur hæg sunnan- og suðaustanátt, dáhtil snjókoma um sunnan- og vestanvert landið en él á sunnanverðum Austfjörðum.
Bjartviðri norðanlands. .
Á mánudag veröur norðaustan kaldi eða stinningskaldi og él um norðanvert landið en vestan og norðvestan stinningskaldi og él sunnan- og vestan-
lands. Bjartviðri austanlands.