Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Síða 3
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 iikíii A hverjum degi botnum við einn af eftirfarandi bröndurum á Bylgjunni. Ef þú safnar saman botnunum og sendir til okkar hafnar nafnið þitt í brandarapottinum. Dregið verður úr honum 25. mars ’ og er vinningurinn Honda Civic bifreið að verðmæti 1.140.000 krónur.* iiHM l\lú hækkar sólin á lofti og brúnin léttist á fólki. IXIæsta hálfa mánudinn verdur glensid og góda skapid allsrádandi á Bylgjunni! 1. Hvað sagði draugurinn við hinn drauginn? 2. Afhverju vilja Hafnfirðingar ekki eiga fleiri en fjögur börn? - ;Jé ‘Athl Vinningurinn er ekkl skattfrjils. 3. Hvað sagði fíllinn við allsbera manninn? 4. Hvernig færðu Ijósku til að giftast þér? 5. Af hverju drekka fílar? 6. Þjónn! Hvað þarf eiginlega að gera til að fá vatnsglas hérna? HléMeppni 7. Hvers konar fólk lifir lengst? 8. Mamma, erég kominn aföpum? 9. Hvað var dýrast við heimsreisuna ykkar í fyrrasumar? 10. Hvað kallast það þegar tvær rollur tala saman? 11. Ertu ekki að byrja í fríi? 12. Ég var ekki nema 4 merkur þegar ég fæddist. 13. Eru gáfaðir menn góðir eiginmenn? 14. Hvað áttu Adam og Eva ekki sem allir aðrir hafa átt? 15. Mamma, hvað táknar það ef maður finnur grátt hár? Þú sendir snældu til Bylgjunnar fyrir 15. mars með þínum brjálaðasta hlátri. 17. mars fá landsmenn svo að kynnast hláturpoka Bylgjunnar í Imbakassanum á Stöð 2. Brandarabanki ng gnmlir kunningjar Gullkorn úr brandarabanka Bylgjunnar verða á dagskrá og við rifjum upp valda kafla með Bibbu, Harrý & Heimi og Bóbó & Dudda á Beyglunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.