Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Síða 25
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 33 TiJkyimingar Stjórn og styrktarnefnd Kiwanis- klúbbsins Hraunborgar ásamt full- trúum úr Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar, þeim Svövu Guðmundsdótt- ur og Sjöfn Magnúsdóttur. Kiwanisklúbburinn Hraunborg í desember afhenti Kiwanisklúbburinn Hraunborg Mæörastyrksnefnd Hafnar- fjaröar gjafabréf á matarútekt í stór- markaðnum Miövangi. Þetta er ætlað til aö aðstoða einstæða foreldra og eða heim- ili sem þörfnuðust hjálpar. Mæðrastyrks- nefnd sá svo um að útbýta þessu þangað sem þörfin var brýnust. Vonum við Hraunborgarfélagar að þetta framlag hafi komiö að tilætluðum notum og orðið einhverjum til hjálpar og ánægju. Tombóla Þessar ungu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu kr. 1.913. Þær heita Elfa, Anna Lilja, Matthildur og Edda. Svörtum Sony geislaspilara stolið einnig geislpplötutösku, 3 stökum köstur- um, verkfæratösku og varahlutum. Þess- um hlutum var stoliö úr bifreið aðfara- nótt 28. febrúar. Þeir sem geta gefiö upp- lýsingar eru vinsamlegast beönir að hafa samband í vs. 658977. Rauðum VWGolfstolið Aðfaranótt 26. febrúar var bifreiðinni OU-050, sem er VW Golf, árgerö 1994, rauð að lit, stolið frá innanlandsflugi Flugl^iþa á Reykjavíkurvelli. Þeir sem hafa orðið varir við bifreiðina eða vita hvar hún er nú eru beðnir að láta lögregl- una vita. Tónlist: Giuseppe Verdi í kvöld, uppselt, laugard. 4/3, uppselt, föstud. 10/3, örfá sæti laus, laugard. 11/3, uppselt, fös. 17/3, laud. 18/3. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Munió gjafakortin. SÓLSTAFIR NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ Kammersveit Reykjavíkur. Sun.12/3 kl. 17.00. Kroumata og Manuela Wiesler Sun. 19/3kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elísabeth Boström Sun. 19/3 kl. 20.00. Kynningarskrá Sólstaia liggur frammi i Íslensku óperunni. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Bæjarleikhúsið Mosfelisbæ LEIKFÉLAQ MOSEELLSS VEÍTAR MJALLHVÍT OG DVERGARFÍIR 7 i Bæjarleikhusinu, Mosfellsbæ Laugd.4.mars. Sunnud. S. mars. Sýningar hefjast kl. 15.00. Ath.l Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftlr aö sýnlng er hafln. Simsvari allan sólarhringinn í síma 667788 NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI21971 TANGÓ i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar 14. sýn. i kvöld kl. 20,15. sýn. sun. 5/3 kl. 20,16. sýn. fös. 10/3 kl. 20. Siðasta sýningarhelgl. Miðapantanir allan sólarhringinn. DV Fréttir Gasskynjarar framleiddir á Króknum: Gott dæmi um beintengingu háskólans við atvinnulíf ið Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Áætlanir um sölu gasskynjara frá rafmagnsverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga stóðust í fyrra. Skynj- arakerfi voru seld á þriðja tug aðila, m.a. eitt kerfi til Danmerkur, 2 til Noregs, 2 til Grænlands og 2 til Frakklands," segir Rögnvaldur Guö- mundsson, framkvæmdastjóri RKS. 1994 var fyrsta ár markaössetning- ar skynjaranna og þá stefnt á innan- landsmarkaö. Fram undan er sókn á erlendan markaö og aðaláherslan lögð á Norðurlöndin og Frakkland. „Við erum bjartsýnir og samstarf við háskólann varðandi þróun skynj- aranna hefur veitt okkur aukna þekkingu og sjálfstraust - mjög gott dæmi um hvernig hægt er aö bein- tengja háskólann atvinnulífinu." RKS er að hefja framleiðslu nýrrar útgáfu á skynjurunum og fullkomn- ari. Þeir skynja ekki einungis gas- leka heldur einnig raka- og hitastig. Þetta eftirlit kemur sér mjög vel á ýmsum stöðum þar sem raka- og hitastig þarf að vera stöðúgt, eins og t.d. við ostaframleiðslu. í skynjurun- um eru litlir tölvuheilar sem koma þessum mikilvægu upplýsingum til skila. Athugasemd Þorsteinn Ólafs, forstöðumaður Samvinnubréfa Landsbankans, vill koma á framfæri athugasemd vegna samanburðar á kaupverði húsbréfa á milli verðbréfafyrirtækja sem birt- ur var á neytendasíðunni í gær. Þorsteinn sagði uppgefið kaupverð Samvinnubréfa þar vera rangt, hið rétta væri að ávöxtunarkrafan heíði verið 5,82% á genginu 90,85, Ukt og hjá þremur hinna fyrirtækjanna, þegar könnunin var gerð. Hins vegar hefði ávöxtunarkrafan deginum áð- ur verið 5,83% eins og fram kom í samanburðinum en þær upplýsingar fékk Maðamaður í gegnum síma. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander Þýöandl: Hjörtur Pálsson Leikgerð: Elja-Elina Bergholm og Páll Baldvin Baldvlnsson Leikmynd. Steinþór Sigurðsson Búningar: Stefania Adolfsdóttir Dansahöfundur: Nanna Ólafsdóttir Lýsing: Lárus Björnsson Sýningarstjóri: Inglbjörg Bjarnadóttir Lelkstjóri: Eija-Elina Bergholm Leikarar: Ari Matthiasson, Benedikt Erl- ingsson, Eyjólfur Kári Frióþjófsson, Guó- mundur Ólafsson, Hanna Maria Karlsdótt- ir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Vilhjálmsdóttlr, Magnús Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karls- son, Stefán Sturla Slgurjónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Theodór Júlíusson, Þröstur Leó Gunnarsson. Dansarar: Tinna Grétarsdóttir og Valgeró- ur Rúnarsdóttir. Frumsýning laugard. 4/3, örfá sæti laus, 2. sýnlng sunnud. 5/3, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. sunnud. 12/3, rauö kort gllda, uppselt, 4. sýn. fimmtud. 16/3, blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3 gul kort gilda, örfá sæti laus. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýning vegna mlkillar aðsóknar föstud. 17. mars. Litia svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Þriðjud. 14. marskl.20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods I kvöld, laud. 11/3, laug. 18/3, timmtud. 23/3. Litla sviðiðkl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Föstud. 3/3, uppselt, laugard. 4/3, Ath. sýn. hefst kl. 20.30, uppselt, sunnud. 5/3, upp- selt, mióvikud. 8/3, uppselt, fimmtud. 9/3, uppselt, föstud. 10/3, uppselt, laugd. 11/3, örtá sæti laus, sunnud. 12/3, uppselt, miód. 15/3, uppselt, fimmtud. 16/3, uppselt. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra svið kl. 20. Norska óperan SÍRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgárd Fimmtud. 9/3, föstud. 10/3. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar SÓLSTAFIR Norræn menningarhátíð ÞÓTTHUNDRAÐ ÞURSAR... Samíska Þjóðleikhúsið, Beávvas Shámi Teáhter sýnir í íþróttaskem- munni á Akureyri laugardaginn 4. mars kl. 20.30. Aðeins þessi eína sýning. Verð miöa kr. 500. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 Sönglelkurinn WESTSIDE STORY byggður á hugmynd Jerome Robbins Tónlist: Leonard Bernstein Söngtextar: Stephen Sondheim Handrit: Arthur Laurents Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson Hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Björn Bergsteinn Guömundsson Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson Búningar: Maria Ólafsdóttir Danshöfundur: Kenn Oldfield Hljóöstjórn: Sveinn Kjartansson Sýningarstjórn: Kristín Hauksdóttir Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson og Kenn Oldfield. Leikendur Marta Halldórsdóttir, Felix Begs- son, Valgeróur G. Guónadóttir, Garöar Thor Cortes, Sigrún Waage, Baltasar Kormákur, Hilmir Snær Guónason, Vigdis Gunnarsdótt- ir, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Helgason, Siguröur Sigurjónsson, Stefán Jónsson, Magnús Ragnarsson, Jón St. Kristjánss., Rúrik Haraldsson, Daníel Ágúst Haraldss., Gunnar Eyjólfss., Hjálmar Hjálmarsson, Gísli Ó. Kærnested, Þórarinn Eyfjöró. Dansarar: Ástrós Gunnarsdóttir, David Gre- enall, Eldar Valiev, Guómundur Helgason, Jóhann Björgvinsson, Júlía Goid, Katrín Ingvadóttir, Agnes Kristjónsdóttir, Birna Hafstein, Helena Jónsdóttir, Ingólfur Stef- ánsson, Jenný Þorsteinsdóttir, Selma Björnsdóttir. Frumsýning i kvöld, uppselt, 2. sýn. á morg- un, uppselt, 3. sýn. föd. 10/3, uppselt, 4. sýn. Id. 11/3, uppselt, 5. sýn. föd. 17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3, uppselt, 8. sýn. fid. 23/3, örfá sæti laus, föd. 24/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Ósóttar pant- anir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar vegna mikillar aósóknar, fid. 9/3, uppselt, þrd. 14/3, mvd. 15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Sud. 5/3, nokkur sæti laus, sud. 12/3, nokkur sæti laus, fid. 16/3, Id. 25/3, nokkur sæti laus. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 5/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 12/3 kl. 14.00, nokkur sætí laus, sud. 19/3, sud. 26/3. SÓLSTAFIR - NORRÆN MENNINGARHÁ TÍÐ NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjóð og íslandi Frá Danmörku: Palle Granhöj dans- leikhús með verkið „HHH“, byggt á ijóðaljóðum Salómons og hreyfi- listaverkið „Sailinen“ Frá Svíþjóö: Dansverkið „Til Láru“ ettir Per Jonsson við tónlist Hjálm- ars H. Ragnarssonar. Frá íslandi: Dansverkió „Euridice" ettir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þrd. 7/3 kl. 20.00 og mvd. 8/3 kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! ettir Jim Cartwright í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, sud. 5/3, uppselt, þrd. 7/3, aukasýn., örfá sæti laus, mvd. 8/3, uppselt, föd. 10/3, uppselt, Id. 11/3, uppselt, fid. 16/3, uppselt, föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, sud. 19/3 aukasýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn., uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, laus sæti, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviöiökl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet í kvöld, föd. 10/3, næstsiöasta sýning, sud. 12/3, síðasta sýning. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Sunud. 5/3 kl. 16.30. DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Gjafakort i lelkhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frákl. 10. Græna Iinan996160. Bréfsíml611200. Simil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. fiíilfft 99*17*00 Verö aöeins 39,90 mín. 1 f iwway •" "" J I §j B i 11 Fótbolti 2 [ Handbolti _3J Körfubolti 4-| Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7) Önnur úrsiit J8j NBA-deildin 11 Vikutilboö stórmarkaöanna 2: Uppskriftir ICC ■ & [ej I .gfSlfjl Læknavaktin Apótek Gengi _lj Dagskrá Sjónv. 2J Dagskrá St. 2 _3: Dagskrá rásar 1 4 i Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5; Myndbandagagnrýni aísl. listinn - —'r-'- >. -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 8j Nýjustu myndböndin Krár 2 j Dansstaðir j31 Leikhús ,4j Leikhúsgagnrýni U Bíó 6 j Kvikmgagnrýni nmgsnume 1} Lottó [2] Víkingalottó 3 j Getraunir 11 Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna ^IHA iliÍfÍH 99*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.