Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 35 dv Fjölmidlar Meistari mannlegra frétta Jón Ársæll Þóröarson, frétta- maður á Stöð 2, hefur enn á ný sýnt og sannað hvemig á aö vinna með áhugavert mannlegt fréttaefni. ísland í dag í gær- kvöldi er með skemmtilegra fréttaefni sem undirritaður hefur horft á í sjónvarpi. Jón Ársæll afplánaði í fréttinni sinn dóm í refsifangelsinu við Kvíabryggju og fjallaði um lífið á bak viö „rimlana" í fangelsinu. Umbúnaður fréttarinnar var mjög góður frá upphafi til enda. í staö „dauðs" inngangs og eftir- mála var fréttin lifandi. Með hæfilega leikrænum tilburöum, sem Jón Ársæll virðist eiga nóg af, voru áhorfendur látnir lifa sig inn í refsivistina frá upphafi þeg- ar fréttamaðurhm var leiddur í járnum inn í lögreglubíl. Seint gleymist svipurinn á andliti Jóns Ársæls þegar harni horfði ut um glugga lögreglubilsins og von- leysið skein úr anditinu. Þetta gerir manniega frétt, sem þessa, mun athyglisverðari og skemmti- legri. Þrátt fyrir þetta var aldrei farið yfir strikið og umfjöllunar- efnið gert léttva^gt enda um al- varlegan hluti að ræða. Til þessa hefur Jón Ársæll fjall- að um varnarliðsmenn, hjálp- ræðishersmann og stöðumæla- vörö og svo fanga í gær, svo fátt eitt sé nefht. Hér er um skemmti- lega tilbreytingu að ræða, sem vel er gerð, og mál að halda þessu áfram. Undirritaður bíður spenntur eftir því hvaða hlut- skipti Jón velur sér næst. Pétur Pétursson Andlát Björn Pétursson, Víðinesi, andaðist hinn 1. mars í Borgarspítalanum. Valgerður Hildibrandsdóttir, áður til heimilis á Selvogsgötu 15, Hafnar- firði, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði miðvikudaginn 1. mars. Óskar Þórðarson dr. med. lést í Borg- arspítalanum aðfaranótt 2. mars. Jarðarfarir Fróði Björnsson fyrrverandi flug- stjóri, Bugðutanga 28, Mosfellsbæ, lést þann 27. febrúar. Jarðarfórin fer fram frá Langholtskirkju mánudag- inn 6. mars kl. 10.30. Guðbjörn Jón Jónsson skipstjóri, Hlíð 2, ísafirði, verður jarðsunginn frá ísafjarðarkapellu laugardaginn 4. mars 1995 kl. 10.30. Björn Guðmundsson, Brunngötu 14, ísafirði, verður jarðsunginn frá ísa- fjarðarkapellu laugardaginn 4. mars kl. 14. Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf- undur verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag, föstudaginn 3. mars, kl. 15. Ragnar Steinbergsson hæstaréttar- lögmaður, Espilundi 2, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju mánudaginn 6. mars kl. 13.30. Sigríður Friðriksdóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði, áður Hólagötu 29, Vestmannaeyjum, verður jarðsung- in frá Víðistaðakirkju mánudaginn 6. mars kl. 13.30. Sæmundur Jónsson garðyrkjubóndi, Friðarstöðum, Hveragerði, verður jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju laugardagimi 4. mars kl. 14. \/íb Ökumenn í íbúöarhverfum Gerum ávallt ráö fyrir börnunum K nlxEnDAn Lalli og Lína <Ol«S4 WU MOEST ENTERPRISES. INC OoirikuUd ky Klng fkklutkk Syndieklk Þetta er hlutinn af fæðukeðjunni þar sem við bcrðum eigin lega keðjuna. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. mars til 9. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557-4970. Auk þess verður varsla í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 568-9970 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 vlrka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Föstud. 3. mars Rússarrjúfa strand- brautina við Eystrasalt. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-finrmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Þekki maður aðeins eina trú þekkir mað- ur hana ekki. Elbert Hubbard Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsaiir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opiö helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-16. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. - Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður fyrir vonbrigðum með eitthvað sem gengur ekki eins og þú vonaðist til. Á hinn bóginn gleður það þig að óvissumál skýrist. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þetta verður fræðandi dagur. Þú færð nægar upplýsingar til þess að mynda þér skoðun á öðrum og gera það sem gera þarf. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður að vanda þig í samskiptum við aðra. Þeir játa ekki auðveldlega á sig syndir. Þú gætir þurft að gefa aðeins eftir til þess að koma málum á rekspöl. Nautið (20. apríl-20. mai): Mest áhersla verður lögð á málefni heimilisins. Þú getur komið skipulagi á framtíðina. Betra er að ræða málin í dag. Það er meiri hætta á mistökum í kvöld. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Búast má við talsverðum átökum fyrri hluta dags. Þú skalt ekki svara ögrunum nema hagsmunum þínum sé ógnað. Ástandið verður betra síðdegis. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert fljótari til ákvarðana en þeir sem i kringum þig eru. Þú kemur þínu fram jafnvel þótt þú sért í minnihluta. Talsvert er að gera í félagslífmu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú færð margar fréttir í dag. Sumar eru skemmtilegar og aðrar ekki. Taktu gagnrýni á aðra með varúð. Þar kunna illar tungur að ráða ferð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú leggur áherslu á (jármál fjölskyldunnar. Það snýst ekki endi- lega um það að afla meira heldur hvernig peningamir eru notað- ir og hvernig má hafa meiri hag af þeim. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að kanna stöðu mála þótt þú megir varla búast viö mikl- um tíðindum af stöðu fjármáia. Þú gætir þurft að hugsa málin upp á nýtt. Happatölur em 8,16 og 30. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Erfiðar aðstæður geta hafl áhrif á mat fólks. Þú verður að hafa þetta í huga ef þú undrast niðurstöðu annarra. Þér gefst gott tækifæri í kvöld til þess að láta ljós þitt skína. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt ekki taka mikla áhættu. Þetta á einkum við ef þú hefur ekki mikla þekkingu á málefninu. Velvild ríkir og þú færð aðstoö. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þú ert of fús til að hlusta á vandamál annarra er hætt við að þú verðir hluti af þeim vanda. Ábyrgðin gæti lagst á þig. Happatöl- ur eru 3,17 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.