Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 32
562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995. Hjúknmarfræðingar: Fyrirmælifrá ráðuneytinu Heilbrigðisráðuneytið sendi í fyrra bréf til stjóma allra sjúkrahúsa á landsbyggðinni með fyrirmælum um að segja upp öllum samningum um staðamppbætur við hjúkrunarfræö- inga þar sem ekki fengist íjárveiting frá ríkinu. Öll sjúkrahúsin hafa sagt samningunum upp nema á Akureyri og Akranesi. „Það var ekki samþykkt að segja sérkjarasamningunum upp þannig að gömlu samningarnir em í gildi. Ég veit ekki hvað við gerum. Þetta er allt í lausu lofti,“ segir Sigurður Ólafsson, framkvæmdastjóri Sjúkra- hússins á Akranesi. - sjá nánar á bls. 2 Hrintu, slógu og rændu stúlku Ráðist var á 18 ára stúlku, henni hrint á grindverk og hún slegin í magann, á mótum Hverfisgötu og Vitastígs laust fyrir klukkan 22 í gærkvöld. Tveir piltar, á aldrinum 20 til 25 ára, réöust á stúlkuna og rændu af - - -henni níu þúsund krónum. Stúlkan, sem er utan af landi en dvelur á höf- uðborgarsvæðinu, gat gefið greinar- góða lýsingu á piltunum en lögreglan leitaði þeirra án árangurs í gær- kvöld. Hún var flutt á slysadeild en reyndistekkialvarlegaslösuð. -pp Suðurland: 260jarð- skjálftakippir „Þetta era smáir kippir en æði margir því síðast þegar ég kíkti á þetta vora komnir 260jarðskjálftakippir frá miðnætti," sagði Páll Halldórsson, jarðeðhsfræðingur hjá Veðurstof- unni, í samtali við DV í morgun. Hann sagði að það gerði allan sam- anburð við fyrri tíð erfiðari að nú væru tæki það næm að þau mældu miklu minni hræringar en áður. Páll telur að hér sé bara um framhald að ræða á því sem gerðist við Hvera- gerði síðasthðið sumar. Það hefði veriö viðloðandi síðan norðan við Hveragerði en væri nú komið um aht í Ólfusinu. Páll sagði að í dag yrði farið í að skoða þetta mál nákvæmlega til að reyna að átta sig á hvort eitthvað meira og alvarlegra er í vændum. í ~'"gærkvöldi mældust tveir hörðustu kippimir, 3,2 á Richter. LOKI Er þetta ekki talandi dæmi um ástandið í miðbænum -ég skipti! 17 ára piltur hyggst kæra lög- reglumann úr Reykjavík fyrir Mk- amsárás með þvi að hafa slegið hann meö talstöð í andlitið í Aust- urstræti um helgina meö þeim af- leiöingum að framtönn brotnaði úr og önnur losnaði. Kæran veröur lögð fram hjá RLR í dag, að sögn phtsins. Samkvæmt upplýsingum lögregl- unnar í Reykjavík er ágreinings- laust að pilturinn missti tönn þegar lögreglan hafði afskipti af honum en þær skýringar hafa verið gefnar að viðkomandi lögreglumaður hafi „rekið“ talstöðina í andht piltsins þegar verið var að skilja hann og annan pilt en þeir voru í slagsmál- um. Svona er pilturinn útlitandi eftir atburóinn. DV-mynd RASI Atburðurinn átti sér stað fyrir framan Landsbanka íslands í Aust- urstræti þegar klukkan var að ganga fimm á sunnudagsmorgni. Pilturinn sagði í gær DV að hann Frumskýrsla hefur verið gerð heföi verið að slást við annan pilt vegna atburðarins hjá lögreglunni en þarna var fjöldi ungmenna á í Reykjavík. Lögreglumaðurinnn ferð og talsverður ófriöur. hefur gefið þær skýringar að hann „Ég setti strákinn niður og var hafi rekið talstöðina í piltinn með að standa upp þegar lögreglumað- fyrrgreindum afleiðingum þegar urinn kom aftan að mér og lagði hann var að stilla til friðar í Aust- mig á hnén og sló mig til hliðar i urstræti um nóttina en þá voru höfuðið með talstöðinni. Eitt högg- núkil ólæti, að sögn talsmanns lög- ið kom á ennið, annað á nef en reglunnar. Um hafi verið að ræða þriöja á munninn. Tönnin fór strax hreint og klárt óhapp. Málsaðila úr,“ sagði pilturinn. Hann kvaðst greinir því á um hvort um fjölda síðan hafa séð aöra lögreglumenn högga og hvort um ásetning hafi koma að og biðja „talstöðvarmann- verið að ræöa. Rannsóknarlögregla inn“ að „róa sig“. Phturinn sagðist ríkisíns mun taka við kæru í mál- hafa verið fluttur handjárnaður í inu þar sem lögreglan I Reykjavík lögreglubíl en þau hefðu veriö los- mun senda þaö frá sér þar sem um uö af honum þegar kom í Ijós að er að ræða kæru á starfsmann tönn hafði fariö úr. embættisins. -Ótt Par í haldi vegna Skeljungsránsins: Staðgreiddi f arseðla samdægurs ráninu - karlinn einnig grunaður um sprengjuhótun í Leifsstöð Rannsóknarlögreglan hefur kraf- ist gæsluvarðhalds yfir 32 ára karli og konu á þrítugsaldri til seinni hluta marsmánaðar vegna gruns um aðild að Skeljungsráninu á mánudag. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa hótað að sprengja upp Flug- leiðavél sem var á leiðinni til Amst- erdam. Parið átti bókað far með vél- inni en var að missa af henni. Fíkniefnadeild Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli hefur fylgst með ferðalögum manna sem komið hafa við sögu fíkniefnamála undanfarið og var handtakan árangur þess. Maðurinn hefur talsvert komið við sögu lögreglu í ofbeldis- og auðgunar- brotum og fíkniefnamálum. Samkvæmt upplýsingum DV vora farseðlar parsins keyptir á mánudag- inn, daginn sem ránið var framið, og þeir staðgreiddir. Þegar parið var handtekið var það með í gjaldeyri gyllini, mörk og fleiri gjaldmiðla, að jaftrarði á sjöunda hundraö þúsund króna í fórum sínum. Við yfirheyrsl- ur hjá RLR hafa þau ekki getað gefið trúverðuga skýringu á því hvernig þau komust yfir peningana. Ekkert fannst heldur við húsleit heima hjá manninum sem tengir hann við rán- ið. Hann er samt grunaður um beina aðild að því en óvíst er um þátt kon- unnar. -pp @ÐG Meirihlutinn í Odda hf. seldur Gríóarlegur viðbúnaóur var á Keflavikurflugvelli í gær þegar tilkynnt var að sprengja væri um borð í Flugleiðavél sem fara átti til Amsterdam. Mað- ur á fertugsaldri er í haldi lögreglu grunaður um sprengjuhótunina. Hann er einnig grunaður um aðild að Skeljungsráninu. DV-mynd Ægir Már Vestri hf., sem er í eigu Jóns Magn- ússonar og fjölskyldu, er búinn að kaupa hlut Þróunarsjóðs í Odda hf. á Patreksfirði. Kaupverðið er 30 milijónir króna og hefur stjóm sjóðs- ins samþykkt boðið. Hinrik Greips- son staðfesti þetta í morgun. Þar með er Vestri kominn með 70 prósenta hlut í Odda. í dag rennur út sá frest- ur sem Vestfjarðanefndin gaf þeim fyrirtækjum sem leita eftir hlut í Vestfjarðaaðstoöinni. -rt Veðrið á morgun: Vindasamt á landinu Á morgun verður austan- og norðaustanátt, stormur eða rok við suðurströndina en víða all- hvasst eða hvasst annars staðar. Snjókoma syöst á landinu, él norðan- og austanlands en að mestu þurrt vestanlands. Frost á bilinu 0-10 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 MEISTARAFELAG RAFEINDAVIRKJA S- 91-616744 Viðurkenndur RAFEINDAVIRKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.