Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 Iþróttir Guiuiaríeftirliti Gunnar Gunnarsson veröur eflirlitsmaður Handknattleiks- sambands Evrópu á leikjum Lúx- emborgar og Noregs í Evrópu- keppni landsliða en þjóðimar mætast tvívegis í Noregi dagana 6. og 8, apríl. Líka í Þýskalandi Gunnar verður í sama embætti þegar þýsku félögin Niederwiir sbach og Essen mætast í undan- úrslitum borgakeppni Kvrópu síðar í þessum mánuði. Hólmsteinn brotinn Hólmsteinn Jónasson, knatt- spyrnumaður úr Fram, hand- leggsbrotnaði í æfingaleik gegn Stjörnunni um síðustu helgi. Haim verður frá keppni í einar fimm vikur og því óvíst hvort hann spilar mikið á Reykjavíkur- mótinu. Um helgina fer Lotto-skvass- mótið fram í Veggsporti, en þaö er punktamót á vegum Skvassfé- lags Reykjavíkur og gefur stig til íslandsmóts. Keppt verður í niu flokkum karla, kvenna og ungl- inga. Mótið hefst í dag og því lýk- ur á sunnudag. Guðmundur Þórsari Formaður knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri hafði samband við DV og vildi taka sérstaklega fram aö Guðmundur Benedikts- son væri enn Þórsari og spilaði sem slíkur fyrir íslands hönd með 21-árs landsliðinu á Kýpur þessa dagana. Engar viðræður um fé- lagaskipti milii Þórs og KR væru enn hafnar. HlynurlikaíÞór Hlynur Birgisson er lika enn í Þór þó hann sé farinn til Svíþjóð- ar til að leika með Örebro. Samn- ingaviðræður milli Þórs og Örebro standa yfir þessa dagana ogþær „mjakast" einsogformað- ur knattspymudeildar Þórs orð- aöi það. AndreabestíEyjum Andrea Atiadóttir, handknatt- leikskona í Vestmannaeyjum, var í gærkvöldi kjörin íþróttamaður ársins 1995 í Eyjum. Þetta var til- kynnt á ársþingi ÍBV. Andrea var markahæst í 1. deild á yfirstand- andi Islandsmóti og hún var einn- ig markakóngur í fyrra. Jón Bragi heiðraður Jón Bragi Amarson var á árs- þingi ÍBV sérstaklega heiðraður fyrir fómfýsi sína í íþróttum í Eyjum. Hann hefur leikið knatt- spyrnu og handknattleik með ÍBVog hefur leikiö með meistara- flokki í knattspymu frá 1984. ÍR-ingar- taka í notkun nýja að- stöðu undir félagsstarfsemi sína viö Skógarsel í Mjódd 11. mars. Viö vígslu á nýja ÍR-heimilinu verða sýndar myndir af sögu fé- lagsíns. Þennan dag verður félag- ið 88 ára. Sampdoriatapaði áheimavelii Sampdoria tapaði sínum fyrsta )eik ó heimavelli í Evrópukeppni í gærkvöldi. Liðið lék gegn Forto í Evrópukeppni bíkarhafa og skoraði Sergei Juran sigurmark Porto. Þá gerði Arsenal jafnteöi gegn Auxerre á Highbury, 1-1. Ian Wright gorði mark Arsenal úr vítaspyrnu á 59. mínútu en Frank Verlaat mark Auxerre á 63. mínútu. Feyenoord sigraði Real Zaragoza, 1-0. í UEFA-keppninni sigraði Parma danska liðið OB, 1-0. NBA-deiIdin í nótt: Orlando vann meistarana Orlando Magic vann mjög góðan sigur í nótt í NBA-deildinni á heima- velli Houston Rockets. Orlando er á miklu skriði þessa dagana og er til alls líklegt í baráttunni um meistara- titilinn. Úrslit í nótt urðu þessi: NY Knicks-Chicago..........93-89 Mason 26, Ewing 23 - Pippen 28. Milwaukee-Atlanta..........102-93 Robinson 28, Baker 25 - Augmond 25. Dallas-Cleveland.............90-84 Houston-Orlando.............96-107 Drexler 25 - Hardaway 30, ONeal 19. LA Clippers-Seattle.........88-116 Sealy 16 - Kemp 21, Marciulionis 21. Portland-Charlotte..........99-109 Strickland 26 - Mourning 27, Hawkins 26. Úrslitakeppni kvenna 1 handbolta: Áttum ekki skilið að vinna Helga Sigmundsdóttir skrifar „Þetta var ömurlegur leikur af okk- ar hálfu, við áttum ekki einu sinni skilið að vinna,“ sagði Guðríður Guð- jónsdóttir, þjálfari Framliðsins, en liöið vann nauman sigur á hinu efni- lega liði Hauka, 25-23, í 8 liða úrslit- um íslandsmótsins. Haukar mættu ákveðnar til leiks í Framhúsinu í gærkvöld og voru yfir allan fyrri hálíleikinn og einnig í leikhléi, 12-13. Haukar héldu upp- teknum hætti í seinni hálfleik og komust í 13-18. Framarar voru ekki á því að gefast upp og jöfnuðu, 20-20, þegar 7 mínútur voru til leiksloka og komust síðan yfir og unnu leikinn á leikreynslunni, 25-23. En það verð- ur án efa gartian að sjá næsta leik liðanna sem er á laugardag í Strand- götu. Mörk Fram: Selka 9, Berglind 4, Hafdís 4, Hanna 3, Kristín 2, Díana 2, Ama 1. Mörk Hauka: Harpa 7, Hjördís 6, Ragnheiður 3, Heiðrún 3, Kristín 2, Rúna Lísa 2. Halla María með 12 mörk Víkingur vann léttan en samt örugg- an sigur á FH í Víkinni, 31-24. Staðan í leikhléi var 16-9 fyrir Víking. „Þetta var nú frekar léttur leikur og við fengum litla mótspyrnu. Við ætlum okkur að komast í gegnum þetta á tveimur leikjum," sagði Theó- dór Guðfinnsson, þjálfari Víkings. Víkingur haföi yfirhöndina allan leiktímann og á tímabili í seinni hálf- leik var Víkingur kominn með 10 marka forskot, 23-13. En allt getur nú gerst í seinni leik liðanna. Mörk Víkings: Halla 12, Helga J. 4, Svava S. 4, Matthildur 4, Hanna 2, Vala 1, Svava Ýr 1, Heiða 1, Heið- rún 1, Helga B. 1, Oddný 1. Mörk FH: Björk 7, Björg 4, Thelma 4, Hildur E. 4, Hildur P. 3, Hildur L. 1, Ólöf 1. Aftureld. - FH (12-12) (25-25) 31-. 1-2, 4-2, 5-5, 8-5, 10-6, 12-8, (12-12), 14-12, 15-14, 18-14, 18-17, 21-19, 23-21, 23-24, 24-25, (25-25), 27-25, 29-26, 29-28, 31-28, 31-30. • Mörk Aftureldingar: Ingimundur Helgason 8/2, Páll Þórólfsson 6, Þor- kell Guðbrandsson 5, Róbert Sighvatsson 4, Gunnar Andrésson 4/2, Jason Ólafsson 3, AJexei Trúfan 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 12. • Mörk liðs: Sigurður Sveinsson 9/5, Guðjón Árna- son 6, Gunnar Beinteinsson 5, Hálfdán Þórðarson 3, Hans Guðmundsson 3/1, Knútur Sigurðsson 2, Guö- mundur Petersen 2. Varin skot: Magnús Árnason 12/2, Jónas Stefánsson Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson, á heimsmælíkvarða. Áhorfendur: Um 700, fullt hús. Maður leiksins: Alexei Trúfan, Aftureldingu. Afturelding - FH: Biðum eftir ein- hverjum að ofan „Þetta var draumaleikur og spenn- andi allt til enda. Við biðum bara eftir einhveijum að ofan tii að hjálpa okkur þarna í lokin og hann kom og var rússneskur," sagði Jason Ólafs- son, leikmaður Aftureldingar, við DV eftir sigurinn á FH. „Þegar við komumst yfir vantaði okkur reynsluna til að halda forskot- inu en við lærðum af þessu og kom- um sterkari til leiks í undanúrslitun- um. Við vorum búnir að fara yfir hvað við ættum að gera þegar Gunn- ar væri tekinn úr umferð en samt fór allt aftur í baklás. Næsta verkefni, Valur, verður erfiðara og viö byijum á útivelli þannig að við verðum aö koma enn betur undirbúnir til leiks,“ sagði Jason. Um atvikið undir lokin í venjuleg- um leiktíma, þegar boltinn var dæmdur af FH, sagði Jason: „Það var bara engin ógnun hjá FH-ingum og þetta var ekkert annað en töf.“ Rögnvald tók leik- inn af okkur Við vorum með unninn leik þarna í lokin í venjulegum leiktíma og ég á ekki orð yfir þennan dóm hjá Rögn- vald. Þetta er til háborinnar skamm- ar, hann tekur leikinn af okkur og dæmir leiktöf á Sigurð Sveinsson þegar hann er að komast í færi sem er fáránlegt þegar litið er á síðustu sekúndurnar og Bergsveinn fær að taka aukakastið út á vítapunkti. Þetta er úrslitaatriði og tekur leikinn af okkur,“ sagði Guðmundur Karls- son, þjálfari FH. „Þetta var mjög jafn leikur tveggja góðra liða og við sýndum góðan kar- akter með því að vinna tvisvar upp fiögurra marka forystu. Þess vegna er grátlegt að fá svona dóm á sig þegar við erum búnir að vinna leik- inn. Þeir áttu síðan framlenginguna vegna þess að við vorum svekktir eftir þetta atvik og náðum ekki að rífa okkur upp,“ sagöi Guðmundur. HM HM á Internetið Grafik miðlun hf. hefur undir- ritað samning við HM-nefndina um að setja upp upplýsingakerfi fyrir HM á veraldarvef Intemets- ins. Þar með á fólk alls staðar í heiminum möguleika á að fylgj- ast með keppninni, líka þar sem fiölmiðlar fialla ekki um hana. Allar upplýsingar Á Internetinu verður til að byija með að finna upplýsingar á borð við riðlaskiptingu, tímasetn- ingar og miðasölu og annað mun bætast við jafnt og þétt. Til dæm- is upplýsingar um leikmenn ein- stakra liða og síðan úrslit og önn- ur tölfræði eftir að keppnin hefst. Allt efni verður sett upp bæði á íslensku og ensku. Jon Kristjánsson lék vel i sokninni geg Þeir fögnuðu að vonum innilega í Mosfellsbænum í gærkvöldi, Róbert Sighvatf Sigur fyri - Afturelding komin 1 undanúr slitin Nýtt lið er endanlega komið á ís- landskortið í handboltanum - Aftureld- ing úr Mosfellsbæ. Það var stiginn stríðsdans í íþróttahúsinu að Varmá í gærkvöldi eftir að Afturelding haíði náð stærsta áfanga sínum í sögunni - tryggt sér sæti í undanúrslitum ís- landsmótsins með sigri á gamla stór- veldinu FH, 31-30, eftir gífurlega spennu og framlengdan leik. „Kjúklingamir" voru vel að sigrinum í gærkvöldi komnir. Þeir voru allan tímann í forystuhlutverkinu, komust fiórum mörkum yfir í báðum hálfleikj- um, en leystu síðan dæmið ekki nægi- lega vel þegar Gunnar Andrésson var tekinn úr umferð og með sinni alkunnu seiglu náði FH alltaf að jafna. Og meira að segja að komast yfir undir lok venju- legs leiktíma, eftir að markverðirnir, Magnús og Jónas, höfðu varið þrjú víta- köst heimamanna á aðeins tveimur mínútum. Manni færri misstu FH- ingar boltann 12 sekúndum fyrir leiks- lok og fyrirliðinn Alexei Trúfan fór í sína einu sókn í leiknum, renndi sér í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.