Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 5 Fréttir » i » Guðrún Pétursdóttir heimsótti Irving-feðga í umboði borgarstjóra: Allt til fyrirmynd ar og engin glanssýning - fáránlegt að fitja upp á trýnið þegar erlent fyrirtæki sýnir áhuga „Þetta var engin glansmyndasýn- ing gegnum gler. Ég talaöi við staifs- menn með hjálma á hausnum og fór inn í verksmiðjumar á hveijum stað. Mér sýndist ailt vera miög til fyrir- myndar með mengunarvamir og það hvemig þeir umgangast og flytja ohu. Bensínstöðvarnar eru ákaflega hreinlegar og huggulegar og mikið lagt upp úr þjónustu. Þeir vilja ganga eins langt og reglurgerðir leyfa, helst keyra starfsemina 24 tíma á sólar- hring,“ segir Guðrún Pétursdóttir, forstööumaður Sjávarútvegsstofn- unar Háskóla íslands og fulltrúi Reykjavíkurlistans í stjórn Aflvaka. Guðrún heimsótti Irving Oil og önnur fyrirtæki í eigu Irving-fjöl- skyldunnar í New-Brunswick í Kanada í umboði borgarstjóra í byij- un vikunnar. Guðrún var á leið tíl Nýfundnalands á vegum Háskóla ís- lands til að kanna samstarf milh HÍ og annarra háskóla og varð úr að hún kynntí sér starfsemi Irving Oil í leið- inni þar sem Irving-feðgar höföu boð- ið borgarstjóra að senda einhvern í heimsókn. Heimsókn Guðrúnar hjá Irving-fiölskyldunni stóð í tvo daga og hittí hún flesta stjórnendur og heimsótti flestöll fyrirtæki í eigu fjöl- skyldunnar. „íslendingar eru ahtaf að tala um að fá erlenda fjárfestingu en það er fáránlegt að við byrjum aUtaf strax að fitja upp á trýnið ef erlent fyrir- tæki viU skoða þennan möguleika. Það skiptir okkur mestu máli að eiga við heiðarlegt fólk og ég varð fyrir nyög góðum áhrifum af Irving-feðg- unum sem persónum. AUt viðmót þeirra gagnvart starfsfólki virtíst mjög gott. Þeir eru ákaflega látlausir, opnir og koma mjög vel fyrir. Þetta eru menn sem horfa beint í augun á manni,“ segir hún. Guðrún Pétursdóttír var á vegum Aflvaka í Kanada á mánudag og þriðjudag. Hún kemur heim eftír helgi og gefur þá borgarstjóra skýrslu um heimsókn sína. Hver er staða og framtíð íslenskra lífeyrissjóða? Asta Þórarinsdóttir hagfræðingur. Irving-feðgar þegar þeir voru hér á landi fyrir nokkru. Hvernig tryggjum við öldruðum betri afkomu án þess aó auka skatt- heimtu? Pétur H. Blöndal stærðfræðingur. Hvernig má auka séreign og draga úr sameign í lífeyriskerfinu? Steingrímur Ari Arason, aðstoðarmað- ur íjármálaráðherra. Kaffihlé 16.30-16.45. Hvers vegna þarfnast réttindakerji opinberra starfsmanna úrbóta? Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur. Stenst íslenska lífeyriskerfið er- lendan samanburð? Tryggvi Jónsson, löggiltur endurskoðandi. Pallborð með frummælendum 17.15-18.00 Fundarstjóri og stjórnandi pallborðsurnneóna Olafur Klemenzson, formaður Varðar. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki. Skattamálanefnd, Landsmálafélagið Vörður og Tryggingamálanefnd Sjálfstæðisflokksins FUNDUR UM LÍFEYRISSPARNAÐ UMBÆTURí LÍFEYRISMÁLUM Almennur fundur í Valhöll, föstu- daginn 3. mars kl. 15.30-18.00. Dagskrá: Ávarp: Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. frafiyunda* h c I g \ tv Nú getur öll fjölskyldan notiö helgarinnar saman í Kringlunni W- OROBLU KEPPNIN Sterkasta Islands Opið laugard. kl. 10-16, sunnud. kl. 13-17 ath. þetta er síðasti sunnudagurinn sem opið er í bráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.