Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Side 24
32 FÖSTUDAGUR 3. MARS 1994 Sviðsljos Grammy tónlistarverðlaunin voru afhent í gær: <0 Nýliðinn og öldungurinn hirtu bestu verðlaunin Æðstu verðlaun bandariska tón- fimmtudags. Það sem vakti mesta listariðnaðarins, Grammy-verðlaun- athygli að þessu sinni var að nýlið- in, voru afhent aðfaranótt sl. inn Sheryl Crow hirti verðlaunin 9 9 - 1 7 5 0 Verð kr. 39,90 mín. BK-LEIKURINN er skemmtilegur leikur þar sem þátttakendur eiga þess kost á að vinna Ijúffenga vinninga frá Boston kjúklingi, Grensávegi 5. Það eina sem þú þarft að gera er að hringja í síma 99-1750 og svara fimm laufléttum spurningum. Svörin við spurningunum er að finna í blaðaukanum DV-helgin sem fylgir DV á föstudögum. Fjölskylduveisla handa fjórum þátttakendum i viku hverri!!! Hljómsveitirnar Salt-n-Pepa og Boys II Men voru sigursælar á Grammy-hátíðinni. Símamyndir Reuter Fimmtudagana 9., 16., 23. og 30. mars verða fjórir heppnir þátttakendur dregnir úr pottinum og hreppa þeir fjölskylduveislu fyrir sex frá Boston kjúklingi, Grensávegi 5. Allir sem svara öllum fimm spurningunum rétt komast í pottinn í hverri viku! Nöfn vinningshafa verða birt í DV-helginni föstudaginn eftir útdrátt. fyrir besta lag ársins og ekki síður að gamli jálkurinn Tony Bennett náði sér í verðlaunin fyrir bestu plötu ársins. Bennett, sem orðinn er 67 ára gamall, hóf feril sinn sem syngjandi þjónn á veitingahúsi fyrir háifri öld. Platan var gerð fyrir MTV-sjón- varpsstöðina, tekin upp í einum af MTV-Unplugged þáttunum svoköll- uðu og var sérstaklega ætluð fyrir ungt fólk. Afrek Bennetts þykir sér- staklega glæsilegt þegar litið er til þess að hann var að keppa við plöt- ur eins og „The 3 Tenors in Concert 1994“ með þeim Domingo, Carreras og Pavarotti og „From the Cradle“ með Eric Clapton. „Þetta er stærsta stundin á tón- listarferli mínum og besta stund lífs míns,“ sagði poppöldungurinn með tárin í augunum og komu þessi við- brögð hans fjarri því á óvart á bros- og tárasamkomu sem þessari. Benn- ett vann Grammy-verðlaun fyrst árið 1962. Sheryl Crow kom hins vegar fyrst Fimm nöfn dregin út daglega Hringdu núna - síminn er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum Poppöldungurinn Tony Bennett náöi sér í Grammy-verðlaun fyrir bestu plötu ársins. Hann byrjaði í bransanum fyrir hálfri öld. Al Green fékk verðlaun fyrir sam- söng með kántrígæjanum Lyle Lovett. fram á sjónarsviðið á síðasta ári þannig að hún er heldur reynslu- minni en Bennett. Hún sló heldur betur í gegn og átti nokkur lög á vin- sældalistum. Lag hennar, „All I Wanna Do“, skilaði henni þremur Grammy-verðlaunum. Það var valið besta popplag ársins og hún var val- in besti nýliðinn og besta poppsöng- konan. „Guð minn góður. Guð minn góð- ur,“ var það eina sem stúlkukindin gat sagt þegar tilkynnt var um verð- launin. Bruce ^Springsteen fékk fern Grammy-verðlaun fyrir lag sitt „Streets of Philadelphia". Kvenkyns tríóið Salt-n-Pepa fékk verðlaunin fyrir besta rapplagið, Mary Chapin Carpenter fékk verðlaun fyrir bestu kántríplötuna og var hún einnig tal- in besta söngkoncm á því sviði tón- listar. Aðrir verðlaunahafar voru hljóm- sveitin Boyz II Men, A1 Green og Lyle Lovett, Melissa Etheridge, Roll- ing Stones, Bonnie Raitt, Pink Floyd, Aerosmith og Elton John. Reuter Lag Bruce Springsteens, „Streets of Philadelphia", skilaði honum fjórum Grammy-verðlaunum en lagið var sérstaklega samið fyrir kvikmyndina Philadelphia þar sem Tom Hanks fór með aðalhlutverkið. Annie Lennox sést hér afhenda honum ein verðlaunin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.